Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Stífluseli 4, þingl. eign Lúðvíks Hraundal fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 11. desember 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Selja- braut 74, þingl. eign Róberts J. Jack fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 11. desember kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Gaukshólum 2, þingl. eign Ragnars Péturssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands, Lífeyrissjóðs fél. framreiðslumanna, Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri föstudag 11. desember 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Asparfelli 10, þingl. eign Disu Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 11. desember 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Gyðufelli 12, þingl. eign Auðar Kristófersdóttur fer fram eftir kröfu Þor- steins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 11. desember 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Gyðufelli 16, talinni eign Gústafs Gústafssonar fer. fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 11. desembcr 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, innheimtu Hafnarfjarðar, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, bæjarfógctans í Kópavogi, sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, sýslumannsins í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, ýmissa lögmanna og stofnana, fer fram nauðungaruppboð á lausafé við áhaldahús Hafnarfjarðar v/Flatahraun i Hafnarfirði, miðvikudaginn 16. desember 1981, og hefst það kl. 14.00 e.h. Krafist er sölu á: I. BIKRKIÐAR: C—36, C—168, G—231, C—496, C—684. C—847.G—1243, G—1463, G— 1502, G—1606, G—1626, G-1747, G-1749, C-1751, G-1787, G-2131, G-2655, G— 2680, G—2729, G-3087, G-3149, G-3213, C-3313, G-3704, G-3741, G-3823, G— 3862, G—4706, G-4791, G-5036, C-5255, G-5300, G-5387, G-5553, G-6053, G— 6657, G—7332, C-7417, G-7654, G-8054, G-8225, G-8878, G-9002, G-9062, G— 960I,G-9604,G-10806,G—10861, G-l 1133,G-l 1163, G-11522, G-l 1524, G-l 1529. G—12177, G—12221, G—12223, G—12470, G—12585, G—12762, G—12*40, G—12982, G— 12987; C—13052, G—13290, G—13327, G—13900, G—13936, G—13995, G—14055, G— 14168, G—14512, G—14669, G—14686, G—14748, G—14780, G—15009, G—15204, G— 15792, G—15906, G—15937, G—16016, C—16252, G—16267, G—16276, G—16293, G— 16498, G—16553, G—16659, G—16772, R-18000, R—18718, R—27033. R—37350, R— 39464, R—44654, R-53587, R-55479, R-55595, R-56603, R-62389, R-63050, R— 63073, R—66804, R-67755, R—71766, Ö-3346, M-1262, M-2913, K-165, Hornct númerslaus. il. ADRIR KAUSAFJÁRMUNlR: Litsjónvarpstæki, hljómtæki, útvarpsmagnari, Skidoo-snjósieði, loftpressa, flygill, þvottavélar, sófasett, sófaborö, borð- stofuborð, ísskápar, Saxon Ijósritunarvél, 4 gúmmímottur, 120 stk. hvítir fiskkassar, fræsivél, borvél, rennibekkir, hefill V. Röwenger, kæliborð, peningakassi, bókahillur, ruggustóll ásamt skemli, borðstofusett, skápa- samstæða. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættisins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. í setustofu og borðstofu. Húsgögnin frá Viði meö áklæði frá Álafossi á gólftcppi og við gluggatjöld frá Álafossi. Víðir og Álafoss með markaðsátak & æ TÖSKUHÚSIO Laugavegi 73i/ Sími15755 / Tvö íslensk fyrirtæki, Trésmiðjan Viðir hf. og Álafoss hf., kynna um þessar mundir nýja framleiðslu sem þau hafa látið hanna til þess að stórefla samkeppnisstöðu sína í sölu húsgagna, áklæða, gluggatjalda, gólfteppa, værðarvoða og veggteppa. Víðir hefur tekið þátt í undanfarandi markaðsátaki í húsgagnaiðnaðinum og fékk Álafoss í lið með sér. Finnskur húsgagnaarkiteakt, Athi Taskinen pró- fessor, hefur hannað nýju framleiðsl- una með aðstoð konu sinnar, Rita Taskinen, og textílhönnuðar Álafoss, Guðrúnar Gunnarsdóttur. Nær fram- leiðslan til setustofu, borðstofu, hjóna- herbergis, og barna- og unglingaher- bergja og er hægt að fá allan búnað í stíl. Húsgögnin eru léttari en almennt hefur þekkst frá íslenskum framleið- endum, og yfir öllu er finleiki og lát- leysi. Það var samdóma álit þeirra, sem blaðið hafði tal af þegar fyrirtækin kynntu fyrst þessa nýju framleiðslu, að hún væri sérlega vönduð og skemmtileg á alla lund og mætti vænta mikils af henni á markaði bæði hér og erlendis. Viðræður um útflutning hafa staðið um skeið og hafa stórir kaupendur er- lendis sýnt mikinn áhuga. -HERB. VIUA FESTA SÖGU DALVÍKUR A FILMU Rafn Arnbjörnsson varpaði nýverið fram þeirri spurningu í Bæjarstjórn Dalvíkur, hvort rétt væri að fá einhvern til að festa á filmu ýmsa atburði og daglegt líf I bænum, til eignar fyrir bæjarfélagið. Hilmar Danielsson tók undir þetta og mælti með því að keypt yrðu tæki til kvikmyndatöku, sem jafnframt gætu þjónað fréttamanni sjónvarps. Krisján Ólafsson tók þetta mál upp á bæjarráðsfundi skömmu síðar. Talaði Kristján þar um að rétt væri að auglýsa eftir manni til að sjá um slíkar myndatökur. Rætt var fram og aftur um þessi mál á fundinum, m.a. um tengsl við ríkisfjölmiðlana, videobyltinguna o. fl. Niðurstaðan varð sú, að fela stjórn Héraðsskjala- safnsins að gera tillögu að fyrir- komulagi við heimildasöfnun á Dalvík. „Hugmynd mín er að komið verði upp aðstöðu til að afia heimilda af mannlífi á Dalvik og í Svarfaðardal, jafnóðum og hlutirnir gerast,” sagði Kristján í samtali við DV. ,,Þó okkur þyki þetta ekki merkilegir atburðir þegar þeir eru að eiga sér stað, þá verður samfelld saga byggðarinnar á kvikmynd óneitanleg heimild er timar liða. Það eru til nokkrir gamlir kvik- myndafilmubútar frá Dalvík. Einna merkilegust er kvikmynd sem tekin var af Þjóðverjum, þegar jarðskjálftinn 1934 gekk yfir. Var ekki vitað um tilvist hennar, þar til Islenzka kvikmyndasafnið eignaðist eintak af henni fyrir tilviljun ekki alls fyrir löngu. Frummyndin er geymd í Austur-Þýzkalandi og sagði Kristján vonir til að Dalvíkingar fengju eintak af myndinni innan skamms. -GS/Akureyri. NORSK GÆOAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.