Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. 37 Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Ronja ræn- ingjadóttir eftir Astrid Lindgren Nýkomin er út hjá Máli og menningu barnabókin Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren. Þetta er alveg ný bók, frumútgáfa kom út í heimalandi höf- undar mánuði á undan íslensku útgáf- unni. Af fyrri bókum Astrid Lindgren svipar þessari bók mest til ævintýra- sagnanna, t.d. Elsku Mió minn og Bróðir minn Ljónshjarta, en þó er hún ólík öllu sem hún hefur áður skrifað. Viðtökur bókarinnar í þeim löndum þar sem hún er þegar komin út hafa verið með eindæmum góðar og allir blaðadómar lofsamlegir. Ronja ræningjadóttir gerist á mið- öldum og fjallar um tvo ræningja- flokka sem hafa átt i illdeilum margar kynslóðir og um börn foringjanna sem fæðast sömu nóttina og verða til þess að binda enda á þessar illdeilur. En slíkt gerist ekki átakalaust. Ræningja- foringjarnir eru mestu þverhausar og vilja ekkert síður en að börnin þeirra verði vinir. Ronja og Birkir verða að flytjast út i skóg til að geta verið saman og þar lifa þau ævintýralegu landnema- lífi innan um villt dýr og furðuverur. Það líf reynist ekki hættulaust. Ronja ræningjadóttir er 237 bls., fagurlega myndskreytt af Ilon Wik- land. Repró annaðist filmuvinnu og umbrot, Formprent prentaði. Þýðandi er Þorleifur Hauksson. Myrkraverk í Moskvu eftir Adams Hall Myrkraverk í Moskvu heitir ný skáldsaga eftir breska höfundinn Adams Hall sem út er komin i is- lenskri þýðingu ávegum Iðunnar. Þetta er þriðja saga hans sem út kemur og fjalla þær allar um njósnarann Quiller. Hinar fyrri voru Njósnir i Berlín og Á ystu nöf. Adam Hall er kunnur njósna- sagnahöfundur og hafa sögur hans ver- ið þýddar á mörg tungumál. Efni nýju sögunnar er kynnt svo á kápubaki: „Þessi saga segir frá óvæntu og erfiðu verkefni sem Quiller er falið. Hann á að frelsa breskan njósnara sem tekinn hefur verið höndum í Moskvu, en fellur sjálfur í hendur sovésku leyniþjónust- unni. Starfsmenn hennar eru öldungis miskunnarlausir og kunna ýmis ráð til aðbeygjamenn...” Myrkraverk í Moskvu er allstór skáldsaga, í nítján köflum og 231 blaðsíða. Kristín Magnúsdóttir þýddi bókina. Oddi prentaði. «Ég lifi" Komin er út hjá Iðunni ný útgáfa af bókinni Ég lifi, sögu Martins Gray. Hún er skráð af franska sagnfræðingn- um og rithöfundinum Max Gallo. Bók þessi kom fyrst út í íslenskri þýðingu 1973. Þýðinguna gerðu Kristín Thorlacius og Rögnvaldur Finnboga- son. Martin Gray var pólskur gyðingur og bjó í Varsjá við upphaf seinni heims- styrjaldarinnar, þá fjórtán ára gamall. Nasistar ráðast inn í Pólland og skipu- legar ofsóknir á hendur gyðingum magnast, útrýmingarherferð er hafin og tugþúsundum saman eru gyðingarn- ir fluttir til Treblinka. Martin Gray kemst undan frá Treblinka þar sem móðir hans og systir láta lífið í gasklef- unum. Faðir Martins hafði orðið eftir í gyðingahverfinu í Varsjá, en lætur lifið þegar því er tortímt eftir uppreisnina 1943.-----Martin gengur í rauða her- inn og berst með honum við töku Berlínar. Eftir stríðið heldur hann til New York, þar sem hann hyggst byrja nýtt líf, hann kvænist og eignast börn. En svo fer að á einum októberdegi 1970 er líf hans lagt i rústir að nýju með skelfilegum hætti. Ég lifi skiptist í fimm meginhluta: Að lifa af; Hefndin; Nýr heimur; Ham- ingjan; Örlögin. í bókinni eru allmarg- ar myndir. Hún er rúmar 400 blaðsíð- ur, offsetprentuð í Prisma. VIHNINGAR í HAPPDRÆTTI Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 8. FLOKKUR 1981 — 1982 Vinningur til íbúðakaupa, kr. 150.000 18064 American Eagle bifreið 25281 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000 11013 12738 16911 28269 29742 48392 55141 71464 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 3595 30844 46166 54785 63141 14320 31734 48121 54975 71939 20110 35623 48936 56855 73344 26742 37264 53526 58277 73988 30179 42033 54559 62799 77057 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 169 20708 31934 53458 68958 419 20882 33840 54186 69174 2743 21150 35505 56546 69443 8273 21414 36829 57642 69527 12904 27254 38342 60928 70969 16376 28340 40399 62818 73808 18025 31122 46396 63462 77974 19186 31360 53405 64436 7819$ 45 78 166 713 916 965 1558 2489 2507 2562 2779 2985 3141 3195 3500 3738 3866 3939 3948 4731 4764 4889 4904 4990 5225 5333 5499 5566 5675 5803 6228 6281 6413 6466 6923 j6990 7033 7191 7269 7288 7508 7804 7897 7937 7963 7989 8108 8409 8562 8711 87 25 8769 8771 8841 9259 9572 9991 10081 10328 10481 10593 10739 10789 10793 10949 11026 11235 11531 11580 11583 12043 12454 12481 13340 13371 13422 13701 13713 13728 13843 13979 14666 14805 14870 15305 15567 16094 16119 16595 16670 17385 17406 17429 17745 17767 17901 18200 18686 19026 19088 19172 19254 19354 19657 19830 20402 20475 20784 20895 21044 21090 21148 21335 21421 21688 22429 22443 22529 22541 22604 22797 23011 23149 23393 23499 23690 23724 23964 24028 24184 24248 24274 24277 24376 24531 24595 24768 25181 25193 25376 25559 25622 25767 25831 25921 26099 26584 26765 26789 26841 26868 26879 27000 27020 27080 27306 27432 27612 27642 27688 27699 27747 27883 27898 28214 28256 28355 28378 28407 28408 28543 28551 28606 28831 28841 29338 29516 29519 29558 29657 29910 30240 30322 30492 30577 30789 31228 31258 31567 31609 31715 31797 32114 32238 32259 32319 32451 32494 32596 32884 33000 33055 33153 33281 33312 33439 33594 33872 34546 34565 34725 34827 35210 35295 35362 35755 35814 35940 35986 36969 37099 37194 37337 37340 37351 37435 37474 37655 37971 37993 38414 38593 38655 38754 38768 38782 39081 39236 39280 39437 39584 39659 39691 39705 39877 39974 39993 40219 40290 40383 40388 40401 40484 40792 40958 41184 41543 41721 41725 41783 41903 42175 42320 42375 42429 42531 42541 42550 42611 42615 42645 42769 42995 43069 43185 43419 43445 43453 43591 44854 45117 45188 45208 45250 45577 45696 4583£ 46070 46072 46186 46309 46643 46803 46823 .47015 47145 47209 47394 47459 47520 47631 47684 480^6 48246 48542 48892 4889V 48905 49029 49160 49195 49306 49421 49499 49613 50056 50160 50343 50653 50705 50773 50832 50883 50888 51390 51490 51577 51855 52019 52023 52098 52155 52315 52368 52509 52645 52812 52828 52845 52991 53297 54117 54144 54224 54542 54601 54631 54957 55222 55540 55611 55659 55735 55834 56100 56336 56407 56510 56539 56560 56873 57166 57187 57272 57380 57410 57579 57581 57606 57701 57759 57775 53361 58546 58760 58831 58899 58981 58994 59172 59314 59403 59550 59625 59706 59781 60150 60410 60446 60547 60619 60699 60816 60962 61144 61301 61417 615V7 61631 61740 61775 61787 61829 61964 62266 62352 62480 62734 62896 63732 63803 64069 64159 64693 64759 64994 65253 65412 65433 65442 65524 65687 66055 66162 66337 66414 66463 66466 66498 66520 66522 66869 67012 67214 67229 67264 67350 67656 67861 67882 68283 68325 68603 68916 68997 69158 69180 69374 69391 69581 69646 69650 69659 70259 70315 70550 70803 70938 71168 71279 71325 71373 71489 71571 71986 72013 72072 72109 72152 72453 72825 731 /2 '3666 73742 73764 7385? '3858 73859 73976 73993 741/9 74193 74306 74502 74973 75117 75280 75329 75399 75492 75581 75636 75776 76299 76313 76341 76932 77071 77338 7 7358 77626 77638 77715 77719 77735 77918 78320 78323 78330 78518 78526 78551 78577 78604 78714 79039 79193 79338 79396 79455 79466 79848 79920 79951 79994 Afgreiðsla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur tii mónaöamóta. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR getum við þessa g/æsi/egu bí/a á ótrú/ega hagstæðu verði. LEITIÐ JUPPLÝSING A 8°o/ö CHEVROLET CITATION CLUB COUPÉ OLDSMOBILE OMEGA BROUGHAM Nú er tækifæri tíl að eignast nýjan — sparneytínn — fram- hjóiadrifinn amerískan bíl. Opið ídag til k/. 18.00 BÍLASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK SÍMI: 86477 Bílar þessir eru árg. 1980, nýinnfíuttir og ókeyrðir, með fullkomnum útbúnaði m.a.: V- , 6 vól — framdrrfi — sjóffskiptingu — vökva- 1 og vettistýri — afíhemlum — rafmagns- sætum — útvarpi — Bucketsætum — og de- luxe innróttingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.