Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VtSIH bBmiiinAr-.iiD ->-> ncctuDco
noi
7
FERGUSON
20" kr. 9,975,-
26" m/fullk. fjarstýríngu
kr. 13,620,-
Brexk úrvalstæki með
RCA myndlampa frá USA
em gefur hámarks myndgæði.
2ja ára ábyrgð
ORRI HJALTASOIM
HAGAMEL 8 - REYKJAVlK
SfMI 16139
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermánuð 1981,
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 28. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%,
en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar.
Fjármálaráðuneytið,
18. desember 1981.
AðaHundur
Vélstjórafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 30.
desemberkl. 17.00, aðBorgartúni 18.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Vólasfjórafólag íslands
Nýkomnir
indverskir kjóiar
Efísubúðin,
SkiphoftiS, sími26250.
I>VRMH (iI.ARNIR
Þyrnifuglarnir hin heimsfræga bók Colleen Mc Cullough,
isem farið hefur sigurför um heiminn undanfarin ár, er nu
loksins komin út á islensku ( þýðingu Kolbrúnar Frið-
þjófsdóttur. Bókin fjallar um Cleary-fjölskylduna, Paddy,
landbúnaöarverkamann á Nýja Sjálandi, konu hans Fay,
börn þeirra og barnabörn. Sagan segir á trúverðugan
hátt frá kjörum Cleary-fólksins og bregður upp myndum
umhverfis, manna og örlaga. Aðálsöguhetjan er Meggie
Cleary, lesandinn fylgir henni frá barnæsku hennar á
Nýja-Sjálandi til unglings- og fullorðinsára í Ástraliu. Hin
forboðna ást hennar til hins glæsilega kaþólska prests,
Ralph de Bricassart, mótar allt hennar líf. Sá lesandi er
vandfundinn, sem heillast ekki af þessari margbrotnu
sögu og persónum hennar. Bókin er tilvalin gjöf fyrir
alla, konur jafnt sem karla, sem njóta þess að gleyma
stað og stund vió lestur góðrar bókar.
ÍSAFOLD
Vi
ITTU TIL
Þeir möguleikar sem geta sameinast í einu litlu út-
varpstæki, svo sem tóngæöi, stereo, útlit,
upptaka þar sem þú rétt snertir einn takka í staö-
inn fyrir aö þjösnast á tveimur í einu, fjögurra há-
talara kerfi og allt þaö sem ekki kemst fyrir í einni
auglýsingu eru einmitt þeir möguleikar sem
SHARP feröaútvarpstækin bjóöa ykkur upp á.
(P HLJÓMTÆKJADEILD
Sjjl KARNABÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
VERÐ KR. 4.500.-