Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESgMBER 1981. Útlönd Útlönd LIZ TAYLOR ENN í HJÓNASKILNAÐI Elizabeth Taylor leikkona og sjötti eiginmaður hennar, John Warner öldungadeildarþingmaður, hafa orðið ásátt um hjónaskilnað. Segjast þau skilja beiskjulaust en með hryggð. Þau munu þó verja jólunum saman i Kaliforníu, en síðan hyggst Elizabeth Taylor helga sig leikritaútgáfufyrirtæki sinu, sem við hana er kennt. Talsmaður þeirra sagði blaða- mönnum að persónulegar ástæður lægju til skilnaðarins, en ekki það að framabrautir þeirra stönguðust á. — Taylor sneri sér fyrir skömmu aftur að leikstörfum og hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í Smárefunum á Broad- way og í Los Angeles. Þau gengu í hjónaband 4. des. 1976 og var það sjöunda hjónaband Taylor. (Hún giftist Richard Burton tvívegis). Ástalíf hennar var hér fyrr á árum ær og kýr slúðurdálkahöfunda Hollywood. Henni samdi vel við embættis- mannahirðina íWashingtonog reyndist manni sínum, Warner þingmanni, mikil hjálparhella í kosningabaráttu hans. Tilræðismaður páfa f hungurverkfalli Mehmet Ali Agca, Tyrkinn, sem ekki tekið upp að nýju og þá flutt fyrir særði Jóhannes Pál páfa í tilræði í maí dómstóli í Páfagarði. síðastliðið vor, er byrjaður í hungur- Hann afplánar nú lífstíðardóm í verkfalli sem hann raunar hafði boðað 'fangelsi í Scoli Piceno við Adría- fyrir fimm mánuðum. hafið. Hann hefur af og til gripið til Agca sagði við réttarhöldin í júlí í mótmælaföstu í október og nóvember. sumar, að hann mundi hefja hungur- Fangavörðum sinum segir hann að nú verkfall 20. desember ef mál hans yrði sé honum fullkomin alvara. 9 fwjGOLD STAR STEREO-SAMSTÆÐA MEÐ ÖLLU Einstakt jólatilboðsverð Kr. 3.740.- Kassettutœki með 2 upptökumœlar. sjálfvirku stoppi. Magnetis pick-up. Með hátölurum frá kr. 4.600, 3 bylgjur, FM, mið- og langb. Loudness stillir, hátóna og lágtónastillir. Magnari 2x10 wött. Fallegur viðarkassi. EF Greiðslukjjör: Útborgun kr. 1.500. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Sími 16995. JÓLAPLÆ^1 , Stúfurog i Hurðaskellír við iólatréð Þetta er jólaplata meö jólalaga- syrpum til aö syngja og dansa eftir. Stúfur og Huröaskellir heyr- ast einnig taka lagið og barnakór syngur með þeim svona rétt til aö þeir fari ekki út af laginu. Útsétn- ingar geröi Gunnar Þórðarson og honum til aðstoðar eru m.a. Björgvin, Helga Möller, Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafs- son. FALKINN \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.