Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 30
30
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholtill
Stevie Wonder Looking Back,
3 plötur með lögum frá ’62 til 71, tilval-
in safnplata fyrir Stevie Wonder aðdá-
endur. Tökum á móti pöntunum allan
sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42,
simi 11506.
llljómplatan með öllum
beztu lögum Silver Convention, svo
sem Fly Robin Fly, Get op end Boogie,
ásamt mörgum öðrum beztu lögum Silv-
er Convention. Tökum á móti pöntun
um allan sólahringinn. Elle, Skólavörðu
stíg 42, simi 92-11506.
Hjól
Brúsar og statif, hanskar, skór, buxur,
Ijós, lugtir, kilómetra-teljarar, hraða
mælar, teinaglit, táklemmur, bilafælur.
og margt fl. Lítið inn. Mílan hf., sér
verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi
168. (Brautarholtsmegin) simi 13830.
Hjólasport auglýsir:
Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf-
unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt
mesta úrval landsins af heimaþjálfunar-
tækjum, m.a. margar gerðir af þrek-
hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur,
bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga-
bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvíhjól
með hjálparhjólum í úrvali. Greiðslu-
kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum
Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði
fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla-
sport, Gnoðavogi 44, sími 34580.
Óska eftir
Harley Davídson, SX 175 til niðurrifs.
Uppl. í sima 52897 eftir kl. 19.
Dýrahald
Hreinræktaður íslenzkur hvolpur
(tík) af mjög góðu kyni til sölu. Aðeins
heimili með góðar aðstæður koma til
greina. Uppl. í síma 43811.
Kettlingar fást og kettlingar óskast
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Verðbréf
Jólamerki 1981:
Frá Akureyri, Kópavogi, Oddfellow,
skátum, Tjaldanesi, Hafnarf., Hvamms-
tanga, Dalvik, Grænlandi, Færeyjum
og norræn. Kaupum frímerki, umslög.
kort og gullpeninga 1974. Frímerkja
húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814.
Athugið!
Innheimtuþjónusta-fyrirgreiðsla.
Tökum til innheimtu eftirfarandiTallna
víxla (til dæmis bilavixla). Launakröfur
fyrir sjómenn og ýmislegt fleira. Rubin,
Klapparstíg 26, sími 23733. Opið milli
kl. 14 og 18.
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21
a, sími21170.
Til bygginga
Geymsluhús, 120 ferm,
sem þarf að rífa eða flytja til sölu. Húsið
er byggt úr mótalimbri og bárujárni.
Uppl. ísíma 19071.
“ Bátar
Óskum að taka á leigu
12—20 tonna bát, þarf að vera tilbúinn
til línuveiða. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—220
Framleiðum eftirtaldar bátagerðir:
Fiskibátar 3,5 tonn. Verðfrá kr. 55.600.
Hraðbátar. Verð frá kr. 24.000. Seglbát-
ar. Verð frá kr. 61.500. Vatnabátar.
Verð frá kr. 64.000. Framleiðum einnig
hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa
og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni
6 Hafnarfirði, sími 53177.
Bílar til sölu
Seljið dýrustu bílana sjálfir.
Veitum uppl. fyrir ykkur. Staðgreiðsla
eða skuldabréf. Lögfræðiþjónusta,
samningagerð. Sölumiðstöð bifreiða,
sími 85315 kl. 20-22.
Til sölu Trabant
78, mjög góður bíll. Á sama stað óskast
Land Rover dídil, eldri gerð. Uppl. í síma
77694.
Athugið vel.
Til sölu Cortina ’67, ryðlaus, nýupptekin
vél, nýyfirfarið bremsukerfi, nýir demp-
arar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40835.
Fiatl28 árg. 74
til sölu, nýupptekin vél og kassi. Verð
12000 kr. Uppl. í síma 17899.
Fiat 128 árg. 74
til sölu. Bíllinn er í mjög góðu áslandi og
selst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Einnig til sölu sama tegund af bifreið til
niðurrifs. Uppl.ísíma 19858.
Datsun 100 A árg. 74
til sölu, verð ca 20.000 kr. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 76406
eftirkl. 20.
Bronco 72.
Til sölu hálfuppgerður Bronco 72. Uppl.
ísíma 77460 eftirkl. 19.
Peugeot 505 árg. 78
til sölu. Vel með farinn, góður bill. Einn
eigandi. Góð kjör. Uppl. í síma 10750
eftir kl. 19.
Til sölu Cortina 1600
árg. 72, vél ekin 35.000 km. Verðaðeins
6500. Uppl. í síma 73118 eftir kl. 19.
Til sölu Cortina 1600,
árg. 74, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 73934 eftir kl. 18.
Til sölu Mercury Comet
árg. 74, sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, 4ra dyra. Bíll í mjög góðu
lagi. Tek jafnvel bil uppi sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. i síma 23560.
Skipti á dýrari.
Til sölu Toyota Mark II árg. 70, mjög
góður bíll, í skiptum fyrir 40-60.000 kr.
bil. Margt kemur til greina, einnig bíll
sem þarfnast einhverrar lagfæringar.
Uppl. í síma 35632 eftir kl. 19.
Wagoneer árg. 77
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu.
Góður bill. Uppl. i sima 99-1785 eftir kl.
19.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa
bíl með 10 þús. kr. úborgun og 5 þús. á
mánuði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—505
Góður bill óskast.
Útborgun ca 20.000 kr., afgangur á 6
mánuðum. Uppl. í síma 34491 eftir kl.
17 eða 71825.
Húsnæði óskast
Ungt par meö 1 barn
óskar eftir 2-3ja herb. ibúð frá janúar í
ca. 9 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DV i
sima 27022 e.kl. 12.
H-479
Herb. óskast
með sérinngangi og snyrtingu. Uppl. í
síma 86294.
Einhleypur maður
óskar eftir góðu herbergi, helzt í gamla
bænum. Góðri umgengni heitið. Uppl.
hjáauglþj. DV isíma 27022 e. kl. 12.
H—330
Húsnæði í boði
Nýleg 2ja herb.
íbúð til leigu i Kópavogi frá 1. jan. ’82.
Leigist til 6 mánaða. Tilboð merkt
„Kópavogur 496” sendist DB&Visi að
Þverholti 11 fyrir 30. des. ’81.
2ja herb. íbúö
í Þorlákshöfn til leigu frá áramótum.
Uppl. í síma 99-4508.
2ja herb. íbúð
til leigu. Tilboð sendist DB&Vísi að
Þverholti 11 merkt „490”..
Geymsluhúsnæði til leigu.
100 ferm. geymsluhúsnæði til leigu.
Uppl. í síma 24937 á kvöldin.
Til leigu raðhús,
ca 100 fm, í Mosfellssveit, í 5 mánuði frá
8. janúar. Tilboð sendist DV fyrir
miðvikudagskvöld merkt „Mosó 82”.
Atvinnuhúsnæði
50—200 ferm húsnæði óskast
undir bílasprautun, helzt í Hafnarfirði.
Uppl. ísíma 42920 eftir kl. 17.
Atvinna í boði
Stúlkur vantar
til afleysinga í jólafríi. Getur orðið
framtíðarstarf. Hrafnista, Reykjavík.
Uppl. hjá brytanumí síma 35133 og eftir
kl. 19 í síma 43008.
Aðstoðarstúlka óskast
í prentsmiðju i Kópavogi. Vinnutími
eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—501
Framtfðarstarf.
Maður vanur prjónavélum óskast að
litlu fyrirtæki í ullariðnaði, starfssvið,
umsjón með prjónavélunt og almenn
verkstjórn. Uppl. hjá auglþj. DV í sima
27022 eftirkl. 12. H-446
Ritari óskast.
Starfskraftur óskast til almennra skrif-
stofustarfa, tungumálakunnátta æski-
leg. Ört vaxandi fyrirtæki. Uppl. hjá
auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12.
H—348
Prjónakonur athugið:
Óskum eftir samstarfi við prjónakonur
sem prjóna lopapeysur. Öruggir við-
skiptaaðilar. Gott verð. íslenzka mark-
aðsverzlunin hf. Uppl. hjá auglþj. DV i
síma 27022 e. kl. 12.
H—14
Tapað -fundið
Sá sem tók dökkbláan
rykfrakka i misgripum í Lækjarbrekku,
að kvöldi 1. desember, geri svo vel að
skila honum þangaðaftur.
Tapazt hefur dökkblár
terylenefrakki fyrir utan Hollywood
laugardagskvöld 11. des. Uppl. í sima
35994. Fundarlaun.
Svart seðlaveski
með skilríkjum tapaðist síðastliðið
fimmtudagskvöld. Sennilega á Fr^nnes-
vegi. Finnandi vinsamlegast hringi í
sima 71883 eftir kl. 18.
Gulbrún leðurhliðartaska
tapaðist á samkomu í Bústaðakirkju sl.
sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi
ísíma 37331 eða 25210.
Barnagæzla
Óska cftir dagmömmu
fyrir 4ra mánaða dreng, helzt í Laugar-
neshverfi, frá kl. 8—4 á daginn. Uppl. í
síma 35973 eftirkl. 16.
Playmobil — Playmobil
. ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir
þegar þau fá að velja sér jólagjöfina.
Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstfg.
Snyrting — Andlitsböð:
Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax,
litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax-
meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti-
vörur: Lancome, Dior, Biotherm,
Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða-
snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna-
hólar 4, sími 72226.
Skóviðgerðir
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, símii 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
sími 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafjjór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Halldór Árnason, Akureyri.
Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
sími 2045.
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Bókhald
Bókhald-skattframtöl
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
með atvinnurekstur, húsfélög o. fl.
Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir
og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir,
vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla.
Opið virka daga á venjulegum skrif-
stofutíma. Guðfinnur Magnússon,
bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Simar
22870 og 36653.
Einkamál
Er lífiö fullt af áhyggjum?
Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gjör-
ið í öllum hlutum óskir yðar kunnar
Guði. Og friður Guðs, sem er æðri öll-
um skilningi, mun varðveita hjörtu yðar
og hugsanir. Fyrirbænir hjálpa mikið.
Simaþjónustan, sími 21111.
Lesbíur, hommar.
Mannfagnaður fyrir félagsmenn og
stuðningsmenn í Manhattan mánudags-
kvöld 28. desember. Gerist félagsmenn
og takið þátt í starfinu. Munið síma-
timann, við erum í símaskránni.
Samtökin 78.
Ég óska cftir að kynnast
góðri stúlku á aldrinum 25—30 ára með
sambúð i huga. Svar sendist DB og Visi
merkt „22”.
Þjónusta
Glugga- og hurðaþéttingar.
Tökum að okkur að þétta opnanlega
glugga, úti- og svalahurðir með innfræst-
um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í
síma 39150.
Blikksmíði.
önnumst alla blikksmíði, t.d. smiði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum.
ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar
og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja
G.S.,sími 84446.
Múrverk flisalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á tcikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Tökum að okkur að hreinsa
teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, erum með ný, fullkomin háþrýsti-
tæki með góðum sogkrafti, vönduð
vinna. Leitið uppl. í síma 77548.