Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 31 *\ Tökum að okkur einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. í síma 71484 og 92-6660. Píanóstillingar fyrirjólin. OttóRyel. Sími 19354. Tökum að okkur þvott og bón á bílum. Sækjum bílinn ef þess er óskað. Uppl. í síma 36425 (Benni) og 44624 (Grétar). Tek að mér bón og þvott, alla almenna hreinsun við bíla. Pantið tíma í síma 12432 eftir kl. 19. Skemmtanir Ferðadiskótckið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn er 75448. Danshljómsveitin Róineó Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl. Uppl. i síma 91 -78980 og 91 -77999. Diskótekið Dollý býður öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að líða i von um ánægjulegt samstarf í framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma- númer, simi 46666. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval viðallra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með full- komnasta ljósasjóv ef þess er óskað. 'Samkvæmisleikastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Gleðilegjól. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í jfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skcmmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasimi 66755. Hreingerningar Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017. Gunnar. ÞROSKAHJÁLP Á SUÐURNESJUM óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í fullt starf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist: Þroskahjálp á Suðurnesj- um, Þverholti 14, Keflavík. Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar eftir starfskrafti í hálft starf frá og með áramótum. Starfið er fólgið í símavörzlu og skrifstofustörfum. Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-2874. Skriflegar umsóknir sendist sem fyrst merkt Þroskahjálp á Suður- nesjum, Þverholti 14, Keflavík. KVIKMYNDAMARKAÐURINN VIDEO • TÆKI • FHMUR FYRST SAGÐI HANN NEI TAKK, ENSVO... OFL GEGN ÖLVUNARAKSTRI Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingerningar, sími 77597. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsún. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Setning - Innskrift Óskum að ráða starfsmann á innskriftarborð við setningu á Dagblaðinu Er Vísi. Æskilegt að viðkomandi sé vanur og geti hafið vinnu strax. UPPLÝSINGAR GEFUR ÖLAFUR BRYNJÚLFSS0N HILMIR HF. SÍÐUMÚLA 12. INNHEIMTUSTARF Óskum eftir að ráða í innheimtustarf sem fer fram í gegnum síma. iBlAÐWi & Teletext Þráðlaus upplýsingamót- taka, t.d. frá erlendum tölvu- bönkum í gegnum gerfihnetti. Satellite a I Móttaka frá gerfihnatta- ° sendingum. Cable-tv Móttaka á sérstakri tiðni (4,43 MHz NTSC) notuð til sendinga á sjónvarpsefni eftir köplum, gefur möguleika til afspilunar af mynd- segulböndum sem nota önnur kerfi er PAL. Viewdata Móttaka upplýsinga af þræði (símalína) frá tölvu eöa upp- lýsingabönkum og/eða til notkunar við t.d. heimilis- tölvu. FINLUX MEST SELDU LITSJONVÖRPIN A ISLANDI LAGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.