Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
Sjónvarp
Veðrið
39
VÍKINGARNIR—sjónvarp í kvöld kl. 20.40:
r r r
SIÐASTIÞATTUR UM VIKINGANA SEGIR
FRÁ FALLIHARALDS HARDRÁÐA
Þáttum Magnúsar Magnúsar lýkur i
kvöld með frásögn af þeirri orrustu
sem varð Englendingum minnisstæð í
margar aldir. Orrustunni við Stan-
forðabryggjur. Þar féll Haraldur
harðráði 25. september 1066. Og rás at-
burða á Bretlandseyjum breyttist þá
mjög.
Það var Vilhjálmur hertogi frá
Rúðu í Normandí sem sigurinn vann.
Hann hefur af íslendingum ævinlega
verið kallaður bastarður, sem þýðir
óskilgetinn, en Englendingar nefna
hann virðulegra nafni, Vilhjálm sigur-
vegara.
Eftir þessa orrustu og þá sem háð
var fáum vikum síðar við Hastings er
talið að veldi víkinga hafi farið
dvinandi. Skömmu seinna hófust
krossferðimar frægu og löndin
kringum Miðjarðarhaf urðu aftur
miðstöð verílunar og siglinga í Evrópu.
-ihh.
Jóhannes Sveinsson Kjarval, f. 1885, d. 1972.
Útvarp íkvöld kl. 20.40:
Komdu í kaff i með
Kjarval f kvöld
Mikið getur nú tæknin verið
undursamleg á stundum. Hún getur
t.d. geymt handa okkur raddir og orð
horfinna snillinga. Til að mynda
rödd meistara Kjarvals. Útvarpið á í
fórum sínum gamalt viðtal við lista-
manninn, sem Jónas Jónasson tók
fyrir einum 17- árum. Og það sem
meira er, viðtalið er á dagskránni í
kvöld. „í kaffi með Kjarval” heitir •
það og var áður útvarpað í þætti
Jónasar ,,í vikulokin” árið 1964.
Eflaust fer þar meistarinn á kostum
eins og hans var vaninn og ætti
enginn útvarpseigandi að láta sér
happið úr hendi sleppa. Viðtalið „í
kaffi með Kjarval” er á dagskránni
kl. 20.40 til kl. 21.00. -MS.
★ ÍHAIVIV*
FAGNAÐUR
MANUDAGSKVÖLD
Auöbrekku 55, Kópavogi
frákl.9- 2e.m.
Félagsmenn og
stuðningsmenn,
— mætiö uppábúin.^-
SAMTÖKIN78
Þaraa siglir vikingaskúta til strandar. I fjörunni stendur kempa með brugðið
sverð, albúin að berjast tii þrautar eða falla með sæmd.
GJAFAVÖRUR OG
DEMANTSHRINGAR
frá Finnlandi fást
AÐEINS HJÁ Halldóri
__________Skólavörðustig 2
r fx x- J|| »| ftlj; •<' JÉÉ& 1
Æm .. jjj : - l|fjj
Veðurspá
dagsins
Á vestanverður landinu er gert
ráð fyrir breytilegri átt og léttskýj-
uðu en norðaustangolu eða kalda
og éljum á austanverðu landinu.
Frost er allt frá 4 og upp í 16 stig.
Kl. 6 i morgun Akureyri léttskýj-
að—16, Bergen léttskýjað—8, Hel-
sinki snjókoma—7, Kaupmanna-
höfn skýjað—5, Osló alskýjað—7,
Reykjavík léttskýjað—8, Stokk-
hólmur snjókoma—1, Þórshöfn
rigning +5.
Veðrið
hér
ogþar
Kl. 18 í gser Berlín þokumóða—
11, Feneyjar snjókoma 0, Frank-
furt snjókoma—2, Las Palmas
skýjað + 20, Montreal skýjað—4,
New York skýjað 0, París alskýjað
+ 5, Róm rigning +9, Malaga al-
skýjað +14, Vín þokumóða—9,
Winnepeg skýjað 0.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 244 -
22. DESEMBER 1S81 KL. 09.15. Ferða
Einingkl. 12.00 Kaup Sata jgjaldeyrír
1 Bandarfkjadollar 8^211 8,235 9,058
1 Starlingspund 15,441 15,486 17,034
1 Kanadadollar 6,935 6,956 7,651
1 Dönsk króna 1,1126 1,1159 1,2274
1 Norskkróna 1,4030 1,4071 1,5478
1 Saansk króna 1,4712 1,4755 1,6230
1 Rnnsktmark 1,8695 1,8750 2,0625
1 Franskur franki 1,4302 1,4344 1,5778
1 Betg. franki 0,2152 0,2159 0,2374
1 Svtesn. franki 4,5352 4,5485 5,0033
1 HoHerutk florina 3,3029 3,3126 3,6438
1 V.-þýzkt mark 3.6164 3,6270 3,9897
1 Itötek Itra 0,00677 0,00679 0,00746
1 Austufr. Sch. 0,5163 0,5178 0,5695
1 Portug. Escudo 0,1247 0,1251 0,1376
1 Spánskur pesetí 0,0840 0,0842 0,0926
1 Japanskt yen 0,03737 0,03748 0,04122
1 Irsktound 12,912 12,950 14,245
8DR (sérstök 9,5262 9,5540
dráttarréttlndl)
01/09
Sfmsvarí vagna gangteskránlngar 22190.