Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Mordmál leiddi til þess að upp komst
um ötula nasistahreyfingu í Noregi
— Effiii moröingjanna, Espen Lund, liöþjálfíínorska hemum, segirað hún eigi sér sterkar rætur innan hersins og
íhenni séu hattsettir foringjar
Sá sem fól Lund verkefnið sagði
jafnframt að fundir þeir er sveitin
hélt á meðan á æfingum stóð hefðu
verið hleraðir. Vildi Odessa hreyf-
ingin þannig kynna sér starfshætti
sveitarinnar sem bezt.
fram í N-Noregi, Þrændalögum og á
Vesturlandi.
Auk þess að vera meðlimir 1
Odessa urðu nemendur að hafa lokið
herskyldu, þar sem það var álitin
nauðsynleg undirstaða undir nám-
skeiðið. Áttu nemendur og kennarar
að búa dreifðir fjarri sjálfum æfinga-
staðnum.
Ásakanir Lunds á hendur hernum
hafa valdið miklu fjaðrafoki í
Noregi. Það hefur þó verið ákveðið
að halda því aðskildu frá sjálfu
morðmálinu en það kemur fyrir rétt
4. janúar.
JÞ/(Dagbladet)
Upp hefur komizt um leynilega
nasistahreyfingu í Noregi sem gengur
undir nafninu Odessa. Er tilgangur
hennar sagður aðallega sá að búa
menn undir skæruhernað. Er talið að
í hreyfingunni séu þegar rúmlega 50
manns og eigi hún sér sterkastar
rætur innan norska hersins.
Upphaf málsins var það að í febrú-
ar: sl./fundust tveir menn skotnir til
bana á brú i Hadeiand, þeir Fred
Karlson og Fridtjof Nome. Þrír ungir
menn voru brátt handteknir í sam-
bandi við málið og játuðu þeir að
hafa staðið að morðunum. Þeir heita
Johnny Olsen, John Charles Hoff og
Espen Lund. Eru þeir allir um tví-
tugt.
Espen Lund komst í samband við
hreyfinguna í fyrrasumar en hann
gegndi þá herþjónustu á Austurlandi.
Liðsforingi nokkur sem komizt hafði
að pólitískum skoðunum hans kom
þá að máli við hann og sagði honum
frá hreyfingunni Odessa sem starfaði
í þeim tilgangi að leggja Noreg undir
nasismann.
Mánuði síðar gerðist Lund
meðlimur í Odessa. Var hann látinn
sverja þess eið að starfa dyggilega
fyrir hreyfinguna, jafnvel þótt það
kostaði hann lífið. Meðlimir hreyf-
sendur til N-Noregs. Þar fékk hann
það verkefni að komast að því hvort
bóndi nokkur í Tromsö ætti ólögleg
vopn sem hann vildi selja.
Lund segir að Odessa eigi sér sterk-
ar rætur innan hersins, jafnvel á
meðal foringja. Hann segist hafa sótt
fundi með nokkrum þeirra. M.a.
skemmdarverk á húsum og verk-
smiðjum. Ekki máttu þeir þó hefja
slík skemmdarverk upp á eigin spýtur
heldur aðeins samkvæmt skipun frá
miðnefnd Odessa hreyfingarinnar.
Á fundinum var það upplýst að
svipuð námskeið hefðu þegar farið
Nómskeið í
skæruhernaði
Lund vann einnig að annarri
upplýsingasöfnun fyrir Odessa.
Honum var sagt að kynna sér vand-
lega staðsetningu vopnabúra og við-
vörunarkerfis. Lund kom upplýsing-
um áfram símleiðis til hins ónafn-
greinda yfirmanns síns. Myndirnar
voru aftur á móti sendar til Osló en
viðtakandinn þar kom þeim áfram til
Odessa.
Um áramótin var Espen Lund
«
Espen Lund á leið til yfirheyrslu.
Espen Lund, iiðþjálfi i norska hcrnum.
sótti hann fund til að skipuleggja
námskeið í skemmdarverkatækni.
Var tilgangurinn með námskeiðinu
sá að þjálfa meðlimi Odessa til
skæruhernaðar og hermdarverka.
Sá fundur var haldinn í einbýlis-
húsi í Osló í fyrrasumar. Átti Espen
Lund að kenna meðferð sprengiefna
á námskeiðinu. Átti námskeiðið að
fara fram í Otta í Guðbrandsdal og
standa yfir í 14 daga. Meðal „náms-
greina” áttu líka að vera þjálfun fyrir
bardaga í návígi, skotæfingar og
fleira sem komið gæti til góða í
skæruhernaði.
Áttu meðlimir einnig að læra
Ástæðan fyrir morðunum var sú
að 9. febrúar stálu mennirnir fimm
miklum vopnabirgðum frá norska
hernum á Nesodden. Olsen, Hoff og
Lund óttuðust að Karlson og Nome
kæmu upp um þjófnaðinn og ákváðu
því að ryðja þeim úr vegi. Olsen og
Hoff frömdu síðan morðin með að-
stoð Lunds.
Espen Lund er liðþjálfi i norska
hernum og það var hann sem kom
upp um nasistahreyfinguna í yfir-
heyrslu vegna morðanna.
Karlson og Nome fundust skotnir á brú i Hadeland.
ingarinnar ganga allir undir dulnefni
og fékk Lund dulnefnið Jörgensen.
Athafnasamur
njósnari
Lund hafði þegar unnið nokkur
verkefni fyrir Odessa áður en morðin
voru framin í Hadeland. Hann full-
yrðir þó að Odessa hafi ekki haft
neitt með morðin að gera og að Olsen
og Hoff hafi ekki verið meðlimir í
hreyfingunni.
Odessa hreyfingin er byggð þannig
upp að meðlimirnir þekkja yfirleitt
ekki hið rétta nafn félaga sinna.
Lund fékk sitt fyrsta verkefni á þann
hátt að honum var sagt að vera fyrir
framan vissan símaklefa í miðbæ
Oslóar á vissum tíma. Og á þessum
tilsetta tíma hringdi ónafngreindur
maður með fyrirskipanir handa
honum.
Lund komst að því að áhlaupssveit
lögreglunnar, hin svokallaða ógnar-
sveit, æfði innan svæðis þess er hann
gegndi herþjónustu á. Verkefni hans
fólst þvi í að safna saman eins
miklum upplýsingum og hann gæti
mögulega komizt yfir um áhlaups-
sveitina. M.a. notaði hann myndavél
með aðdráttarlinsu.
Tilgangurinn var að komat að því
hverjir væru i áhlaupssveitinni og
afla sér síðan nánari upplýsinga um
þá.