Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐID&VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 22. DESEMBER 1981.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Blómaskálinn,
Kársnesbraut 2, Kópavogi. 'jólatré og
greinar, kristþyrnir, geislungar, aðventu-
kransar, greni og könglar. Jólaskraut:
þurrskreytingar, kertaskreytingar, greni-
skreytingar, leiðisgreinar og krossar.
Gjafavörur: hvitt keramik frá Ítalíu og
Þýzkalandi, trévörur frá Danmörku og
margt fleira; Jólamarkaður opinn til kl.
22. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2,
Kópavogi. Símar 40980 og 40810.
Panda auglýsir:
Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af |
handavinnu og úrvals uppfyllingargarni,
kinverska borðdúka 4—12 manna, út-
saumaða geitaskinnshanzka |
(skíðahanzka), PVC hanzka og barna-
lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseriur.
ftalskar kvartz veggklukkur, skraut
munir og margt fl. Opið virka daga frá
kl. 13—18 og á laugardögum eins og
aðrar búðir. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími
72000.
Prjónakjólar
og peysur í miklu úrvalli. Léttir prjóna-
kjólar í mörgum litum. Buxnasett (buxur
og peysa) úr vönduðu prjóni. Verzlunin
Laugavegi 61 — við hliðina á Kjörgarði.
ER STÍFLAÐ?
Bókaútgáfan Rökkun
Skáldsagan Greifinn af Monte Christo
.eftir Alexandre Dumas I tveimur hand-
hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar
úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4—
7 alla virka daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15,
miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar,
kl. 4—7,símil8768.
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið
er leyst. Fermitex losar stíflur i frá-
rennslispípum, salernum og vöskum.
Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og
flestar tegundir málma. Fljótvirkt og
sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu
byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn
hf., sérverslun með vörur til pipulagna,
Ármúla 21, sími 86455.
VELKOMIN
Kjötmiðstöðin
Hinar gevsivinsælu skutlur
ameriska honnuðarins Felix Rosenthal
eru komnar aftur. íslenzkar skýringar og
leiðbeiningar fylgja með. Hringið i síma
27644, Handmenntaskólann, eða komið
í Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús
póstkrafa.
Skilti — nafnnælur
Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir.
Ýmsir litir í stærðum allt að 10x20 cm.
Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í
ýmsum litum og stærðum. Ljósritum
meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og
B-4. Opið kl. 10— 12 og 14— 17. Skilti og
ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520.
KREDITKORT
Euroclean
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu,
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð-
brekku 59, sími 45666.
Allt fyrir jólin.
Leikföng, búsáhöld og gjafavörur,
innanhúss bílastæði, keyrt inn frá
bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg
14, sími 44935.
Ódýr ferðaútvörp.
Töskur og rekkar fyrir kassettur og
hljómplötur. Bílasegulbönd, útvörp, há-
talarar og loftnetsstengur. Hreinsi-
svampar og vökvi fyrir hljómplötur og
kassettutæki. TDK kassettur, National
rtafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur,
islenzkar og erlendar, mikið á gömlu
verði. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
Bómullarnáttföt og kjólar.
Glæsilegt úrval. Allar stærðir. Verzlun-
in Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Ólafsvik — nágrenni.
Þið fáið jólagjöfina hjá okkur. Ferða-
kassettutæki, Akai og Philips. Kenwood
hljómflutningstæki. Mikið úrval af verk-
færum t.d. topplyklasett, Skil-borvélar
o.fl. Dremel föndurtæki, fyrir tóm-
stundamanninn, Fischer-skíði í miklu
úrvali. Úrval aukahluta á reiðhjól. Erum
einnig með lyklasmíði. Verzl. Sindri,
Ólafsvík, sími 6420, opið laugardaga til
kl. 12.00.
Fatnaður
Dömur athugið.
Til sölu mikið úrval af tízkufatnaði fyrir I
dömur á öllum aldri s.s. indverskir
bómullarkjólar í ýmsum sniðum, síð
batik-pils í mörgum litum, kaki-, flannel-
og flauelsbuxur, fallegar peysur, siðar og |
stuttar, heilar og hnepptar, bolir, prjóna-
húfur og margt, margt fleira. Allt á
hlægilegu verði. Uppl. i sima 40908,
43018 frákl. 18—22.
Vetrarvörur
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í
síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
iGuðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-I
Skiðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við í umboðssölu
skiði, sklðaskó, skiðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör-
ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Húsgögn
vogt.
Prjónakjólar.
Nýtt, fjölbreytt úrval, hagstætt verð:
Dagkjólar, kvöldkjólar, allar stærðir. j
Ódýrar barnapeysur til jólagjafa. Fata-
salan Brautarholti 22, inngangur frá
Nóatúni (við hliðina á Hlíðarenda).
Mikið úrval af dömu-, herra- og barna-
fatnaði,
gcrið góð kaup. lnnanhússbilastæði,
keyrt inn hjá bensínstöðinni, póstsend-
um. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg
14, simi 43412.
Núer tækifærið
til að skipla um sófasett l'yrir jólin.
Getum enn tekið eldri setl sem greiöslu
upp í nýtt. Tilboð þetta stendur til 23.
des. Sedrus, Súðarvogi 32, simi 30585 og
84047.
Til sölu notað
sófasett með sófaborði. Uppl. i sima
38946 milli kl. 17—19 í dag.
H1 sölu 3ja sæta
^ófi með Ijósu plussáklæði. Verð krónur
1000. Uppl. ísima 865Ó3.
Til sölu palesander
skrifborð. Verð kr. 1000. Uppl. i síma
76582.
Furuhúsgögn
Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm,
einsmannsrúm, náttborð, stórar
kommóður, kistlar, skápar fyrir video
spólur og tæki, sófasett, sófaborð,
eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18
og nsestu helgar. Bragi Eggertsson, simi
85180.
Til sölu sambyggður
gulur kælifrystiskápur, hæð 1,84 m,
breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Afborgunar-
kjör. Til greina koma skipti á gulum
kæliskáp, ca 300—400 litra með litlu
eða engu frystihólfi. Uppl. i sima 41079.
Hoover 1100,
sérlega góð þvottavél, til sölu. Uppl. í
síma 25337.
Tauþurrkari til sölu.
lítið notaður, sem nýr. Uppl. i síma
74695.
Hljóðfæri
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nokkrar kennslu-
hamóníkur, unglingastærð. Sendi gegn
póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðna-
son, Langholtsvegi 75. simi 39332.
heiniasimi 39337. Geymið auglýsing-
una.
Rafmagnsgítar óskast
keyptur fyrir jól. Uppl. i sirna 18897 el'tir
kl. 14.
Til sölu harmónika,
sem ný, 120 bassa, 5 kóra. Verö 8 þús.
kr. Uppl. i síma 95-4308.
Foreldrar: Gleðjið
börnin um jólin með húsgögnum frá |
okkur. Eigum til stóla og borð í mörgum
stærðum, Teiknitrönur, íþróttagrindur |
fyrir alla fjölskylduna. Allt selt á fram-
leiðsluverði. Sendum í póstkröfu. Hús-1
gagnavinnustofu Guöm. Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76 Rvik. Sími 35653.
Sófasett til sölu,
vel með farið, einnig svefnbekkur. Uppl. |
isíma 74345 eftirkl. 19.
Nýlegt Lystadún
svamprúm til sölu. Uppl. i síma 82375
eftirkl. 17.
Góður svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 30034 eftir kl. 17.
Gamalt sófasett til sölu,
3ja sæta og 3 stólar, gamalt, þungt sófa
sett, vel með farið. Á sama stað til sölu
barnarúm. Uppl. í síma 99-1368.
Havana auglýsir:
Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi,
kristalskápar, hornskápar, sófasett og
stakir stólar, innskotsborð, smáborð,
bókastoðir, sófaborð með innlagðri
spónaplötu, lampar og lampafætur,
kertastjakar og margar aðrar tækifæris-
gjafir. Það er ódýrt að verzla i Breiðholt-
inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24,
simi 77223.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs
sonar. Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar. 3
gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svel'n
liekkir, svefnbekkir meðgöflum úr luru
svefnbekkir með skúl'fum og 3 púðum
hvildarstólar. klæddir meö leðri
komntóða, skrifborð, 3 gerðir. bóka
liillur og alklæddar rennibrautir
alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljótn
skápar, sófaborð og margt flcira. Hag
stæðir greiðsluskilntálar. Sendum i póst
kröfu um allt land.Gpiðá laugardöguirT.
Til sölu borðstofusett,
gott borðog 4 stólar, gamalt, selst ódýrt.
Uppl. i síma 17477 eftir kl. 18.
Antik
Láttu fara vel um þig.
'Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll-
inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli,
Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði í úr-
vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, homborðum o. fl.
Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn.
Skeifan 8, simi 39595.
Heimilisorgel — skemmtitæki —
— píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími
13003.
Hljómtæki
Otrúlegt.
Hljómtækjasamstæða til sölu. Ódýr
vegna flutnings. Uppl. í sinta 16392 eftir
kl. 18.
TÓNHEIMAR.
Tökum í umboðssölu hljóðlæri, hljónt-
tæki, videotæki, videospóiur, sjónvörp
og kvikmyndavélar. Opið frá kl. 10—18
alla virka daga og á laugardögum frá kl.
13—16. Tónheimar, Höföatúni 10, simi
23822.
Antik.
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilistæki
Vegna flutnings er til sölu
Philco þvottavél, 3ja ára. Vélin tekur |
inn heitt og kalt vatn og hefur 850 sn.
vinduhraða. Uppl. í sínta 37954.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er
endalaus hljómtækjasala, seljum
hljómtækin strax séu þau á staðnum.
Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps-
tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Tilvalin jólagjöf.
Til sölu nýleg Nikon FM Ijósmyndavél.
Meö henni geta fylgt 28 mmmgleið-
hicrnslinsa, 80—200 mm Zoom linsa og
mjög gott Vivitar flass. Selst saman eða
sér á sanngjörnu verði Uppl. í sima
11930.