Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982.
17
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
Jóhann Ingi til
Kaupmannahafnar
—til að ræða við Gunnar Knudsen, formann DHF
Jóhann Ingi Gunnarsson,
þjálfari KR-liðsins, mun koma
við í Kaupmannahöfn, eftir
keppnisferðalag KR-inga til V-
Þýzkalands. Eins og komið
hefur fram í DV hafa Danir
áhuga á að fá Jóhann Inga sem
landsliðsþjálfara þegar
samningur Leif Mikkelsen
rennur út eftir HM-keppnina í
V-Þýzkalandi.
— Ég mun ræða við Gunnar
Leif Mikkelsen landsliðsþjálfari
Dana, sagði að Danir hefðu átt 16
stangarskot á Akranesi — i dönsku
blöðunum.
KR-ingar
til V-Þýzkalands
— Þessi keppnisferð til V-Þýzka-
lands hefur mikla þýðingu fyrir
okkur og á að geta bundið lið okkar
vel saman fyrir lokaslaginn í íslands-
mótinu. sagði Jóhann Ingi Gunnars-
son, þjálfari KR-liðsins í handknatt-
leik, halda til V-Þýzkalands á
morgun, Þar sem KR-ingar munu
taka þátt I fjögurra liða handknatt-
leiksmóti.
KR-ingar leika fyrst upphitunar-
leik gegn Dankersen á miðvikudag og
síðan hefst mótið á fimmtudaginn.
KR, Dankersen, Nettelstedt og Tata-
banya frá Ungverjalandi taka þátt í
mótinu.
Eftir mótið leikur KR einn leik
gegn Hannover 96.
— Þetta verður erfið keppnisferð,
en um leið lærdómsrik, sagði Jóhann
Ingi.
-sos.
Knudsen, formann danska handknatt-
leikssambandsins, DHF, í Kaupmanna-
höfn 11. janúar og svara þeir þá
spurningum sem hann sendi mér á
dögunum, sagði Jóhann Ingi i stuttu
spjalli við DV.
Danir óhressir
Þess má geta að Danir eru mjög
óhressir með árangur danska
landsliðsins f keppnisferðinni á íslandi
— og þá sérstaklega tapið stóra (21:32)
á Akranesi. Dönsku blöðin segja að
það sé erfitt að skilja hvernig danska
landsliðið hafi farið að því að tapa með
11 marka mun. Leif Mikkelsen
landsliðsþjálfari reynir að afsaka tapið
í dönsku blöðunum og sagði t.d. i
viðtali að leikmenn danska liðsins
hefðuátt 16 stangarskot í Ieiknum!!!
-sos.
Borgfirðingurinn
varð langfyrstur
Ágúst Þorstelnsson, UMSB, sem
stundar nám i Bandaríkjunum og er nú
hér í jólafrii, sigraði með miklum yfir-
burðum í „Gamlárshlaupi ÍR”, sem
háð var á síðasta degi ársins. Ágúst er
greinilega I góðri æfingu og laus við
meiðsli, sem oft hafa háð honum. í
Kanadavann í
HM pilta
í íshokkey
Kanada varð á laugardag í fyrsta
skipti sigurvegari i heimsmeistara-
keppni pilla, 20 ára og yngri, í íshokkí í
Rochester í Minnesota í Bandaríkjun-
um. í úrslitaleiknum á laugardag gerðu
Kanada og Tékkóslóvakia jafntefli 3—
3 og það er í fyrsta skipti i 20 ár sem
Kanada sigrar á meiriháttar móti í ís-
hokki.
Átta þjóðir tóku þátt í úrslita-
keppninni og lokastaðan var þannig:
Kanada
Tékkósl.
Finnlandi
Svíþjóð
Sovótrlkin
USA
V-Þýzkaland
Sviss
1 0 45-
1 1 44-
6
5
5 0 2 47—29
4 0 3 42—26
4 0 3 42—25
2 0 5 28—34
1 0 6 19—56
0 0 7 15—81
14 13
17 11
10
8
8
4
2
0
kvennaflokki hafðl Ragnheiður Ólafs-
dóttir, FH, gífurlega yfirburði.
Keppendur í báðum flokkum voru 27
og úrslit þessi:
KARLAR:
t. Ágúst Þorsteinsson, UMSB 30:39.0
2. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 32:00.0
3. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 32:36.0
4. Gunnar Snorrason, UBK 32:45.0
5. Einar Sigurðsson, UBK 32:49.0
6. Steinar Friðgeirsson, ÍR 33:14.0
7. Jóhann Sveinsson, UBK 33:16.0
8. Sigfús Jónsson, ÍR 33:52.0
9. Gunnar Birgisson, |R 34:35.0
10. Leiknir Jónsson, Á, 34:52.0
11. Siguröur Haraldsson, FH 35:20.0
12. Jóhann Heiðar Jóhannsson, ÍR 35:56.0
13. Janus Guölaugsson, FH 36:33.0
14. Ingvar Garöarson, HSK 36:45.0
15. Ingólfur Jönsson, KR 37:42.0
16. Högni Óskarsson, KR 37:59.0
17. Guðmundur Ólafsson, ÍR 38:03.0
18. Sigurjón Andrésson, ÍR 38:38.0
19. Ársæll Benediktsson, ÍR ‘39:37.0
20. Þórólfur Þórlindsson 40:08.0
21. Jóhann Björnsson 40:19.0
22. TómasPonzi 51:42.0
KONUR: (hlupu einnig 10 km.)
1. Ragnheiður Ólafsdóttir, FH .
2. Linda B. Loftsdóttir, FH
3. Rakel Gylfadóttir, FH
4. Linda B. Ólafsdóttir, FH
5. lngunn Benediktsdóttir
Ágúst Þorsteinsson.
„Góðir möguleikar
gegn Portúgölum”
— segir Einar Bollason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik. ísland mætir
Portúgal í Njarðvík íkvöld
— Við erum reynslunni ríkari frá
leikjunum gegn Hollendingum og
eigum góða möguleika gegn Portú-
gölum, sagði Einar Bollason, landsliðs-
þjálfari i körfuknattleik. íslenzka
landsliðið leikur fyrsta leik sinn af
LANDSLIÐIÐ FER
TIL H0LLANDS
íæfingabúðir fyrir EM-keppnina íkörfuknattleik
Tékkinn Vladimir Hegan, lands-
liðsþjálfari Hollands I körfuknatt-
leik, sem var landsliðsþjálfari Tékka i
17 ár — til 1979, hefur boöiö islenzka
landsliðinu i körfuknattleik að koma
til Hollands fyrir Evrópukeppnina í
Edinborg 27. apríl og vera I æfinga-
búðum með hollenzka iandsliðinu.
Þá leikur Islenzka liðið þrjá lands-
leiki við Hollendinga. — Þetta er
mjög rausnarlegt boð og við fáum
góða æfingu fyrir EM-keppnina,
sagði Einar.
Einar sagði að Hegan ætlaði einnig
að láta sig fá upplýsingar um Ung-
verja sem íslendingar leika gegn í EM
íSkotlandi.
-sos.
þremur gegn Portúgölum i Njarðvík i
kvöld.
Jslendingar léku gegn Portúgölum í
Evrópukeppninni í Sviss sl. ár og máttu
þá þola tap (91—93) eftir framlengdan
leik. Portúgalar eru með mjög
skemmtilegt lið og er uppistaðan úr
tveimur félögum — Benfica og Sportin
Lissabon.
fslendingar léku sinn síðasta leik
gegn Hoilendingum 30. janúar og töp-
uðu þá 68—70 í Laugardalshöllinni í
mjög góðum leik.
Einar Bollason hefur valið lands-
liðið, sem leikur í Njarðvík — það er
þannig skipað:
Bakverðir:
Jón Sigurðsson, KR
Hjörtur Oddsson, ÍR
Ágúst Líndal, KR
Ríkharður Hrafnkelsson, Val
Jón Steingrímsson, Val
Framherjar:
Símon Ólafsson, Fram
Jónas Jóhannsson, Njarðvík
Torfi Magnússon, Val
Valur Ingimundarson, Njarðvík
Krístján Ágústsson, Val
Axel Nikulásson, Keflavík
Viðar Vignisson, Keflavík.
Leikurinn hefst kl. 20.00 I iþrótta-
húsinú í Njarðvík.
-sos.
Úrslitígær
Aðeins þrír leikir voru háðir á
Bretlandseyjum i gær. í úrvalsdeildinni
skozku sigraði St. Mirren Morton á
heimavelli 3—1. í 4. deildinni ensku
gerðu Aldershot og Torquay jafntefli
1—1, en Bradford vann Darlington 3—
0 á heimavelli.
í kvöld verða fjórir leikir I FA
bikarkeppninni ensku. Einnig fimm
leikir annað kvöld, m.a. Notts County-
Aston Villa.
-hsím.
Johnny Miller
nældi sér í 500
þús. dollarana!
Sigraði Ballesteros íaukakeppni um efsta sætið eftirað
Jack Nicklaus mistókst auðvelt pútt.
Mestu verðlaun í sögu golfsins
Bandaríkjamaðurinn
Johnny Miller vann mestu
verðlaun í sögu golfiþrótt-
arinnar, þegar hann sigraði
Spánverjann Severiano
Ballesteros i aukakeppni um
efsta sæti á fimm manna golf-
móti meistaranna i Sun City
Suður-Afriku i gær. Johnny
Miller sigraði Spánverjann á
niundu braut í aukakeppninni
um efsta sætið. Ballesteros
mistókst pútt þá og Miller
hlaut fyrstu verðlaunin 500
þúsund dollara, hálfa milljón
dollara.
Sigur Miller kom nokkuð á
óvart. Eftir fyrsta daginn var
hann í siðasta sætinu en náði
sér síðan vel á strik. Hann og
Ballesteros léku 72 holurnar á
277 höggum. Spánverjinn
hlaut 160 þúsund dollara i
önnur verðlaun.
Jack Nicklaus, Banda-
ríkjunum, varð í þriðja
sæti með 278 högg. Þar
munaði ekki miklu og gull-
björninn vantaði aðeins eitt
högg til að komast í auka-
keppnina. Hann lék síðustu
18 holurnar á 69 höggum —
Miller og Ballesteros á 71
höggi hvor. Nicklaus fékk
130 þúsund dollara í verðlaun
og getur vissulega nagað sig í
handarbökin eftir á. Honum
Johnny Millér — hlaut mestu
verðlaunin i sögu golfsins.
Karl til Grikklands
Karl Þórðarson og félagar hans hjá Laval eru farnir i æfinga-
búðir til Gríkklands, þar sem franska liðið mun leika tvo leiki
gegn grískum liðum. Næsta umferð í frönsku deildinni verður ekki
leikin fyrr cn 17. janúar — þá mætast þeir félagar Karl og Teitur
Þórðarson, sem leikur með Lcns. -SOS.
STORLIÐIN 3
EFST Á SPÁNI
Spönsku meistararnir i knattspym-
unni, Real Sociedad, náflu dúðum
irangri I gær, þegar þeir gerðu jafntefli
við Real Madrid á útivelli 1—1. Sl. voru
voru það einmitt innbyrðisleikir þessara
liða, sem réðu úrslitum. Þau urðu jöfn
að stigum. Barcelona tapaði I Cadiz og
nú eru þrjú lið með 25 stig á toppnum.
Úrslit í gær uröu þessi:
Valencia-Zaragoza 2—1
Espasnol-Hercules 0—1
Osasuna-Sevilla 1—0
Bilbao-Atl. Madrid 2—0
Real Madríd-Sodedad
‘Betis-Racing
Cadiz-Barcelona^
Gijon-Valladolid
Staða efstu liöa:
Barcclona
Sociedad
Real Madrid
Zarago a
Betis
Ðilbao
VaJencia
18 113 4 46—17 25
18 10 5 3 33—18 25
18 1 1 3 4 33—17 25
18 9 4 5 26—23 22
18 9 2 7 25—18 20
18 9 2 7 29—22 20
18 9 2 7 25 —24 20
mistókst auðvelt pútt á 72.
braut, lokaholunni.
Lee Trevino, Banda-
ríkjunum, varð fjórði með
289 högg. Lék á 71 höggi
lokadaginn. Fékk 110 þúsund
dollara í verðlaun og lestina
rak svo Gary Player, Suður-
Afríku, með 290 högg. Hann
fékk 100 þúsund dollara, eða
hærri verðlaun en sigurveg-
arinn á síðasta opna, brezka
meistaramótinu.
-hsím.
Guðsteinn
farinn til
N-Sjálands
Guðsteinn Ingimarsson,
landsliðsmaður i körfuknatt-
leik úr Fram, er farinn til N-
Sjálands, þar sem hann mun
dvcljast I 8 vikur I fríi.
Guðsteinn mun þvi ekki leika
með Fram á næstunni I Úr-
valsdeildinni og munar um
minna. Viðar Þorkelsson, sem
er nú búinn að ná sér eftir
meiðsli I ökkla, mun taka
stöðu Guðsteins hjá Fram.
Einar Bollason landsliðs-
þjálfari sendi Guðstein með
æfingaprógramm, þannnig að
Guðsteinn mun æfa I N-Sjá-
landi. Einar ætlar Guðsteini
stórt hlutverk I EM-keppninni
í Skotlandi I april.
—SOS
Fylkir vann
íþremur
flokkum
Keppni I yngri flokkunum
í Reykjavikurmótinu I
innanhúss-knattspyrnu var
háð i Laugardalshöll um
hclgina. i kvennaflokki
sigraði Valur. Hjá körlum var
keppt I fimm flokkum. Fylkir
sigraði I þremur, 6., 3. og 2.
flokki, Fram i 5. flokki, Valur
14. flokki.
Í kvöld hefst keppni I meist-
araflokki karla.
Landsliðsbræðumir í
KR trekktu á Akureyri
— Fullt hús í íþróttaskemmunni, þegar KR sigraði
KA 25—21 í 1. deild handboltans ígær
Frá Guðmundi Svanssyni, Akureyri.
Akureyríngar fjölmenntu I íþrótta-
skemmuna I gær, þegar KA fékk KR I
heimsókn í 1. deildinni í handknatt-
leiknum. Fullt hús eða hátt I 500
manns, sem aðallega komu til að sjá
hvernig Akureyrar-bræðrunum, Alfreð
og Gunnarí Gislasyni, vegnaði i KR-
liðinu. Þeir urðu ekki fyrir vonbrígðum
með þá. Báðir voru góðir, Alfreð bei.ti
maður KR-liðsins, en hins vegar voru
nokkur vonbrigði að KA-mönnum
tókst ekki að hamla gegn KR-ingum.
Þeir unnu nokkuð öruggan sigur 25—
21 og komust þvi upp að hlið Víkings
með 10 stig eftir fyrri umferðina. FH
efst með 12 stig af 14 mögulegum. Á
öllu mótinu i fyrra hlaut KR 11 slig og
þurfti að leika aukaleiki við Fram og
Hauka um áframhaldandi setu i 1.
deild.
Jafnræði var með liðunum framan
af í gær. Jafnt upp í 3—3. Síðan komst
Akureyrarliðið yfir 5—3. Sá munur
hélzt um stund. KR jafnaði í 8—8 eftir
20 mín. Lét ekki þar við sitja. Skoraði
næstu þrjú mörk, 11—8, en KA síðasta
markið í fyrri hálfleiknum, 11—9 í
hálfleik. Talsverð harka var í vörninni
hjá báðum iiðum í hálfleiknum, hand-
boltinn ekkert sérstakur.
í síðari hálfleik reyndu KA-menn að
taka Alfreð úr umferð. Það heppnaðist
ekki, losnaði aðeins um Haukana tvo
ög Gunnar. KA minnkaði þó muninn i
b'yrjun en siðan fór KR að síga framúr.
Fjögurra marka munur á 40 min. og
síðan 20—15 eftir 46 mín. Eftir þaðj
var aðeins spurning hve sigur KR-inga
yrði stór. Fjögur mörk í lokin 25—21.
Sigurður Sigurðsson var langbezti
maður KA í leiknum. Skoraði grimmt.
Þá var Erlingur Kristjánsson allgóður.
Gauti traustur í marki. Hjá KR var
Alfreð langbeztur, Gunnar bróðir hans
og Haukur Ottesen áttu einnig góðan
leik, svo og Brynjar Kvaran í markinu.
Það vakti talsverða athygii að aðeins
eitt vitakast var dæmt i leiknum og KR,
fékk það. Leikmönnum KA var vísað
1. DEILD
af leikvelli í 12 min. samtals. KR-ingum
í fjórar mínúturi
Mörk KA skoruðu Sigurður 8, Frið-
jón Jónsson 4, Erlingur 3, Jóhann
Einarsson, Þorleifur Annanisson og
Jakob Jónsson — bróðir Friðjóns —
tvö hver. Mörk KR skoruðu Alfreð
8/1, Gunnar 5, Haukur Ottesen 4,
Haukur Geirmundsson 4, Jóhannes
Stefánsson 3 og Ragnar Hermannsson
eitt.
GSv
Hess komin
meðgóða
forustu
Eríka Hess frá Sviss hefur nú náð
góðri forustu i heimsbikarkeppni
kvenna i alpagreinum. Hún sigraði i
svigi í Maribor i Júgóslaviu í gær
meðan helztu keppinautar hennar í
stigakeppninni voru ekki meðal hinna
fremstu.
Hess fékk tímann 1:37.58 sek.
Síðan kom Maria Rosa Quario frá
Ítalíu á 1:38.43 mín. Olga Charvatova,
Tékkóslóvakíu, varð þriðja á 1:38.53
mín. Perrine Pelen, Frakklandi, varð
fjórða og Christin Cooper, USA, í
fimmta sæti. Staðan í stigakeppninni er
nú þannig:
1. Erika Hess, Sviss,
2. Irene Epple, V-Þýzkal.
3. Christian Cooper, USA,
4. Maria-Rosa Quario, Ítalíu,
5. Perrine Pelen, Frakkl.
6. Hanni Wenzel, Lichtenst.
Bræðurnir Alfreð og Gunnar létu mikiö að sér kveða — gegn gömlu félögunum sinum
úr KA. DV-mynd Friðþjófur.
173
139
109
77
72
72
-hsim.
Tveir af beztu leik-
mönnum Selfoss
til ísafjarðar
ísfirðingar—nýliðarnir í 1. deildar-
keppninni i knattspyrnu, hafa fengið
liðstyrk. Tveir af beztu leikmönnum
Selfoss hafa gengið til liðs við þá.
Ámundi Sigmundsson, sem er mjög
sprettharður og sækinn leikmaður,
og varnarleikmaðurinn sterki Einar
Jónsson.
ísfirðingar voru með uppskeru-
hátíð fyrir stuttu og var örnólfur
Oddssoi\miðvallarspilari þá út-
nefndur knattspyrnumaður ársins
1981 á ísafirði og bróðir hans Jón
Oddsson fékk viðurkenningu fyrir að
hafa orðið markhæsti leikmaður ísa-
fjarðarliðsins. -SOS