Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. 27 Verzlun og þjónusta Sími 27022 Þverholti 11 Bflaviðgerðir Bilastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Mótorstillingar. Fullkominn tölvuútbúnaður. Ljósastillingar. Smærri viðgerðir. Opið á.laugardögum. Bflaleiga <BÍLfUEIGf)N S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Simar 45477 og heimasimi 43179. IG i*. ')L»LÍ)L»» Bílaleiga hf. Smiðjuvegi 44 D, sími 75400—78660, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Toyota Land Cruiser, jeppi, Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. ’80, ’81, ’82. Á sama stað eru viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvi- stöðinni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu iCharmant og Dodge Aspen. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimsimi) 82063. Vinnuvélar K. Jónsson & Co. hf. Still lyftarar í miklu úrvali. Hafirðu ekki efni á nýjum, þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum til afgreiðslu nú þegar. Rafmagnslyftarar l,5t m/lyftih. 5,30 m 2t m/lyftih . 3,30 m 2,5t m/lyftih. 3,30 m 3t m/lyftih. 3,30 m Dísillyftarar 2,5t Ih. 330m, verð frá 60 þ. 3t Ih. 330 m, verð frá 80 þ. 3,5t. Ih. 330 m, verð frá 85 þ 4t Ih. 460 m, verðfrá 120 þ. 7t lh. 460 m, verð kr. 252 þ. Ennfremur höfum við margs konar aukaútbúnað fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu ekki heldur efni á að kaupa notaðan þá leigjum við þér einfaldlega lyftara. Höfum ennfremur sérstakan lyftaraflutningabil til lyftaraflutninga. Viðskiptavinir okkar ath. Við erum fluttir að Vitastíg 3, sími 91-26455. Viðopnum l.jan.’82. Varahlutir Höfum fyrirliggjandi alla hemlavarahluti í amerískar bif- reiðar. Stilling hf. Skeifan 11, sími 31340. Sérpantanir frá USA. Aukahlutir — varahlutir. Myndalistar yfir alla aukahluti. Hraðþjónusta á öllum auka- og varahlutum, ef óskað er. Sérpöntum teppi i alla ameríska bíla ’49-’82 og einnig í rqarga japanska og evrópska. — Tilsniðið í bilinn. Ótal litir, margar gerðir. Hvergi lægra verð. Hvergi betri þjónusta! Sími 10372 kl. 17—20, Bogahlíð 11 Rvík. Opið virka daga frá kl. 20, laugardaga frá kl. 1—5.. Líkamsrækt Keflavík — nágrenni. Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið kl. 7.30—23.00 mánud,-föstud., laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr val af snyrtivörum og baðvörum. Ath. Verzlunin opin á sama tíma. Sólbaðs- stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavík, stmi 2764. „Verið brún ogfalleg fyrir árshátíðina”. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit i BEL-O-SOL sólbekknum. Sól- baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Halló — Halló. Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í sínta 28705. Verið velkomin. Ýmislegt * /ÚNt ^ Dansnámskeið Þjóðdansa- félags Reykjavíkur hefjast mánudaginn 11. jan. ’82 í Fáks- heintilinu v/Bústaðaveg. Barnaflokkar: Mánud. kl. 16.30—20.00. Gömlu dansar: Fullorðnir mánud. og ntiðvikud. kl. 21—23. Þjóðdansar: fimmtud. kl. 20—22 í fimleikasal Vörðuskóla. Innritun og uppl. I sírna 30495 og 76420 ntilli kl. 16 og 20. Barnagæzla Playmobil — Playmobil. Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna. Fídó, lðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Snyrting Snyrting — Andiitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, k /öldíörðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Skemmtanir Diskótekið Dollý býður öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að líða í von um ánægjulegt samstarf í framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma- númer, simi 46666. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt þvt sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað- úr sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn ,er 75448. Austfirðingar, Héraðsbúar. Trió Asterix Egilsstöðum leikur bæði gömlu og nýju dansana á þorrablótinu, árshátiðinni og dansleiknum. Hafið sam- band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk- ar.Símar 97-1465, 1561, 1575. Asterix. Þjónusta íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg- ana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið, komum á staðinn. Sýnunt prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla Lærið á Audi '82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hansson, simar 27716,25796 og 74923. Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Orðsending f rá smá- auglýsingadeild Myndir á síðuna „Verslun og þjónusta” þurla að berast smáauglýsingadeild, Þverholti 11, fyrir Irádegi — daginn fyrir birtingardag. Bílamvndir eru teknar í Þverholti 11 frá kl. 11—15V1RKADAGA. Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeistari kj Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI •4. hæfl — Simi 34420 Skipstjóra- stólar Sterkir og vandaðir skipstjórastólar. Þeim er hægt að snúa og halla að vild. Athugið, þeir eru einnig sérstaklega ódýrir. íslensk framleiðsla. ERLENDUR HJARTARSON sími 40607-44100 “""L FHAMRUÐU? Ath. hvort viðgetum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN SS™ ÞAÐ ER HÆGÐARLEIKUR AÐ BÆTA MELTINGUNA Trefjar eru nauðsynleg næringaraukaefni, vegna þess hve trefjasnauður algengasti matur er. FIBLET eru ávaxtatrefjar í töfluformi, sem innihalda öll nauðsynlegustu trefjaefnin. Svo við snúum okkur beint að efninu. Óeðlilega' harðar hægðir valda vanltðan. Þetta vita ailir, en fæstir gera þó nokkuð til úrbóta. Þar sem venjulegur matur inniheldur of lítið af trefjum á fjöldi fólks í erfiðieikum með hægðir og enn fleiri þjást vegna meltingartruflana. En hægðatregða er aðeins hluti af þeim vandamál- um sem trefjaskortur veldur. Rík ástæða er til þess að borða meira af trefjum, einkum af ávöxtum og grænmeti. Það getur reynzt erfitt að fá nægjanlegt magn trefjaefna í algengasta mat án þess að fá um leið of margar hitaeiningar. 1/2 KG AF KARTÖFLUM Vissir þú, að úr venjulegum dagskammti af FIBLET, færð þú jafn- mikið magn af trefjum og úr 1/2 kg af óskrældum kartöflum en engar hitaeiningar. Hvort sem þú hefur meltingartruflanir, hægðatregðu eða átt í baráttu við línurnar þarfnast þú FIBLET. FÆST í APÓTEKINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.