Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. 13 okkur gengisfellingar eins og þeim sé borgað fyrir það og þykjast vera að bjarga hálfum heiminum, auk frysti- húsanna, sem heimta slikar fellingar á færibandi samkvæmt bónuskerfi eða í akkorði. Ég er kannski ekki vel til þess fallinn að gagnrýna aðgerðir stjórnvalda, minnugur þess, að ekki er ýkja langt síðan mér varð ljóst að vísitala er ekki notuð við hannyrðir neins konar en ég vil þó fullyrða að -rekstrargrundvöllur- heimilanna hefur ekki skánað neitt, sem heitið getur, við síðustu gengisfell- ingu. Það hækkar sem sagt allt nema risið á okkur neytendum og núna rétt áðan var ég að lesa í blaði að bíllinn sem ég ætlaði að kaupa hefði hækkað um þrenn mánaðarlaun og kostaði sem svaraði tvennum árstekjum og guð má vita hvenær mér tekst að öngla saman fyrir slíku farartæki því að þótt fyrir- huguð lækkun á rakburstum sé í sjálfu sér ágæt, skiptir hún ekki sköpum í þessu efni. Ég held, eftir langa reynslu af verð- stöðvun, að það yrði auðveldara verk- efni fyrir ríkisstjórn að reyna að stöðva heiminn, hvort sem það yrði nú talin skynsamleg ráðstöfun eða ekki. En nú er ekki rétti tíminn til að hugsa um ríkisstjórnir því að jólin eru á næstu grösum og þótt við strengjum enga borða yfir þjóðveg 711 með marg- litum ljósaperum, og fáum engin aug- lýsingablöð okkur til uppörvunar, komumst við sarrrt í jólaskap, því að að við atvinnustundafjölda, fjarvistir og margvíslegt annað óhagræði, eru sjómenn langsamlega lægst launaða stéttin í landinu og tímabært að lag- færa þetta að fullu. Nú er tíminn kom- inn, því flestum landsmönnum er ljóst orðið að láglaunaþrælar til sjós eru ekki óumbreytanlegt náttúrulögmál. Sjómenn hafa nógu lengi fært björgin í grunn undir framtíðarhöll. Því að hér eru ekki aðrar hallir sjáan- legar en bankar, verzlunarhallir, bændahöllin, Morgunblaðshöllin og DAS-höllin, en þar eru fáir sjómenn því þar er dýrt að komast inn og sjó- menn flestir dauðir úr púli löngu áður en löglegum aldri fyrir þá stofnun er náð. En nú er tíminn kominn, því að þeir sem við er að fást í sambandi við laun og kjör sjómanna, geta ekki lengur skákað i því skjólinu að þeir með áróð- ursvélum sínum geti sannfært aðra landsmenn um það, að kröfur sjó- manna séu óréttmætar. Þoir sem skapa hættu Hafa menn ekki tekið eftir því, að þegar sjómenn hafa reynt að rétta hlut sinn, hefur stór og mjög blandaður kór upp raust sina og „syngur”. Þá er ekki sungið um íslands hrafnistumenn,/ heldur er gaulað um frekju og þjóð- hættulegt framferði. Síðan koma gerð- ardómar, lög eða lágt fiskverð, og þar á ofan kemur ræll um það, að í rauninni hafi sjómenn fengið allt of mikið. En ég segi, ef einhver stofnar ein- hverju í hættu í þessum málum, þá eru það þeir sem standa gegn réttmætum kröfum sjómanna. Eitt er öllum sjómönnum sameigin- legt, en það eru miklar fjarvistir frá fjölskyldum og heimilum og yfir höfuð öllum heimsins lystisemdum. Vægi þessa gjöranda í mati á launum sjó- manna hefur á síðustu árum vaxið örar en nokkur verðbólga, og þegar þess er gætt, að hann þefur aldrei verið reikn- aður inn í laun sjómanna, vantar mikið á. Nú eru það algild sannindi að vinnu- tímastytting, lengri frí, samvistir fjöl- skyldu og aðrir mannlegir og menning- arlegir þætti hafa aldrei verið i hærra verði en nú, og eiga enn eftir að hækka. Hvað sagði ekkl afbrotafræðingur- inn? Samefglnlag/r hagsmunir Gaman er til þess að vita, að útgerö- armenn og sjómenn sjái sér stundum hag i þvi að vera samferða i fjármálum. En ekki skyldu sjómenn gleyma því að bísniss á engan bróður, og að það í raun er ríkisvaldið, sem oftast hefur skammtað sjómönnum og síðan hyglað útgerðinni með ýmsum reiknikúnstum. Sjómenn eiga langt i land að ná sann- gjörnum launum og kjörum miðað við aðra landsmenn, en þeir eiga önnur hagsmunamál sameiginleg með flestum öðrum fslendingum. Þeirra á meðal er krafan um aö koma öllum útlendingum út úr íslenzkri efnahagslögsögu, og al- gjört bann við því að Islendingar leiti út fyrir hana, þó ekki væru nema smá- við eigum kaupfélag sem selur okkur það á grunnverði og skrifar það jafnvel hjá okkur ef beðið er vel. Ég veit ekki hvernig fólk færi að ef kaupmenn færu I verkfall í desember, Háaloftið Benedikt Axelsson c og menn gætu ekki keypt sér ljósaperur til að setja á streng og hengja á svalirn- ar hjá sér, Osram, Philips, og Luma til ósegjanlegrar gleði, því að þessar perur þola ekki frost og verða svo fljótt ónýt- ar og það þarf handfljótan mann til að vægilegir tilburðir til slíkrar heimsku, mun það hefna sfn margfaldlega með vaxandi þrýstingi til veiðiheimilda fyr- ir útlendinga, en þvi miður hefur þetta þegar gerzt. Undirlægjuháttur stjórn- valda gengur svo langt að setja veiði- bann á islenzk skip svo að Englending- ar og aðrir útlendingar geti fiskað áfram hér við land. Já, ég sagði Eng- lendingar, því Færeyingar hafa fiskað hér við land á sama tíma og Englend- ingar taka mikil eða meiri verðmæti á miðum Færeyinga. Þessa dönsku fiski- menn á að senda heim á sín eigin mið, sem eru jafnvel auðugri en þau ís- lepzku, sé tillit tekið til íbúafjölda. Hveráhvað? Og svo er það spurningin um það, hver á landið? Þessari spurningu verður að svara fljótt og undanbragðalaust með laga- setningu, sem kveður skýrt á um eign- ar- og afnotarétt á öllu landi. Það er óþolandi að einstaklingar eða félög þykist geta selt ríkinu helztu orkulindir landsins og að óræktarland sé selt undir ónauðsynlegt íbúðarhús- næði á svívirðilegu okurverði. Ef þess- ari og fleiri spurningum í sama dúr verður ekki svarað fljótt og á viðeig- andi hátt, þá hefur eignarréttur sjó- manna og útgerðarmanna á hafinu kringum landið verið viðurkenndur sjálfvirkt. Það er enginn vafi að sjó- mönnum og útgerðarmönnum mun ganga allt í haginn i samstarfinu. Þó er ljóst að ekki nema tæpur helmingur út- gerðarmanna getur talizt eiga miðin með sjómönnum. Aftur á móti gæti ég trúað að öðrum landsmönnum gengj ekki vel að lifa af nettóhagnaði af áli, járnblendi og kindakjöti, að ég nú ekki tali um bág- indi þeirra, sem hingað til hafa haldið að alvörugjaldeyristekjur á íslandi hafi líka komið fyrir fleira en sjávar- afurðir. Það er sjómönnum þyrnir í augum hvernig verðmætum úr sjónum er sóað gegndarlaust. Lítið dæmi af mörgum þar um, er að því dýrari sem keypt er í gjaldeyri, þvi meiri hagnaður vegna álagningar 1 prósentuvís. Samkeppni er engin, en nóg virðist vera af samtrygg- ingu. Það skal fúslega viðurkennt, að viða er mikii óhagkvæmni og sóun 1 rekstri farmskipa, fiskiskipa og fiskvinnslu, en þar koma sjómenn hvergi nærri. Þar er um að kenna ráðlausum ríkisstjórnum og þeim mörgu stjórnmálamönnum, sem kaupa atkvæði og kaupa sér frið, hvað svo sem hagkvæmni og þjóðar- hagur segir. En rót alls ills í jxessum málum segi ég vera óhugnanlegt mis- vægi atkvæða i þessu landi. Punktur. Áróðurogþögn samtrygglngarinnar Eg krefst þess að andstæðingar sjó- manna láti af þeim leiða áróðri að láta i það skfna að útgerð borgi sig varla vegna hárra launa sjómanna. Venjuleg- ast er þá áróðurinn í þvi fólginn að reyna að minnka mikilvægi sjávarút- vegs í augum fólks, svo að sjómenn verði meðfærilegri. hafa við að skipta um þær sem springa. Þegar svo loksins er búið að fá þær til að loga allar í einu, kemur tilkynning frá Rafmagnsveitunni þar sem fólk er vinsamlegast beðið að slökkva á perun- 'um á spottanum svo að allir geti soðið hangikjötið sem ætlunin er að borða á jóladag ef einhver hefur þrek til að lyftahníf og gaffli. Þótt ég sé á móti nútíma jólahaldi, tek ég að sjálfsögðu þátt í því og er af þeim sökum eins og útspýtt hundsskinn síðustu dagana fyrir jól að leita að jóla- gjöfum handa fólki, sem á alla skapaða hluti og þarfnast ekki neins, nema kannski þess, að Gjaldheimtunni yrði lokað allt árið. Og nú er þessi hátíð hátíðanna liðin og menn farnir að búa sig undir ára- mótagleði sem ég ætla að taka þátt í með öðrum landsmönnum, eta, drekka og vera glaður og á miðnætti ætla ég að skjóta því sem eftir er af aurunum mín- um upp í himinhvolfið, því að það hlýt- ur að vera gaman, svona til tilbreyting- ar, að sjá þá verða að ekki neinu, ein- hvers staðar annars staðar en á jörðu niðri. Að lokum ■ langar mig svo til að þakka ríkisstjórninni fyrir það sem hún hefur vel gert á árinu. 3,25% launa- hækkun mín biður kærlega að heilsa 3,25% launahækkunum ykkar og von- ast til að sjá þær hressar og kátar á austurhimninum kl. 12 á miðnætti á gamlaársdag. í lok árs 1981. Kveðja Ben. Ax. Þessi áróður hefur á köflum verið svo lævís og magnaður, að unglingar og annað fólk, sem ekki fylgdist alveg sérstaklega með málefnum sjómanna, hallaðist stundum að því að sjómenn væru frekjuhundar og útgerð af hinu illa, þvi sjávarútvegur væri svo kostn- aðarsamur að hann stæði öðrum at- vinnugreinum fyrir þrifum. En í þessum tilgangi hefur þó þögnin um sjómannastétt og sjávarútveg ver- ið öflugasta vopnið, eða sjá menn ekki hversu hrikalegt ósamræmi er á milli mikilvægis sjávarútvegs og þeirrar um- fjöllunar, sem hann fær í fjölmiðlum og á Alþingi? Auðvitað á ég hér við þann tíma og það rúm, sem sjómenn og sjávarútveg- ur fá á þessum vettvangi. Mér þætti iíka fróðlegt að vita hversu mikið er rætt um samhengi á milli landbúnaðar, verzlunar og iðnaðar með tilliti til sjáv- arútvegs, á þingum þessara stétta. Mér dettur helzt í hug að flestir þeirra, sem aðeins óbeint hafa framfæri sitt af sjávarútvegi, en það eru flestir lands- menn, Iáti sér nægja að vonast eftir óbreyttu ástandi með frómum óskum um að gullkálfurinn haldi heilsu. Skilgreiningar og kröfur Ástæðan til svo harðrar andstöðu, sem sjómenn hafa mætt, er meðvitaður og ómeðvitaður ótti valda- og peninga- manna í landinu um að sjómenn verði riki í ríkinu. Þetta er vel skiljanlegt því að miðað við mikilvægi og tekjuöflum ættu sjó- menn að hafa helmingi meiri hagnað og áhrif f landinu heldur en til dæmis SÍS. Þegar ég tala um andstæðinga sjó- manna, þá eru þeir eðli málsins sam- kvæmt þeir sem koma til með að missa spón úr sfnum aski og lina valdatökin, þegar sjómenn hafa að fullu rétt sinn hlut. Þvi sjómenn vilja ekki sætta sig við lausnir sem leiða til verri kjara ann- arra láglaunamanna, rekstrarhalla, er- lendar lántökur eða niðurskurð á sam- neyzlunni, sem alltaf kemur verst niður á þeim, sem sízt skyldi. í stuttu máli er aðalkrafa allra sjó- mannaþessi: Stærri hlut af þjóðartekjum án þess að rýra hlut annarra lágtaunamanna Þegar ég tala um sjómenn á ég við alla sjómenn, bæði farmenn og fiski- menn. Ef andstæðingar sjómanna minnast á sjómenn, er helzt talað um hlutinn á aflahæstu skipunum, en aldrei hvað raunverulegt tfmakaup sé með tilliti til afkasta og samninga, sem aðrar stéttir 1 landinu hafa. Allir sem vilja hljóta að sjá að ríkis- báknið og landsmenn eru nú eins og oft áður að þvi komnir að sliga gullkálf- inn. En það er von mín og trú, að nú og á næstu mánuðum muni dýrið gera rösklega tilraun til að hrista af sér mestu óværuna. Með fyrirfram þökk til Dagblaðsins og Vfsis fyrir birtinguna. Það lengi lifi! Halldór Gunnlaugsson stýrimaður. EÐLlLEGAR f jdn* Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öölast vilja réttindi sem skjalaþýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir próf, er haldin verða i febrúar nk., ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 31. janú- ar á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Við innritun I próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið, sem nú er nýkr. 320,00 er óafturkræft, þó próftaki komi ekki til prófs eöa standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. desember 1981. QaaaDDaoDDaDDaaaaDDDoaaaDDDaaaaaaDDaaaDaDaaD “ D D D D D a D D D D s D D B < ff« th ' IÚN\ & DANSNÁMSKEIÐ ÞJÓÐDANSAFÉLAGS REYKJAVÍKUR hefst mánudaginn 11. janúar 1982 í Fáksheimilinu v/Bústaðaveg d BARNAFLOKKAR: mánud. ki. 16.30-20.00. o D D D D D D D D D D D GÚMLU DANSARNIR: fullorðnir, mónud. og miðvikud. kl. 20.00-23.00. ÞJÓÐDANSAR: fimmtud. kl. 20—22 í fimleikasal Vörðuskóla. Innritun og upplýsingar í síma 30495 og 76420 milli kl. 16 og 20. D D D D D D D D D D D D D D D D D D B D D D D D D D D D DDDDDDaDOaDDDDDODDDaDaDDDDaDDaODDDODODDDDDDD Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum úvallt bœtt við kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. m Vci*(ll»rcfii - Alarlcniliiriiin Nýja husinu OMI j v/Lækjartorg. Blaðburðarfólk óskast / eftirtalin hverfí: SÓLEYJARGATA Fjólugata Smáragata EX-PRESS Austurstræti Hafnarstræti Pósthússtræti AÐALSTRÆTI Aðalstræti Garðastræti Hávallagata SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Óðinsgata Týsgata NES I Lindarbraut Hofgarðar hlesbali Garðar SKARPHÉÐINSGATA Flókagata frá 3—45 Karlagata Mánagata Skeggjagata LÆKIR I Bugðulækur Rauðalækur Dalbraut IBIABIÐi ÞVERHOLT111 SÍMI27022 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.