Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Verzlun og þjónusta Til sölu Kassettugeymslur, scm rúma 18—32 kassettur, mjög fjöl- breytt úrval af allskonar hljómplötu-, kassettu-, og videohirzlum. Tökum á. móti póstkröfupöntunum allan sóla- hringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. Einstakt tækifæri. Til sölu PIO PION 35 mm kvikmynda- sýningavél, svo til ónotuð. Upplagt tæki- færi fyrir einstakling að skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Einnig upplagt fyrir fé- lagsheimili eða stofnanir sem vilja hressa upp á félagslífið. Uppl. í Tón- heimum, Höfðatúni 10, sími 23822. Ér allt i óreiðu á heimilinu eða á skrifstofunni, þá höfum við lausn á vandamálum þínum. Skúffur og hillur úr pappa, sem má stafla saman eða hverri ofan á aðra. Er til i mörgum litum og gerðum. Einnig eru fáanleg ritföng frá EDDING. Griffill sf., Síðumúla 35, Gráfeldur, Þingholtsstræti, Úlfarsfell, Hagamel, Veda, Hamraborg, Kópavogi, Bóksa(a Stúdenta v/Hringbraut, Gríma, Garðabæ, Bókav. Olivers Steins, Hafnarfirði, Snerra, Mosfellssveit. Úti á landi: Bókval, Akureyri, Kompan, Akureyri, Bókav. Andrésar Níelssonar, Akranesi, Bókab. Hlöðum, Egilsstöðum, Bókav. Þórarins Stefánss., Húsavík, Bókav. Jónasar Tómass., Isafirði, Bókav. Höskuldar Stefánss., Neskaupstað, Valberg, Ólafsfirði, Bókabúð Keflavíkur, Keflavík, Versl. Á.Á.jSelfossi, Oddurinn, Vestmannaeyjum. Heildsölubirgðir: Vefarinn hf., Ármúla 21, 105 Reykjavík. Sími 84700. háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, sími 45666. Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsir litir í stærðum allt að 10x20 cm. Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og B-4. Opið kl. 10-12 og 14-17. Skiltiog ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Panda auglýsir: Seljum eftirfarandi: Mikið úrval aff handavinnu og úrvals uppfyllingargarni, kínverska borðdúka 4—12 manna, út- saumaða geitaskinnshanzka (skíðahanzka), PVC hanzka og barna- lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseriur. Italskar kvartz veggklukkur, skraut- munir og margt fl. Opið virka daga frá kl. 13—18 og á laugardögum eins og aðrar búðir. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími 72000. KREDITKORT VELKOMIN Kjötmiðstöðin Laugalæk 2—Sími 86511. ER STIFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. I Vetrarvörur Skíðamarkaður. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðssölu skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör- ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 3.1290.............. Húsgögn Havana auglýsir: Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi, kristalskápar, hornskápar, sófasett og stakir stólar, innskotsborð, smáborð,1 bókastoðir, sófaborð með innlagðri spónaplötu, lampar og lampafætur, kertastjakar og margar aðrar tækifæris- gjafir. Það er ódýrt að verzla i Breiðholt- f inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24,' sími 77223. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði I úr- vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o. fl. Sendum I póstkröfu. G.Á.-húsgögn. Skeifan 8, sími 39595. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessalong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Tökum I umboðssölu: Hljóðfæri, hljómtæki, sjónvörp, sjón- varpsspil, videotæki, videospólur og kvikmyndavélar. Sölulaun aðeins 7%. Mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljóðfæra og hljóðfæramagnara. Sækj- um tækin heim yður að kostnaðarlausu. TÓNHEIMAR, Höfðatúni 10, sími 23822. Heimilisorgel — skemmtitæki — — píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag- stætt. Umboðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími 13003. Tónheimar. Tökum í umboðssölu, hljóðfæri, hljóm- tæki, videotæki, videospólur, sjónvörp og kvikmyndavélar. Sækjum heim yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—18, alla virka daga og á laugardögum frá kl. 13—16. Tónheimar, Höfðatúni 10, sími 23822. Stevie Wonder Looking Back, 3 plötur með lögum frá ’62 til ’71, tilval- in safnplata fyrir Stevie Wonder aðdá- endur. Tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. Síh/pr i^nyiLntip, Hljómplatan með öllum Ibeztu lögum Silver Convention, svoi sem Fly Robin Fly, Get op end Boogie, ásamt mörgum öðrum beztu lögum Silv- er Convention. Tökum á móti pöntun- um allan sólahringinn. Elle, Skólavörðu- stíg 42, sími 92-11506. Videó Crval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13—19 nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Video kassettur, geymslur fyrir VHS og Betamax kassett- ur. Einnig fjölbreytt úrval af kassettum og hljómplötuhirzlum. Tökum á móti pöntunum allan sólahringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. vidéoklúbburinn! Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, næg bila- stæði. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga 12—16. Videoklúbburinn tíf., Borgartúni 33, sími 35450. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úr- val — lágt verð. Sendum um fand allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VIDEOMIÐSTÖÐIN Videomiðstöðin, Laugavegi 27, sími 14415. Orginal VHS og Betamax myndir. Videotæki og sjónvörp. Leigjum út í VHS kerfin, all frumupptökur. Opið alla daga frákl. 16—20.. Videómarkaðurinn Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Leigjum út myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.-föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Kettlingar fást og kettlingar óskast Við .útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi), talsími 11757. Bflaþjónusta Sjálfsviðgerðarþjónusta — dráttarbílaþjónusta. Höfum opnað nýja bílaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð aðstaða. til að þvo og bóna. Einnig er hægt að skilja bílinn eftir hjá okkur. Við önnumst þvottinn og bónið. Góð viðgerðarþjónusta í hlýju og björtu hús- næði. Höfum ennfremur notaða vara- hluti I flestar tegundir bifreiða. Uppl. í sima 78640 og 78540. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18. Sendum um land allt. Dráttarbíll á staðnum, til hvers konar bilaflutninga. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, Kóp.. Berg bílaþjónusta, sími 19620. Viltu gera við bilinn þinn sjálfur? Hjá okkur eru sprautuklefar og efni. Einnig fullkomin viðgerðaraðstaða. Berg, Borg- artúni 29, sími 19620. Opið virka daga frá kl. 9—22, laugardaga kl. 9—19 og sunnudagakl. 13—19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.