Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Rafverktaki. Tökum að okkur viðhald, nýlagnir og breytingar i raflögnum. Getum baett við okkur verkefnum. Traust og góð þjónusta. Er nr. I, 2, 3. Reynið og sannið. Rafverktakafyrirtækið Róbert Jack hf.,sími 75886. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar, húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.i Ávallt í fararbroddi. Sími 23540. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.; Uppl. hjá Bjarna I síma 77035. ‘Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingerningar, sími 77597. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar I90l7og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreins- un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar og gluggaþvott á einkahúsnæði, fyrir- tækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig allan glugga- þvott, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega. góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Ökukennsla ökukennsla, æfingatímar, kenni á Mazda 626 árg. ’82 með veltistýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör, Ævar Friðriksson, sími 72493. Hvað gerum við nú, Þjálfi? V Spurðu mig Þeir komust undan með Nítu,l ekki. Hef ekki Afsakið, hr. Þjálfi. Ég er Ásvarður lögregluforingi. Við tökum við stjórn aðgerða. Þessi náungi hérna í íbúðinni við hliðina hrýtur alveg ógurlega hátt. Ég hef aldrei heyrt annað eins. —- ég get bara ekki sofið! — Við Stóra skráargatið. .verðirnir fylgja gilbrún- inni en aðalhópurinn heldur inn í gilið. I~ Síðasta fórnardýrið er nú að lýsa árásarmanninum fyrir teiknara lögreglunnar, segir Lilla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.