Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1982, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videoking-Videoking. Leigjum út Beta og VHS myndefni fyrir aðeins 25 kr. á sólarhring, einnig Beta myndsegulbönd, nýir meðlimir vel- komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval. Opið alla virka daga 13—21 og 13—18 um helgar. Videoking, Laugavegi 17, sími 25200 (Áður Plötuportið). Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3 lampa video- kvikmyndavél í verkefni. Yfirfærum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kassettur og fleira. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—13, sími 23479. Dýrahaíd Hef áhuga á að kaupa tvo hnakka. Uppl. í síma 76354 eflir kl. 19. Hross til sölu. Brúnn 5 vetra fallegur klárhestur, lítið taminn etl reiðfær, verð 6000 kr. Dökkjarpur, failegur og góður löltari, 7 vetra gamall, verð 20 þús. kr. Brúnn 7 vetra hnarreistur hágengur töltari, verð 20 þús. Blesóttur glófextur klárhestur, lítið taminn, verð 7000 kr. Rauðglófextur 6 vetra foli með allan gang, verð 5000 kr. og stór grár hnarreistur klárhestur, lítið taminn, mjög efnilegur verð 8000 kr. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—833 Vil kaupa vel taminn klárhest með tölti, má vera 5—7 vetra gamall. Uppl. í síma 84932 eftir kl. 19. llcy til sölu. Vélbundið hey til sölu, í Ölfusinu. Uppl. i sínia 99-4178. 9vetra skagfirzkur reiðhestur til sölu. Uppl. í sima 66706 eftir kl. 18. Hundur fæst gefins, Fosterrier í aðra ættina, 8 mánaða. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 7. Tveir fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 76639. Útungunarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 92-7670. Hjól ' Til sölu Suzuki GS 1000 S árg. ’80, sem n> tt. Skipti á bíl koma jafn- vel til greina. Uppl. í sima 76227. Bátar Til sölu 4 tonna trilla, einkennisnúmer ÍS 2. Uppl. eru veittar í síma 53952 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 3 1/2—5 tonna bát í góðu ástandi, ekki eldri en 5 ára. Uppl. um aldur og út- búnað leggist inn hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H—866 Flugfiskbátar: Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband i sinia 92-6644. Flugfiskur, Vogum.. Þorskanet til sölu á 14 mm blýteini. Uppl. í síma 41884. Vélsleði til sölu, Yamaha, 20 hestöfl, árg. 1976, 1 ðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 44747 Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður hald- ið í janúar. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Framleiðum eftirtaldar bátageröir: Fiskibátar, 3,5 brúttótonn, verð frá kr. 55.600.- Hraðbátar, verð frá kr. 24.000. Seglskútur, verð frá 61.500, Vatnabátar, verð frá kr. 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sírni 53177. Fasteignir Óska eftir að kaupa ódýra eign ■ úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—891 Vil kaupa íbúð eða hús á Suðurnesjum eða fyrir auslan fjall, má vera sumarbústaður, má þarfnast standsetningar. Er með amerískan bíl sem er 80—90 þúsund kr. virði sem yrði að vera útborgun. Uppl. hjáauglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H—754. Verðbréf Önnum kaup og sölu verðskuldabréfa. Vextir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubíó. Síma 29555 og 29558. Safnarinn Til sölu frímerki, fyrstadagsumslög og mynt, til dæmis Jón Sigurðsson gullpeningur 1961 og þjóðhátíð 1974, sér slátta. Uppl. í síma 20053 eftirkl. 17. Bílaþjónusta Færri blótsyrði. Já, hún er þess virði, véjarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts-i yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega viljum við benda á tæki til stillingar á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkar kleift að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími 77444. Bilabón og hreinsun. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla á kvöldin og um helgar eins og undanfarin ár. Hvassaleiti 27, sími 33948. Bílaleiga Umboð á íslandi fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bflaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með eða án sæta. Lada sport, Mazda 323| station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bíla- leigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykja- vík. Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heima- símar 76523 og 78029. B & J bflaleiga c/o Bílaryðvörn, Skeifunni 17. Símai 81390 og 81397, heimasími 71990. Nýii; bílar, Toyota og Daihatsu. Bílamálun Bílasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða önnumst einnig allar bilaréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- bamum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. LAKKSKALINN, Auðbrekku 28 Kópavogi, sími 45311. Vörubflar Til sölu Scania LB 80, árg. ’73, ekinn 185 þús. km. Gæti selzt með eða án krana. Einnig Scania LBS, 110, árg. 74, ekinn 167 þús. km. Uppl. í síma 94- 7335. Vinnuvélar Til sölu Ursus dráttarvél, árg. 1978, 85 hestafla, selst með eða án nýs 5 tonna sturtuvagni. Uppl. í símum 92-1375 og 92-2884. Varahlutir Til sölu ’74 Scout vél, 304 C. I.,verð 2000 kr., einnig tvær vélablokkir í Dodge 318. Uppl. i sima 92- 3773. Óska eftir að kaupa Reginhús á Willys. Uppl. í síma 66143. Vantar T14 gírkassa, þarf ekki að vera í lagi. Uppl. í síma 54414 eftir kl. 18. Cortina 1600 station, árg. ’72. Erum að rífa Cortina 1600 með nýlega upptekinni vél, góðum frambrettum og góðum snjódekkjum o. fl. o. fl. Uppl. i síma 40122. Tii sölu varahlutir LadaTopas’81, Range Rover 73, Lada Combi ’81, Saab 99 73, Lada Sport ’80, Fiat P ’80, Toyota Corolla 74 Transit D 74, Toyota M II75, F-Escort 74, Toyota M II 77, Bronco '66—72 Datsun 180 B 74, F-Cortina 73, Datsun dísil 72, F-Comet 74, Datsun 1200 73, Volvo 142 72, Datsun 100 A 73, Land Rover 71, Mazda 818 74, Wagoneer, 72, Mazda 323 79, Trabant 78, Mazda 1300 72, Lancer 75, Mazda 616 74, Citroön GS 74 M-Marina 74, Fiat 127 74, Austin-Alegro 76, C-Vega 74, Skodi 120 Y ’80, Mini’75, Fíat 132 74, Volga’74, o.fi. o.n. Allt tnni Þjöpp mælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20 M. Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Höfum opnað sjálfsviðgerðaþjónustu og dráttarbíla- þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. Mazda 929 76, Bronco 73, Mazda 616 72, Bronco ’66, Malibu 71, Cortina 1,6 77, Citroén GS 74, VW Variant 72, Sunbeam 1250 72, vW Passat 74, FordLT’73, Chevrolet Imp. Datsun 160SS77, 75, Datsun 1200 73, Datsun 220 dísil Cougar ’67, 72, Comet’72, Datsunl00’72, Catalina 70, Mazda 1200 73, Cortina 72, Peugeot 304, 74, Morris Marina 74, Capri 71, Maverick 70, pardus 75, Taunus 17 M 72, Fiat 132 77, og fleiri. Mini 74, Pinto 72, Bonneville 70. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Send- um um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. i símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10—18. Til sölu Benz dísilvél 220 með gírkassa. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-6357 á kvöldin. Til sölu Fiat 128 árg. 74, i skiptum fyrir notaðan snjósleða. Uppl. í síma 94-2188. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44 D, sími 78660. Höfum til sölu nýja og notaða varahluti í Saab bíla. Sendum í póstkröfu. Til sölu 350 cub. vél, árg. 72 og 4ra gíra^ beinskiptur kassi, Mundy með kúplingshúsi, Chevrolet. Uppl. í síma 97-4199 til kl. 19 og 97- 4131 eftirkl. 19. 'i'il sölu varahlutir F Datsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 73 Cortina 2-0 76 Escort Van 76 Escort 74 Benz 220 D ’68 Dodge Dart 70 D. Coronet 71 Ply. Valiant 70 Volvo 144 72 Audi 74 Renault 12 70 Renault4 73 Galant 1600 ’80 Saab 96 73 Bronco '66 Toyota M. II72 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 M. Comet 74 Peugeot 504 75 Peugeot 404 70 Peugeot 204 72 A-Allegro 77 Lada 1500 77 Uda 1200 75 Volga 74 Renault 16 72 Mini 74 og 76 M. Marina 75 Mazda 1300 72 | .Rambler Am. '691 Citroén GS 77 Citroen DS 72 Tannus 70 M 70 Pinto 7 í Fíat 13176 Fíat 132 73 OpelRekord’70 : V-Viva 71 Land Rover ’66 VW Fastb. 73 VW 1302 73 Sunbeam 72 VW 1300 73 o f] o. fl. ' Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi, sími 72060. Hraðamælabarkar. Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón- usta. V.D.O. verkstæðið,, Suðurlands- braut 16,simi 35200. Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókcypis á auglýsingadeild DV, Þvcrholti 11 og Síðtimúla 8. Bflar til sölu Til sölu er Mazda 323 árg. ’80. Bíll í algjörum sérflokki. Uppl. i síma 75224. Til sölu Chevrolct Nova árg. 72, 6 cyl. sjálfskiptur. Uppl. í síma 10377 milli kl. 13 og 17. Moskwitch sendibifreið, árg. 79, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 92-1375 og 92-2884. Bronco ’73 til sölu, litur út sem nýr, til greina keniur að taka bíl upp í á verðinu 15.000—25.000. Uppl. í síma 51495 eftir kl. 17. Vauxhall Viva árg. '12 til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Verð tilboð. Uppl. í síma 94 7499. Til sölu Opel Rekord 2100 árg. 73, nýlega upptekin disilvél og snjódekk. Uppl. í síma 86615 og 38778. Toyota Corona árg. '61 til sölu vegna brottflutnings af landinu. Billinn er i toppstandi. Vél sem ný, snjó- dekk, skoðaður '81. Gripið tækifærið. Uppl. í sima 76593 milli kl. 16 og 19. Sunbeam lluntcr árg. ’74 til sölu, útborgun 3200 kr. á mátiuði Einnig til sölu Opel Record station árg. 72, með bilaða vél, sem selsl á mánaðar- greiðslum. Uppl. i síma 92-8061. Til sölu er Matra Simca Rancho árg. 77. Mjög góður bíll i toppstandi. Uppl. isíma 95-5700. Til sölu V8 350 með eða án sjálfskiptingar, turbo 350 er í GMC’ Jimmy, vantar 96 heslafla, 4ra cyl., Benz eða Bedford 107 hestafla 5 gíra kassa. Einnig til sölu Opel Record 1700 71, góður bíll. Uppl. i sima 99- 5964. Toyota Corolla árg. ’71 til sölu. Uppl. 1 síma 66425. Mercury Comet til sölu. Uppl. i sima 54738 eftir kl. 19. Amason árg. ’66, til sölu, nýsprautaður, gott kram, á góðum dekkjum, þarfnast smálagfæringar, skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 41516 á kvöldin. Skipti ódýrari. Til sölu Toyota Corolla station árg. 78, gott lakk, vetrar- og sumardekk, skipti á ódýrari ca. 20—40 þús. kr. Verð 70—72 þús. kr. Uppl. í síma 78029 eftir kl. 19 eðá Bílasalan Skeifan. Tilboð óskast i Daihatsu Charmant árg. 77, eins og hann er eftir umferðaróhapp. Uppl. í sima 52438 eftir kl. 17. Lítil eða engin útborgun. Til sölu Opel Rekord árg. 70, ekinn aðeins 100.000 km, mjög fallegur og góður bill, endurnýjuð vél, nýlega skoðaður, góð dekk, útborgun 1.000— 4.000 kr., 3.000 á mánuði, verð 22.000. Ath. skipti á dýrara. Uppl. í síma 40122. Til sölu Toyota Landcruiser, þarfnast lagfæringar, 283 Chevrolet vél, Monster dekk, verð tilboð. Uppl. í síma 51266. Land-Rover og Skodi. Til sölu Skodi 110 SL árg. 75 með bilaða vél, verð 5-6 þús. Einnig Land-Rover disil, árg. 76 í góðu lagi. Verð 75 þús. Uppl. í síma 17949. Volga árg. '13 með bilaðan gírkassa til sölu. Uppgerður gírkassi fylgir með. Uppl. í síma 52655. Til sölu Chevrolet Sportvan sendibíll, árg. 74. Uppl. í síma 39602 eftir kl. 18. Mazda 616 + Daihatsu Charmant, góðir bílar til sölu. Uppl. í síma 20841. Til sölu Ford Cortina árg. ’72, 1300 L, skemmdur eftir árekstur, nýtt frambretti, vél mjög góð. Tilboð óskast. Einnig Special Go-kart með vél. Uppl. í síma 82308. Ódýr Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 44701. Til sölu VW Fastback árg. '13, sjálfskiptur í ágætu lagi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-6591. Mercury Granada árg. ’78. Til sölu Granada árg. 78, 2ja dyra, 8 cyl., 302 cub., nýupptekin vél, ekin ca 1000 km (reikningar) 4ra gíra beinsk. ígólfi. Innfluttur notaður. Mikiðendur- nýjað. Til sýnis og sölu á bílasölu Eggerts Borgartúni 29, heimasími 30262. Til sölu Saab 99 EMS ’73. Uppl. í síma 44182. Fíat 125 S italskur til sölu, árg. 71, sjálfskiptur, aflbremsur, er i sæmilegu ásigkomulagi. Skipting lítil, amerísk. Vél sæmileg. Selst heill eða í pörtum. Uppl. í síma 85737 e. kl. 19. Góður Wartburg árg. ’78 til sölu, eða í skiptum á 10—15 þús. kr. bil, t.d. Fíat 125 eða þeim stærðarflokki. Uppl. i síma 66341. Bronco ’74, 6cyl. Uppl. ísima 50661. Til sölu Hornet árg. ’75, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, og Mercury Comet árg. 72. Bílarnir eru báðir í góðu ástandi. Góð kjör. Tek jafn- vel bilaða bíla upp í. Uppl. í síma 23560 og 52072 eftirkl. 19. Til sölu Citroén DS special, árg. 74, tilboð óskast og einnig er til sölu bílaútvarp og segulband. Uppl. i sima 95-1515. Volvo 244 GL árg. ’80 til sölu, litur gull metalic. Bill i sérflokki. Uppl. i simum 51535 og 51566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.