Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Blaðsíða 5
I DAGBLAÐIÐ & VfSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. 5 Séð til norðure þar sem Skaftá kemur fram af hálendinu. Efst til vinstri sést til Eldgjár en LelðóHsfell er í baksýn fyrir miðri mynd. Neöst fyrir miðju sést vegurinn upp Skaftártunguna, á miðri mynd sveigir hann til austurs heim að Skaftárdal (merkt með ör). Skaftá breiðir þarna mjög úr sér og hefur fœrt veginn í kaf á stóru svæði. Skaftárhlaupið enn í vexti: Bærinn Skaftárdalur er alveg einangraður Séð til suðurs yfir vestari ál Skaftár við brúna hekn að Skaftárdal. Skaftá rennsli árinnar í gær var um 900 teningsmetrar á sekúndu megin við brúna og sést vel tU vinstrih vemig vegurinn er á kaf i. Frá Kristjáni Má Unnarssyni, blaða- manni DV: Skaftárhlaupið er enn vaxandi og að sögn sr. Valgeirs Jónssonar, sem man öll hiaup Skaftárfráárinu 1956, er hlaupið nú með stærstu hlaupum síðari ára. Það nær þó ekki stærð fyrstu hlaupanna eftir árið 1956. Skaftárdalur, efsti bær í Skaftár- tungu, er nú einangraður, áin flæðir víða yfir veginn. Er blaðamenn DV fóru á staöinn i gær var bærinn Svínadalur einnig umflotinn og hætta talin á að vatn kæmist i hús. Mikill fnykur er af ánni og lætur hátt í henni. Síðdegis í gær hafði flóðið náð að bænum Skál, sem er mitt á milli Efrivíkur og Skaftárdals. Jakaburður í ánni var tiltölulega litill en áin þarf þó að brjóta sér leið 1 gegnum mikinn is. Venjulegt rennsli í Skaftá er 30— 40 teningsmetrar á sekúndu en 1 gær runnu fram um 900 teningsmetrar á sekúndu. Hlaupið á sér upptök i ket- ilsigi, norð-vestur af Grímsvötnum og stafar hlaupið af einhvers konar eldsumbrotum undir jöklinum, upp undir Bárðarbungu. A þenum érstfma er Skaftá venjuloga frekar meinleysisleg yfir að Ifta en NýjabnHnyflr Eldvatn hjá Asum. i fyrri hlaupum Skaftár hefur vaxið það mikiö f ánni að austari stöpuHinn undir nú beljaði hún fram með miklum boðaf öilum. brúnni (hægra megin á myndinni) hefur verið (hættu. DV-myndir Kristján Már Unnarsson og Eirikur Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.