Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna óskast Ung kona 6skar eftir ræstingarstarfi eða annarri kvöldvinnu. Uppl. ísíma 77387. Rúmlega tvitugur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21962. Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu. Annað kæmi til greina. Uppl. i síma 32358. Tvitug stúika óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf af viðskiptasviði. Margt kemur til greina. Uppl. isíma 74267. Barnagæzla Er ekki einhver barngóð kona á Lindargötu eða í nágrenni sem gæti gætt 20 mán. drengs 4-6 tíma á dag í ca 2 mán. Uppl. í síma 24957. Get tekið börn f gæzlu allan daginn. Er i Laugarneshverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 36534. Nýbýlavegur. Tek að mér börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 45148. Tek að mér að passa börn alla daginn. Er á Langholtsvegi. Sími 39745. Tapað - fundið Eigandinn að skjalatöskunni sem tekin var úr sendibifreið við Freyju- götu miðvikud. 30.12 hefur áhuga á að fá hana aftur, eða innihald hennar. Taskan er svört, slitin á hliðum og læsanleg. Hringið í síma 39005 (Ómar) á kvöldin. Fundarlaun. Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við allskonar herra og dömufatnað, nú fara árshátíðir og blót í hönd. Komið tímanlega. Enginn fatnaður undanskilinn. Hannyrða 'verzlunin og fataviðgerðin Javi Drápuhlið l,sími 17707. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sími 76540. Höfum opnað að nýju eftir áramótin og að venju bjóðum við upp á sánabað, vatnsnudd, heitan pott með vatnsnuddi, allskyns æfingartæki og auk þess hina viðurkenndu Coro-sóllampa sem gera þig brúna(an) á aðeins 10 dögum. Þægileg setustofa og gott hvíldarher- bergi, einnig kaffi og gos. Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10— 22, föstudaga og laugardaga kl. 10—15, karlatimar föstud. og laugard. frá kl. 15-20. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64 simi 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, simi 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18, simi 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Vetrarþjónusta. y Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16; meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Eiriars, Sólheimum 1, sími 84201. Kennsla | Vetrarnámskeið ’82. ég óska fyrrverandi og núyerandi nem- endum minum gleðilegs árs og friöar.' Nú hefst nýtt námskeið í klassískum git- arleik, auk tónfræði fyrir þá, sem vilja. Uppl. ísíma 18895. Örn Viðar. Spákonur | Spái i spii og bolla, timapantanir í síma 34557. (Var áður á Njálsgötu 39 b). Les í lófa og spil og spái i bolla alla daga, ræð einnig minnisstæða drauma. Tímapantanir i síma 12574 alla daga. Geymið auglýsinguna. Bókhald | Skattframtöl, skattkærur og bókhald fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Opið virka daga á venjulegur skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir sam- komulagi. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870/36653. | Einkamál 36 ára reglusamur karlmaður sem á góða 2ja herb. íbúð óskar eftir kambýliskonu. Börn engin fyrirstaða. Öll svör trúnaðarmál. Tilboð ásamt mynd óskast send til DV fyrir 12. janúar merkt „Nýttár”. Lestu biblíuna! Taktu á móti frelsandi boðskap hennar fyrir sál þína. Það er boðskapur Guðs til þín. Lestu hana undir öllum kringum- stæðum lífsins. Það borgar sig. Bíblíu- vinir. Hefur einhver regiusöm kona á aldrinum 25—30 ára áhuga á að kynnast unguhi manni. Hef garnan af að ferðast og er til í 15 daga góða ferð. Til- boð sendist DV merkt „Vinur í raun ’82”. Þarftu fyrirbæn? Áttu við sjúkdóma að stríða? Ertu ein- mana, vonlaus, leitandi að lífshamingju? Þarftu að tala við einhvern? Jesús sagði: Komið til mín, allir þér sem erfiði og þunga eru hlaðnir og ég mun veita yður hvíld. Simaþjónustan, sími 21111. Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25—30 ára, sem vill búa úti á landi. Svar sendist augldeild DV Þverholti 11, ásamt mynd merkt „Einkamál 800”. | Þjónusta íbúðareigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á ibúðum. Vönduð vinna. Uppl. 1 sima 16657. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. 41851—Múrari. Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, s.s. múrverk, tré- smíðar, sprunguþéttingar, glugga- og hurðaþéttingar. örugg og traust þjón- usta. Simi 41851, Stefán. Tek að mér smíði á baðinnréttingum og viðgerðir á hús- gögnum. Uppl. í sima 76300 á daginn og 42334 á kvöldin og um helgar. Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. i sima 75571. Tek að mér ails kyns múrbrot, múrviðgerðir, flísalagnir og fleira. Uppl. ísíma 52754 eftirkl. 16. Flísalagnir. Múrari sem um árabil hefur stundaö flísalagnir getur bætt við sig flísalögnum og múrverki. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna. Uppl. í síma 20623 eftir kl. 19. Dyrasímaþjónusta. •Tökum að okkur uppsetningu og við- hald á dyrasima- og innanhússkallkerf- um. Gerum tilboð í nýlagnir eða kostn- aðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 40592 eða 52005 eftir kl. 18. Geymið auglýs- inguna. Blikksmiði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar tog sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G-S. simi 84446. Rafverktaki. Tökum að okkur viðhald, nýlagnir og breytingar í raflögnum. Getum bætt við okkur verkefnum. Traust og góð þjónusta. Er nr. 1, 2, 3. Reynið og sannið. Rafverktakafyrirtækið Róbert Jack hf., sími 75886. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitiö uppl. í síma 77548. Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda jólaball, árs- hátíð, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík, þá verður það meiriháttar stemmning, ef þið veljið simanúmerið 43542 sem er Taktur, með samkvæmis- dansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla, sími 43542. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval viö allra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með full- komnasta ljósasjóv ef þess er óskað. ! Samk væmisleikastjóm. Fullkomin Skemmtanir Gleðilegt ár, þökkum samstarfið. Diskótekið Dísa. Elzta. starfandi ferða- diskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeig- andi tækjabúnaður, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemm tunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur l;osa- búnaður og samkvæmisleikjasijórn, það sem við á, er innifalið. Diskótekið, Disa. Heimasími 66755. Ferðadiskótekið Rocky - auglýsir. Diskótekið þakkar öllum þeim sem skemmtu sér á síðastliðnu ári hjá Rocky og býður öllum gleöilegt ár með fyrsta flokks danstónlist fyrir alla sem ávallt er á toppnum. Áfram halda árshátíðirnar og skólaböllin og við taka bráðlega þorrablótin alls staðar. Munið, Grétar Laufdal veitir og gefur upplýsingar i síma 75448. hljómtæki, hressir plötusnúðar seni halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn i sima 74100. Gleðilegjól. haimdH MEIMIXITA . VELTUSUNDI 3 =t 101 REYKJAVfK -%■ ^ ^SfMI : 91/2 76 44 T ISLAIMDS ALLIR GETA LÆRT AÐ TEIKNA Við bjóðum þér upp á námskeið (hebnanómi f: 1. Teiknun og málun. 1. ðnn (frá 12 ára): Lfnuteikning, skissun, bómetrta, ijós og skuggi, uppstilling, hlutateikning, umhverfis- teámlng. 2. Teiknun og málun 2. önn (frá 12 ára) (fyrir nemendur sem hafa lokið 1. Önnl: fjarvfdd, mynduppbygging, höfuðteikning, plöntuteikning, teikning mannslfkamans. 3. Bamanámskeið 7—12ára. TFL: Teiknun, föndur, brúðuleikhús. 4. Barnanámskeið 7—12 ára: TF: Teiknun og föndur. 5. Bamanómskeið 7—12 ára: TL: Teiknun og brúðuleikhús. 6. Bamanámskeið7—12ára:T:Teiknun. 7. Bamanámskeiö6ára:6B:Teiknunogföndur. 8. Námskeiö f skutlugerð fyrir alla aldursfk>kka. 9. Nómskeið f skrautskrrft (frá 15 ára). 10. Námskeiöískilta-ogleturgerð(frá15ára). Ég óska eftir aö: fá sent kynningarrit HMÍ mér að kostnaðariausu □ fá sent f póstkröfu námskeið 1 □ - 2Q - 3D - 4D - 5Q - 6D - 7D — 8D — 9D — 10D Heimilisfang: pikvnning TIL AUGLÝSENDA Vegna aukins álags á auglýsingadeild og í prentsmiðju, eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og skila handritum og filmum fyrr en áður var, a.m.k. fyrst um sinn: VEGNA MÁNUDAGS skil á föstudegi fyrir kl. 12.00 ski/ á föstudegi fyrir kl. 17.00 skil á mánudegi fyrir kl. 17.00 skil á þriðjudegi fyrir kl. 17.00. skil á miðvikudegi fyrir kl. 17.00. ski/ á fimmtudegi fyrir kl. 17.00 ______________skil á mánudegi fyrir kl. 17.00 ATH. AukaHtir geta verið í öllum blöðum nema á mánudegi. VEGNA ÞRIÐJUDAGS VEGNA MIÐVIKUDAGS VEGNA FIMMTUDAGS VEGNAFÖSTUDAGS VEGNA HELGARBLAÐS I VEGNA HELGARBLAÐS II ) Fyrst um sinn verður einungis hægt að prenta fjórlitaauglýsingar í Helgarblaði II (skil í síðasta lagi mánudaga kl. 17.00). | Tekið er á móti öllum stærri auglýsingum í Síðumúla 8, og sím- inn þar er 27022. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 9—17.30. ) SMÁ-auglýsingadeild Dagblaðsins & Vísis er í Þverholti 11 og síminn er 27022. Opið: mánudaga — föstudaga kl. 9—22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 14-22 I SMÁ-auglýsingaþjónustan er opin mánudaga — föstudaga kl. 12—22. Laugardaga kl. 9 — 14. > SMÁ-auglýsingamyndir eru teknar í Þverholti 11 kl. 11—15 mánudaga til föstudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.