Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1982, Page 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 7, JANÚAR 1982.
27
Verzlun og þjónusta
^ími 27022 Þverholti 11 ■ Bílamarkaður
Bflar til sölu
Til sölu Ford Transit
árg. 74, dísil, skráður fyrir 8 farþega,
sæti geta fylgt, negld snjódekk og sumar-
dekk. Uppl. í sima 73236 eftir kl. 20.
Varahlutir
_____________
G&B varahlutir.
Bíleigendur athugið. Getum útvegað
flesta varahluti fyrir ameriska bíla, nýja
eða notaða, boddihlutir, vélar, sjálf-
skiptingar, gírkassar, hásingar o. fl. Allt
á mjög góðu verði. Eigum einnig felgur
á lager fyrir ameríska, japanska og
evrópska bíla, Appliance, Cragar,
Keystone, Western o.fl. Mjög gott
verð. Sendum myndalista út á land.
G&B varahlutir, Bogahlið 11, Rvk.
Uppl. í síma 81380 allan daginn og i
síma 10372 frá kl. 17—20. Opið virka
daga frá kl. 20, laugardaga kl. 1—5.
Sérpanlanir frá USA. Aukahlutir —
varahlutir. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Hraðþjónusta á öllum auka-
og varahlutum, ef óskað er. Sérpöntum
teppi í alla ameríska bíla ’49-’82 og
einnig í marga japanska og evrópska. —
Tilsniðið i bílinn. Ótal litir, margar
gerðir. Hvergi lægra verð. Hvergi betri
þjónusta! Simi 10372 kl. 17—20,
Bogahlíð 11 Rvík. Opið virka daga frá
kl . 20, laugardaga frá kl. 1—5..
Höfum fyrirliggjandi
alla hemlavarahluti í amerískar bif-
reiðar. Stilling hf. Skeifan 11, sími
31340,___________________
ðSumsooiD
O.S. umboðið.
Sérpantanir í sérflokki. Lægsta verðið.
Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir
varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar,
-bæði bensín og disil, gírkassar, hásingar
o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg-
ustu þjónustuna og skemmstan biðtíma.
Myndalislar fáanlegir, sérstök upplýs-
ingaaðstoð. Greiðslukjör möguleg á
stærri pöntunum. Uppl. og afgreiðsla að
Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl.
20. Sími 73287.
ðS umDðDie
Ö.S. umboðið.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur á
ameríska, japanska og evrópska bila.
Soggreinar, blöndungar, knastásar, und-
irlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkn-
ingarsett, kveikjuhlutir, olíudælur o.fl.
Verð mjög hagstætt. Þekkt gæðamerki.
Uppl. og afgreiðsla að Vikurbakka 14,
alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287.
Barnagæzla
Playmobil — Playmobil.
Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir
þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna.
Fídó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg.
Ýmislegt
Dansnámskeið Þjððdansa-
félags Reykjavíkur
hefjast mánudaginn 11. jan. ’82 í Fáks-.
heimilinu v/Bústaðaveg. Barnaflokkar:
Mánud. kl. 16.30—20.00. Gömlu
dansar: Fullorðnir mánud. og miðvikud.
kl. 21—23. Þjóðdansar: fimmtud. kl.
20—22 í fimleikasal Vörðuskóla.
Innritun og uppl. i síma 30495 og 76420
millikl. 16og20.
Snyrting
Snyrting — Andlitsböð:
Andlitsböð, húðhreirisanir, andlitsvax,
litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax-
meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti-
vörur: Lancome, Dior, Biotherm,
Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða-
snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna-i
hólar 4, sími 72226.
Líkamsrækt
Keflavík — nágrenni.
Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið
kl. 7.30—23.00 mánud.-föstud.,
laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð
aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr-
val af snyrtivörum og baðvörum. Ath.
Verzlunin opin á sama tima. Sólbaðs
stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavik,
sími 2764.
„Verið brún og falleg
fyrir árshátíðina”. Sóldýrkendur, dömur
og herrar. Morgun-, dag- og kvöldtimar.
Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan
lit í BEL-O-SOL sólbekknum. Sól-
baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími
21116.
jHalló — Halló.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, opin alla daga og öll
kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Kennsla
Þú
lærír
maliÓ i
MÍMI..
. 10004_______A v a
Lærið ensku
eins og hún er töluð i Englandi. Nú á
dögum er öllum nauðsynlegt að skilja
þetta heimsmál. Kvikmyndirnar eru
flestar á ensku, mörg vikublöðin, jafnvel
leiðbeiningar um vörurnar, sem hús-
móðirin notar til heimilisins. Og nú er
þetta auðvelt: við Málaskólann Mími er
fyrsta flokks kennsla. á tíma sem öllum
hentar. Innritun í sima 11109 og 10004
kl. 1-5 e.h. Málaskólinn Mímir, Brautar-
holti 4.
Þjónusta
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki i glugg-
ana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt-
inguna, ásett?
Við höfum úrvalið, komum á slaðinn.
Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð.
Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef
óskað er. Greiðsluskilmálar koma til
greina. Uppl. i síma 83757 aðallega á
kvöldin og um helgar. Geymið
auglýsinguna.
jHúseigendur — listunnendur.
iSala og uppsetning á íslenzku stuðla
bergi og skrautsteinum, t.d. arinhleðsla
vegghleðsla, blómaker o.fl. Simar 66474
og 24579.
Múrverk flfsalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Skemmtanir
Diskótckið Dollý
býður öllum viðskiptavinum sinum
10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla,
um leið og við jrökkum stuðið á árinu
sem er að liða i von um ánægjulegt sam
starf í framtiðinni. Allra handa tónlist
fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er.
Gleðileg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt
símanúmer. Sími 46666.
Ökukennsla
Lærið á Audi ’82.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör,
Lærið þar sem reynslan er mest
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hansson, símar
27716,25796 og 74923.
CHEVROLET
GMC
TRUCKS
International
,TraveI all.............
Opel Ascona.............
Range Rover.............
iPontiack Trans AM....
Ch. Chevettc 5 d........
Scout Traveller.........
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk..
Lada Safír..............
Datsun Cherry DL........
Subaru 1600 4 X 4.......
Ch. Malibu Classic ....
Opcl Rekord 4d. L ....
Volvo 244 GL
beinsk., vökvast,.......
FíatPolonez.............
Lada Sport..............
Oldsmobile Cutlass dfsil.
Mitsubishi Colt.........
jFord Cortina sjálfsk. ...
IM. Benz 300 d sjálfsk. ..
Vauxhall Viva de Luxe .
Mazda 929 st. vökvasL .
Ch. Citation sjálfsk....
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk..................
Toyota Cress.
sL sjálsk...............
74 110.000
78 80.000
76 135.000
79 230.000
79 90.000
77 140.000
78 95.000
’81 65.000
’81 90.000
78 65.000
76 115.000
’82 195.000
79 125.000
’80 70.000
79 80.000
79 125.000
’81 90.000
76 60.000
76 130.000
75 19.000
’81 130.000
’80 160.000
’81 235.000
78 95.000
Oidsm. Cutlass........
iOpel Rekord 4d L......
Toyota Corolla.........
Oldsm. Cutlass dísel....
Ch. Btazer Chyanne ....
Datsun Cherry..........
Ch. Chevette...........
M. Benz 280 S..........
Oldsm. Delta 88 dísil...
ÍAMC Eagle 4X4.........
GMC vörub. 9t.........
Oldsmobile Delta 88
Brougham dfsil........
Ford Fairmont sjáifsk...
Volvo 343 DL........
Ch. Impala.............
Ma/da 929 hardtop....
Ch. Malibu Classic ....
G.M.C. Rally Wagon
ni/sætum, f. 12 m.....
M. Benz 680 D 3,5 L ..
Ch. Blazer Chyaenne..,
Ford Bronco Sport ....
Yauxhall Del Van ....,
Daihatsu Charade XTE
Lada Sport............
GMC Ventura
m/gluggum............
75 85.000
77 75.000
78 70.000
’80 185.000
73 75.000
’80 80.000
’80 98.000
73 140.000^
’80 200.000
’80 210.000
74 160.000
78 125.000
78 90.000
77 70.000
77 110.000
76 65.000
79 135.000
78 170.000
77 150.000
78 200.000
74 85.000
78 40.000
’80 70.000
78 78.000
78 140.000
Sambahd
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið alla virka daga frá kl. 10—7.
Honda Accord '81 m/öHu, ekinn 6 þús. km.
Lada Sport '80.
Galant 1600 GL '78, bíllinn er sem nýr.
Galant 1600 GL '80, ekinn 10 þús. km.
Range Rover '80.
Bronco '74, toppbfll.
Mazda 929 station '77 fallegur bfll.
Toyota Carina '80. ekinn 23 þús. km. Fallegur bíll.
Wagoneer '75. Útborgun aðeins 15—20 þús.
Galant 2000 XL '79.
Oldsm. dísil '80, ekinn 25 þús. km.
Cressida '79, ekinn 23 þús. km.
Óskum eftir öllum tegundum af vörubflum á söluskrá.
Óskum eftir öttum
tegundum af nýlegum bttum
Góð aðstaða, öruggur staður
bífascila
GUÐMUNDAR
Bergþómgötu 3 —
Símar 19032 - 20070
riAMC
BMttSW
Fiat Ritmo 60 CL koparsanseraður 1980 75.000
Hat 132 GLS 2000, glæsivagn 1980 110.000
Polonezekinn 14 þús. 1980 70.000
Hat 131 Super sjálfsk., grænsans. 1978 70.000
Honda Prelude 1979 100.000
Audi 100 LS, rauður 1979 115.000
Hat 132 GLS silfurgrár 1979 90.000
LadaSport 1979 80.000
Hat 128 GL 1978 45.000
Fiat 127 1980 60.000
Fiat 127 CL blásans. 1978 48.000
Lada station 1200 gulur 1979 43.000
Hat 131 CL blásans. 1979 75.000
Ford F150 Ranger m/öllu 1977 135.000
Saab 99 GL 1980 115.000
Dodge Aspen station SE 1977 98.000
Jeepster, ek. 80 þús. einn eigandi 1967 35.000
VW 1300 1973 17.000
Vegna mikillar sölu vantar okkur nýlega bíla á sölu-
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI
SÍMAR 77720 - 77200