Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. 29 Tilkynning til félaga X)j Félags íslenska bifreiðaeigenda Samkvæmt 9. grein laga FlB er hér með auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fuiltrúaþings úr umdæmum sem merkt eru með jöfnum tölum. Þó skai i 1. umdæmi kjösa sem næst helming fulltrúa árlega. Uppástungur um fulltrúa og varafulltrúa, sem féiagsmenn vilja bera fram, skulu sendar félagsstjórninni eða aðalumboðsmanni i viðkomandi umdæmi i ábyrgðarbréfi, símskeyti eða á annan sannanlegan hátt fyrir 15. mars 1982. Umdæmi: Aðalumboð: Fjöldi fulltrúa: 1. Höfuðborgarsvæðið Framkvæmdastjóri FÍB Nöatún 17,105 Rvk 10 2. Borgarfjarðarsvæðið Ingvar Sigmundsson Akranesi (Esjubraut 23) 3 4. Vestljarðasvæðið Sverrir Óiafsson Patreksfirði (Aðalstr. 112) 3 6. Skagafjarðarsvæðið Marfa Jóhannsdóttir Siglufirði (Hólavegi 16) 2 8. Skjálfandasvæðið Hermann Larsen Húsavik (Urðargerði 6) 2 10. Seyðisfjarðarsvæðið Jóhann Grétar Einarsson Seyðisfirði (Múlavcgi 33) 3 12. Mýrdalssvæðið Kristþór Breiðfjörð HeUu (Laufskálum 13) 2 14. Árnessvæðið Guðmundur Sigurðsson Þorlákshöfn (Egilsbraut 16) 3 Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Nóatúni 17, sími 29999. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 FISHER toppurinn i dag SIJ:TT\OJ5 MANILLAM0BLER Afr hönnun: AsbjörnSynnes stóll: B/W 65 H 80, D 80 samanlagður: 120 x 65 x 34 áklæöi: leöur, mohair, strigi brúnbæsaöur eöa ljóslakkaður sunflMisíffi Háteigsvegi 20, Reykjavík. Sími 12811 i \ LAUGAVEGI 118 SÍMI 22240 EGILL VILHJALMSSON HE Allt á sama stað PHISMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.