Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ& VtSIR. MANUDAGUR 8. MARZ 1982. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverhölti 11 Hjón meö 1 barn óska að taka á leigu þriggja—fjögurra herb. íbúð frá 1. apríl eða sem fyrst. Öruggar greiðslur og algjör reglusemi. Uppl. í síma 23473. Reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja eða lítilli 3ja herb. íbúð. Helzt nálægt Háskólanum eða Fostur- skólanum (Ekki skilyrði). Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73069 eftirkl. 19. 2ja —3ja herb. ibúð óskast á leigu, helzt i Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44737. Reglusama unga stúlku með 2ja ára barn bráðvantar húsnæði strax, einhver hús- hjálp getur komið til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 83602 á kvðldin. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i síma 82570 milli 9 og 12.30 og 2 og 6.30. Nanna. Atvinnuhúsnæði Vinnupláss óskast Til leigu óskast ca 15—20 ferm húsnæði fyrir léttan hreinlegan iðnað sem ekki fylgir neinn hávaði sem heitið get- ur.Uppl. ísíma21155. Óska eftir að taka á leigu litla matvöruverzlun í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—192 Verzlunarhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 71992 og 17924. Óska eftir að taka á leigu 50—100 fermetra húsnæði fyrir léttan iðnáð sem fyrst. Stór bílskúr kæmi til greina. Vinsamlegast hringið í síma 83757, aðallega á kvöldin. Atvinna í boði Trésmiðir óskast. Góð mælingavinna. Uppl. í síma 72265 og 76904 eftirkl. 18. Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða vél- virkja til starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. hjá kaupfélagsstjóra í síma 97-3201 og hjá verkstjóra í síma 97- 3209. Verkamenn óskast í borvinnu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H-178 Tónskólinn Vik i Mýrdal óskar að ráða kennara í heila stöðu vet- urinn 1982—1983. Æskileg kennslufög, tónfræði og hljómborð. Uppl. í síma 99- 7106. Skólastjóri. Óska eftir að ráða röskan trésmið strax í úti- og innivinnu. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 43391 eftir kl. 19. Keflavík Starfskraft vantar við afgreiðslu í verzlun: 1. Fast starf, vaktavinna. 2. Tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 92— 1635. Húshjálp. Fjölskylda í Hólahverfi óskar eftir röskri konu til heimilisstarfa tvisvar í viku eða eftir samkomulagi. Gott kaup. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-204 Sendill óskast. Oskum að ráða röskan sendil hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Þarf að hafa eigið hjól. Upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í síma) milli 14 og 16 næstu daga. Háberg hf., Skeifunni 3e. Blikksmiðir. Blikksmiðir og menn vanir málmiðnaði óskast. Uppl. í síma 73206 eftir kl. 19. Starfskraft vantar i þriflega verksmiðjuvinnu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-188 Fiskiðnaðarfólk útgerðarfyrirtæki Gisla Árna RE og Njáls vantar starfsfólk við saltfisk- verkun í nýjum húsakynnum að Hólms- götu 6, örfirisey. Uppl. á staðnum, sími 29480. Ráðskona óskast á litið, gott sveitaheimili, má hafa með sér börn, þeir sem hafa áhuga leggi nafn og simanúmer inn hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 fyrir nk föstudag. H—225 Maður óskast til útkeyrslu og aðstoðarstarfa í bakarí. Uppl. í síma 42058 frákl. 19—21. ___________5___________________________ Óska eftir manni vönum þorskanetafellingu. Uppl. í síma 36308 milli kl. 19og20. 2 vana háseta vantar strax á 100 tonna netabát frá Grindavík. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. i síma 92-8017 og 92-8286. Kvöld- og helgarvinna. Aðstoðarfólk óskast til þjónustustarfa í veitingasölu okkar, kvöld- og helgar- vinna. Veitingahúsið Gafl-inn, Hafnar- firði. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 10— 16. Háseti óskast á 12 tonna netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 76455 og 92-7558. Hafnarfjörður: Verkamenn óskast strax. Uppl. í sima 50997 og 54016. Vélaviðgerðir. Vélvirkjar og aðrir járniðnaðarmenn óskast. Uppl. á skrifstofutíma í síma 50145. Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 78416. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn, helzt fyrir hádegi. Uppl. ísíma 78251. 45 ára mann vantar vinnu, vanur viðgerðum, m.a. bilarafmagni, bifreiðaviðgerðum. Hefur meirapróf. Sími 66835. Maður um þrítugt óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77145 milli kl. 14 og 20 sunnudag og mánudag. Hreingerningar 'Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan. isótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í síma 45461 og 40795. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, simar 11595 og 24251. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti. Þangbakka 8, Mjódinni, sími 76540. ViC bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan potl með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana tímanlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf. Dömutímar mánud.— fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard. 8.30—15. Herratímar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Sími 50658. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað pér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Framtalsaðstoð Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- 6a, stræti 16, sími 29411 Skattframtöl — bókhald. * Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son.sími 15678. Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15,Reykjavík,s!mi 18610. Fataviðgcrðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við alls konar dömu- og herrafatnað. Komið tímanlega, eng- inn fatnaður undanskilinn. Fataviðgerð- inDrápuhllðl,sími 17707. Kennsla 1 ökinn i aukatima i stærðfræði og islenzku upp að 3. ári í mennta- og fjölbrautaskólum. Uppl. í síma 10854. Tungumálakennsla (enska, franska, þýzka, spænska, italska, sænska o.fl.) Einkatímar og smáhópar. Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendum tungu- málum. Málakennsla, simi 26128. Garðyrkja Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinum, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur S. 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur trjáklippingar. Sími 86825, Fróði Páls- son. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. í ssíma 10889 eftirkl. lö.Garðverk. Nú er rétti timinn til að klippa tré og runna. Pantið tíman- lega. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður, sími 31504 og 21781 eftir kl. 19. Skemmtanir Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. ,<Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rockv hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í síma 75448. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur ljósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755 Hljómsveit Örvars Kristjánssonar. Við erum tilbúnir hvenær sem er, með allra handa músík. Uppl. í síma 73247 eða 44329. i i i i 'i .............' ¦¦ Einkamál Teppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Innrömmun Innramma allar útsaumsmyndir 'og stór teppi. Sel' rammalista í heilum llengjum og bútum, sumar tegundir með igóðum afslætti. Vönduð vinna og valið efni. Opið frá 1—6, Innrömmun, Dugguvogi 7 (Kænuvogsmegin). Karlmaður óskar eftir að kynnast huggulegri og glaðlegri konu, milli 20 og 30 ára, með sambúð í huga. Má hafa barn. Er með 3ja herb. íbúð, bíl og sæmilegan fjárhag. Ætlar i ferðalag til útlanda í sumar. Fyllsta al- vara. 100% trúnaður. Þær sem áhuga hafa sendi uppl. i lokuðu umslagi til augld. DVmerkt „Ferðalag-156". 27 ára gamall maður óskar eftir að kynnast kvenmanni á aldrinum 18—30 ára með náin kynni í huga. Uppl. um nafn, símanúmer og mynd sendist til augld. DV fyrir 10. marz merkt „0098". 34ra ára maður í góðu starfi óskar eftir að kynnast reglu- samri stúlku, 20—32 ára, með sambúð í huga. Eitt barn engin fyrirstaða. Húsnæði æskilegt. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu merkt „Sumar 1982".. Vér vitum að Guö heyrir oss um hvað sem vér biðjum, þvi vitum vér að oss eru veittar þær bænir sem vér höfum beðið hann um. Það er því okkar ánægja að biðja með þér. Viðtalstími kl. 18—22 alla daga nema sunnudaga. Sjálfvirkur símsvari á öðrum tímum. Símaþjónustan, sími 21111. Þjónusta Ketil- og forhitarahreinsanir með kemiskum efnum. Kem-hydro, sími 43116og 12521. Hannyrðaverzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í flaueli. Innrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, sími 14290. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Önnumst alla alhliða trésmíðavinnu, t.d. glerjun, hurðaísetningar, alla innivinnu, lagfær- ingar á gömlum húsum. Uppl. i sima 33482. Alhliöa múrverk. Annast allar tegundir múrvinnu. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Sími 74607 eftirkl. 19. íþróttafélog og félagasamtölí. Nýjar leiðir til að fjármagna félagsstarfið Hið geysivinsæla 21, Bandit, Lukku 7 lukkunúmer, Golden Goal, Bingó bréfspjöld og margt fleira Biðjið um myndbækling og sýnisnum fcinkaumboð á Islandi KRISTJÁN L. MÖLtER Sifllufiröi — Slmi «-71133 - • SöluaðUi i Reykjavík og lágrennt KARL HARRY SIGURÐSSON Sfmar: 40565 J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið Ijótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.