Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLADIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Kristján Vidalin Jónsson tók þessa mynd af garði sem þeir félagar klipptu i trén. Eins og sjá má eru trén «11 samvaxin og standa alltof þétt Þessi mynd var siðan tekin eftir að búið var að klippa trén. DV-mynd Friðþjófur. Verzluninneitaðíað skipta ungbarna- gallanum: Forsendanvar breytttízka Sigurlaug Guðmundsdóttir í Keflavík hringdi. Henni hafði fyrir nokkru verið gefinn galli á lítið bam. Þegar klæða átti barnið í gallann í fyrsta sinn kom i Ijós að hann var of lítill. Gallinn hafði verið keyptur í barnafata- verzluninni Bangsa í Reykjavík. Næst þegar leið Sigurlaugar lá lil Reykjavíkur fór hún i verzlunina og hugðist fá honum skipt. En af- greiðslumaðurinn neitaði hins vegar að skipta honum á þeirri forsendu að það langt væri umliðið síðan gallinn var keyptur að þessi litur væri ekki lengur i tízku. Gallinn var brúnleitur og sagði afgreiðslumaðurinn það haustlit. Nú væru hins vegar komnir vorlitir sem væru ljósir. Verzlunin gæti því ekki tekið við þessu. Sigur- laug benti á að ekki væri svo auðvelt fyrir fólk úr Keflavik að fara til Reykjavíkur að þangað væri hægl að skjótast oft. Kom það fyrir ekki, skiptunum var eigi að síður neitað. Svar:Ég vil taka undir orð Sigurlaug- ar og þá ekki bara úm Bangsa heldui aðrar verzlanir. Föt, jafnvel á unga- börn, eru orðin tízkuvara sem verzlanir taka ekki að sér að sitja uppi með af ótta við að selja þau ekki. Mér hefur skilizt að kaupmenn hafi fullan rétt til þess að neita að taka við vörum ef þeim sjálfum henl- ar. Spyrjið alltaf hvort skila megi vörunni ef hún fellur ekki þiggjanda í geð. I)S Ný sending karlmannaskór Teg.189 Utur: brúnt leður og m/leðursokim Stærðir:41-46 5x 1/2 nr. Verð kr. 548,60 Teg.214 Utur: Hósbrúnt ktður og m/leðursókm Stærðir: 41-461112 nr. Verð kr. 548,60 Teg.216 Utur: míllibrúnt leður og m/leðursókm Stærðir: 41-461112 nr. Verð kr. 548,60 Teg. 106 Utur: Ijósbrúnt ktður og m/leðursókm Stærðir: 41-461112 nr. Verð kr. 466,75 Tmg.6436 Utur: nmtur Imður og m/gúmmísokm Stærðir: 39 1/2 - 46 í 1/2 Verð kr. 429f 30 Tog.605 Utur: svart leðuriakk og m/leðursókim Stærðir: 41—46 i 1/2 nr. Verðkr. 466,75 Teg. 271 Utun svart leðurhkk og m/leðursókim Stærðir: 41-46 i 1/2 nr. Verðkr. 466,75 Teg. 271-L Utur: svart leður og m/leðursokim Stærðir: 41-46 i 1/2 nr. Verð kr. 466,75 Teg.210 Utur. dökkbrúnt leður og m/leðursókun Stmrðir: 41-46 Verð kr. 428,70 Tag.303 Utur: grétt leður og m/hOunomm Stærðir: 41-4611/2 nr. Verð kr. 466,75 Teg.803 Utur: grátt leður og m/leðursókm Stærðir: 41-4611/2 nr. Verð kr. 466,75 Teg.301 Utur: svart leður og m/leðursolum StmrtHk 41-4611/2nr. Verð kr. 466,75 Teg.017 Utur: brúnt leður og m/leðursókim Stærðir: 41-46 Verð kr. 428,70 Teg. 1471 Utur: brúntíljosbrúnt leður og m/leOursolum Stmrðir: 41-46 Verð kr. 324,50 Teg.5164 Utír: marineblátt leður eða Ijosbrúnt leður Stærðir: 39 1/2 - 46 í 1/2 nr. Verð kr. 429,30 Skóverz/un Þórðar Péturssonar Laugavegi 95. — Sími 13570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.