Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Malarvagn-flatvagn. Til sölu malarvagn, 18 rúmmetra, einnig flatvagn, 12 metra og 60 cm langur, mjög góðir vagnar. Uppl. í síma 43350. TU sölu Tatra 10 hjóla vörubíll, drif á öllum hjólum og læsing, 8 cyl, Deutz dísil 270 ha, mikið af varahlutum fylgir einnig ýmsir varahlutir úr Man vörubíl, svo sem hjólastellpallur og fleira. Alls konar skipti hugsanleg. Sími 99-3713 eftirkl. 19.30. Vörubílar til sölu. Ford D910 árg. *77,5 tn. sendif. bill. M. Benz 1113 árg. '73, framdr. M. Benz 1619 árg. '77, framdr. M. Benz 1418 árg.'66,10 hjóla. M.Benz2224árg.'71. M.Benz2226árg.'74. Scania 85s árg. '71. Volvo FB 86 árg. 72 m/krana. VolvoN725árg.'77. MF. 70 árg. '75, traktorsgrafa. Traktorsgröfur, beltagröfur, Pailoderar. Erlendis frá útvega ég vörubíla og vinnuvélar. Tek að mér að fara utan með mönnum og aðstoða við kaup á bíl- um og vélum. Upplýsingar frá kl. 19— 22ísíma21906(Hjörleifur). S.H. bílaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjúrn út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Bflaleigan Bflatorg, Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og stationbila, Lancer 1600 GL, Mazda 323 og 626. Lada sport, einnig 10 manna Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og sendum. Uppl. í sima 13630 og 19514, heimasímar 21324 og 22434. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. Bílar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar íást ókeypis á augl.vsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Góð greiðslukjör. Til sölu Lada 1600 árg. 79, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 28624 eftir kl. 18. Til sölu Datsun Cherry '81, 2ja dyra, rauðsanseraður, ekinn 9000 km. Glæsilegur blll. Uppl. i síma 53346 eftirkl. 17. TilsöluFiat 1311600, sjálfskiptur, árg. 79. Bifreiðin er í mjög góðu standi og fæst með jöfnum afborg- unum, allt að 10 mánuðum, ef samið er strax. Nánari uppl. fást á Bílasölu Guðfinns. Tilboð óskast í Benz 220 árg. 68, gott kram, boddý sæmilegt, góð vél, keyrð 20—30.000 km, sportfelgur, selst í núverandi ástandi til niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. í síma 92-2542 ákvöldin. VW1200árg.64. Til sölu góður VW með skiptivél frá því í janúar '82. Nær einn og sami eigandi frá upphafi. Uppl. í sima 17482 eftir kl. 19. Lada 1500 station 1980 til sölu, ekinn 13000 km, verð 65.000. Uppl.ísíma 73173. Sport Fury árg. '69 2ja dyra hardtop, vél 318, sjálfskiptur, í góðu lagi. Verð 16.000 staðgreitt (greiðslukjör hugsanleg), verður að seljast strax. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 38584 eftir kl. 18. Mustang'68 til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 53620. Ath. Bill i skiptum fyrir video. Mitsubishi Skipper árg. 74, í goðu standi, verðhugmynd ca 12.000. Uppl. í sima 96-22439. TilsöluWiHys'55, þarfnast lagfæringar, tilboð óskast. Öruggar mánaðargreiðslur koma til greina. Uppl. í síma 77588 á daginn, 75898 á kvöldin. Toyota Mark II árg. '72 til sölu, fallegur bíll, góð dekk, skoðaður '82. Uppl. í sima 34542 eftir kl. 18. Maveric '74 í góðu lagi, til sölu, ný vetrardekk, skipti á ódýrari, allt kemur til greina. Verð 25—30.000. Uppl.isíma 45735. Volkswagen 1303 árg. '73, til sölu, verð ca 20.000, 5.000 út og 5.000 á mán. Uppl. í síma 53042. Til sölu Ffat 127 árg. '75, þarfnast Iagfæringar fyrir skoðun. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í1 sima 71610 og 41073. Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. 71, skoðaður '82. Uppl. í síma 93- 2433. Datsun 1500 pickup árg. 74, góður bíll, lítið ekinn. Uppl. í síma74144eftirkl. 19. Lada 1500 árg. '77 til sölu, þarfnast bodd í viðgerðar, er annars í góðu standi. Ekinn 50.000 km. Uppl.ísíma31748eftirkl. 19. Lftil eða engin útborgun. Til sölu Sunbeam 1600 DL árg. 75, ekinn aðeins 50.000 km, i góðu lagi. Uppl.ísíma 40122. TilsöluMazda929, 2ja dyra, árg. 75, allur nýyfirfarinn. Einnig Mazda 818 árg. 76,4ra dyra, vel útlítandi og lítið keyrður. Uppl. eftir kl. 19 ísíma 39129. Fíatl27Special árg. 76 til sölu. Ekinn 83 þús. km, nýsprautaður, vel með farinn, útvarp og cover á sætum. Verð 30 þús., staðgreiðsluverö 25 þús. Skipti möguleg á 70—80 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 52140 eftirkl. 19. Sendibfll til sölu. M. Benz 608 D árg. 69, lengri gerð, þarfnast smáiagfæringar. Tilvalinn til að gera að húsbíl. Verð aðeins 44 þús. kr. Uppl. ísíma51126. Til sölu Cortfna '67, afskráð, er í lagi, á 3000 kr., Westinghouse hitakútur, 80 lítra, á 2500 kr., 10 vatta hitatúpa á 2000 kr., vél í Rambler, 6 cyl. með sjálfskiptingu á 2000 kr. Uppl. í sima 96-71745. Morris Marina til sölu, árg. 74. Uppl. í sima 92-6084 eftirkl. 19. TilsöluWillysárgerð'55, með Volvo B 18, breið og mjó dekk, 4ra tonna rafmagnsspil, litur brúnsan- seraður, karfa og blæja, 3ja ára. Á sama stað fólksbílakerra með Ijosum og segli. Uppl.ísima 37447. TilsöluVW1600 Fastback árgerð '64, mjog góður bill, óryðgaður, vél keyrð 35 þús. km. Til sýnis og sölu á Bílasölu Vesturlands. Uppl. í sima 93-7519 á mánudag. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslii. Volkswagen árg. '71 til sölu, góð kjör. Uppl. í sima 53052. Amerfskur bfll, árg. '75, 4ra gata, beinskiptur, skoðaður '82, mjög fallegur. Fæst i skiptum fyrir pick- up eða sendiferöabíl., á verðbilinu 50— 55 þús. Uppl. í sima 41079 á kvöldin frá kl. 18-20. Tilsölu Volkswagen Fastback 72. Uppl. í síma 44567. BUI og varahlu tir. Til sölu Toyota Carina 72, góður bíll, skipti á ódýrari sem mætti þarfnast við- gerðar og varahlutir í Chevrolet Capris '69, t.d. læst drif, sjatfskipting o.fl. o.fl. Uppl. ísíma 34114. Fury árg. '71,318, sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður '82, i toppstandi, álfelgur, verðhugmynd 30— 35 þús., skipti. Uppl. í síma 77793. Til sölu 2 Hanomag* sendibílar, sama og Benz 608, annar árgerð 1974 með vökvastýri, hinn árg. 1971, allur endurbyggður. Báðir á nýjum dekkjum og skoðaðir 1982. Uppl. isíma72415eftirkl. 19. Rauður Dailiat.su Charade árg. 1980, ekinn 29.000. km. Uppl. i síma 10854. Saab '72 til sólu, allur uppgerður og nýsprautaður, verð ca 30.000. Uppl. í síma 77737. Audi '80 LS til sölu, ekinn 49 þús. km, í ágætu lagi og vel útlitandi. Útvarp og vetrar- og sumardekk fylgja. Uppl. i síma 40431. Saab96,71 tilsóiu vél þarfnast lagfæringar, gott útlit, selst á góðu verði. Uppl. í síma 26455 (vinnu) og 30669 eftirkl. 17. Volga árg. '75 til sölu, bein sala eða skipti á minni bil. Uppl. á Bilasölunni Berg, Borgartúni 29, sími 19620. Peugeot '72 pickup til sölu, hentugur i snatt við bátinn, bygginguna eða hvað sem er. Gott verð ef samiðer strax. Uppl. i síma 33955. HondaCivic'77 til sölu, góður bill. Uppl. í síma 43353. Cortina '74—krómfelgur. Cortina árg. 74 1600 station, ekinn 72 þús. km, til sölu, verð ca 28—30 þús. og 13" krómfelgur á Toyota Corona. Uppl. í sima 21852 eftirkl. 20. Til sölu 150 lítra loftpressa. Uppl. i sima 18303 eftir kr. 6. Volvo N 88 dráttarbíll með 11 metra vagni. Bíll og vagn í góðu ásigkomulagi, mikið af vara- hlutum getur fylgt bilnum. Uppl. i síma 95-4694 ákvöldin. TilboðóskastfVWnOO árg. 75, skemmdan eftir ákeyrslu. Einnig M-Benz 1113 árg, '65, vöru- bifreið, 5 tonna. Bifreiðirnar verða til sýnis í Faxaporti. Tilboðum sé skilað til innkaupadeildar hf. Eimskipafélags Islands fyrir föstudaginn 12. marz '82. . 18þúsáborðið. Allegro árg. 76 til sölu, keyrður 52 þus., lítur þokkalega út, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 33879 eða 92-1665. TilsöluDatsunl200'73, í þokkalegu standi, selst odýrt. Uppl. í sima 37225 eftirkl. 17. Volkswagen 1300 árg. 72, í góðu standi. Til sölu á ca 12— 15.000. Uppl.ísíma 40734. Lada Sport. Til sölu Lada sport árg. 1980, hvítur ekinn 22.000 km, verð 95.000. Uppl. í sfma 25433. Ferðablllisérklassa. Ford Econoline, árg. 74 8 cyl., sjálfsk., aflstýri, teppalagður og bólstraður að innan, vandaður innréttingar, bein sala eða skipti á fólksbíl. Á sama stað Land Rover, árg. '67, góð vél, fæst fyrir kr. 8 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99- 4225. Mazda 929 station 77, til sölu ekinn 113 þiis. km, nýtt lakk, sumar- og vetrardekk, góður bill. Verð 75 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 54323. Til sölu Ford D—0910 kassabfll árg. 75 í mjög góðu lagi. Burðarþol 5 tonn. Verð 160 þús. Uppl. í sima 77401. Trabant '79 station til sölu, ekinn 22 þús., aukadekkja- gangur á felgum. Verð kr. 25 þús. Uppl. ísíma 85995. Ford Fairmont árg. '80 til sölu, 4ra dyra, 6 'cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 16 þús. km. Uppl. í sima 53411 milli kl. 19 og21. Mazda 929 station árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 35544. Bílar til sólu: Hornet, árg. 72, Cortina 71, Fíat 128 station 74, Rambler Classic 79 og Peugeot 504, árg. 71. Uppl. í síma 52446 og 53949. Til sölii Willys jeppi árg. 74, 8 cyl., splittuð drif, ný Monster- dekk og felgur. Á sama stað til sölu Volvo árg. 73 í toppstandi. Uppl. í síma 85544 eða 76523. Datsun Cherry Grand Luxe Til sölu blásanseraður Datsun Cherry árg. 79, góður bíll með framhjóladrifi, útvarpi, upphækkaður, sílsalistar, grjót- grind og nýlega endurryðvarinn. Uppl. i síma 78464. Til sölu Willys árg.'66, vél úr Chevrolet 283, 4ra hólfa flækjur, 3ja gira Chevrolet kassi, Hurst skiptir, brotið framdrif en önnur hásing fylgir, skipti möguleg. Uppl. í síma 53231 eftir kl. 17. Til sölu Toyota sendibfll árg. '81 dísil með gluggum, ekinn 36 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. TilsðluAlfaSud árgerð 78, ekinn aðeins 25 þús. km, í góðu ástandi. Uppl. í síma 22617. Til sölu Datsun 280 C dísil árg. '80, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 36272 um helgina og eftir kl. 19 mánudag. Á sama stað er til sölu Holley 650 pumpa. Óska eftir að kaupa bíl á mánaðargreiðslum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77054. Ford Transit, eldri en 73, óskast. Rétti bíllinn borg- aður á borðið. Tilboð sem greini verð og árgerð leggist inn á auglýsingadeild DV. fyrir 12 marz merkt „Transit". Staðgreiðsla. Óska eftir bil gegn staðgreiðslu, má þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Uppl. í sima 22987 á kvöldin. BMV 318—320. Vantar BMV '80—'81 í skiptum fyrir Mözdu 929 78. Uppl. í síma 93-1814 eftirkl. 17. Vil kaupa 2ja drifa bfl (jeppa) á hóflegu verði. Ýmsar gerðir koma til greina.Uppl. í síma 66149 eftir kl. 16. Saab óskast. Vil kaupa vel með farinn Saab 96 árg. 1971—74, mikil útborgun. Uppl. i sima 41021. Óska eftir ní I á verðbilinu ca 4—14.000, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 41514 eftirkl. 19. Óska eftir sparncy t nuin fölksbil á 15—25 þús. kr. sem greiða mætti með 4ra mán. öruggum vixli. Uppl. í sima 53719 eftirkl. 19.30. Óska eftir Datsun 1200, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 72060 á daginn og 19560 á kvöldin. Lada Sport. Vantar Lada Sport 79—'80 í skiptum fyrir Citroen GSCilub 78. Uppl. í sfma 99-2004. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglvsa í húsna'ðisaug- lýsingum I)V fá eyðublöð hjá auu- l.vsini;adi'ild l)V og jjcta þar með sparað sér verulegan kostnað við sárhningsgerð. Sk>rt samningsform, auðvclt í útfyll- ingu og allt á hrcinu. I)V auglvsinjjadeild, Þvcrholti 11 og Síðumúla 8 2 herbergja 50 m: ibúð í Hólunum til leigu frá 1. apríl. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir 15. marz merkt „2500". Fimm herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Leigutími 3 mánuðir. Uppl. i síma 40676. Leiguskipti. Vil taka 3ja — 4ra herb. íbúð á leigu i Reykjavík eða Kópavogi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Neskaupstað. Leigu- tími ca 2 ár. Uppl. í síma 42297. Húsnæði óskast 3 til 4 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir hjón með tvö börn, 5 ára og 5 mánaða. Uppl. í síma 77352. Stúlkautanaflandi óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur og al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 13761 eftir kl. 18. Við cruin á götunni 31. marz! Okkur vantar íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 31557 eftir kl. 20. Ólafur Jónson, Sóiey Hjaltadótt- Iðnnemi utan af landi óskar eftir einstaklingsfbúð eða herbergi. Reglusemi og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í sima 99-3989. Ung kona með 6 ára barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl- í sima 35482. Vill einhver leigja 2 stúlkum utan af landi, með 2ja ára dreng, 3 herb. íbúð í vor eða í síðasta lagi næsta haust. Reglusemi í hvívetna og meðmæli. Sími 93-7337 og 52227 eftir kl. 20.30. Teiknivinna. Óska eftir herbergi eða sambærilegri að- stöðu fyrir vinnuherbergi í 2—3 mán- uði. Lengri leigutími hugsanlegur. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—021 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt fyrir 1. apríl. Góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Uppl.ísíma 53237. Tvær stúlkur norðan úr Þingeyjarsýslu óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Við lofum góðri umgengni og reglusemi og getum greitt fyrirfram. Uppl. í sima 40676 og 33543. Göður samastaður. Félagið Samhygð oskar að taka á leigu húsnæði fyrir samastað i Neðra Breiðholti, t.d. rólegt herb. eða bilskúr. Reglusemi og góð umgengni höfð í önd- vegi. Uppl. í síma 77815 og 77837. Húseigendur athugið: Mundi ekki einhver ykkar vera svo góður að leigja mér herbergi með aðstöðu eöa einstaklingsíbúð? Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—922 Ung stúlka með þriggja mán. gamalt barn oskar eftir ibúöá leigu. Uppl. i sima 78816. Vantar skrifstofuhúsnæði nú þegar, 1—2 herb., ca 30—40 ferm. Uppl.ísíma 36993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.