Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 25
DAGBLADIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. isíma 75213. Rafmagnsorgel, ný og notuð, í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf- magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Risitilsölu. Technichs útvarpsmagnari, 165 vatta á rás, 0,08% bjögun, 3ja ára, nýyfirfarinn á kr. 6500. JVC KD-75 segulband, super anrs, 5 ljósadiover á kr. 4000. Sími 92- 3180. Plötuspilari, Akai B 20 C útvarpsmagnari, Pioneer SX 600L, tveir hátalarar, Pioneer CS 444. Uppl. Æsu- felli 4, D3, eftir kl. 19. Sjónvörp Sjómarpstæki. Svarthvítt sjónvarpstæki, ca 4—5 ára, ódýr yfirfarin og í topplagi. Radíóbuðin. Sími 2980 log 29800. Video Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS-kerfi, allt frumupptökur. Nýir félagar velkomnir. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl, 12—16. Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími 35450. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjón- vörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmyndavél I stærri verk- efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól- ur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—18, sími 23479. Video- og kvikmyndafilmur. Eyrirliggjandi i miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöklar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19,s;mi 15480. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. .14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. j Videphöllin, Siðumúla 31, s. 39920. Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla^ Næg bilastæði. Videohöllin; Siöumúla, sími 39920. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30— 19, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 15—18. Laugarásbió — myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta í VHS, Beta og V-2000. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbíó. Ljósmyndun Canon AÉ1 með FD 50 mm 1:1,8 linsu, Skylight filter, sólhlif og tosku til sölu. Uppl. í sima 72588 eftirkl. 18. Til siilu notuð Canon Fl 35 mm myndavél með nýrri 28 mm linsu, ljósop 2,8, taska fylgir. Vélin selst með eða án linsu. Mjög gott verð. Einnig er til sölu Krókus 66 sl stækkari, án linsu. Gjafverð. Uppl. í slma 53370. Bækur Til síilu sjálfvirk Kulturhistorisk Lexicon for nordisk middelalder 1—12. hefti, sem nýtt, verð kr. 4.200 Uppl.ísíma 32658. Dýrahald Mánaðargamlir skozk-islenzkir hvolpar fást gefins.Uppl. í síma 41226 eftirkl. 19. Vill einhver góðhjartaður hjálpa til við að finna heimili fyrir 2ja ára Lassí hund. Fæst gefins. Sími 44229 eftir kl. 20. 2 náttfarasynir, 5 vetra gamlir, til sölu.Uppl. í sima 77379 eftirkl. 19. Útungunarvél. Til sölu 600 eggja útungunarvél. Uppl. í síma milli kl. 18 og 20 í Breiðagerði um símstöðina Reykholt. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð heimili. Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsími 11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460. Hjól Tilsölu Honda CBJ 50 árgerð '77 og Suzuki AC 50 árgerð 77. Uppl. í sím;; 86157 eftir kl. 19. Vil kaupa gott reiðhjól fyrir 7 ára telpu. Uppl. hjá auglþj. DV1 sima 27022 eftir kl. 12. H—061 Óska cftir Montesu 360 cub. Enduro eða mótocross. Má vera í ólagi. Hringið í síma 98-1556 eftirkl. 19. Ný og notuð reiðhjól, reiðhjólaviðgerðir og varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Nóatiini 17, simi 14105._________________________ Til söhi Yamalia Rl) 50 árg. '80, verð 7 þús. kr. Uppl. i síma 92-1458. CZ motocross hjól til sölu. Uppl. í síma 76595. Tilsölu Honda 350 SL. Uppl. í síma 92-2246. Lestu þetta, þetta er satt: Við bjóðum allar vörur í verzlun okkar með góðum greiðslukjörum og höfum þar með tekið upp sama afborgunarkerfi og þekkist á hinum Norðurlöndunum, 1/3 út og eftirstöðvar lánaðar. Dæmi: Keypt fyrir 900, 300 útborgun — eftir- stöðvar kr. 300 á mánuði i tvo mánuði plús kostnaður. Ath.: kaupandi þarf að vera orðinn 18 ára. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Slmi 10220. Motocross hjól til sölu Kawasaki 125 árg. '81, vel með farið og í góðu standi. Uppl. í síma 71511 eftirkl. 19. Byssur Til bygginga Byggingarskúr til sölu og sýnis á Sogavegi 117, Borgar- gerðismegin. Sjón er sögu ríkari. Uppl. I síma 32193. Vinnuskúr með rafmagnstöflu óskast. Uppl. í síma 41892 eftirkl. 17. Safnarinn Kaupi frímerki, íslenzk og erlend, á hæsta verði. R. Ryel, Háaleitisbraut 37, símar 84424 og 29833. Kaupum póstkort, frímerkt og ól'rí- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn: unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Fasteignir Til sölu á Egilsstöðum 3 herbergja ibúð á 2. hæð í blokk, fullkláruð og vel við haldið. Uppl. í sima 97—1256eftirkl. 19og97—1381. Vil kaupa íbúð. Vil kaupa íbúð á Reykjavíkursvæðinu og setja bifreið að verðmæti 230 þús. upp í greiðslu. Uppl. í síma 81757 og 27430 eftirkl. 20. Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur og húsbyggjendur. Til sölu ljósavél, 1 1/2 kw, Lister. Uppl. í síma 52937. 12 notaðar mahðnl hurðir fást fyrir lágt verð. Breiddir 70 cm og 80 cm. Uppl. I síma 14559 milli kl. 17 og 20. Oska eftir að kaupa bát með fiskvinnsluláni, ca 3—4 tonna, nýlegan með öllu. Uppl. í síma 97-3395 tilkl. 19. Bátar Winchester haglabyssa, model 1300 XTR, til sölu. Uppl. í síma 21427. Trilla til sölu, 3 1/2—4 tonna, ein með öllu. Skipti möguleg á nýlegum bíl. Uppl. í síma 93- 2005. Tveggja tonna afturbyggð trilla til sölu, 8 ha dísijvél, skiptiskrúfa, góður bátur' og góð kjör. Uppl. í síma 92-3806. BUKH trilluvclar. Við höfum nú til afgreiðslu mjög fljót- lega hinar vinsælu BUKH bátavélar, 10—20—36 og 48 ha., með öllum búnaði til niðursetningar í trillubáta og skútur. Gott verð. Góðir greiðsluskil- málar. Góð þjónusta. Hringið eftir frekari upplýsingum. Magnús O. Ólafsson, heildverzlun, Garðastræti 2 Reykjavík, slmi 91 -10773 &91 -16083. Utanborðsmótor óskast, 6 ha Johnson, má vera ógangfær. Uppl. í síma 43581 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa' -' 2—3 tonna trillu. Uppl. um ásig- komulag, verð og kjör leggist inn á auglýsingaþj. I slma 27022 eftir kl. 12. H-137 Óska að taka 10—15 tonna bát á leigu í óákveðinn tíma. Uppl. hjá DV ísíma 27022 eftirkl. 12. H—859 Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasími 94-7610 og 91 -27745. - Plastbátar. Framleiðum plastbáta af eftirtöldum stærðum: 20, 24 og 37 feta, afhendast á ýmsum byggingarstigum að ósk kaup- anda. Nánari uppl. í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf., Skaga- strönd, símar 95-4775 og 95-4699. Varahlutir Til sölu 2ja litra Pinto vél I nijög góðu ásigkomulagi. Passar í flesta evrópska Fordbila. Uppl. I síma 53492. Til sölu er ný bremsuskál I Willys '65, 2 nýir gormademparar í jeppa og fólksbíla, millikassi úr Willys sem þarfnast viðgerðar og 3ja gíra Sagina gírkassi sem þarfnast viðgerðar. Uppl.ísíma53719eftirkl. 19.30. Til sölu Doidge 318 og sjálfskipting. Uppl. í síma 94- 3129eftirkl.20. Benz. Vantar gírkassa í Benz 319 árg.' 63— '67. Uppl.ísíma 66835. Varahlutir í Taunus 17 M árg. 71. til sölu: vél, alternator með straumloku, startari, aöalljós og margt fleira. Einnig ýmislegt I Toyota Crown '67. Volvo Duet til sölu i heilu lagi eða pörtum, gangfær. Uppl. í sima 81081. Dodgevél318 til sölu, V—8,-með öllu aftan á fyrir beinskipt. Uppl. I síma 92-6591. Hico ökumælar. fyrir dísilbifreiðar fyrirliggjandi. Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir bifreiða. Vélin, Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Varahlutir, bilaþjónusta, dráttarbíll. Komið og gerið við í hlýju og björtu húsnæði, mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara- hluti í flestar gerðir bifreiða: Saab 96 71, Dodge Demo 71, Volvo 14471, VW 130072, Skoda 110 76, Pinto72, Mazda929 75, Bronco'73 Mazda 616 75, VW Passat 74, Malibu 71—73, Chevrolet Imp. 75, CitroenGS'74, Datsun 220 disil '73, Sunbeam 1250 72, Datsiin 100 72, Ford LT 73, Mazda 1300 73, Datsun 1200 73, Capri'71, Comet'73, Fiat 132 77, Cortína 72, Mini 74, Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76, Maverick 70, Vauxhall Viva 72, Taunusl7M72, VW1302 72 O.fl. Allt inni. Þjöppum allt og gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Bila- partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—18. Varahlutir I Toyota og Fiat. Allt I Toyota Corona M II 73 1900, ennfremur í Fiat 127 74: startari,. alternator m. straumloku, miðstöðvar- mótor, höfuðdæla, blöndungur, rely, hemladæla, hemlaskór, vatnslás, mið- stöðvarelement. Einnig transistorkveikja, Motorolla f. Boshkveikju, passa í Toyota, Opel, VW, Fiat o.fl. bíla. Uppl. í síma33Ö71eftirkl. 17.30. Til sölu varahlutir: Volvo 144 71, Daihatsu.Charmant 79 F-Comet 74, Toyota Corolla 78, A-Alegro'78, Toyota Carina 74, Simca 1100 74, Mazda 616 74, Lada sp0rt '80, Mazda 818 74, Lada Topas '81, Toyota MII75, Lada Combi '81, ToyotaMI172, Fiatl25P'80, Datsun 180 B 74, Range Rover 73, Datsundísil'72 Ford Bronco72, Datsun 1200 73, Saab 99 og 96 74 Datsunl00A73, Wagoneer'72, Mazda 323 79, Land R°ver 71, Mazda 1300 72, F-Cortína 73, Lancer 75 F-Escort 75, Skodi 120 Y '80, Citroen GS 75, M-Marina'74, Fiatl27 75, Transit D 74 Mini 75, Volga "74, °fl- ofl- Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Wrangler dekk Til sölu 4 stk. Wrangler dekk notuð á breikkuðum Broncofelgum. Uppl. í síma 76518 eftir kl. 21 I kvöld og næstu kvöld. Til söln Gipsy dísilvél, notaðir varahlutir i árg. '68— 76. Lada, Fíat 128, VW, Fastback, rúg- brauð, Sunbeam, Chevrolet lmpala, Mini, Citroén DS, og Matador, Toyota Crown og Corona og Ford. Uppl. í síma 52446 og 53949. Til sölu varahlutir i: Range Rover 72 Lada 1600 79 Lada 1500 77 A-Allegro 77 PIy.FuryII71 Ply. Valiant 70 Dodge Dart 70 D-Coronet 70 Skodal20L77 Saab 96 73 Bronco '66 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Volga 74 Audi '74 Taunus 20 M 70 Taunusl7M70 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Fíat 131 "76 Land Rover '66 V-Viva71 Benz 220 '68 o.fl. Mazda 929 76 Mazda818 72 Mazda 1300 72 Galant 1600 '80 Datsunl60J77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 Toyota M II72 Toyota Corolla 74 M-Coronet 74 Escort Van 76 Escort 74 Cortina 2-6 76 Volvol44 72 Mini 74 M-Marina 75 VW 1600 73 VW 1300 73 Citroén G.S. 77 CitroenDS72 Pinto'71 Rambler AM '69 OpelRekord'70 Sunbeam 72 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Sími 72060. Bflaviðgerðir Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Átak sf. bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., simi 72730. Bílamálun Ódýrasta lausnin. Bifreiðaeigendur! Vmnið bílinn undir sprautun heima í bilskúr eða hjá okkur. Sprautið sjálf eða við útvegum fagmann ef óskað er. Erum með öll efni.odýran cellulosa þynn^, olíulökk, cellulosalókk. Tilboð sem ekki er hægt að hafna. Reynið viðskiptin. Bílaaðstoð hf. Enska Valentine umboðið Brautarholti 24, simar 19360 og 28990. Bílaþjónusta Bílaþjónusta. Sílsalistar (stál), aurhlífar (gúmmí), á flestar "gerðir bifreiða. Asetning á staðnum. Bílaréttingar, Tangarhöfða 7, sími 84125. Vörubílar Grjótpallur. Til sölu Sörling grjótpallur ásamt sturtum. Uppl. í síma 96-22620 á daginn og 96-23289 á kvöldin og um helgar. Volvo FB 1025 árg. 78, Volvo N 88 72, Volvo N 1225 76, Volvo N 720 79, 6 hjóla, Scania 140 árg. 75, á grind, Scania 110 árg. 74. Vantar allar tegundir vörubila á söluskrá. Bílasala Matthiasar v/Mikla- torg, sími 24540. Volvo385 árg. '61 til sölu, með upptekna vél. Uppl. Ísíma94-3129eftirkl. 20. Til sölu er Scania 76, dráttarbill árg. 1966 í góðu Iagi. Á bifreiðinni er Miller krani, lyftigeta 6.500 kg, 10 metra langur, einnig Traler vatnstankur, 2 öxla, fyrir bíl með stól, Tankurinn tekur 16 þús. lítra og er með dælu og bensínmótor við. Selst allt sam- an eða hvert fyrir sig. Einnig er til sölu kerra á einni hásingu, nýyfirbyggð, eigin þungi er 1780 kg, burðargeta 4200 kg, dekkpláss er 2.40x5; kerran er með laus- um skjólborðum, Unpl. í síma 95—1461.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.