Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 11
DAGBLADIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 8. MARZ 1982. 11 VIÐTALIÐ: Nýtt útibú Landsbankans opnað íágúst í Mjóddinni: „AFGRETOSLUHÆTTIR MUN PERSÓNULEGRI" „Afgreiðsluhættir í þessum nýja banka verða mun persónulegri og að ýmsu leyti breyttir frá því sem hefur verið," sagði Bjarni Magnússon, úti- bússtjóri Landsbankans nýja, sem nú er að rísa í Mjóddinni í Breiðholti. „Útibúið mun taka til starfa i ágúst i sumar," sagði Bjarni ennfremur. ,,í útibúinu verður veitt alhliða bankaþjónusta, s.s. innlána-, útlána- og gjaldeyrisþjónusta. Viðskiptavinir geta gengið óhindrað að ákveðnum borðum starfsmanna, setzt þar niður og þegið ráðgjöf um fjármál sín og við- skipti, hvers eðlis sem þau eru," sagði Bjarni. Þess má geta að slíkt hefur ekki áður verið reynt hér á landi, en er algengt í bönkum erlendis. „Landsbankahúsið nýja er 685 fermetrar. Bankinn er ætlaður sem þjónustubanki Breiðhylt- inga, en í framtiðinni þegar nýja hrað- brautin verður komin í gagnið er búizt við að bankinn þjóni jafnt Reykvík- ingum, Kópavogsbúum, Garðbæingum og Hafnfirðingum," sagði Bjarni. „Bankinn- mun bjóða viðskipta- vinum sínum upp á sérstök öryggis- geymsluherbergi sem verða í kjallara hússins, auk hefðbundinna geymslu- hófa fyrir þá sem vilja koma verðmæt- um munum í geymslu um tiltekinn tíma, t.d. meðan á ferðalagi stendur. Nyja Landsbankahúsið er um 685 fermetrar og verða ýmsar nýjungar þar f sambandi við afgreiðslu. Bjarni Magnússon hefur veitt Múlaútibúi Lands- bankans forstöðu i tíu ár, entekurnú viðnýjaúti- búinu sem staðsett verður i Mjóddinni. DV-mynd S Þá má geta þess að í afgreiðslusal úti- búsins verða Flugleiðir með söluskrif- stofu og geta viðskiptavinir þá keypt bæði farseðil og gjaldeyri í sömu ferð- inni. —segirBjarni Magnússon sem ráðinn hef ur verið útibússtjóri SPARIÐ tugþúsundir Endurryðvörn á 2ja ára f resti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið þúndir króna með mótor- og hjóiastillingu einu sinni á ári Útibússtjóri hefur, eins og áður er getið, verið ráðinn Bjarni Magnússon, en hann hefur sl. tiu ár veitt Múlaútibúi Landsbankans forstöðu. -ELA. í VBÍLA BÍLASKOÐUN &STILLING 3S l'3-tff 0 Hátúni2A. "t' +.' 'WHEEL DRIVE HIGHROOF VAN HIGHROOF DELIVERY VAN Algjörnýjungfrá SUBARU Highroof Van: Fjórhjóladrifinn 6 manna bíll - Bensínnotkun 61. pr. 100 km. Verð kr. 95.500.- Highroof Delivery Van - Sendibíll Fjórhjóladrifinn - Burðargeta 1/2 tonn Bensinnotkun 6 1. pr. 100 km. Farangurs- rými: Lengd. 1.66m., Br. 1.22 m., Hæð 1.43 m. Verð kr. 77.000.- Sýningarbíll á staðnum (Gengi 5.3.'82) HIGH ROOF DELIVERY INGVAR HELGASON Vonarlaridi v Sogaveg — Sími 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.