Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MANUDAGUR 8. MARZ 1982.
7
Verzlunin neitaðiað
skipta ungbama-
gallanum:
Forsendanvar
breytttízka
Sigurlaug Gunmundsdótlir i Keflavík
hringdi.
Henni hafði fyrir nokkru verið
gefinn galli á lítið barn. Þegar klæða
átti barnið í gallann i fyrsta sinn kom
í Ijós að hann var of lítill. Gallinn
hafði verið keyptur i barnafata-
verzluninni Bangsa í Reykjavik.
Næst þegar leið Sigurlaugar lá til
Reykjavikur fór hún i verzlunina og
hugðist fá honum skipt. En al'-
greiöslumaðurinn neitaði hins vegar
að skipta honum á þeirri forsendu að
það langl væri umliðið síðan gallinn
var keyptur að þessi litur væri ekki
lengur í tízku. Gallinn var brúnleitur
og sagði afgreiðslumaðurinn það
haustlit. Nú væru hins vegar komnir
vorlitir sem væru ljósir. Verzlunin
gæti þvi ekki lekið við þessu. Sigur-
laug benti á að ekki væri svo auðvelt
fyrir fólk úr Keflavik að fara til
Reykjavíkur að þangað væri hægl að
skjótast oft. Kom það fyrir ekki,
skiptunum var eigi að síður neitað.
Svar:Ég vil taka undir orð Sigurlaúg-
ar og þá ekki bara um Bangsa heldur
aðrar verzlanir. Föt, jafnvel á unga-
börn, eru orðin tízkuvara sem
verz.lanir taka ekki að sér að sitja
uppi með af ótta við að selja þau
ckki. Mér hefur skilizt að kaupmenn
haft fullan rétt til þess að neita að
taka við vörum ef þeim sjálfum henl-
ar.
Spyrjið alltaf hvort skila megi
vörunni ef hún fellur ekki þiggjanda í
geð.
Kristján Vídalín Jónsson tók þessa mynd af garði sem þeir félagar klipptu i trén.
Eins og sjá má eru trén öll samvaxin og standa alltof þétt.
DV-mynd Friöþjófur.
Tmg. 5436
Utur. nmtur ImOur og
m/gúmmMtum
StærOir: 39 1/2-4811/2
1ferö kr. 429,30
Tmg. 189
L/tur: brúnt Imður
og m/fmðursókim
Stærðir: 41-48 Sx 1/2 nr.
Verö kr. 548,60
Tmg.218
Utun mittibrúnt leOur
og m/ieöursótum
StærOir: 41-48 i 1/2 nr.
Verð kr. 548,60
Tmg.214
Utur: gósbrúnt ImOur
og m/leóursóktm
StærOir: 41-48 i 1/2 nr.
Verð kr. 548,60
Tmg.303
Utur: grétt imOur og
m/JmOursókm
StærOir: 41-48 i 1/2 nr.
Verð kr. 466,75
Tmg. 271
Utur: svart ImOuriakk
og m/leOursólum
StærOir: 41-46 i 1/2 nr.
Verðkr. 466,75
Teg. 271—L
Utur: svart ImOur
og m/ieöursöfum
StærOir: 41-48 i 1/2 nr.
Verð kr. 466,75
Ný sending karlmannaskór
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Tmg.803
Utur. grútt ImOur og
m/leOursóktm
StærOir: 41-48 i 1/2 nr.
Verð kr. 466,75
Tmg. 301
Utun svart imOur og
m/hOursóium
StærOir: 41—46 í 1/2 nr.
Verð kr. 466,75
Tmg. 017
Utun brúnt leOur og
mHeOursóktm
StærOir: 41-46
Verð kr. 428,70
Tmg. 1471
Utur: brúnt/tfósbrúnt
leöur og m/ieOursókun
StærOir: 41-46
Verð kr. 324,50
Tmg. 8184
Utk: marinmbUtt ImOur
eOa Ijósbrúnt ImOur
StærOir: 39 1/2 - 46 i 1/21
Verð kr. 429,30
°vsy
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
j/1
Laugavegi 95. — Sími 13570.