Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1982, Qupperneq 25
DV. - HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1982.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
nýr Pandera vélsleöi. Uppl. I síma
66838.
Til sölu vélslcði,
Johnson Goldenghost, 30 hö, árg. ’75.
Uppl. I síma 75861 eða 35200. Guðjón.
Til sölu Harley Davidsson
440 45 hö, árg. ’74, ekinn aðeins 700
mílur, í toppstandi. Uppl. í síma 53308 í
dag og næstu daga.
Húsgögn
Til sölu vel með farin
og falleg lítil hillusamstæða, tilvalin í
herbergi eða litla stofu.Uppl. í síma
76137.
Til sölu fallegt
drappað sófasett 2 + 3+1, og fallegt
sófaborð. Uppl. i síma 38192.
Til sölu tvíbreiður
svefnsófi frá Ikea sem hægt er að leggja
saman á daginn. Uppl. i síma 32633.
Hansahillur til sölu
og hansaskrifborð, 3 uppistöður, borð og
stóll úr Línunni. Uppl. i síma 86297.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma
15628.
Fallegt og vel
með farið sófasett til sölu. Uppl. í sima
75968.
Til sölu
vel með farin hillusamstæða, 3 einingar,
hjónarúm, borðstofuborð og stólar.
Uppl. isíma 42739.
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel í litil herbergi
og í sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruö húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63, Kópavogi, sími 45754.
Heimilistæki
Gömul eldavél
í góðu standi til sölu á 500 kr. og nýlegt
grillá 1500kr.Uppl. isima 18326.
Til sölu amerískur Westinghouse
kæliskápur, hæð 167 cm, breidd 76 cm,
einnig Gram frystikista, 380 lítra. Uppl.
i síma 50824.
Bækur
Bækur til sölu.
Náttúrufræðingurinn 1931—1980, Saga
Eyrarbakka 1—3, Eyfellskar sagnir 1—
3, Hrakningar og heiðarvegir 1—4,
Bólstaðir og búendur, í Stokkseyrar-
hreppi, íslendingasögur 1—42, (skinn-
band) og þúsundir annarra úrvals bóka
nýkomnar. Bókavarðan, Hverfisgötu
52,sími 29720.
Hljóðfæri
Til sölu ónotaður
vandaður kassagítar, verð 1.500 kr.
Uppl. ísíma 77887.
Píanó óskast,
verður aö þarfnast viðgerðar, borgað út.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—805
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
í miklu úrvali. Tökum 1 umboðssölu raf-
magnsorgel. öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Video
V-2000 videoleigan
leigir út myndir i V-2000 myndsegul-
bönd. Frábærar myndir, sendum um
land allt. Uppl. í síma 92-3449.
Betamax. Allt frumupptökur.
Opið virka daga kl. 16—20. Laugardaga
og sunnudaga kl. 12—15. Vídeóhúsið,
Síðumúla 8, slmi 32148. Við hliðina á
augld. DV.
VidéQhöllin, Síðumúla 31, s.39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að-
keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin',
Siðumúla, sími 39920.
Videóbankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir, sjón-
vörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar og videómyndavélar
til heimatöku. Einnig höfum við 3ja
lampa videókvikmyndavél í stærri verk-
efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól-
ur. Selju öl.sælgæti, tóbak, filmur og
kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—18,simi 23479.
Video- og kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
ög 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöklar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, slmi 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opiðfrá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—18 ogsunnud. frá kl. 14—18.
Videosport sf auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2. hæð, sími 33460. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis fyrir
VHSkerfi.
Laugarásbfó-myndbandaleiga.
Myndbönd með islenzkum texta í VHS
og Beta. Allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC, Universal og Paramount. Opið
alla daga frá kl. 16—20, sími 38150,
Laugarásbíó.
Sony myndsegulband til sölu,
gott verð gegn staðgreiðslu, mjög gott
tæki. Uppl. í sima 54573.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu-
daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Vidco-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Erum með
úrval af orginal myndefni fyrir VHS.
Ofiiðalla daga frá kl. 10—12 og 13.30—
19,'atema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 15-18.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS-kerfi, allt frumupptökur. Nýir
félagar velkomnir. Opið alla virka daga
kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videóklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími
35450.
Dýrahald
5 vikna hvolpur
fæst gefins. Uppl. 1 síma 77926.
Tveir tveggja mánaða
hvolpar af skozk-islenzku kyni fást gef-
ins (aðeins til fullorðins fólks). Uppl. í
síma 41874.
Fallegir hvolpar
til sölu, sími 51225 eftir kl. 15.
Til sölu 5 vetra brúnn
hestur. Uppl. í síma 38192.
Til sölu þægur brúnn
hestur á 6. vetri, klárhestur með tölti.
Uppl. i síma 14770.
Hestamenn athugið.
Höfum á söluskrá þæga töltara, ferða-
hesta, og jafnvel keppnishesta.
Tamningastöðin Skálmholti. Uppl. i
síma 99-6503 og 99-1809 eftirkl. 19.
Hjól |
Tjaldvagn Combi Camp til sölu, 3ja ára með svefn- tjaldi, dýnum og teppi. Verð 16 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í síma 71298.
75 CC. Honda CC.árg. ’80 til sölu. Sími 82915 frá kl. 1-5 laugar- dag.
Til sölu nýtt 10 gira Ross reiðhjól, verð 5 þús. kr. Uppl. ísíma 24804.
Til sölu Honda CBJ 50 árg. 77, gott hjól á góðu verði.Uppl. í síma 86157.
Til söiii er Honda CB 50 árg. 75 í mjög góðu ástandi, verð kr. 3500. Uppl.ísima 71654.
Til sölu Motocross hjól Kawasaki KX 125, árg. ’81, nær ónotað. Uppl. i síma 93-2003.
Til sölu Kawazaki Z 550 GP ’81, ekið 900 km. Uppl. í síma 92-3547, laugardag og sunnudag.
Ný og notuð reiðhjól, reiðhjólaviðgerðir og varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Nóatúni 17, sími 14105.
| SumarbústaÓir |
Sumarbústaður — land. Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa sumarbústað eða land undir sumarbústað. Æskileg staösetning: Þingvallavatn, Álftavatn, Þrastaskógur, Laugarvatn og nágrenni þessara staða. Tilboð óskast sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hringja í síma 51417 eftir kl. 18.
Sumarbústaður - sumarbústaðarland. Óska eftir sumarbústað eða landi ca 50—100 km frá Reykjavik. Tilboð með uppl. sendist DV merkt „Sumarbústaður 924”fyrir l.apríl’82.
Óska eftir sumarbústaðalandi á Vatnsleysuströnd, til kaups eða leigu. Uppl. isima 10433.
| Bátar
Siglingafræðinámskcið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verðut haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusimi 10500.
Góður bátur til sölu með vagni ásamt fleiru. Uppl. i sima 52592.
Rúmlega 2 tonna bátur með nýrri Saab vél til sölu. Uppl. í síma 93-1480.
Óska að taka 10—15 tonna bát á leigu í óákveðinn tíma. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—859
Til sölu 3ja tonna bátur, nýuppgerður, með nýrri vél. Uppl. i síma 93-1400 eftir kl. 20.
Smábáta- og sportbátafólk. Námskeið í siglingafræði og siglingaregl- um, til réttinda á 30 rúmlesta bátum, hefst næstu daga. Uppl. í síma 37845. Þorvaldur Ingibergsson.
Óska eftir að kaupa bát með fiskveiðisjóðsláni, ca 3—4 tonna, nýlegan með öllu. Uppl. í síma 97-3395 tilkl. 19.
BUKH trilluvélar.
Við höfum nú til afgreiðslu mjög fljót-
lega hinar vinsælu BUKH bátavélar,
10—20—36 og 48 ha., með öllum
búnaði til niðursetningar í trillubáta og
skútur. Gott verð. Góðir greiðsluskil-
málar. Góð þjónusta. Hringið eftir
frekari upplýsingum. Magnús O.
Ólafsson, heildverzlun, Garðastræti 2
Reykjavík, simi 91-10773 &91-16083.
Flugfiskur Flateyri
auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta
fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er
Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið
eða komið og fáið myndalista og upp-
lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og
heimasími 94-7610 og 91-27745.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frimerkt og ófri- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Kaupi frímerki, íslenzk og erlend, á hæsta verði. R. Ryel, Háaleitisbraut 37, simar 84424 og 29833.
Byssur |
Til sölu Brno haglabyssa nr. 12, tvíhleypt, undir og yfirhlaup. Uppl. í síma 92-3455 eftir kl. 19.
Fasteignir
Óstandsett einstaklingsíbúð í kjallara til sölu. Verð 90 þús. kr. Út- borgun 20 þús. kr. Uppl. að Frakkastig 19 á kvöldin. Gengið inn á bakvið.
Til sölu húseign úti á landi, góð aðstaða fyrir hesta. Uppl. á Fasteignaþjónustunni, sími 92— 3722.
Hefkaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum og íbúðum, ennfremur iðnaðarhúsnæði og verzlun- arhúsnæði. Fjársterkir kaupendur. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guð- mundsson, löggiltur fasteignasali, Máva- hlíð25,sími 15415.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Veðbréfa- markaðurinn (Nýja húsinu Lækjar- torgi). Sími 12222.
Varahlutir
Saab 96.
Er að rífa Saab 96 i varahluti. Uppl. í
síma 66752.
Varahlutir í Benz 621 ’68
tveir mótorar, gírkassi, complett aftur-
hásing o.fl. Uppl. í sima 99—3911.
Varahlutir, bilaþjónusta, dráttarbíll.
Komið og gerið við í hlýju og björtu
húsnæði, mjög góð bón- og þvotta-
aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti í flestar gerðir
Saab 96 ’71,
Volvo 144 71,
Skoda 110’76,
Mazda929 75,
Mazda616’75,
Malibu 71—73,
Citroen GS 74,
Sunbeam 1250 72,
FordLT’73,
Datsun 1200 73,
Comet’73,
Cortína 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
,Taunus 17 M 72,
DodgeDemo’71,
VW 1300 72,
Pinto 72,
Bronco 73
VW Passat 74,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220 disil 73,
Datsun 100 72,
Mazda 1300 73,
Capri 71,
Fiat 132 77,
Mini 74,
Datsun 120 Y 76,
Vauxhall Viva 72,
VW 1302 72
o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og
gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla-
partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i símum
78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga frá kl.
10-18.
Til sölu varahlutir í:
Range Rover 72
Lada 1600 79
Lada 150077
A-Allegro 77
Ply.Fury 1171
Ply. Valiant 70
Dodge Dart 70
D-Coronet 70
Skoda 120 L 77
Saab 96 73
Bronco ’66
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Volga 74
Audi '74
Taunus 20 M 70
Taunus 17 M 70
Renault 12 70
Renault4’73
Renault 16 72
Fíat 131 76
Land Rover ’66
V-Viva’71
Benz 220 ’68
o.fl.
Mazda 929 76
Mazda 818 72
Mazda 1300 72
Galant 1600 ’80
Datsun 160 J 77
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72
Toyota Carina 72
Toyota M II 72
Toyota Corolla 74
M-Coronet 74
Escort Van 76
Escort 74
Cortina 2-0 76
Volvo 144 72
Mini 74
M-Marina 75
VW 1600 73
VW 1300 73
Citroen G.S. 77
Citroén DS 72
Pinto 71
Rambler AM ’69
Opel Rekord 70
Sunbeam 72
o.fl.
ivaupum nýlega bíla til niðurrlfs. Stað-
greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060.
Til sölu 8 cyl. 327 Chcvrolet vél,
3ja gira Chevrolet-kassi og Willys
millikassi samansettur. Einnig
Chevrolet Impala, árg. ’68, með túrbó
400 sjálfskiptingu, vélarlaus. Uppl. í
síma 99-5925.
Óska eftir að kaupa
bretti á Taunus 12 M, árg. ’63—’64.
Uppl. ísíma 19715.
Jeppadekk.
til sölu 4 stk. 11” breið jeppadekk á
Keystone álfelgum, einnig til sölu á
sama stað 4 snjódekk undir Skodaásamt
ýmsum varahlutum úr Skoda. Uppl. í
síma 53189.
Til sölu sjálfskipting
Turbo 350 í GMC jeppa, einnig til sölu
VW árg. ’66 til niðurrifs. með góðri
1200 vél. Uppl. isima 99-5113.
Til sölu varahlutin Volvo 144 71,
Daihatsu Charmant 79 F-Comet 74,
Toyota Corolla 78,
Toyota Carina 74,
Mazda616’74,
Mazda 818 74,
ToyotaMlI 75,
Toyota M II 72,
Datsun 180B74,
Datsun disil 72
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 73,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72.
Lancer 75
Skodi 120 Y ’éo,
M-Marina 74,
Transit D 74
Volga 74,
A-Alegro’78,
Simca 1100 74,
Lada Sport ’80,
LadaTopas ’81,
Lada Combi ’81,
Fiat 125 P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Saab 99 og 96 74,
Wagoneer 72,
Land Rovér 71,
F-Cortína 73,
F-Escort 75,
Citroen GS 75,
Fiat 127 75,
Mini 75,
ofl.ofl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um'
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin..
Húdd vantar á Hornet,
árg. 73, eða yngri. Má vera lítið
skemmt. Uppl. í síma 82195 og 34248
eftirkl. 18.
Til sölu vél i Fiat 128,
árg. 74, ný tímareim og nýir mótorpúð-
ar, selst ódýrt. Uppl. í sima 24671 og
74381.
Bflaviðgerðir
Bifreiðaeigendur ath.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um og ljósastillingum. Átak sf. bifreiða-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., simi
72730.
Bílvcr s/f.
Önnumst allar almennar bifreiðavið-
gerðir á stórum og smáum bifreiðum.
Hafið samband í síma 46350 við
Guðmund Þór. Bílver s/f, Auðbrekku
30, Kópavogi.
Vinnuvélar
Til sölu
Ford 5600 dráttarvél, vinnustundafjöldi
4500. Uppl. í síma 36077.
Varahlutir til sölu.
Til sölu framlengingarstykki á Broyt x 2
bómu, C.A.V startarar fyrir Leyland
dísilvélar (6 cyl.) 200 hp. 6 cyl. dísilvél
með öllu utan á og vatnskassa, gírkassa
og drifskafti, keðjur og drifhjól undir
TD 8B jarðýtu Uppl. í síma 91 — 19460
og 91—77768, kvöldsími.