Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982.
GARÐHÚSGÖGN
og blómasúlur
Ur álblöndu. Ryðgar ekki
og má því standa áti allt árið,
Reykjavíkurvegi 68 Hafnarfirði, sími 54343.
Norcgur
Odýrt lciguflug til Osló 15.- 28. júni. Tvær 13
daga rútuferðir um Norcg. Vcrð frá kr. 9.000.-
Útvcgum cinnig gistingu í Osló.
Miö-Evrópa
=— 28. ágúst 18 dagar. Rútufcrð: Luxcmborg —
Þýzkaland — Frakkland — Sviss og Austurríki.
Fjölbrcytt ferð. Vcrð kr. 12.100.-
Gisting á Bretlandseyjum
Hótclgisting á hagstæðu vcrði hvar scm cr í
Brctlandi. Greiðslumiðar á skrifstofunni. Lcitið
nánari upplýsinga.
Flug og bíll —
sérgrein Úrvals
Luxemborg, London, Glasgow og Kaupmanna
höfn. Ótakmarkaður akstur og ótrúlcga hag-
stætt vcrð.
Með rútubfl
um Bandaríkin
Ótakmarkaður akstur í 7, 17 cða 27 daga. Hag
stætt vcrð og skemmtilegir mögulcikar.
London
Vikuferðir allt árið.
Brottfarir tvisvar í mánuði maí- sept. Góð og vcl
staðsctt hótcl. Vcrð frá kr. 4.930.
St. Petersburg Florida
2 og 3 vikna ferðir allt árið. Gisting á Colonial
Gatcway Inn — möguleikar á viðdvöl í IVcw
York. Verð frá 11.300.-i 3 vikur.
Ódýrasta vorferðin
Mallorca
„Skipuleggjum náms- og
18. mai. 22 dagar. Allir bcztu gististaðirnir.
Hagstæð grciðslukjör. Vcrð frá kr. 7.000.-
Frankfurt
Ódýrt lciguflug 16.- 22. maí.
Flug og gisting frá kr. 4.920.-
Útvcgum bílalcigubíla og skoðunarfcrðir.
Hálendi Skotlands
5. víkufcrðir í sumar 21. og 28. maí 4. júni. 3. og
10. sept. Ekið um fegurstu staði Skotlands.
Vcrðkr. 7.700.
skemmtiferöir fyrir bændur”
—segir Oddný Björgvinsdóttir, sem veitir f orstöðu nýrri
f erðaskrif stof u fyrir bændur
„Skrifstofan mun fyrst og fremst
veita upplýsingar og annast fyrir-
greiðslu vegna þeirrar margvíslegu
þjónustu sem er á stefnuskrá Lands-
samtaka ferðaþjónustu bænda,” sagði
Oddný Björgvinsdóttir, sem veitir for-
stöðu nýrri ferðaskrifstofu á vegum
bændasamtakanna.
Skrifstofa þessi var opnuð 1. april
siðastliðinn og er til húsa í Bændahöll-
Oddný Björgvinsdóttír: „Skrrffinnskan ermikii.'
inni. Fyrst um sinn verður hún aðeins
opin fyrir hádegi.
„Reyndar erum við ennþá að þreifa
okkur áfram með reksturinn, þannig
að þetta er ekki alveg komið af stað,”
sagði Oddný.
— Hvert er og verður aðalstarfið á
skrifstofunni?
— Hér verður rekin almenn vinnu-
miðlun. fyrir bændur, og þá bæði með
vinnu í sveitastörfum hérlendis og er-
lendis í huga. Við útvegum fólki störf á
sveitabýlum annars stabar á Norður-
löndum og væntanlega einnig í Frakk-
landi og verður emgöngu tekið við um-
sóknum frá fólki sem einhverja reynslu
hefur í sveitastörfum. Við gefum upp-
lýsingar um heimili í sveit sem vilja
taka viö börnum til sumardvalar gegn
greiðslu, svo og um sveitaheimili sem
vilja taka ferðamenn til lengri eða
skemmri dvalar. Við sjáum um svo-
kallaðar skiptiferðir, þar sem við
skipuleggjum heimsóknir bænda hvers
til annars og veitum upplýsingar um
gistingu í sumarbústöðum sem leigðir
eru út á vegum bænda bæði hérlendis
og erlendis. Þá skipuleggjum við
orlofsferðir bænda til félaga og stofn-
ana. Einnig má nefna að skrifstofan
veitir fyrirgreiðslu bændafólki sem vill
ferðast í skipulegum hópferðum innan
lands sem utan og erlendum hópum,
sem vilja kynnast íslenzkum land-
búnaði, verður veitt sams konar fyrir-
greiðsla.”
— Er meiningin að þetta verði al-
menn ferðaskrifstofa?
„Nei, ekki er það nú meiningin, hins
vegar munum við hafa náið samstarf
við innlendar sem erlendar ferðaskrif-
stofur.”
— Nú hefur skrifstofan verið opin í
tæpan mánuð. Hefur verið mikið að
gera?
,,Já, töluvert, enda er mikið verk að
sjá um allt sem skrifstofunni er ætlað
að þjóna, einkum er skriffinnskan
mikið bákn,” sagði Oddný Björgvins-
dóttir.
-KÞ