Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Page 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Áhugafólk um kappreiðar. Okkur vantar góðan knapa, helzt vanan, til að hleypa þekktum stökkhestum í sumar (Örvari, Islandsmethafanum frá því í fyrra, Blakk frá Lágafelli og Stóru-Dóru). Knapinn þarf að vera kjarkmikill og verður að verða 16 ára á árinu eða eldri og vera léttur. Uppl. í síma 16956 á kvöldin. Hreinræktaðir íslenzkir hvolpar til sölu á góð heimili. Sími 97—6224 á kvöldin. Til sölu 3 hestar, leirljós, 6 vetra, reistur, lipur, töltari, af Kollukyni, rauður myndarlegur, til- vonandi góður reiðhestur og blesóttur, 7 vetra frekar smár gangviss, hentar vel óvönum. Uppl. í síma 12795 og 73403 eftirkl. 19. Hvolpur til sölu, sérstaklega falleg 8 vikna tík (verður ekki stór).Uppl. í síma 53809 eftir kl. 16. Fallegir kettlingar fást gefins.Uppl. í síma 81609. 4ra vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 75421. Tveirgóðir hestar. Til sölu er 5—6 vetra, grár, hágengur og reistur töltari og 7—8 vetra rauður glófextur töltari, báðir alþægir. Uppl. i síma 16956 á kvöldin. Hjól DBS karlmannsreiðhjól. Til sölu er sem nýtt 10 gíra DBS reiðhjól með skálabremsum, 27”, verð 4 þús. kr., kostar nýtt 5600 kr. Uppl. í síma 92— 7015. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 76, í góðu lagi. Uppl. í síma 52714 eftirkl. 19. Kavazaki Z 650 til sölu, vel með farið, lítið keyrt. Verð 32 þús. kr. Uppl. í síma 22652. Óska eftir 50 cub. hjóli, allt kemur til greina. Uppl. í síma 78420 eftirkl. 17. Kawasaki GP 1100 til sölu, vel með farið og lítið keyrt hjól. Uppl. gefur Hinrik í Kafa- umboðinu í síma 82377 milli kl. 9 og 17. Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, simi 44090, hefur hafið starfsemi að nýju í Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áðurj úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum j stæröum og gerðum, með og án gira, | hagstætt gamalt verð. Varahluta- þjónusta og viðgerðarþjónusta á1 ; hjóluni keyptum í Hjólinu. Opið aðeins kl. 8—14 til 1. apríl. Fyrir veiðimenn Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar. Skrifstofan verður opin mánudag — fimmtudaga milli kl. 18 og 19. öll ósótt veiðileyfi verða seld eftir 10. maí. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, sími 52976. Vagnar 14—16 feta hjölhýsi með fortjaldi óskast, aðeins mjög gott hjólhýsi kemur til greina. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 19 næstu daga. Til bygginga Húsbyggjcndur ath. Til sölu trésmíðavélar, þ.e. hjólsög og afréttari, hefill, sög, aflmikil, er í borði. Verð 10 þús. Uppl. í síma 21770 eftir kl 19. Óskum eftir að kaupa 700 metra af 1x6, í lengdum 1—2 metrar. Sími 30427. Bilskúr-mótatimbur Bílskúr til sölu, er klæddur með vatns- klæðningu, grind úr 2x4, stærð 3,50 x 7,60. Bein sala eða skipti á góðu mótatimbri koma til greina. Uppl. í síma 50419. Til sölu einnotað , mótatimbur 1x6, 1.100— 1.200 metrar.Uppl. í síma 44155. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamark- aðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími 12222. Safnarinn Ný frimerki 3. maf: Mikið umslagaúrval. Kaupum ísl. frí- merki, stimpluð og óstimpluð. Isl. gullpen. 1961 og 1974, bréf og kort. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí-' merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 2 la, simi 21170. Byssur Til sölu nær ónotaður riffill, tegund Remington, gerð 700 cal. 223 með þungu hlaupi, ásamt Veaver K 6— 1 sjónauka, tösku, skotum og hleðslu- tækjum. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 31589. Savage 222 bandarískur riffill tilsölu,er án sjónauka en festingar fylgja, staðgreiðsluverð 2.800. Uppl. í síma 66442 eftir kl. 20, skilaboð tékin á öðrum tímum. Anschuts riffill, cal 222, með kíki, 6x32, til sölu. Einnig Winchester riffill, cal 22, sjálfvirkur. Á sama stað er til sölu Konica FS 1 myndavél með innbyggðum vinder og flassi. Sími 82711 í dag og næstu daga. Fasteignir Er kaupandi að litilli 2—3ja herb. íbúð sem þarfnast standsetningar eða einstaklingsíbúð. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—464 4ra herb. einbýlishús í Olafsvík til sölu. Uppl. í síma 93-6329. Einbýlishús í Sandgerði til sölu í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík. Húsið er kjallari, hæð og ris. Uppl. gefa Ármann Óskarsson, sími 92—7520 eftir kl. 19, Guðrúnísima 74719 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúðarhæð í Reykjavik, vestan Elliðaáa og Breiðholts, óskast í skiptum fyrir 130 ferm sérhæð í Hafnarfirði. Sími 51010 eftir kl. 17. Ibúð til sölu á Hornafirði. Mjög rúmgóð og skemmtileg 4ra herb. ibúð, 100 ferm, til sölu á Höfn. Uppl. í síma 97-8416. Til sölu er jörðin Höskuldsstaðir 1 Breiðdal, Suður-Múla- sýslu frá næstu fardögum. Uppl. í síma 97-5688. Óska eftir húseign sem þarfnast mikillar standsetningar, helzt úr timbri, en steinhús kemur einn- ig til greina, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ. Hef bifreið sem greiðslu við undirskrift samnings að mati 185 þús. eða samkornulag. Vinsamlegast hafið samband viðauglþj. DV sími 27022 eftir kl. 12. H—995 Smábýli til sölu 25 km frá Reykjavík, 8 hektarar lands, þokkalegt íbúðarhús ásamt útihúsum. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—919 3ja herb. íbúð í Ytri-Njarðvík til sölu. Laus mánaðar- mótin maí-júní. Uppl. í síma 92-3716 eftirkl. 19. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland til sölu, 1. ha. úr Miðdalslandi, girt og með steyptum sökklum undir sumarbústað. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—266 Til sölu sumarbústaður í Eilífsdal Kjós. Uppl. í sima 51659. Til sölu sumarbústaður á góðum stað í Miðfellslandi við Þing- vallavatn. Leiguland. Hagstætt verð. Uppl. í síma 36066 eftir kl. 18. Bátar Trillubátur til sölu. Nýlegur 4,5 lesta trillubátur með stafn- klefa og stýrishúsi til sölu. Bolurinn er enskur úr trefjaplasti og innrétting að mestu úr timbri. Vél 32 ha. Saab, 3 rafknúnar handfæravindur, Simrad dýptarmælir, vökvaspil og vökvastýri. Tvöföld fiskilest með ísgeymslum í bak- borði. Rafkerfi samkvæmt fyrirmælum Siglingamálastofnunar. Uppl. í símum 91-42468 (kl. 18—20) og 96-61505. Til sölu hraðbátur, Flugfiskur, 22ja feta, smíðaður 1980, vél Mercruiser disil, 145 ha., keyrð 225 tíma. Báturinn er lítils háttar skemmdur eftir flutning, gott verð. Uppl. ísima 46801. Flugfiskbátar. Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta. Sýningarbátar á staðnum. Sími 92-6644. Flugfiskur, Vogum. Fiskibátur til sölu, nýr 22 feta Flugfiskur með Mercruiser dísilvél. Báturinn er ekki fullfrágenginn. Uppl. í sima 93-2134 milli kl. 17 og 20. Til sölu vökvadrifnar færarúllur, Elektra, lítið notaðar. Uppl. í síma 91 — 26379 ákvöldin. Til sölu Shetland 18 feta skemmtibátur, 75 ha. mótor, ýmsir aukahlutir, original vagn fylgir, ýmis skipti eða góð kjör. Uppl. í síma 96- 24634 millikl. 19og20. Óska eftir 10—12 tonna bát á leigu í sumar. Kaup á bátnum kæmu til greina. Hagstæð kjör. Vanur sjómað- ur. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H-852 Bátavél-Hjólsög. Óskum eftir að kaupa bátavél (dísil) 10—30 hestöfl. Einnig óskast á sama stað bútsög fyrir álprófíla, hringið i sima 53406. Til sölu TB Tvistur VE 222 sem er 3,5 tonn, smiðaður í Stykkis- hólmi ’74, vél Búkk, 20 hestöfl. Fylgi- hlutir: 3 rafmagnsrúllur, 12 w. glussalínuspil, Jacko lensa. Uppl. í síma 98—2640 á daginn og 98—1646 eða 98—2057 á kvöldin. 2 vanir sjómenn annar með fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum, óska eftir 15—20 tonna báti á leigu í sumar, vinsamlegast sendið nafn og símanúmer á afgreiðslu DV. fyrir 10. maí merkt „Handfæraveiðar”. 12—14 feta plastbátur óskast. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eftirkl. 12. H—353 Utanborðsmótor óskast keyptur, 2—10 ha. Uppl. í sima 27151 og 12110. Seglskúta til sölu, 6,30 metrar á lengd, sérlega vönduð með svefnplássi fyrir 4—6. Til sýnis og sölu um helgina. Verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 20194. Trilla til sölu. Rúmlega 2ja tonna „Færeyingur”, tilbúinn til sjósetningar. í trillunni er: 20 ha Bukh vél, sjálfstýring, dýptarmælir, talstöð, áttaviti, miðstöð, kerra fylgir. Uppl. í síma 52378 og 43616 næstu daga eftir kl. 20. Til sýnis laugardag milli kl. 15 og 17 bak við vörubílastöð Hafnar- fjarðar við v/Hvaleyrarbraut. Óska eftir 2ja hásinga bátakerru fyrir 8 metra bát. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV sími 27022 eftir kl. 12. H—978 Til sölu 21/2 tonns trilla með spili ásamt tveimur 12 volta hand- færarúllum, nýjum Simrad Skipper dýptarmæli og Volvo Penta vél. Einnig Morris Marina árg. 74, fæst ódýrt ef samiðer strax. Uppl. i síma 92-7638. Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasími 94-7610 og 91-27745. Varahlutir Til sölu 4ra hólfa 237 Chevy vél, árg. ’67 með brotnum hringjum. Uppl. í síma 31334 ifrákl. 17—20. Datsun 220 dísil árg. 71 til sölu í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 82080 eða 44907. Ólafur ís- leifsson. Disilvél. Til sölu Mitsubishi dísilvél, 122 ha. Uppl. i síma 92—8090 eða 8395. Varahlutir, dráttarbíll. Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar teg. bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutn- inga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bifreiðir: Austin Mini 74 Morris Marina 74 CitroenGS’74 Plymouth Fury 71 Chevrolet imp. 75 Saab 96 71 Malibu 71 —7 3 Skoda 110 76 Datsun 100 A 72 Sunbeam 1250 72 Datsun 120 Y 76 Sunbeam Hunter 71 Datsun 220 dísil 73 Toyota Carina 72 Datsun 1200 73 Volvo 14471 Dodge Demon 71 VW 1300 72 Fiat 132 77 VW 1302 72 FordCapri’71 VWPassat’74 FordComet 73 Ford Cortina 72 FordLTD 73 FordTaunus 17 M 72 Ford Maverick 70 Ford Pinto 72 Mazda 616 75 Mazda 81875 Mazda929 75 Mazda 1300 73 Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra. Þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgr. Sendum varahluti um allt land. Bílapart- ar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9— 19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Seljum og kaupum notaða bíla á öllum aldri og af öllum gerðum. Sérstök þjón- usta við landsbyggðina, því ef við eigum ekki hlutinn þá reynum við að útvega hann. Uppl. í síma 81442 milli kl. 10 og 22. Sætaáklæði á bíla -sérsniðin, úr vönduðum og fallegum lefnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bíla. Pöntum i alla bíla. Afgreiðslutími ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Til sölu varahlutir: Subaru 1600 79 Datsun 180B 74 ToyotaCelica’75, Toyota Corolla 79, Toyota Carina 74, Toyota MII 75, Toyota MIl 72, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Datsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 100A 73, Trabant 76, Transit D 74, Skoda 120Y ’80, Daihatsu Charmant Saab 99 74, Volvo 144 71, A-AUegro 79, F-Comet 74, LadaTopas’81, Lada Combi ’81, Lada Sport ’80, Fiat 125P ’80, Range Rover 73, Ford Bronco’72, Wagoneer 72, Simca 1100 74, Land Rover 71, F-Cortina 74, F-Escort 75, Citroen GS 75, Fiat 127 75, Mini 75. 79, Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa- vogi, sími 77551 og 78030. Reynið við- skiptin. Sjálfskiptingarviðgerðir og varahlutir. Til sölu Chevrolet vél 307, Cl, verð 5.000 og Volkswagen ’71,\erð 4.000, Cortína 1600 74, verð 30.000. Skipting sf. sími 92-3773 alla daga. Bílasport. Höfum álfelgur, krómfelgur, Scope, spoilera, trefjaplastbretti, brettakanta, sílsalista, sætaáklæði, barnastóla, drátt- arkúlur og tengi, gluggafilmur, sóllúgur, aurhlífar, viftureimar, bílteppi, perur, toppgrindur, spegla og margt fleira fyrir bílinn. Byrjum nú með pantanaþjón- ustu á varahlutum í ameriska bíla og fleira. Stuttur afgreiðslutími. Sendum i póstkröfu um allt land. Hlutadeild hf. Verzlunin Bílasport, Laugavegi 168, simi 28870. Til sölu notaðir varahlutir árg. ’68—77: Lancer, Volkswagen, Lada, Cortína, Fiat, Saab, Peugeot, Sunbeam, Chrysler, Rambler, Citroen, Toyota, Datsun og einnig til sölu notaðar disilvélar og fleira. Bila- og partasalan, Trönuhrauni 10, Hf., sími 52446 og 53949. Chryslcr. Óska eftir 318 vél. Uppl. i síma 81587 milli kl. 9 og 18 og eftir kl. 18 í síma 31682. Til sölu varahlutir i: Toyota MIl 73, Toyota MII 72, Toyota Corolla 74, Toyota Carina 72, Galant 1600 ’80, VW Microbus 71 M Benz 220 D 70, Saab 96 74, Escort 75, Escort Van 76, M-Marina 75, A-Allegro 79, Mazda 929 76, Mazda 818 72, Mazda 1300 72, Volvo 144 72, Ply Fury 71, PlyValiant 70, DodgeDart 70, D-Coronet 71, Renault 12 70, Renault 4 73, Renault 16 72, Taunus 20 m 71, CitroenGS’77, Citroen DS 72, VW 1300 73, VW Fastback 73, Rambler AM ’69, Range Rover 72, Hornet 71, Datsun dísil 72, Datsun 160J77, Datsun 100 A 75, Datsun 1200 73, CH Malibu 70, Skoda 120 L 78, Lada Combi ’80, Lada 1200 '80,_ Lada 1600 '79, Lada 1500 78. Fíat 132 74, Fíat 131 76, Cortina 2—D 76, Cortina 1—6 75 M-Comet 74, Peugeot 504 75, Peugeot 404 70, Peugeot 204 72, Bronco ’66, Volga 74, Audi 74, Pinto 71, Opel Rck jrd 70, V-Viva 71, Land Rover ’66, Mini 74, Mini Clubman 72, Sunbeam 72, O.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E.Kópavogi, Simi 72060. Til sölu 5 stykki 16 1/2” felgur með dekkjum, 8 gata, Ford, Dodge, Chevrolet. Sími 76848 og 38211. Vantar8 cyl. vél 175 árg. af Cherokee. Sími 36170. Ö.S. umboðið, Athugið. Við erum fluttir i nýtt húsnæði Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið alla virka daga frá kl. 8—11 að kvöldi, sami simi, 73287.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.