Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Side 31
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. 39 Smáauglýsingar Þión^ta Bílamark aöur Sólbaösunnendur. Er ekki einmitt rétti timinn núna til að hressa upp á útlitið fyrir sumarið? Höfum flutt sólbaðsstofuna Leirubakka 6 i nýtt og stærra húsnæði, að Seljabraut 48, Rvík.Uppl. i síma 77884. Verið vel- komin. Heilsólaöir hjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýzkir, bæði radial og venjulegir. Úrvals gæðavara. Nýir hjól- barðar á fólksbíla, bæði ameriskir og þýzkir, á mjög hagstæðu verði. Snöggar hjólbarðaskiptingar á innisvæði. Barð- inn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Hjól Ef svoérlíttu þá inn i Míluna og sparaðu þér bæði fé og fyrirhöfn. Við eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobacane á góðu verði, fyrir flesta aldurshópa. Við veitum allar tæknilegar upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf. Fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. - Greiðslukjör við allra hæfi. Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf. Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin), sími 13830. Verzlun Havana auglýsir: Speglar í viðarramma og málmramma, biblíumyndir, upplýstar með rafmagns- Ijósum, fatahengi, blómasúlur, krist- alskápar, borð og rókókó sófasett og stakir stólar, hornskápar og hornhillur, lampar og lampafætur, kertastjakar og aðrar tækifærisgjafir. Opið alla vikuna og vörusýning kl. 1 til 4 sunnudag. Havana, Torfufell 24, simi 77223. A Þakrennur I úrvali, sterkar og endingagóðar. Hagstætt verð. Þakrennur frá kr. 25 pr. I m. Rennu- bönd galv. frá kr. 19. Rúnnaðar þak- rennur frá Friedrichsfeld í Þýzkalandi og kantaðar frá Key í Englandi. Smásala — heildsala. Nýborg hf. Ármúla 23,' sími 86755. Bílaleiga Bjóóum upp á 5—12 manna bifreiðar, station- bifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG- Bilaleigan, Tangarhöfða 8—12, simar (91) og (91) 85544. Úrval bíla á úrvals bílaleigu með góðri þjónustu,; einnig umboð fyrir Inter-rent. Útvegum aflsátt á bílaleigum etlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14 Akureyri,' símar 96-21715 og 96-23517, Skeifunni 9, Rvík.símar 91-31615 og 91-86915. Þjónusta Múrverk, flísalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Hlaðrúm. öryggishlaðrúmið Variant er úr furu, stærð 70x200 cm, verð kr. 3.880 án dýna, kr. 4.980 með dýnum. Stærð 90 x 200, sama verð. Innifalið í verði eru 2 rúm, öryggisslá, tvær sængurfataskúff- ■ ur, stigi og fjórir skrauthnúðar. Öryggis- festingar milli rúma og í vegg. Fastur stigi og skrúfaður botn. Nýborg hf., hús- gagnadeild, Ármúla 23, sími 86755. ný- borgar-húsgögn, Smiðjuvegi, sími 78880. Húsgögn Varahlutir Teppi I alla blla. Sérpöntum tilsniðin teppi i alla japanska, evrópska og ameríska bíla. Ótal litir og gerðir. Gott verð. Sérpönt- um alla varahluti og aukahluti i alla bí|a frá Japan, Evrópu og USA. Speed Sport Bogahlíð 11 (Grænuhliðarmegin). Opið frá kl. 20 virka daga. Sími 86443. QS umeosie Ö.S. umboðið. Sérpantanir i sérflokki. Enginn sérpönt- unarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín- og disil-, gírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur, soggreinar. blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagirar, drifhlutföll, pakkningasett, oliudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónust- una. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Athugið að uppl. og afgreiðsla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22.Kópavogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 að kvöldi, sami sími, 73287. Póstheimilis- fangerá Víkurbakka 14, Rvk. G.B. varahlutir. Sérpantanir. Varahlutir — aukahlutir i alla bíla frá Japan, Evrópu og USA. Boddihlutir, bilrúður, vatnskassar og fl. o.fl. Ótal auka/varahlutir á lager, t.d. bretti á Aspen/Volaré, B.M.W. álfelgur, spoiler, flækjur, felgur á ameríska bíla o.fl. og II. Mjög fljót afgreiðsla á vara- hlutum. Speed Sport, Bogahlíð 11 Grænuhlíðarmegin, opið frá kl. 20 virka daga. S. 86443. Vorum aðtaka upp platínulausar transistbr-kveikjur fyrir allar gerðir bifreiða. Verðaðeins kr. 1055. Þyrill, Hverfisgötu 84. Vinnuvélar Til sölu Libherr árg. 71, i góðu lagi. Uppl. í sima 72597. Til sölu Scania 56 árg. 1966 i góðu ástandi. Uppl. í sima 93-2530 og 93-1136. Til sölu Peugeot 505 dísil árg. 1980. Uppl. í sima 51854 milli kl. 19 og 22 í kvöld og næstu kvöld og Hafrafetli í sima 85211. Gullfalleg Ford Cortina 2000 L árg. ’76, sjáifskiptur, sílsalistar, dráttarkrókur, útvarp, segulband. Sem nýtt lakk. Ný dekk. Verð 72 þús. kr. Uppl. í sima 42455 eftir kl. 20 í dag og eftirkl. 131augardag. raaosprentsmiDlumHip M. Spltalastig 10 —Simi 11640 Þetta atvinnutæki er til sölu i toppstandi. Uppl. í síma 52662. Tilboö óskast I bifreið þessa sem er Reo-Studebaker 72, ógangfær. Verður til sýnis við Aðalstöðvar Orku- bús Vestfjarðar, Bolungarvík. Tilboðum skal skila til Orkubús Vestfjarða c/o Kristján Haraldsson Stakkanesi 1, lsa- firði, fyrir 15. maí nk. Uppl. veitir Pálmi í síma 94-7277. Til sölu Datsun Sunny coupé árg. ’80, sérstakur dekurbíll. Skipti möguleg. Uppl. i síma 36582. L m Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Úrval af bílaéklæðum (coverum) Jt*l Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 Opel Cadett 77 55.000 Buick Skylark sjálfsk. .. ’81 220.000 Dodge Ramcharger .... 79 240.000 Oldsm. Cutlass Brogham disil 79 150.000 ToyotaTerccl ’80 100.000 Alfa Sud 78 55.000 Galant 1600 GL ’80 105.000 Mazda 323 5d ’80 90.000 Ch. Malibu 74 55.000 íMC Rally Wagon .... 77 170.000 Ch. Malihu Sedan 79 140.000 Fíat Ritmo 5 dyra ’80 85.000 Honda Accord sjálfsk. . 79 105.000 Citroén GSA Pallas ... ’81 120.000 Ch. MalibuCLst ’81 280.000 Opel Rekord 2d sjálfskiptur ’80 170.000 Mazda929 ’80 115.000 Honda Civic sjálfsk ’81 115.000 Ch. Citation 6 cyl ’80 170.000 Isuzu Trooper disil ’81 270.000 Opel Áscona sjálfsk.... 78 100.000 M. Bcnz 240 D sjálfsk . 78 100.000 Toyota Landcruiser dísil 77 110.000 Volvo 244 GL sjálfsk... 79 150.000 Toyota Hiace dísil m/gluggum ’81 175.000 Galant SuperSalon Honda Civic.............’78 75.000 |VW 1200................. 75 33.000 Ch. Blazcr, 6 cyl., beinskiptur............. 76 155.000 Daihatsu station....... 79 80.000 Scout pick-up............79 195.000 Mazda 929,4 dyra.... ’80 Skuldabr. Ch. Caprí Classic station..................79 240.000 Ch. Malibu Classic 2d ..79 170.000 Ch. Capri Classic....... 79 220.000 M. Benz 240 D. vökvast. 79 190.000 Oldsm. Delta 88 disil ... ’80 220.000 Toyota Corolla......... 77 70.000 Ch. NovaCustom......... 78 125.000 Opel Rckord 4d.........76 68.000 Mazda 929 ...............78 80.000 Ch. Monarch............. 76 115.000 Datsun dísil............’80 160.000 Ch. Monte Carlo........ 78 170.000 Pontiac Grand Prix .... ’80 220.000 Toyota Corolla station .. 79 90.000 Ch. Malibu Classic..... 79 170.000 Nýr Wagoneer............ 79 225.000 Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk... 78 110.000 M. Benz 300 D........... 79 220.000 Bedford 12 tonna 10 h... 78 450.000 Subaru 4x4.............. 78 78.000 ■Opel Rekord sjálfsk.... 78 120.000 ■ sjálfskiptur. ’81 150.000 Sarhband Véladeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.