Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Page 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982.
47
Utvarp Sjónvarp
SÖNGLAGAKEPPNIEVRÓPU - sjónvarp kl. 22,10:
Finnar fengu að verma
núll-sæti Norðmanna
— og V-Þýikaland bar sigur úr býtum í fyrsta skipti
Föstudagur
30. aprfl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. A frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Mærin gengur á vatninu”
eftir Eevu Joeupelto. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 I hálfa gitt. Börn i opna skól-
anum i Þorlákshöfn tekin tali.
Seinni þáttur. Umsjónarmaður:
Kjartan Valgarðsson.
16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson
félagsráðgjafi leitar svara viö
spurningum hlustenda.
17.00 Sifldegistónleikar. Andreas
Röhn og Enska kammersveitin
leika Fiðlukonsert nr. 16 1 e-moll
cftir Giovanni Battista Viotti;
Charles Mackerras stj. / Rlkis-
hljómsveitin í Dresden leikur Sin-
fóníu nr. 2 í h-moll eftir Franz
Schubert; Woifgang Sawallisch stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elín
Sigurvinsdóttir syngur islensk lög.
Við píanóið: Agnes Löve. b. Um
Stað i Steingrimsfirði og Staðar-
presta. Söguþættir eftir Jóhann
Hjaltason fræðimann. c. Kvæði
eflir Ingvar Agnarsson. Ólöf Jóns-
dóttir les fyrsta hluta. d. Sjómaður
á Hvitahafi — bóndi i Mýrdal.
Þorlákur Björnsson í Eyjahólum
segir frá störfum sínum á sjó og
landi í viðtali við Jón R. Hjálmars-
son. e. Kórsöngur; Karlakör Sel-
foss syngur íslensk lög. Söngstjóri:
Ásgeir Sigurðsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les
23.00 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
30. apríl
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Áuglýsingarogdagskrá.
20.40 Prýðum landifl, plöntum
trjám. Þriðji þáttur.
20.45 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.00 Skonrokk. Popptóniistar-
þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvalds-
sonar.
21.30 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún
Stefánsdóttir.
22.10 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1982. Keppnin fór
að þessu sinni fram í Harrogate á
Englandi 24. apríl og voru
keppendur frá 18 löndum.
Þýðandi: Pálmi Jóhannesson.
(Evróvision — BBC).
00.30 Dagskrárlok.
tttt
FILWIUR OG VÉLAR S.F.
SKOLAVÖROUSTtG 41 - SÍMI2023S.
Það hefur sjálfsagt ekki farið fram
hjá neinum að sönglagakeppni Evrópu
fór fram sl. laugardag og að sigur-
vegarinn var frá V- Þýzkalandi. Blöðin
hafa komið því skilvislega til skila. En
fór það fram hjá starfsmönnum sjón-
varpsins að þessi keppni fór fram?
„Nei, við veltum þessu fyrir okkur,”
svaraði Tage Ammendrup, forstöðu-
maður lista- og skemmtideildar, í leyfi
Hinriks Bjarnasonar, er hann var
spurður hvers vegna keppnin var ekki
sýnd beint. ,,Ég bara man ekki hvort
keppnin var á óþægilegum tíma fyrir
okkur eða hvort það var eitthvað ann-
að. Annars er það alveg rétt að þetta er
hlutur sem við þurfum að velta fyrir
Norðmarm unnu skin „stóra s/gur"
ttka því að þak höfhuðu ekki í nútt-
sœtínu. Það garðl hann hins vagar
þassi, Kojo fré Finniandi.
Á kvöldvökunni verður fluttur hinn
fyrsti af fjórum söguþáttum um Stað í
Steingrímsfirði, Strandasýslu, og
presta, er þar hafa setið. Þar er ekki
lengur prestsetur, en kirkjunni þjónað
af Hólmavíkurpresti. Áður fyrr var
Staðarkirkja með þeim auðugri á land-
inu, átti fjölda jarða og dýra gripi.
Jarðirnar eru nú flestar gengnar úr eigu
hennar, en merka gripi á kirkjan enn.
Má þar nefna kirkjuklukku frá 1602,
prédikunarstól frá 1731 og kaleik og
patínu gerða af Sigurði Þorsteinssyni
silfursmið á 18. öld. Núverandi kirkja
er byggð 1855, en hefur lítið verið hald-
ið við og liggur undir skemmdum.
Þegar Vigdis Finnbogadóttir forseti
heimsótti Strandir á siðastliðnu vori
stofnuðu hún og Hjördís Hákonardótt-
ir sýslumaður sjóð til verndar kirkj-
okkur í víðara samhengi, því að það er
auðvitað miklu meira spennandi að sjá
þetta beint.”
— Megum við þá eiga von á að sjá
keppnina beint á næsta ári?
„Ég gæti ímyndað mér það,”
svaraði Tage.
Haft var samband við fjármálastjóra
og tæknifræðing sjónvarpsins vegna
þessa, en þeir vissu hvorugir hvers
vegna keppnin var ekki sýnd beint.
Framkvæmdarstjóri sjónvarpsins var í
útlöndum svo að ekki náðist í hann.
Það kemur þó nokkuð spánskt fyrir
sjónir, ef sjónvarpið ber fyrir sig tíma-
mun því að sjónvarpið er aldrei lengra
unni. Standa vonir til, að henni verði
komið í ástand, sem sómir guðshúsi á
svo sögufrægum stað.
Jóhann Hjaltason hefur samið þætt-
ina um Staðarpresta. Hann er sjálfur
fæddur í Steingrímsfirði, á Gilstöðum,
árið 1899. Meðal rita Jóhanns eru Ár-
bækur Ferðafélagsins um Strandasýslu
og N- ísafjarðarsýslu, og bókin „Frá
Djúpi og Ströndum.” Lesari verður
Hjalti sonur hans.
Ennfremur verða á kvöldvökunni
lesin kvæði eftir Ingvar Agnarsson,
sem lítið hefur sézt eftir á prenti, en
einnig er ættaður af Ströndum. Síðan
verður haldið til Suðurlands og rætt við
Þorlák Björnsson, Eyjarhólum í
Mýrdal um búskap og sjómennsku.
Kvöldvökunni lýkur á kórsöng Sel-
fyssinga, en hún hefst á einsöng Elínar
Sigurvinsdóttur. ihh
en á laugardögum og þá eru flestir í fríi
hvort sem er.
Það er þó orðið of seint að nöldra
um það á þessu ári, en ólíkt hefði það
verið skemmtilegra að vera með í stiga-
spennunni.
Hvað það, þessi sönglagakeppni er
orðin fastur liður í dagskrá sjónvarps-
ins í aprílmánuði og margir sem hafa
gaman af að horfa á hana, þótt jafnan
telji flestir eftir á að keppnin hafi verið
léleg.
Hún fór fram að þessu sinni i
Harrogate í Englandi.
Keppnin hefst í sjónvarpi í kvöld kl.
Ingólfur Guðbrandsson.
Kvöldgestir Jónasar
ísíðasta sinn ívetur
Ingólfur Guðbrandsson, ferðaskrif-
stofustjóri og kórstjóri með meiru,
verður 51. kvöldgestur Jónasar Jóns-
sonar og jafnframt sá síðasti á vetrin-
um. En líklegá verða þeir teknir upp
aftur næsta vetur, enda hafa þeir orðið
vinsælir. ,,Ég hélt að samtalið væri að
hverfa í æði nútímans, en fólk þyrstir í
það” sagði Jónas, enda vitum við ýmis
dæmi þess að fólk hefur fengið sér
rökkursvefn til að vaka síðan með
Jónasi og gestum hans fram yfir mið-
nætti.
Því er slegið föstu af fróðum mönn-
um, að Jónas verði á Akureyri næsta
vetur og stjórni útvarpi þar. Hann vill
hvorki játa því né neita, en hvernig sem
það verður mun Sigrún Stefánsdóttir
fréttamaður sjónvarps vinna með hon-
•um að „Kvöldgestum” næsta vetur, og
i kvöld verður hún gestgjafi ásamt hon-
um. Það verða þvi tveir gestgjafar, en
gesturinn aðeins einn, öfugt við það
sem tíðkazt hefur í vetur. Hins vegar er
Ingólfur á við tvo, minnst, þegar litið
er til framkvæmda hans í ferðamálum
og tónlist. ihh
Sórkannandi fyrir Strandasýsiu ar rakavUurinn og af honum hafur Staðar-
kirkja i Stoingrimsfírði haft drjúgar takjur fyrr mak. Saga þassa kirkjustaðar
varður rakin t nokkrum nœstu kvöktvðkum — an verið ar að reyna að hafja
kirkjub yggirtgi tna úr niðumíðski ttt fagurðar.
Sigurvagari sönglagakeppnkmar að þassu sinni var 17 ira skóiastúika, sam
sigraði mað mikium giæsttrrag. Hún ha/tír Nicale ogarfri V-Þýzkaiandi.
KVÖLDVAKA - útvarp kl. 20,40:
Af prestum á Stað
í Steingrímsfirði
Veðrið
Veðurspá
Norðanátt um allt land, nokkuð
hvasst austanlands i dag, éljagangur
norðanlands en bjart á Suðurlandi,
frost um aUt land, allt að 7 stig.
Veðrið
i
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
snjókoma -5, Helsinki skýjað 6,
Kaupmannahöfn skúr á síðustu
klukkustund 5, Ósló léttskýjað 0,
Reykjavík léttskýjað -4,
Stokkhólmur skýjað 5, Þórshöfn
skýjað 5.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
13, Berlín skýjað 6, Feneyjar létt-
skýjað 15, Frankfurt skýjað 3,
Nuuk hálfskýjað -5, London skýjað
6, Luxemborg skýjað 3, Las Palmas
alskýjað 20, Mallorka léttskýjað
18, New York heiðskírt 17, París
skýjað 11, Róm skýjað 15, Malaga
heiðskírt 19, Vín léttskýjað 11.
Gengið
Gengisskráning nr. 73 -
30. aprfl 1982 kl. 09.15.
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandarfkjadollar 10,387 10,417 11.458
1 Steriingspund 18,603 18,657 20.522
1 Kanadadollar 8,514 8,539 9.392
1 Dönskkróna 1,3076 1,3113 1.4424
1 Norsk króna 1,7367 1,7417 1.9158
1 Sœnsk króna 1,7875 1,7926 1.9718
1 Finnsktmark 2,2919 2,2985 2.5283
1 Franskur franki 1,6773 1,6821 1.8503
1 Belg.franki 0,2355 0,2361 0.2597
1 Svissn. franki 5,3158 5,3311 5.8642
1 Holleruk florina 4,0089 4,0205 4.4225
1 V.-þýzkt mark 4,4á93 4,4622 4.9084
1 Itöbkllra 0,00801 0,00803 0.00883
1 Austurr. Sch. 0,6320 0,6338 0.6971
1 Portug. Escudo 0,1464 0,1468 0.1614
1 Spánskur peseti 0,1000 0,1003 0.1103
1 Japanskt yen 0,04409 0,04421 0.04863
1 irsktound 15,381 15,425 16.967
SDR (sérstök 11,6875 11,7212
dráttarréttindl)
01/09
Simsvari vegna gengisskránlnger 22190.
Tollgengi fyrír apríl
Kaup Sala
Bandarfkjadollar USD 10,150 10,178
Sterlingspund GBP 18,148 18,198
Kanadadollar CAD 8,256 8,278
Dönsk króna DKK 1,2410 1,2444
Norsk króna NOK 1,6657 1,6703
Sænsk króna SEK 1,7188 1,7233
Finnskt hiark FIM 2,1993 2,2054
Franskur franki FRF 1,6215 1,6260
Belgiskur franski BEC 0,2243 0,2249
Svissn. franki CHF 5,3072 5,3218
Holl. Gyllini NLG 3,8223 3,8328
Vestur-þýzkt mark DENI 4,2327 4,2444
itölsk llra ITL 0,00771 0,00773
Austurr. Sch. ATS 0,6026 0,6042
Portúg. escudo PTE 0,1432 0,1436
Spánskur peseti ESP 0,0958 0,0961
Japansktyen JPY 0,04112 0,04124
irskt pund IEP 14,007 4,707
SDR (Sárstök 11,3030 1,3342
dráttarróttindi) 26/03
.