Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. 5 Fréttaljós — Fréttaljós — Fréttaljós föll hömluöu því, en þaö atriði veröur aö líkindum ekki tekið meö. Þá var þar einnig bent á að setja þyrfti sér- stakt ákvæði um þingflokka, réttindi þeirra og skyldur og um stjórnmála- flokkana, en um þaö hefur gengiö erfiðlega aö ná samstööu. Einnig hefur veriö sett fram tillaga um aö setja ákvæði um hagsmunasamtök inn í stjórnarskrána. En þar stang- ast sjónarmiðin á. Menn telja ýmist aö hagsmunasamtök og stjórnmála- flokkar séu það mikilvægir þættir lýöræöisskipulagsins og rétt sé aö setja ákvæði um grundvallaratriöi starfsemi þeirra í stjórnarskrá, en aörir telja þaö skeröingu á félaga- frelsi og vandséö hvemig ætti aö oröa slíkt ákvæöi, enda væri nægilegt aö kveöa á um starfsemi stjórnmáia- flokka í löggjöf. Um þetta atriði hef- ur því engin samstaða náöst. Aukið svigrúm til þjóðar- atkvæðagreiðslu Þá hefur veriö rætt um aö rýmka ákvæði stjómarskrárinnar um aö skjóta mætti fmmvörpum eöa lög- gjöf undir dóm þjóðarinnar meö þjóöaratkvæðagreiöslu. Meirihluti Alþingis getur nú vísaö málum til þjóöaratkvæöagreiðslu en sá réttur hefur aöeins veriö notaöur fjórum sinnum er þjóöaratkvæöagreiöslur fóru tvívegis fram um áfengisbann- iö, um þegnskylduvinnu og um lýöveldisstjórnarskrána. Hafa komið fram hugmyndir um aö þriöjungur þingmanna gæti krafist þjóöaratkvæöis eins og tíökast í Dan- mörku en aðrir benda á að þá væri sú hætta fyrir hendi aö stjórnarand- staöan gripi til þessa úrræöis í ótíma og aö um ofnotkun gæti orðið aö ræða. Þjóðaratkvæðagreiðsla þarf einnig að fara þannig fram aö hægt sé að svara játandi eða neitandi, en fæst lagafrumvörp em þess eðlis aö þau megi afgreiöa á svo einfaldan hátt. Benda andstæðingar þessarar tillögu á að stjórnarandstaöan geti fellt hvaöa skattalög sem lögö eru fram því aö enginn vilji láta auka skattheimtu. Er Uklegra aö sam- staöa næöist um aö breyta þessu ákvæði á þann veg aö k jósendur gætu meö undirskriftalistum krafist þjóðaratkvæðis um tiltekin mál, en þá yröi að vera um vemlegan f jölda þeirra aöræða. Einnig hefur verið rætt um aö færa slíka atkvæöagreiöslu niöur á sveit- arstjórnarstig þannig aö kjósendur gætu haft aukin áhrif á stjórnun síns byggðarlags. Þessi tillaga er í tengslum við umræður um aukna sjálfsstjórn sveitarfélaga en rætt hefur veriö um aö setja ákvæði þess efnis í stjórnarskrána. Um þjóöarat- kvæðagreiðsluna hefur enn engin samstaöa náöst í nefndinni. Valdsvið forseta og handhafar forsetavalds Þá hefur í nefndinni veriö rætt um breytingar á valdsviði forseta. Hefur af mörgum verið talið óeðlilegt aö lagafmmvörp, sem forseti synjar staöfestingar skuli engu að síður fá lagagildi þar til úrskurðaö hefur ver- iö um máliö í þjóöaratkvæða- greiöslu. Telja þeir eölilegra aö for- seti fengi frestandi neitunarvald þannig aö lögin tækju ekki gildi fyrr en þau heföu veriö samþykkt meö þjóöaratkvæði. Einnig hefur verið rætt um hvort forseti ætti aö skipa hæstaréttardómara og aöra æöstu embættismenn dómskerfisins án at- beina ráðherra og er það talinn liöur í að aðskilja dómsvaldiö frá hinu pólitíska veitingavaldi löggjafar- samkundunnar. Þá hefur einnig ver- iö rætt í nefndinni hvort ástæöa væri til að áskilja aö forseti yröi að vera kjörinn með hreinum meirihluta. Ástæöa hefur veriö talin til að ræöa um breytingar á núverandi skipan handhafa forsetavalds og hefur kom- iö fram það sjónarmið að óeölilegt sé að forseti hæstaréttar gæti þurft aö standa í stjórnarmyndunarviöræö- um. Auk þess hefur verið bent á að fráfarandi forsætisráöherra og for- seti Sameinaös þings gætu þurft aö standa í stjómarmyndun. Hafa verið ræddar í nefndinni þær leiðir aö kos- inn yröi varaforseti um leiö og for- setakjör fari fram og einnig aö for- seti Sameinaös þings gegni jafn- framt varaforsetaembætti. Rætt hefur verið um hvort æskilegt væri aö setja sérstakt ákvæði um hvemig forseti skuli standa aö stjómarmyndunum, þannig aö jafn- an væri fylgt sömu starfsháttum viö myndun nýrrar ríkisstjómar. Hins vegar er taliö aö erfitt sé aö gefa slíka forskrift. Einnig hefur veriö rætt um hvort setja ætti tímamörk á stjórnarviöræöur stjómmálaflokk- anna áöur en forseta væri heimilt aö mynda utanþingsstjóm. Þá hefur verið rætt um hvort áskilja eigi aö ef vantraust er borið fram á ríkisstjórn eigi þeir sem aö því standa að hafa komið sér fyrirfram saman um myndun nýrrar stjórnar. Hugsan- lega gæti náöst samstaöa um þetta síðasttalda atriöi en í nefndbmi eru ekki mikil áform um verulegar breytingar á valdsviöi forsetaemb- ættisins. Þingrofsréttur og þjóðareign á landi Mikiar umræöur hafa veriö í nefndinni um þingrofsréttinn, en samkvæmt núverandi fyrirkomulagi getur forseti veitt forsætisráöherra heimild til aö rjúfa þing. Hefur í nefndinni verið bent á aö óeðlilegt sé aö ríkisstjóm sem hlotiö hefur van- traust Alþingis geti rofið þing og þar með svipt þingmenn umboöi sínu. Er þessi möguleiki talinn valda vissum óstöðugleika í stjómarfarinu. Hafa bæöi komið fram tillögur um aö af- nema þingrofsréttinn og aö þaö yröi ákvöröun meirihluta Alþingis hvort þing yröi rofið. Nefndin hefur tekið þaö til athug- unar hvort æskilegt væri aö setja í stjórnarskrá ákvæöi þess efnis aö allar auðlindir lands og sjávar skuli vera eign landsmanna og þeim ein- um heimilt aö eiga jaröir og aörar fasteignir hér á landi ásamt orku- og veiðiréttindum sem þeim em tengd- ar. Tillögur hafa komið fram um aö einnig ætti að setja ákvæöi um að allt land sem ekki er í eigu einstaklinga eöa sveitarfélaga nú þegar skuli verða þjóðareign. Mjög skiptar skoöanir eru um þetta atriði og má búast viö að erfiðlega gangi að fá þessa síðastgreindu tillögu inn í stjórnarskrá. Af öömm málum sem f jallaö hefur verið um í nefndinni má nefna ákvæði um saksóknara ríkisins sem lögfestingu á æösta ákværuvaldi í landinu, ákvæði um að dómstólar landsins hafi vald til aö skera úr um hvort lög séu samrýmanleg stjórnar- skránni eöa ekki, að fella ríkisendur- skoðun undir Alþingi, rætt hefur ver- ið um ákvæði er tryggi sjálfstjóm sveitarfélaga og um endurskoöun á mannréttindaákvæðum stjómar- skrárinnar, — og er þó ekki allt taliö sem rætt hefur verið. Lokað fyrir umræðuna Nefndarmenn stjórnarskrárnefnd- ar em bundnir þagnarreiði og hefur formaður nefndarinnar lagt á það ríka áherslu aö ekkert fréttist af því hvaða tillögur koma fram á nefndar- fundum og hvemig standi meö ein- stök mál í starfi nefndarinnar. Er þaö vafalaust gert til að auövelda starf nefndarinnar en hefur jafn- framt komiö í veg fyrir aö eðlileg umræöa hafi farið fram um endur- skoöun stjórnarskrárinnar á sama tíma og unnið er að henni. Umræöa þessi mun væntanlega skapast þegar þingflokkarnir hafa fengið loka- skýrslu nefndarinnar í hendur og fjallað um hana, en búist er viö að nefndin skili henni af sér i þessum mánuði. Hins vegar kann að verða erfitt að gera breytingar á tillögum nefndarinnar eftir aö hún hefur skilaö þeim af sér. Þegar svo rík áhersla er lögð á að ná samstööu um breytingar byggist allt starf nefnd- arinnar á málamiðlunum. Ef umræð- an leiðir til þess að breytingatillög- ur koma fram á Alþingi, þegar stjómarskrárfrumvarpið verður lagt þar fyrir, má vera að allar þess- ar málamiðlanir bresti og ekkert verði úr starfi nefndarinnar. Það mun koma í 1 jós á næstu mánuöum. -ÓEF. NÝLEGIR BÍLAR í LIRVALI: Honda Civic '80 Mazda RX-7 '80-’81 Alfa Romeo Sprint '82 Toyota Celica 77 Peugeot 504 78 Peugeot 505 '80 Simca Horizon '79 Wagoneer '74 SAAB 99 GL '80 Subaru DL 78 • góður einkabíll, ekinn aðeins 23.000 km. Simca Rancho '77 • útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Fíat 125 P '81 Gullfallegur bill. Datsun 220 dísil 77 Vegna hreint ÓTRÚLEGA mikillar SÖLU undanfarið Volvo 343 78 VAIMTAR okkur allar gerðir nýlegra BÍLA á staðinn Toyota Cressida '78 ' STRAX. Mazda 929 station '77 og Opið laugardaga kl. 10 —16. 79 VW Derby '78 UU BILASALAN BLIK s/f Lada 1500 77 & .-JMfiLgifiM SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK Honda Accord '80 og 82 [ SÍMI: 86477 Mazda 626 '80 lr Örnólfsson B, Alpagreinar Fararstj./Þjálfari z Þórir St. Moritz, Swiss Alpagreinar okkar parf sluðninö strax, Veitum hann - Kaupum miða Sœinunn Sæmundsdóttir Innsbruck 1976, Alpagreinar Lake Placid 1980, Alpagreinar Stefán Kristjánsson Oslól952,Alpagreinar Cortina, Italiu 1956 Alpagreinar Ásgeir Eyjólfsson Osló 1952, Alpagreinar Jöhann Vilbergsson Squaw Walley 1960, Alpagreinar innsbruck 1946, Alpagreinar „Undirbúningur fyrir komandi Ólympíuleika, vetrar- leikana í Sarajevo og sumarleikana í Los Angeles er (aegar hafinn. tigi þátttaka okkar aö vera til sóma þarf að kosta miklu til. Viö hvetjum alla landsmenn til aö leggja góöu máli lið og kaupa miöa í Ólympíuhappdrættinu". 2 BMW315 2 BUICK SKYLARK 3 ESCORTGL 2SAAB900GL 3 SUZUKIFOX HAPPDRÆTTI ÓLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.