Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 24
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 24 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu emstaklingsrúm meö dýnu og Husqvarna eldavélarsett, ofn meö grilli og 4 hellur. Uppl. í síma 51370. Fataskápur, stærö 210x60x60, frá Axel Eyjólfssyni til sölu. Uppl. í síma 83312. Til sölu hurð fyrir frystiklefa, sem ný, og kælivél meö öllu tilheyrandi fyrir ca 15 ferm kæli- geymslu. Uppl. í síma 40217. Til sölu vegna flutnings frystikista, uppþvottavél, hrærivél, eldhúsborö og stólar, svefnbekkir og klæðaskápar. Uppl. í síma 32956 eöa 31257. Notuö eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 71775. Skermlaus kerra meö stórum hjólum, 750 kr., skipti- borö meö skúffum, 500 kr. og bílstóll, 250 kr. Uppl. í síma 39682. Til sölu Wagner 207 málingarsprauta, mjög lítiö notuð. Uppl. í síma 66440. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 74155. Til sölu borðstofuborð og stólar, stofuhúsgögn, svefnsófar, ljósakrónur og veggluktir, eldhúsborö og stólar og næstum nýr stuttur pels meö hettu. Uppl. í síma 24162. Vegna brottflutnings. Til sölu AEG frystikista, 5001.2 Thonet ruggustólar, nýir, skatthol, ítalskt sófaborð, útskoriö, ítalst rúlluborð, ítalskt 2 reiðhjól. Sími 27245. Rýmingarsala. Stakir boröstofustólar, hillur og margt fl. ótrúlega hagstætt verö. A. Guðmundsson hf. húsgagnaverk- smiöja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 73100. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, fu'-ibóka- hillur, stakir stólar, svefnbekk :. sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvióreiöir svefnsófar, boröstofuborö, blóma- grindur og' margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæöskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34, gengið inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Til sölu vegna flutnings Candy þvottavél á 5.000,-, Passap prjónavél meö mótor á 10.000,-, svefnsófi á 500,-, gömul Rafha eldavél á 700,-, eldhúsborö á 200,- 3 dívanar á 100,-stk. Uppl. í sima 19055.. Fyllingarefni-gróöurmold. Hef til sölu fyllingarefni og gróöur- mold, á hagstæöasta veröi sem þekkist í dag. Sími 81793. Ritsöfn með afborgunarskilmálum. Halldór Lax- ness, Þórbergur Þóröarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötl- um, Jóhann Sigurjónsson, Heimsend- ingarþjónusta í Reykjavík og ná- grenni. Póstsendum út á land. Hag- stætt verð, mánaöarlegar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mótteknar frá kl. 10—17 virka daga í síma 24748. Matar- og kaff istell til sölu á Laugavegi 81, inngangur frá Barónsstíg, milli kl. 17 og 19 föstudag ogl4—18 um helgina. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Fataskápa, sófasett, boröstofuskápa (skenka) blómaborð, sófaborö, svefn- bekki, símaborö, rúm og rúmfata- skápa, skrifborö, staka stóla, eldhús- borö og kolla, hansaskrifborö og margt fleira. Sími 24663. Til sölu er nýleg AEW 350 kjötsög. Uppl. í síma 14454 milli kl. 9 og 6 í dag og 77247 eftir kl. 8 á kvöldin, næstu kvöld. Áhugamenn — listaverkasaf narar. Fágæt teikning eftir Eggert Guömundsson listmálara frá 1936 til sölu. Uppl. í síma 74349. Flosmyndir til sölu. Vil selja nokkur stk. af stórum flos- myndum. Uppl. í síma 79492. Super Sun soiaríum iampi á fæti, 6 perur, skermlengd 80 cm, til- valiö fyrir tvo eöa fleiri. Uppl. í sima 10726. Tilboð óskast í notaöa eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 81916. Verkfæri. 20 fastir lyklar, 11—46 mm, 6 snitt- bakkar, verkfærakista, borö fyrir vél- sög, steypuvíbrator án bakka. Uppl. í sima 21671. Tilsölu vegna flutninga hluti af búslóö. Til sýnis aö Háteigs- vegi 4 l.h. sunnudag kl. 14—17. Ryksuga (Hoover), endurgerö í góöu lagi, svefnsófi og lít- iö borð, tveir eldhússtólar, gardínur og gardínuefni. Einnig sængurfatasett fyrir börn og fulloröna. Uppl. í síma 35654. Til sölu mjög ódýrt ef tekið er strax: Isskápur — ryksuga — íbúöarhurö meö karmi — baðherbergisspegill — rúllugardínur — dyrabjalla — spóna- plötur — teppagúmmí og gaddalistar — Hansahillur og uppistööur — lampar og ýmislegt fleira smávegis. Uppl. í síma 12472. Til sölu eldhúsborð, stólar, boröstofusett og sófaborö. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 52248. Óskast keypt Bókaskápar. Bókaskápar og bókahillur af ýmsum gerðum og stæröum, eldri og nýrri óskast. Sími 29720. Kaupi einnig bækur. Matreiöslumenn athugiö. Oska eftir aö kaupa stóra hakkavél. A sama staö er til sölu Mulinex grillofn. Uppl. í síma 74385. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Síöustu forvöð að eignast kjarakaupa- bækurnar, 6 bækur á 50 kr., allar bæk- urnar í bandi. Aöeins um 30 sett óseld. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, opið kl. 16—19 daglega. Sími 18768. Hlemmkjör: heitur matur. Bjóöum upp á 4—6 rétti á degi hver jum á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma 21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenskar og er- lendar. Feröaútvörp meö og án kass- ettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahá- talarar og loftnet. T.D.K. kassettur, National rafhlöður, kassettutöskur. Póstsendum. Radíóverzlunin, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12. Fyrir ungbörn Mothercare kerruvagn, 3ja ára, rúmgóður, stór dekk og inn- kaupagrind, kr. 1500, einnig 8 ára Svallow kerruvagn, vel með farinn, kr. 300 og KL barnabílstóll, kr. 400. Uppl. í síma 77307. Hef til sölu Silver Cross barnakerru, buröapoka, buröarrúm og hopprólu. Allt vel meö fariö og selst á sanngjörnu verði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-803 Til sölu baðborð á kr. 1200, taustóll á kr. 300 og sjálfvirk kaffivél á kr. 1000, ónotuð. Á sama staö óskast til kaups barnamatstóll. Uppl. í síma 31938. Einnig til sölu borötennis- borð. Sími 14529. Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 39994. Til sölu barnarimlarúm meö dýnu, vagga á hjólum meö dýnu, Britex bílstóll og barnastóll á hjólum. Allt mjög vel farið, selst í einu lagi. Uppl. í síma 52002. Fyrstu skór barnsins, húöaöir meö kopar, og gerðir aö varan- legri eign. Viö póstsendum um land allt. Móttaka þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 16—19 aö Bergstaðarstræti 50a 101 Reykjavík, sími 91-20318. Fatnaður Til sölu fallegur smóking nr. 50—52, einnig jakkaföt o.fl. á mjög góöu veröi. Uppl. í síma 13966 frá kl. 10—15. Húsgögn Til sölu mjög fallegt og vandaö sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, rauöbrúnt, alveg óslitiö plussáklæði. Verö 10 þús. Uppl. í síma 10077 og 11383. Til sölu vel með farinn Spíra svefnbekkur.Uppl. í síma 71653. Til sölu fallegt bambusrúm og glerborö í stíl. Verö kr. 3—4 þús. Uppl. ísíma 22971. Eins manns svefnsófi til sölu, sem nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 23042. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 54182 frá kl. 14—18 í dag. Til sölu sem nýtt vandað fururúm með góöri dýnu, breidd 90 cm. Selst með góðum af- slætti. Uppl. í síma 24961. Skápasamstæða, boröstofuborö og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 26914. Til sölu vandað ameriskt skrifborössett meö snyrtiboröi og spegli, góö hirsla, einnig eikarskenkur og boröstofuborö ásamt eldhúsboröi, selst ódýrt. Uppl. í síma 51246. Gamalt sófasett til sölu. Verðkr. 1.500. Uppl. ísíma 50771. --------«-------------------------- Rúm til sölu. Nýlegt palesanderrúm meö dýnu til sölu, stærö 115x195. Verö kr. 1500. Uppl. í síma 37889. Svefnsófi, 2 sæta sófi og 1 stóll, og pólerað sófaborö til sölu. Uppl. í síma 71206 eftir hádegi. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. i síma 44594. Nýborg, Ármúla 23 auglýsir: 1 húsgagnadeild okkar höfum viö fyrir- liggjandi: Vönduö íslensk svefnsófa- sett (sem breyta má í 3 rúm). Dönsk öryggishlaðrúm fyrir börn. Danskar og finnskar furuveggsamstæöur. Finnsk borðstofuhúsgögn úr furu. Dönsk og finnsk skrifborö meö hækk- anlegri plötu. Reyrhúsgögn. Itölsk boröstofuhúsgögn. Urval stálhúsgagna fyrir eldhús og boröstofur. Klæöaskáp- ar o.m.fl. Góöir greiðsluskilmálar. Ný- borg, Ármúla 23. Sími: 86755. Antik Antik. Boröstofuhúsgögn, skrifborð, útskornir skápar, bókahill- ur, stólar og borö, sófasett, málverk, gæðavörur. Antikmunir, Laufásvegur 6. Sími 24290. Bólstrun Þið sem þurfið að skipta um áklæöi á sófasetti ykkar, hringiö í síma 32429 og kynnið ykkur hvaö þaö kostar. Tökum að okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leöurs. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Sparið og látið þægindi gömlu húsgagnanna njóta sín í nýjum áklæöum. Bólstrum upp og klæðum. Höfum áklæöi og snúrur, allt meö góöum afborgunarskilmálum. Áshús- gögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Teppi Persneskt mynstrað rauöblátt gólfteppi, 3X4 metrar, til sölu á hagstæöu veröi. Einnig blágrænt teppi, 160 x 240, ásamt bút. Uppl. ísíma 21826. Vetrarvörur Snjósleði. Til sölu mjög lítið notaður Panter árg. ’76, meö rafmagnsstartara hitamælum á báöa strokka, hraðamæli, lengdar- mæli og áttavita, auk tengisleöa sem aðeins hefur veriö notaður einu sinni. Uppl. í síma 96-24161 eftir kl. 19. Skiðamarkaöurinn. Sportvörumarkaöurinn. Grensásvegi 50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Heimilistæki Til sölu frystikista, Atlas 310, í ágætu ásigkomulagi. Uppl. í síma 73194. Notuð, 310 lítra frystikista til sölu, verö 3500. Uppl. í síma 10762 frá kl. 14—19 í dag og sunnudag kl. 16— 19. Nýr Ignis ísskápur, 140 lítra, til sölu á 4 þús. kr. Uppl. í síma 43903. Hljóðfæri Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verö. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hljóöfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Technics skápur undir hljómtæki, einnig ABC equalizer til sölu. Uppl. í síma 86928. Quad hátalarar til sýnis og sölu aö Baldursgötu 10 Keflavík. SEAS hátalarar. Eigum 3 stæröir af hátalarasettum fyrirliggjandi. HABO, heildverslun. Uppl. í síma 15855. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi50, sími 31290. Videó Videomarkaöurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í ’VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis). Sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opiö mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Yfir 100 nýir titlar bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir veröi i september? Nýjar frum- sýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali og á lágu verði. Við leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði. Opiö mánud. — föstud. frá kl. 10—13 og 18—23, laugard. og sunnud. kl. 10—23. Verið velkomin að Hrísa- teigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta i VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbió. Bestu myndböndin fást leigð í Videoheiminum, Tryggvagötu, við hliö bensínstöö Esso. Aöeins original VHS efni. Opiö alla daga frá kl. 2—10, nema föstudaga og laugardaga kl. 2— 11. Videoheimurinn, Tryggvagötu 32, R. Sími 24232. Beta — VHS — Beta — VHS. IKomið, sjáiö, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969........ .. Til sölu hillusamstæða, einnig hjónarúm meö innbyggöu útvarpi og ljósum, húsbóndastóll og Betamax video. Uppl. í síma 35096. Nýtt eldhúsborð til sölu, einnig símaborö meö 4 skúffum, hillum spegli og ljósum, barnaskrifborö og stóll, sjálfvirk kaffikanna, gardínur o.fl. Sími 26662. ’ Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar til sölu. Góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæöum bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, - Auöbrekku 63 Kópavogi, súni45754v - — 2ja ára Philco þvottavél til sölu á kr. 7000, Hoover ryksuga (töfradiskurinn) á kr. 1600, árs gömul grænmetiskvöm viö Moulinex á kr. 300. Uppl. í síma 18751 eftir kl. 19. Nýleg 490 lítra Elcold frystikista til sölu. Uppl. í síma 79142. Til sölu 325 lítra Electro Helios frystikista, aöeins 9 mánaöa gömul, þar af notuð í 6 mán- uði, á kr. 6.000. Uppl. í síma 19548. Tilsölu 4101ítra frystikista í góöu lagi, verö kr. 5.000. Uppl.ísíma51782. - -.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.