Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ford Consul ’63 til sölu, tilbúinn til skoöunar. Verö 5000 kr. Uppl. i síma 78377. Cortina ’74 2000 til sölu, sjálfskiptur í góöu lagi en ákeyröur aö framan. Tilboö. Sími 34304. AMC Hornet árg. ’74, tveggja dyra meö toppboddíi. Verö 60 þús. kr. Greiöslukjör. Uppl. í síma 44923 eftirkl. 18. Tilsölu Fíat 127 árg. ’74, skoöaður ’82, útvarp, topp- grind. Staögreiösluverö 7000 kr. Uppl. í síma 75498. Bflar óskast Jeppi óskast. Jeppi óskast, allt kemur til greina, hef Fíat 132 GLS árg. ’74 upp í skipti, einhver milligjöf. Uppl. í síma 53316 eftirkl. 19. Mazda 929 '82 óskast, 2ja dyra, í skiptum fyrir BMW 320 ’79. Milligreiösla staögreidd. Uppl. í síma 96-41570 og 96-41679. Oska eftir að kaupa bil á ca 10—20 þús. kr., staögreiðsla, mætti þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 52598. Góöur bíll óskast á veröbilinu 10—15 þús. kr., skoöaöur ’82. Uppl. í síma 77962. Land Rover dísil. Oska eftir aö kaupa Land Rover dísil meö góöri vél eöa bara vélina. Uppl. í síma 28098. Öska ef tir aö kaupa Volvo 244 eöa 245 árg. ’78-’80. Uppl. í síma 41958 í dag og eftir kl. 18 á kvöld- in. Vil kaupa Plymouth Volare eöa Dodge Aspen ’78—’80, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptan. Aðrar típur frá Chrysler koma til greina. Æskilegast aö hann sé ekki úr Reykjavík. Sími 35194. Óska eftir að kaupa jeppa, Willys, Blazer, Bronco, útborgun 5000 krónur og 3000 á mánuði, öruggar greiöslur. Aöeins góöur jeppi kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-366. Óska eftir nýlegum f ólksbíl, minni gerö, t.d. Suzuki, Toyota, Mazda eöa sambærilegum í skiptum fyrir Austin Mini ’77, milligjöf. Uppl. í síma 44663. Cortina ’74 eöa yngri. Oska eftir aö kaupa Cortinu ’74 eöa yngri meö ónýtri vél, má þarfnast lag- færingar. Staögreiösla kemur til greina. Uppl. í síma 97-2161. Pontiac Catalina árg. ’70 óskast til kaups, má vera óökufær. Uppl. í síma 71597. Húsnæði í boði 4 herb. íbúð á 3. hæð í Högunum, til leigu frá 1. nóv., 3ja mánaöa fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 4. okt. merkt „Hagar 36”. Til leigu 2ja—3ja herb. íbúö í Breiöholti, Seljahverfi, leigist í 1 ár og áriö fyrirfram. Tilboö sendist DV fyrir 7. okt. merkt „SÞ”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Tilboö sendist DV fyrir mánudagskvöld 4. okt. merkt: „Fyrir- framgreiösla 702.” Til leigu góð 2ja herb. íbúð • - — í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla. Til- boö sendist DV fyrir mánudagskvöld 4. okt. ’82merkt: „Hafnarfjöröur698”. Ný 3ja herb. íbúð í Seljahverfi, fullfrágengin, teppalögö og meö ísskáp, til leigu. Tilboö sendist DV fyrir 5. okt. ’82merkt: „Seljahverfi c . ti (c c tu i v ,:.;il,ó; 10 (I 1 í C li 3 i I JijlJ .' lÓMj í 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Tilboö meö uppl. um fjölskyldustærö og fleira sendist DV merkt „Hafnarfjörður 736” fyrir 8. okt. Herbergi til leigu til geymslu á búslóö eöa ööru sem þarf litla umgengni. Uppl. í síma 40217. Einstaklingskjaliaraíbúð í Fossvogi til leigu, eitt herbergi og eld- hús. Tilboð sendist DV merkt: „Reglu- semi 759” fyrir 5. okt. ’82. Lítil einstaklingsíbúð til leigu nálægt Háskólanum. Tilboö sendist DV merkt: „Háskólinn 780”. Til leigu þriggja herb. íbúð á mjög góöum staö, skammt frá gamla miöbænum. Uppl. í síma 17838 á laug- ardag og sunnudag frá kl. 2—5. Tilboö. Akureyri — Akureyri. Einbýlishús á Brekkunni (nálægt sjúkrahúsinu) til leigu frá 1. okt. nk. til 20. júlí ’83. Húsiö er 5 herbergja timburhús. Engin fyrirframgreiösla, leigist gegn skilvísum mánaöar- greiöslum. Uppl. í síma 96-22894. * .........1 '"V Húsaleigu- samningur ókeypis Peir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum DV fá eyOublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðveit i útfyllingu og allt á hreinu. DV augiýsingadeiidj Þverholti ]11 og Siðumúla 33. Húsnæði óskast tslensk kona með 5 ára barn óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö aögangi aö eldhúsi frá 17. okt. í 4 vikur, helst í vesturbænum. Vinsamlegast hringiö í síma 22933. Miðaldra mann vantar herbergi. Uppl. í síma 84836 laugardag kl. 13-20. Reglusamur maður á miðjum aldri óskar eftir herbergi og eldhúsi. örugg greiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-738. Þrjú reglusöm ungmenni viö Hl óska eftir rúmgóöu húsnæöi, má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 17614. Hjón, sem komin eru yfir miöjan aldur, óska eftir lítilli íbúö til leigu. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla möguleg og meömæli frá fyrri leigu- sala fyrir hendi. Uppl. í síma 46526. Eldri maður óskar aö taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 72661 ídag. Reglusamur, einhleypur skrifstofumaöur óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Vinnur í mið- bænum Hafið samband viö auglþj. DV ísima 27022 e.kl. 12. H-688. Hjúkrunarnemi óskar eftir 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitið. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 27716. Erum ungt par í námi og óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Nánari uppl. í síma 28678. Kristín Valsdóttir, Torfi Hjartarson. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúö. Góöri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirfram-, greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 23452 eWf17.’ VII Í li> '! ; |( Húsnæöi—heimilisaöstoö. Ungt par bráövantar íbúö. Annaö í framhaldsnámi. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla og meömæli ef óskaö er. Einhver heimilisaöstoö t.d. aðstoð viö eldri manneskju eöa barnagæsla kemur vel til greina. Uppl. i sima 34604. Reykjavíkursvæðið. Sagnfræðingur óskar eftir íbúö á leigu. Býr einn meö aldraðri móöur sinni. Uppl. ísíma 71606 (Sigríöur). Óskum eftir að taka á leigu ca 150 ferm húsnæöi á jaröhæö sem næst miöbænum. Uppl. í síma 24430. Framsýn/Ismynd. Vesturbær. Húsnæöi óskast sem fyrst í vesturbæ. Tvennt L heimili. Uppl. í síma 17972 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgegni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 71095 eftir kl. 19. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúö, helst í Hafnarfiröi eöa Kópavogi í ca 2 ár. Reglusemi heitiö. Uppl. eftir kl. 17 í síma 50142. Miöaldra maöur óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. í síma 10097. Herbergi óskast á leigu fyrir reglusaman mann á miðjum aldri. Helst í gamla bænum. Uppl. í síma 15858. Ungt par, bæöi háskólanemar, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81634. Atvinnuhúsnæði Hljómsveitin Grýlurnar óskar eftir æfingahúsnæði sem allra fyrst. Uppl. í síma 99-3109 milli kl. 15 og 20. Vantar um 200 ferm húsnreöi undir léttan og þrifalegan iön- aö. Uppl. í sima 17614. Óskum eftir heppilegu húsnæöi fyrir veitingarekstur i Hafnarfiröi eöa Reykjavík. Uppl. í síma 92-8509. Hafnarvík, Grindavík. Iðnaöar eða verslunarhúsnæöi til sölu í Hverageröi, 240—280 fermetrar. Uppl. í síma 99-4180 eftir kl. 19. Óskum eftir ca 70—150 ferm húsnæöi fyrir léttan iðnaö, helst á jaröhæö. Uppl. í sima 10560. Húsnæöi óskast strax, 60—250 ferm, undir þrifalegan rekstur, stórar dyr nauösynlegar. Uppl. í sima 78130 og 77784. Óska eftir að taka á leigu 60—100 ferm húsnæði meö innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 78727 á kvöldin. Atvinna í boði Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, góö vél- ritunarkunnátta æskileg. Hálfs dags vinna kemur til greina. Uppl. í sima 79444. Rösk og ábyggileg kona eöa stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fleira í bakaríi í Breiðholti, hálfs dags starf (fyrri hluti). Einnig óskast aöstoðarmaöur. Uppl. í síma 42058. Tilboöóskastí eftirtaldar viögeröir á húsinu Tjarnar- götu lOa: 1. Brjóta niöur steyptar renn- ur. 2. Framlengja þakskegg með rennu. 3. Gera viö sprungur. Tilboö berist fyrir 7. okt. Uppl. í sima 19513. Menn vantar til garöyrkjustarfa strax. Fæði á staönum. Uppl. í síma 81441. Hafberg Þórisson. Beitingamann vantar á 11 tonna bát frá Sandgeröi. Uppl. í sima 92-7652. Lagerstarf. Lagermaður óskast í verslun i Hafnar- firöi, sem fyrst. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-583 Aöstoöarfóstra óskast á barnaheimiliö Os, Bergstaðastræti 26A, hálfan daginn. Uppl. í síma 23277 milli kl. 9 og 5 á daginn. Sjalfstætt folk les Þjóðvíljann Enda óþarfi að aðrir segi þér hvernig við erum. í Þjóðviljanum finnur þú fréttir, fréttaskýringar og greinar eftir góðan hóp manna um verkalýðsmál og vinstristefnu, um skóla og jafnréttismál, um stóriðju og bókmenntir, um stór- veldapólitík og íþróttir, um skák og kvikmyndir, um alvörumál og gamanmál. Þú kynnist öðrum viðhorfum en þeim sem ráða ferðinni í hinum blöðunum. Þú hefur oft litið í Þjóðviljann - því ekki að kaupa hann? Þjóðfélagið fær óholla slagsíðu án vinstri dagblaðs. VINNUM GEGN SLAGSÍÐUNNI- BJÓDDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN rnmmmmm OMISSANDII UMRÆÐUNNI Áskriftarsimi 81333 M! |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.