Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 16
16
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982.
NÝ LAUSN
Á GÖMLU VANDAMÁLI
LEG
SNYRTI-
AÐSTAÐA
Bæjarfélög, verktakar og byggingaraðilar,
höfum fengið einkaumboð á íslandi frá
Scandicell AB í Svíþjóð fyrir færanlegri
snyrtiaðstöðu. Þessa snyrtiaðstöðu má
setja upp hvar sem hennar er þörf s.s.
vinnustöðum, útisvæðum o.m.fl.
Komið, sjáið og sannfærist.
HITI
VERKFÆRALEIGAN
Borgarhoitsbraut 40
Sími40409
KYNNINGAR VERÐ
2 m svefnsófi
L. 195 cm Br. llOcm
Góð rúmfatageymsla.
Verðkr. 3.980,00.
1 m svefnsófi
L:195 cm. br. 74 cm.
Góð rúmfatageymsla.
Verð kr. 1.980,00.
Allur frágangur mjög vandaöur.
Gott áklæði — margir litir.
Góð greiðslukjör, staðgreiðsluafsláttur.
Sendum í póstkröfu.
B.G. áklæði
Borgartúni 23 — Sími 15512
Miklir möguleikar
3. hæð í þessu húsi. 180 fm í miðborginni.
Hentugt sem íbúöir eða skrifstofur.
Fæst á góðu verði, ef samiö er strax.
Upplýsingar í síma 26600 — 14733 — 26408.
œss-rvj^v.’ e>.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sírni: 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Þar sem heitt hveravatnið og kaldur fjallalækur mætast i giiinu hefur verið hiaðin stifla og gerður hinn
ákjósanlegasti baðstaður enda hefur þessi staður verið vinsæll meðal göngumanna um langt skeið. Eins og
sjá má hefur verið leitt rör úr læknum til að hafa stjórn á hitastiginu og hlaðið skýli fyrir baðgesti ti! að hafa
fataskipti.
Einii mesti guíiiiliver á íslandi
„Hengill er eitt af svipmestu fjöllum
í grennd við Reykjavík, 806 metra hátt.
Jarðhiti er utan í fjallinu á nokkrum
stöðum og uppi hafa verið ráðagerðir
um að virkja gufuorku, sem þaðan
myndi fást, enda er þar einn mesti
gufuhver á öllu íslandi.”
Svo segir í Landinu þinu um fjallið
Hengil í Árnessýslu og jarðhitann, sem
þar er að finna í kring. Ljósmyndari
DV, Gunnar Andrésson, tók þessar
myndir á ferð sinni þar fyrir skömmu.
í annálum er þess getið, að áriö 1339
hafi í jarðskjálfta komið upp í Hengla-
fjöllum hver, sem hafi verið 10 faðmar
á hvem veg, en áður verið slétt jörð yf-
ir.
Hengilsvæðið er vinsælt skíðaland og
fjölmenna Reykvíkingar þangað mjög
á vetrum, þegar skíðaf æri er.
Af Hengli er mikið víðsýni og auðvelt
um uppgöngu, enda oft á hann gengið.
Við borun eftir heitu vatni á Hengil-
svæðinu sumarið 1966 var komið niður
á 259 stiga heitt vatn og er það meiri
vatnshiti en áður hefur fundist hér-
lendis. -KÞ.
Frá hverasvæðinu i Innstadal, — horft inn eftir giHnu. Myndin er tekin i námunda við skálann sem byggður
var i Innstadal i óþökk Náttúruvemdarráðs og náttúruvemdamefndar Ámessýsiu. Hvað sem um skála benn-
an má annars segja getur enginn neitað að bæjarstæðið er faiiegt, enda vildu víst fíeirí fylgja þessu fordæmi.
sem gefið hefur verið.