Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. Katharlne Hepburn: Uppörvun fyrir alla aldraða Katharine Hepburn lætur ekki aö sér hæöa þrátt fyrir þá staðreynd aö hún er orðin 72 ára. Hún fékk óskar- inn fyrir leik sinn í síðustu mynd sinni Síösumar og vinnur nú aö annarri mynd sem fjallar um Rose Kennedy. Leikur hún þar titilhlut- verkiö. — Ég hef aldrei hugsað neitt út í aldur minn, segir þessi eldhressi öld- ungur. — Hann hefur aldrei skipt mig neinu máli. Maður verður bara aö gera sitt besta á hvaöa aldurs- - skeiði sem er. Galdurinn er sá að horfa alltaf fram á viö. Satt aö segja skil ég ekkert í fólki sem er alltaf aö vílayfir fortíðinni. — Hvaö þýöa eiginlega orö eins og elli og æska? Eg hef aldrei flokkaö líf mitt niöur í skúffur og merkt þær ungleg eftir aldri — roskin — gömul. Ég áh't aö þaö sem einna helst eyöi- leggur lífiö fyrir fólki er aö það hættir að reyna á heilann og lætur sér leiöast. Fólk verður aö halda andanum í þjálfun engu síöur en líkamanum, annars skrælnar hann. Sem barn lærir maöur að þjálfa heilann meö því aö beita honum, sem gamall veitir honum ekki af enn meiri þjálfun. — Allt mitt hf hef ég lagt mesta áherslu á vinnu, þekkingaröflun og einbeitingu. Þess vegna hefur mér aldrei dottiö í hug aö setjast í helgan stein sakir aldurs. Eg elska vinnu mína. Reynir að njóta alls sem hún gerir — Það fólk sem einbeitir sér aöeins að úthti sínu og tilfinningum tekur algjörlega skakkan pól í hæðina. Þegar fólk er komið á minn aldur er auðvitað lítiö eftir af fegurö- inni. En hvaö gerir það til? Eg get ekki annaö en vorkennt fólki sem vill aö þaö sé jafn fallegt um sextugt eins og það var um tvítugt. — Eg reyni aö hafa rétt matar- ræði, ég sef vel. En fyrst og fremst reyni ég aö njóta alls sem ég geri, hvort sem þaö er aö vinna, boröa eöa sofa. — Allir þurfa aö þjáha líkama jafnt sem anda. Mér þykir gaman að spila tennis, synda og fara í göngu- feröir. Ég hef meira að segja ákaf- lega gaman af að skúra góh. — Þið trúið því kannski ekki, en ég strauja blússumur mínar og pressa buxurnar mínar sjáh. Þetta eru hlutir sem ég geri eingöngu fyrir sjálfa mig og þess vegna hef ég gaman af því. Ég er líka fegin því aö geta lagfært ýmislegt í íbúöinni minni án þess aö þurfa aö kalla á iðnaðarmann. — Þegar á allt er htiö líöur mér stólpavel og ég tel aö þannig ætti öllum aö geta liðið á hvaða aldri sem er — meö því aö leggja á sig dáhtla áreynslu. (Welt am Sonntad) Katharine Hepburn: Fólk verður að gera sitt besta á hvaða aldurs- skeiði sem er. 7-9-13 Undraefniö sem gerir gamlan vinyl semnýjan,svo sem mæliborð, gúmmílista, stuöara- horn og fl. Sprautun-rétting, sala á bílalakki og undirefnum, bóni og. fl. Heildsala-smásala Funahöfða 8. Sími 85930. BeriS þú ébyrgð á peningum ennerre? Att | þú afl ávaxta sparifá bamanna, gamla fúlksins oða fálagssjúðinn? Hefur þú kynnt þár möguieikána á verðbréfa- < markaðinum? 4 _ Við veitum ókeypis róðgjöf. ( Kannske getum við bent þér ó nýjar leiöir til að ávaxta sparifé. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verðbréf og vixla. * Veröbréfamarkaöur !| Ítlenska j f rimerkja bankans. juakjargötu 2, Nýja-biöl. Shni I AUGLYSINGADEILD SÍÐUMÚLA 33 Síniinn er 27022. Smáauglýsingar íJÞverholti^ Simi 27022 ffúsptí HVÍLD - MEGRUN LÍKAMSRÆKT - ÚTIVERA Þarftu að missa nokkur aukakíló ? Þarfnastu hvíldar? Viltu losna frá amstri hversdagsins ? VIÐ HÖFUM LAUSNINA Vertu velkominn Sérhœft starfsfólk svo sem læknir, íþrótta- kennarar, sjúkraþjálfi, leiðsögumenn og lipurt hótelstarfsfólk mun sjá til þess að þér líði HÓM Húsavtk Símf 96-41220 sem best. Dagskrá: ARDEGI: Kl. 08.00 Vakið gegnum hátalarakerfihússins með\ léttri tónlist og líkamsteygjum. Kl. 08.15 Borið á herbergi heitt sítrónuvatn, drukkið meðan klæðst er (íþróttagalh). Kl. 08.30 Morgunleikfimií sal, -málog vog. Kl. 09.30 Morgunverður: Ki. 10.30 Sund - guía haiturpottur. Kl. 11.00 Frjálstími. Kl. 12.00 Hádegisverður SÍÐDEGI: Kl. 13.00 Hvfld. Kl. 14.00 Gönguferð með fararstjóra. Kl. 15.00 Létt miðdagskaffi. Kl. 15.30 Nudd Kl. 17.00 Frjálstími. Kl. 19.00 Kvöldverður KVÖLD: Kl. 20.30 Kvöldvaka. Stutt ganga fyrir svefn. jp v,- ájj. Verð pr. mann á viku kr. 4.950,- í 2M m/baði. kr. 5.450,- í 1M m/baði. Innifalið í þessu verði er: Gisting, allar máltíðir, lœknisskodun, sund, gufa, heitur pottur, leikfimi, nudd, gönguferðir með fararstjórn, frœðileg erindi, flug og transfer flug- völlur — hótelflugvöllur. ATH. Hámarksfjöldi í hópi er 20 manns. Áskilinn er réttur til breytinga á ofan greindu verði. *o umm s&z £ ð) > co w '3 X c 2C C ® E O «0 ■m M ©• 2 o> c (Q SÖLUAÐILAR: Hótel Húsavík Ferðaskrifstofa rlkisins ' Ferðaskrifstofan Úrval Ferðaskrifstofan Útsýn og ferðaskrifstofur víða um land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.