Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Barnagæzla Get tekíð börn í pössun fyrir hádegi. Bý í Hólahverfi, hefleyfi. Sími 77292. Get tekið börn í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 28557. Öska eftir 12—14 ára telpu til að passa einu sinni í viku á daginn og nokkur kvöld í mánuði. Bý í Stóra- geröi. Uppl. í síma 39605. Barngóð kona óskast til aö gæta tveggja barna, 2 1/2 og 4ra ára allan daginn. Helst í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 33857 eftir kl. 17. Skemmtanir Danshljóms veitin Rómeó. Nú standa yfir bókanir fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Uppl. í símum 16688, 77999,31053, Danshljómsveitin Rómeó. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár)' í dansleikjastjórn, um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 4^666. Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaða dans- tónlist fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner- músík, sem bragðbætir hverja góöa máltíð. Stjórnun og kynningar í Ihöndum Kristins Richardssonar. „Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Donna. Hvernig væri að hefja árshátíðina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir með hressu diskóteki sem heldur uppi stuði frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskaö. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki, plötusnúðar sem svíkja engan. Hvernig væri að slá á þráðinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. Teppaþjónusta Teppalagnir—breytinga., strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsurh, tvöföld ending. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Gólfteppahreinsun. Tek að mér aö hreinsa gólfteppi í íbúðum, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Vönduð vinna. Hringið í síma 79494 eöa 77375 eftir kl. 17.00. Garðyrkja Gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 37983. Fyllingarefni. Fyrirliggjandi er fyllingarefni (grús) í grunna, bílastæði og fleira. Efnið er frostfrítt, rýrnar mjög lítið og þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj- andi sandur og möl af ýmsum gróf- leikum í drain, garða, grunna, á hálkuna, undir hellur, í sandkassann o.s.frv. Opið mánudaga til föstudaga kl. 7.30—12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Reykjavík. Uppl. í sima 81833. í Likamsrækt w ____ Baöstofan Breiöholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifaliö í 10 tíma kortum. Opiö frá kl. 8.30—22.30. Hafnfirðingar. Sólbaðsstofan Hellissól, Hellisgötu 5, býður ykkur velkomin, sími 53982. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsniðiö Masonit. Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Teppa- og mottuhreinsun, móttaka á Lindargötu 15. Sækjum — sendum, ef óskað er. Sími 23540. Sælkeraferð í Móseldalinn Fyrsta ferð Sælkeraklúbbsins á þessu starfsári verður til Lúxemborgar helgina 8.—11. október. Eitt þekktasta vín- ræktarhérað Evrópu ,,Móseldalurinn” heimsóttur. Einnig gefst þátttakendum kostur á að kynnast evrópskri matar- gerðarlist. Upplýsingar á söluskrifstofu Flugleiða Hótel Esju í síma 85011. Sæ/keraklúbburinn. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA Smáauglýsingar í Þverholti 11 er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.