Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. Ferðamál Ferðamál Ferðamál „Þrjár hæöir hótelsins eru komnar í fulla notkun. Móttaka og veitinga- salir eru á neöstu hæö en samtals 22 herbergi meö 44 rúmum á efri hæðunum tveimur. Á fjórðu hæöinni veröa síðan níu til tíu herbergi og á efstu hæð setustofa og möguleiki að hafa þar einnig bar,” sagöi Siguröur Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Isa- firöi í spjalli viö ferðasíðuna. Nú er liðlega ár síöan Hótel Isa- f jöröur hóf rekstur í nýrri hótelbygg- ingu viö Silfurtorg. I fyrrasumar var hóteiiö meö heimavist mennta- skólans á leigu, en var opnaö í eigin húsakynnum. 16 september í fyrra meö 11 gistiherbergjum. Önnur 11 bættust síðan viö fyrir páska. Hóteliö haföi heimavistina aftur á leigu þaö sumar sem nú er aö líða auk rekstursins í ný ja hótelinu. „Nýtingin í heild á gistirýminu var Miklar umræður hafa oröiö um fyrirhugaða flugstöðvarbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Á meöan tímanum er eytt hér í þras fram og til baka eru aörar þjóöir hins vegar stöðugt aö breyta og stækka flug- stöövar sínar sem og byggja nýjar. Þótt Danir barmi sér ákaft vegna blankheita og erlendra skulda hafa þeir engu aö síöur gengið frá áætlun um framkvæmdir á Kastrupflugvelli fyrir 500 milljónir dollara. Fram- kvæmdir eiga að fara fram í fjórum áföngum og aö þeim loknum á flug- völlurinn og f lugstöövar hans aö geta annað 20 milljónum farþega á ári. Miklar framkvæmdir standa yfir viö flugstöðina í Helsinki og munu þær kosta um 18 milljónir dollara. Eftir aö flugstööin hef ur verið stækk- uö og endurbætt mun hún geta annaö tvöfalt meiri umferö en nú er hægt. Framkvæmdum lýkur á næsta ári. Svíar ætla ekki aö láta sitt eftir liggja og eru aö byggja nýja flugstöð á Arlandaflugvelli viðStokkhólm. Sú flugstöö er eingöngu fyrir innan- landsflugiö og mun kosta liðlega 35 milljónir dollara. Nýja flugstööin verður tekin í notkun eftir eitt ár og á að geta annað allt aö fjórum milljón- umfarþegaáári. Ungverjar eru aö búa sig undir aö nokkuð góö. Fróöir menn segja aö þaö taki fjögur til fimm ár aö skapa nýju hóteli nafn, en miöaö viö reynsl- una í sumar tel ég aö viö þurf um ekki svo langan tíma,” sagöi Sigurður. Vestfirðir eru á kortinu „Þaö erfiöasta viö hótelrekstur hér á Isafiröi er tvímælalaust það, aö skapa umferö og aösókn á veturna. En skíöasvæöin hér á Isafirði eru góö, mjög góð, og gefa öörum skíða- svæöum á landinu ekkert eftir nema síöur sé. Svo er þaö auðvitað stórt atriöi aö fólk átti sig almennt á því aö Vestfirðir eru til á kortinu. Raunar held ég aö ferðamálaráðstefnan sem hér var haldin seint í sumar hafi opnað augu margra fyrir þeim möguleikum sem hér eru á sviöi ráöast í byggingu nýrrar flugstöðvar og flugeldhú .sá Ferihegy flugvelli viö Búdapest. Júgóslavar ætla aö verja 32 millj- ónum dollara til nýrrar flugstöövar fyrir millilandaflug á flugvellinum í Zagreb. Sovétmenn hafa ákveðið byggingu nýrra flugstöðva á nokkrum flug- völlum, þar á meðal flugvellinum viö Moskvu. Þar verður byggö níu hæöa stöö og veröa sex hæöir ofanjaröar, en þrjár „hæöir” neðanjaröar. Bretar ráögera aö ljúka við fjóröu flugstööina á Heathrow áriö 1985, en ferðaþjónustu,” sagði Siguröur ennfremur. „Feröaskrifstofur i Reykjavík og Feröaskrifstofa Vestfjarða sem og Flugleiöir bjóöa helgarpakka til Isafjarðar í vetur á hagstæöu veröi og ég vona aö margir heimsæki okkur í vetur. Þá vonumst viö til aö geta boðið feröamönnum er sækja okkur heim næsta sumar meiri afþreyingu en áður svo þetta stefnir alltírétta átt”. Kalda borðið vinsælt Þaö kom fram í spjallinu viö Sigurð Stefánsson hótelstjóra, aö Hótel Isafjöröur tók í sumarbyrjun upp þá nýbreytni aö bjóða kalt borö á sunnudagskvöldum. Hafa vinsældir þess veriö slíkar, að jafnan hafa færri komist aö en vildu og hafa þessi stöö mun kosta 350 milljónir dollara. Unniö er aö endurbótum á flugstöð 2 fyrir sex milljónir dollara. Hér hafa aöeins verið nefnd nokkur dæmi um flugstöðvarfram- kvæmdir í Evrópu. Stjórnvöld keppast við aö gera flugstöðvar og flugvelli sem best úr garöi bæöi fyrir þá umferö sem nú er og ekki síður til aö geta tekiö viö verulegri aukningu. Hér situr hins vegar allt viö þaö sama. Skúrarnir á Keflavíkurflug- velli hanga uppi af gömlum vana meöan deilt er um keisarans skegg. -SG Isfiröingar og bæjargestir kunnað þessari nýjung afar vel. Til viðbótar kalda borðinu er svo ákveöið aö hafa eitt þjóöakvöld í mánuöi í vetur. Um næstu helgi verður amerískt kvöld, austurlenskt kvöld í nóvember og franskt kvöld í desember. Gestum veröur boöiö upp á rétti sem einkenn- andi eru fyrir viökomandi þjóöir og Ameríska jámbrautarfélagiö AMTRAK var nýlega dæmt til að greiða 50 þús. dollara í skaöabætur til farþega sem varö fyrir árás drukkins samferðamanns í lestar- vagni. Amtrak krafðist sýknunar en allt kom fyrir ekki. Dómarinn benti á, aö lestarvöröur hefði getað neitaö þeim ölvaöa aö stíga um borð í lestina. En með því aö taka hann meö heföi járnbrautarfélaginu borið skylda til aö hafa eftirlit meö honum svo hann ekki skaðaði sjálfa sig eöa aöra. METÁR HJÁ ÍRUM Bandarískir feröamenn hafa þyrpst til Irlands í sumar og fyrstu sjö mánuöi ársins haföi þeim f jölgaö um 8% miöaö viö síöasta ár. Irar segja aö þetta stefni í metár hvaö varðar komur bandarískra ferða- manna. Helstu ástæöurnar fyrir þessum straumi ferðamanna eru taldar vera sterk staöa dollarans sem gerir Evrópuferðir ódýrari sem og þaö, aö Bandaríkjamenn hafa áttað sig á því aö þótt óróasamt sé á Norður Irlandi þá er allt með kyrr- um kjörum í Irska lýðveldinu. Irar hafa í auglýsingum vestan . hafs höfðaö mjög til fólks af írskum ættum og hvatt þaö til aö heimsækja gamla landið. Þetta hefur borið mjög góðan árangur og írska feröamála- ráöiö mun ætla að opna fleiri skrif- stofur í Noröur Ameríku til viöbótar þeim sem eru í New York, Chicago og San Francisco. Irskir veitingamenn hafa nú tekiö upp sérstaka matseðla fyrir feröa- Ferðamál Umsjjón: Sæmundur Gnðvins§on meö skreytingum og ööru reynt að skapa viöeigandi andrúmsloft á þessum kvöldum. Matreiöslumaöur er Hlööver Olafsson og hefur hann aukið lyst bæjarbúa og hótelgesta af mikilli list. Þaö er hlutafélag sem á og rekur Hótel Isafjörö, en bæjar- félagiö er stærsti hluthafinn. menn (tourist menu) og hefur þaö reynst afar vinsælt. Um 250 veitinga- hús og hótel hafa tekiö upp þennan hátt og bjóöa þriggja rétta málsverð frá fimm dollurum upp í sjö og fimmtíu. TAP Á TAP OFAIM Air Canada tapaöi 36,5 milljónum kanadadollurum á flugrekstrinum fyrstu sex mánuði þessa árs. Flug- félagið hyggst nú fækka starfsfólki um tvö þúsund manns, fresta launa- hækkunum og skera niöur tíðni feröa í þeim tilgangi aö draga úr taprekstrinum. Irska flugfélagiö Air Lingus tapaöi nær sex milljónum sterlingspunda á síöasta reikningsári. Air Florida tapaöi 30,4 milljónum dollara á f yrri helmingi þessa árs. Ellefu stærstu flugfélög Bandarík j- anna segja tapið fyrstu sex mánuöi ársins nema samtals 527 milljónum dollara. Aöeins Delta og US Air komu út meö hagnað. LOIMDOIM—PARÍS British Airways og Air France eru aö athuga möguleika á aö koma upp flugstrætó (shuttle service) milli London og Parísar. Þá yröi um aö ræöa tíðar ferðir sem farþegar þyrftu ekki aö bóka sig í, heldur keyptu miöa á flugvöllunum um leiö og þeir stíga um borð. Flugstrætó er talinn auka farþegafjölda og draga úr kostnaði, en eins og nú er háttaö taka flugfélögin viö þremur milljón- um bókana á þessari flugleiö árlega. FERÐIR Á HAGSTÆÐU VERÐI Nú er sá árstimi sem margskonar tilboö eru uppi um feröir á hagstæöu veröi innanlands og milli landa. Yfir- leitt er um verulegan afslátt aö ræða frá sumarverði hvaö varöar hótel og flugferöir. Feröaskrifstofur og flug- félög géfa allarnánari upplýsingar. -SG. Likan afnýju flugstöðinni á flugvellinum við Búdapest. Nýjar flugstöðvar þar — en ekkihér -SG. NOKKRÁR STUTTAR Vestfirdlr eru llka til á kortinu — Spjallað við Slgurð Stefánssou, hðtelstjóra á Hótel ísafirði Hótel ísafjörður við Silfurtorg. Herbergin eru vistleg og þægileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.