Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 13
12 DV. LAUGARDAGUR2. OKTOBER1982. DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. SÍBS, Suðurgötu 10, sími 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóli Ölduselsskóli Seljaskóli Laugateigur 26, s. 85023 KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: HAFNARFJÖRÐUR: Kársnesskóli Flataskóli Breiðvangur 19 Kópavogsskóli Lækjarkinn 14 Digranesskóli Reykjavíkurv'egur 34 Þúfubarð 11 SIBS er saga Uglu sem hún segir og upplifir sjálf,” sagöi Bríet. Manneskja sem ég virði Guöbjörg Thoroddsen leikur Uglu í sýningu Leikfélags Akureyrar og eftir áramótin verður; Atómstöðin fest á filmu. Þorsteinn Jónsson hefur gert kvikmyndahandrit og mun hann einnig stjórna kvikmyndatökunni. Þar mun Guöbjörg einnig leika Uglu. Ég spuröi Guðbjörgu um Uglu, hvernig hún skynjaöi persónu hennar. „Ugla er greind og vel gerö stúlka, hreinskiptin og opinská, en hún gengur ekki aö neinu sem gefnu. Hún kemur til Reykjavíkur úr fá- menninu fyrir norðan. Þaö víkkar heldur betur sjóndeildarhringinn, þar sem hún kynnist tveim ger- ólíkum heimilum, heimili Búa og organistans, sem búa yfir ólíkri heimspeki og hugsunarhætti. Ugla vill veröa aö manni og leikritið segir hennar þroskasögu. ’ ’ — En hvernig líkar þér við þessa stúlku? „Ég kann mjög vel viö Uglu. Hún er manneskja sem ég viröi og vildi helst líkjast,” sagöi Guöbjörg. Mikill maður organistinn „Organistinn er merkilegur maöur, sem er búinn aö uppgötva öll sannindi lífsins, og höfundurinn einfaldar þau á þann meistaralega hátt, sem honum einum er lagið,” sagöi Marinó Þorsteinsson, þegar ég spuröi hann um deili á organist- anum, en túlkun hans er í höndum Marinós. „Organistinn hefur uppgötvaö aö glæpur eins tíma er dyggö annarra og glæpur einnar stéttar er dyggö annarrar. Hann telur aö viö séum öll næturgestir í ókunnum staö, en þaö sé samt yndislegt að hafa fariö þessa ferð,”segir Marinó. m jSIBS. dagurinn Næstkomandi sunnudag þann 3. okt. er árlegur merkja- og blaðsöludagur SÍBS, en hann er haldinn til ágóða fyrir starfsemi SÍBS. Óskum eftir sölubörnum til starfa kl. 10 árdegis. Sölulaun eru 20%. Merki dagsins kostar 20 krónur og blaðið Reykjalundur kostar 30 krónur. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði. Vinningurinn er vöruúttekt fyrir 25,000 krónur. Foreldrar, hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið. 13 — Hvernig vinnur þú svona per- sónu? „Eg reyni aö setja mig inn í hugsanir hennar, les textann og læri og læt síöan hugann reika um hann. Ég reyni jafnframt að átta mig á hvaö höfundurinn er aö meina. Ég er alltaf aö skilja organistann betur og betur, en ég er viss um aö þaö er margt sem ég skil aldrei,” sagöi Marinó kíminn. — Semur ykkur vel, þér og organistanum? „Ég kann ákaflega vel vió karlinn, en undir niöri er ég hræddur viö hann. Hann er svo mikill, þaö er svo erfitt aö ná utan um hann. Eg vona aö mér takist þaö, þó ekki væri nema eitthvað áleiðis.” Margslungið Atómstöðin er margslungin skáld- saga. Sýningin, sem var aö skapast i höndum Bríetar og leikaranna hjá Leikfélagi Akureyrar í síöustu viku, hún er ekki síður margslungin. Hún byggist upp á einum 25 myndum og mörgum milliatriöum, sem tengja myndirnar saman. Sviöiö er nýtt til hins ýtrasta. Viö erum inni í stofu hjá Árlar.ds hjónunum, í göngutúr úti á götu, úti í brauðbúð, á sellufundi, í heimsókn hjá organistanum og á mótmælafundi, allt í nær sömu and- ránni. I fyrra setti Bríet örlagasögu Ragnheiöar Brynjólfsdóttir á sviö með Leikfélagi Akureyrar. Var sú sýning talin ein sú besta í atvinnu- leikhúsunum á sl. leikári. Falli myndirnar í Amtómstööinni saman í eitt púsluspil, eins og mér sýndist horfur á, þá er ég viss um aö sigur Bríetar og leikhóps Leikfélags Akur- eyrar veröur ekki minni í ár. Hér veröa ekki tíundaðir allir þeir sem gera uppfærslu Atómstöðvar- innar mögulega, en myndirnar tala sínu máli. Þær eru allar teknar á æfingu í sl. viku. -GS/Akureyri gSKS’J'- AFGREIÐSLUSTAÐIR MERKJAOG BLAÐA í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: Þannig lýsir Ugla Halldórs Laxness vilja sínum til aö verða aö manni. Tilvitnunin er úr Atóm- stöðinni, sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir á fimmtudagskvöldið. Ugla er á tali viö Búa Árland og hann „Viljiö þér ekki eignast ektamann”? „Ég vil ekki eignast þræl, hvorki undir einu nafni né ööru,” svarar Ugla. „En þér viljiö þó eignast nýja kápu,” spyr Búi, og enn svarar Ugla. „Ég vil hvorki láta fátæklíng klæöa mig í druslu né ríkan mann í loðfeld fyrir aö hafa sofið hjá þeim. Ég vil kaupa mér kápu fyrir þá penínga sem ég hef unnið mér inn af því aö ég er maöur.” Hér þagnar Ugla um stund, en segir síöan: „Er nokkuö hlægilegra en peníngalaus stelpa noröan úr landi sem segist ætla að verða aðmanni?” DV-myndir GS/Akureyri. Briet Hóðins- dóttir, ieikstjóri, i hita og þunga dagsins. Þetta er skáldsaga Halldórs Atómstöö Halldórs Laxness er margslungin og því erfitt aö koma henni á sviö. Fyrir nokkrum árum gerðu Sveinn Einarsson og Þorsteinn Gunnarsson leikgerð af sögunni fyrir Leikfélag Reykjavíkur, sem fékk nafniö „Noröanstúlkan”- Bríet Héðinsdóttir hefur gert leikgerðina fyrir Leikfélag Akureyrar og er hún jafnframt leikstjóri. „Ég vil ekki kalla þetta leikgerð,” sagöi Bríet, „því í rauninni er þetta ekki annaö en leikstjórnarhandrit eftir skáldsögunni. Hver einasti leik- stjóri veröur aö fara í söguna, þaö er ekki hægt aö láta eins og skáldsagan sé ekki til. Ég sá Norðanstúlkuna og mér fannst hún mjög góö, ég hafði virkilega gaman af sýningu Leikfélags Reykjavíkur. En menn upplifa skáldsöguna á mismunandi hátt.” — Hver er helsti munurinn á þinni uppfærslu og Noröanstúlkunni? „Það segir sig sjálft, aö það er hvergi nærri hægt aö koma sögu Halldórs allri á sviö. Ég sleppi ýmsu sem þeir voru meö í Noröanstúlkunni og tek upp annað, sem þeir voru ekki með. Mitt leikstjórnarhandrit er gert til aö minna á form sögunnar, þetta Hil lllitltll IIilÍiÍilli! i $ isa »#«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.