Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur.
Gerum hreinar íbúöir, stigaganga og
stofnanir, einnig brunastaöi. Einnig
veitum viö eftirtalda þjónustu: há-
þrýstiþvoum matvælavinnslur,
bakarí, þvottahús, verkstæöi o. fl.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sím-
um 23540 og 54452,-Uón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og
Þorsteins
tekur aö sér hreingerningar, teppa-
hreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferö efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
28997.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum viö aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni viö starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppa- og húsgagnahreinsunar.
Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa
blotnaö. Símar okkar eru 19017 , 77992
og 73143. OlafurHólm.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólf teppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr.afslátt á ferm.
í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Þjónusta
Húsaviögeröir.
Nú eru síðustu forvöö aö láta gera við
sprungurnar, lekaþétta þakið, mála,
steypa plön, gera viö tröppurnar eöa
skipta um rennur og niöurföll. Vetur í
aðsigi. Alhliöa húsaviögeröir, þaulvan-
ir menn. Sími 84849.
Handrið.
Smíöa handriö. Tek auk þess aö mér
margs konar aöra járnsmíöavinnu.
Uppl.ísíma 74921.
Tek að mér
erlendar bréfaskriftir, ensku og þýsku
og þýöingar. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-769.
Heildversianir — framleiðendur.
Sölumaður getur bætt við sig vöru-
tegundum. Sími 34629 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Þakpappalagnir s/f.
Nú eru síöustu forvöð aö leggja á þakið
fyrir veturinn. Leggjum pappa í heitt
asfalt og önnumst viögeröir á pappa-
þökum. Þéttum einnig steyptar þak-
rennur. Látiö fagmenn vinna verkiö.
Góö þjónusta. Uppl. í síma 23280 og
20808 milli kl. 16og20.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur alhliða viögeröir á
húseignum, svo sem, múr- og sprungu-
viðgerðir, járnklæöningar og fúavið-
geröir, allt viðhald og breytingar á
gluggum, innréttingasmíöi, steypum
plön og innkeyrslur og m.fl. Látiö
ábyrga menn vinna verkið. Sími 81081
og 74203.
Dyrasimaþjónusta, raflagnaþjónusta.
Viögeröir og uppsetningar á öllum
tegundum dyrasíma, gerum
verötilboö ef óskaö er. Sjáum einnig
um breytingar og viðhald á raflögnum.
Odýr og vönduö vinna. Uppl. í síma
16016 og 44596 á kvöldin og um helgar.
Dyrasimaþjónusta.
Tek að mér uppsetningu og viöhald á
dyrasímum og kallkerfum. Látiö fag-
mann sjá um verkið. Odýr og góö þjón-
usta. Uppl. í síma 73160.
Þjónusta.
Handverksmaöur. Sími 18675 eftir kl.
13.
Raflagnaþjónustan
og dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur
nýlagnir og viðgerðir á eldri raf-
lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina
yöur aö kostnaðarlausu. Tökum aö
okkur uppsetningu á dyrasímúm.
Önnumst allar viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir
ráfvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734
eftir kl. 17.
Viðgerðir/breytingar/uppsetningar.
Tek aö mér uppsetningar á fataskáp-
um, baðinnréttingum, hillusamstæö-
um, sólbekkjum, veggplötum, breyti
innréttingum, ýmsar smáviðgeröir á
tréverki. Uppl. í síma 43683.
Nýtt, nýtt.
Símaheimsendingarþjónusta.
Hlemmkjör-heimsendingar. Hringiö
og pantiö matvörurnar, viö sendum.
Opiö mán.-föstud. kl. 9—20, laugard.-
sunnud. 14—18. Hlemmkjör, Lauga-
vegi 133, sími 21800.
(Itbeining — útbeining.
Aö venju tökum viö aö okkur alla út-
beiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkaö,
pakkaö og merkt. Uppl. í síma 40925,
heimasímar 41532, Kristinn 53465, Guö-
geir. Utbeiningarþjónustan, Hlíöar-
vegi29 Kópavogi.
Fyllingarefni.
Fyrirliggjandi fyllingarefni (grús) í
grunna, bílastæöi og fleira. Efniö er
frostfrítt, rýrnar mjög lítið og
þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj-
andi sandur og möl af ýmsum grófleik-
um í drain, garöa, grunna, á hálkuna,
undir hellur í sandkassann o.s.frv.
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 7.30—
12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöfða
13, Reykjavík. Uppl. í síma 81833.
Ökukennsla
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Toyota Crown meö vökva- og
veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 650. Nemendur greiða
aöeins tekna tíma. Sigurður Þormar
ökukennari, sími 46111 og 45122.
ökukennsla, æfingartimar,
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi
Galant. Tímaf jöldi viö hæfi hvers ein-
staklings. Ökuskóii og öll prófgögn á-
samt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir
tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku-
kennári, sími 40594.
Ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida
’81 meö vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins fyrir
tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt
350 CC götuhjól. Aöstoða einnig þá,
sem misst hafa ökuleyfi af
einhverjum ástæðum til aö öðlast þaö
aö nýju. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1982 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Greitt einungis
fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til
aö öölast þaö aö nýju. Greiöslukjör.
Ævar Friöriksson, ökukennari, sími
72493.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82, meö
vökvastýri og öllum nýjasta tækni-
búnaöi. Nýir nemendur geta byrjaö
strax. Tímafjöldi viö hæfi hvers
nemanda. Greiöslukjör ef óskaö er.
Kristján Sigurðsson ökukennari, sími
24158 og 81054.
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennarafélag Reykjavikur
auglýsir: Ökukennsla, endurhæfing,
aðstoð við þá sem misst hafa ökuleyfiö.
Guöjón Andrésson 18387
Vignir Sveinsson 26317-76274
Páll Andrésson 79506
Þorlákur Guögeirsson, símar 35180,83344,32668
Ökuskóli Guöjóns 18387,11720
Ökukennarafélag Islands auglýsir: Snorri Bjarnason, 74975, Volvo 1982.
Vignir Sveinsson, Mazda 6261982. 76274-26317
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728,
Þóröur Adolfsson, 14770,
Peugeot 305.
Ævar Friöriksson, 72493
Mazda 6261982,.
Ari Ingimundarson, 40390
Datsun Sunny 1982.
Arnaldur Árnason, 43687—52609,
Mazda 626,1982.
Finnbogi G. Sigurösson, 51868,
Galant, 1982.
Friörik Þorsteinsson, 86109
Mazda 6261982.
Guðjón Hansson, 27716—74923,
Audi 100,1982.
Guömundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982. '
Guöbrandur Bogason, 76722,
Cortina.
Gunnar Sigurðsson, 77686,
Lancer 1981.
Gylfi Guöjónsson, 66442—66457
Daihatsu Charade 1982,
Gylfi K. Sigurðsson, 73232,
Peugeot 505 Turbo 1982.
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349,
Mazda 6261981.
Helgi K. Sessilíusson, 81349,
Mazda 323.
Jóhanna Guömundsd., 77704
Honda Quintet 1981.
JóelJacobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA1982.
Kristján Sigurösson, 24158
Ford Mustang 1980.
Magnús Helgason, 66660,
Toyota Cressida 1981,
bifhjólakennsla, hef bifhjól.
OlafurEinarsson, 17284,
Mazda 9291981.
Siguröur Gíslason, 36077,75400,78660.
Datsun Bluebird 1981.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594,
Mazda 929 1982.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíf/ur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í biia-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tank-
bíl með háþrýstitækjum, loftþrýstítæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 16037.
Er stíflað? Fjarla'ui slíflur úr \iiskum.
wc riirum, baðkerum niðurlullum, notum n>
ojí fullkomin tæki, rafmagns-
I ppKsinjiar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalstcínsson.
Er miðstöðin í ólagi?
P’ramkvæmum allar viðgeröir og breytingar á gömlum
sem nýjum miðstöðvarkerfum. Kerfaskiptingar fyrir þá
sem vilja hafa sér kerfi. Og að sjálfsögðu einnig nýlagnir
(öllu vanir).
Kristján Pálmar
£t- Sveinn Frímann Jóhannssynir,
pipulagningameistarar (Palli ít Frímann).
Uppl. i síma 12307 (t 44204 á kvöldin.
Er strflað?
Niðurfoll. »c, ror, vaskar,
haðker o.ll. f ullkomnustu taki.
Simi 71793 o« 71974
Ásgeir Halldórsson
Þjónusta
RAFLAGNIR RAFLAGNIR
Fyrsta flokks þjónusta
Þurfiröu aö endurnýja raflagnir, gera við, bæta við eöa
breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína.
Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar.
samvirki
Skemmuvogi 30 Kópavogi. S'eni 44566
ISSKAPA 0G FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR r*"
Breytum gömlum isskápum \ ,
i frystiskápa.
Góð þjónusta
ífrasivBrk
RFYKJAVlKURVEGI 25 Hafnarfirói simi 50473
Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik
%
OUGGUVOGUR 23 — SlMI 82770
Höfum opnað nýja bíla-
þjónustu með viðgerðar-
og þvottaaðstöðu. Tök-
um einnig að okkur að
þvo og bóna bíla.
OPIO ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ KL. 10-22
STÁL-ORKA EEF
MIH IM.VIIMrlliDAÞjOMSTW
Færanlegt verkstæði.
Rafsuöa, logsuða, járnsmíði, viðgerðir. Uppl. í
síma 40880.
Kælitækjaþjónustan
Rcjj^pjavíkurvcgi 62, Hafnarfirðj^mi 54860.
Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að
okkur viðgerðir á: kæliskápum,
frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót
og góð þjónusta.
Sækjum Sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla
á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður.
Vesturvör 7,
Kópavogi,
simi42322.
Heimasimi
I 46322.