Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTOBER1982. 35 Utvarp Sjónvarp íþréttaþáttnr Bjarna Felixsonar ídagkl. 16.30: Þrettán mörk í ensku knatt- spyrnunni Mikið var um að vera í íþróttunum í gærkvöldi. KR lék gegn Víkingi í hand- boltanum og íslandsmótið í körfubolta hófst með leik KR og Keflavíkur. Sjón- varpsmenn fylgdust með leikjunum og verða svipmyndir úr þeim sýndar í íþróttaþætti Bjarna Febxsonar í dag kl. 16.30. Einnig verða sýndar svip- myndir úr leik KR og Þróttar í hand- bolta. Af erlendu efni í þættinum verður sýnt úr leik Newcastle og QPR en þaö var fyrsti leikur Kevins Keagans með Newcastle. Síöustu myndirnar frá Evrópumótinu í frjálsum íþróttum verða sýndar í þættinum. Aödáendur ensku knattspyrnunnar verða að vanda ekki sviknir . Tveir leikir veröa á dagskrá íþróttaþáttar- ins. Stoke leikur gegn Luton og Ful- ham gegn Leeds. Alls voru 13 mörk skoruð í þessumleikjum. Svipmyndir úr handboltaleikjunum verða sýndar iiþróttaþættinum i dag. Útvarp Laugardagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viðburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundurles. Stjómendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktln. Umsjónarmenn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 i sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Baraalög, sunginogleikin. 17.00 Síðdegistónleikar. Parísar- hljómsveitín leikur „La Valse” eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj. / Anna Moffo syngur „Söngva frá Auvergne” eftir Canteloube með Amerísku sinfóníuhljómsveitinni: Leopold Stokowski stj. / Narciso Yepes og Spænska útvarpshljómsveitin leika Lítinn gítarkonsert í a-moll op. 72 eftir Salvador Bacarisse; Odón Alonso stj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hvera er verið að einoka? Helgi Pétursson fréttamaður flyturerindi. 20.05 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilsson kynnir. 20.35 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Lúðvík Jósepsson. 21.25 Kórsöngur: Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóðlög. Alexander Sveshnikoff stj. 21.40 Sögur frá Noregi: „Svonaeraö vera feiminn” eftir Johan Bojer, í þýðingu Þorsteins Jónssonar. Sigríður Eyþórsdóttir les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island”, eftir livari Leiviska. Þýöandi: Kristín Mantylá. Araar Jónsson leikari les (2). 23.00 Laugardagssyrpa. - Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. október 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bi. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Konsert í D-dúr eftir Georg Friedrich Hánd- el. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Charles Mckerras stj. b. „Missa Sanctae Caeciliae” eftir Joseph Haydn. María Stader, Marga Höffgen, Richard Holm, Josef Greindl syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Miinchen; Eugen Jochumstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Dr. Björa Dag- bjartsson segir frá Maldíveyjum. 11.00 Messa í Saurbæjarkirkju í til- efni af 25 ára afmæli kirkjunnar. Biskup Islands, herra PéturSigur- geirsson prédikar. Sr. Jón Einars- son, sr. Björn Jónsson og sr. Ingi- berg J. Hannesson þjóna fyrir alt- ari. Organleikari: Kristjana Höskuldsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Söngleikir á Broadway — III. þáttur. „Kettir” eftir Andrew Lloyd Webber,, síöari hluti. Arni Blandon kynnir.. 14.00 Leikrit: „Járnharpan” eftir Joseph O’Connor. Karl Ágúst Ulfs- son þýddi og bjó til futnings í út- varp. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Borgar Garöars- son, Siguröur Karlsson, Þórhallur Sigurðsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Karl Guðmundsson, Rúrik Haraldsson, Guðmundur Olafsson, Öm Arnason, Viðar Eggcrtsson, Emil Guömundsson og Karl Agúst Olfsson. Sigurður Rúnar Jónsson leikuráhörpu. 15.50 Kaffitíminn. Winifred Atwell og Frank Chacksfield og hljóm- sveitleika léttlög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Kokkur til sjós sumarið ’71”, smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. Höfundurinn les. 17.00 Karol Szymanowski — aldar- minning. Atli Heimir Sveinsson sérumdagskrána. 18.00 Tónleikar. Jóhann Daníelsson. Eiríkur Stefánsson, Eddukórinn og Einsöngvarakvartettinn syngja íslensk og erlend lög. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? — Spurainga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjóraandi: Guömundur Heiöar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauðárkróki. Til aðstoð- ar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Ur stúdiói 4. Hróbjartur Jónatansson stjórnar útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson sér um þáttinn. 21.35 Menningardeiiur milli stríöa. Sjöundi þáttur: Sósíairealismi. Umsjónarmaöur: öra Olafsson. Lesarar með honum: Ingibjörg Haraldsdóttir og Hjalti Rögn- valdsson. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orökvöldsins. 22.35 „Island” eftir Iivari Leiviská. Þýðandi: Kristín Mantyla. Arnar Jónssonles(3). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhannsdóttir. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarösson. (RUVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 4. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Arnadótt- ir — Hildur Eiríksdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Ágúst Þor- valdsson talar. 9.00 Fréttir. Sjónvarp Laugardagur 2. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarai Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 28. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur í 39 þáttum, gerður eftir sögu Cervantes um riddarann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Framhald þáttanna sem sýndir voru í Sjónvarpinu í fyrra- vetur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Blágrashátíð. Bill HarreU and the Virginians flytja bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Þýðandi Halldór Halldórsson. 21.30 Endalok SheUu. (The Last of Sheila) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Herbert Ross. Aöalhlutverk: James Coburn, Raquel Welch, James Mason, Richard Benjamin, Joan Hackett, Dyan Cannon og Ian McShane. Kvikmyndaframleiðandi í HoUy- wood býður sex gestum í Miöjarö- arhafssiglingu á lystisnekkju sinni, SheUu. Tilgangur hans er að komast að því, hver gestanna hafi orðiö eiginkonu hans aö bana. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Mynd- in er ekki við hæfi bama. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur á Siglufirði, flytur. 18.10 Stundin okkar. I þessum fyrsta þætti í haust veröur brugðið upp mynd af suðrænni sólarströnd en á þær slóðir leggja æ fleiri Islending- ar leið sína í sumarleyfinu, börn ekki síður en fullorðnir. Nýr brúðumyndaflokkur hefur göngu sína og nefnist hann Róbert og Rósa í Skeljavík. Kennari úr Um- ferðarskólanum kemur i heimsókn ásamt tveimur hafnfirskum lög- regluþjónum. Loks veröur kynnt nýtt titillag þáttarins. Umsjónar- maður er sem fyrr Bryndís Schram en Þórður húsvöröur hleypur undir bagga með henni þegar mikið liggur við. Stjórn upp- töku annaðist Andrés Indriöason. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Brasilíufararnir. Ný íslensk heimildarmynd um flutning Is- lendinga, einkum úr Þingeyjar- sýslum, til Brasilíu á harðindaár- unum 1859—1873. Rakin er saga út- flytjendanna í máli og myndum og afkomendur þeirra í Ríó de Jane- iro og Curitypa leitaðir uppi. Jak- ob Magnússon samdi handrit og tónlist og er þulur en Anna Bjöms- dóttir annaðist kvikmyndun og klippingu. 21.35 Jóhann Kristófer. Níundi hluti. Sögulok. I áttunda hluta sagði frá dvöl Jóhanns Kristófers hjá lækn- ishjónum í svissneskum smábæ. Hann harmar Oliver einkavin sinn, en verður svo ástfanginn af læknisfrúnni. Þau verða aö skilja og söguhetjan leitar nú huggunar i trúnni. Þýðandi Sigfús Daðason. 22.30 Bangsi gamli. Mynd um elsta kvikmyndafélag í heimi, Nordisk Fílm, gerð i tilefni af 75 ára afmæli þess árið 1981. Hún rekur sögu félagsins og bregöur upp svip- myndum úr ýmsum kvikmyndum þess. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 23.15 Dagskrárlok. Ungur nemur, gamall temur. Gefið börnum og barnabörnum hlut í STÁLFÉLAGINU HF. SÍMI 1656S Veðurspá Veðurstofan gerir ráð fyrir aust- lægri átt á öllu landinu í dag. Smá- skúrir veröa við suðurströndina en )urrt á Vesturlandi. Á morgun, sunnudag, er gert ráö fyrir hægri, breytilegri átt eöa noröanátt. Skýj- að verður á noröanverðu landinu en fer að létta til á Suður- og Vest- urlandi. Hiti breytist lítið. Veðrið hérogþar Veðrið klukkan tólf í gær: Reykjavík, skýjað, 8, Akureyri, skýjaö, 6, Bergen, skýjaö 12, Hel- sinki, skýjað 12, Kaupmannahöfn, léttskýjað, 18, Stokkhólmur, skýj- að, 13, Þórshöfn, alskýjaö, 12, Nuuk, þoka, —3, Chicago, léttskýj- að, 16, Frankfurt, rigning á síðustu klst., 16, London, skýjað, 17, Lúxemborg, skýjað, 16, Las Palm- as, léttskýjað, 24, Mallorka, létt- skýjað, 25, Montreal, alskýjað, 16, París, skýjað, 15, Malaga, skýjað, 24. Tungan leyrst hefur: Mikill fjöldi manna voru þar saman komnir. létt væri: Mikill fjöldi manna var þar saman kominn. Gengið Gengisskráning nr. 172. 1. október 1982 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 14.585 14.627 16.089 1 Sterlingspund 24.729 24.800 27.280 1 Kanadadollar 11.795 11.829 13.011 1 Dönsk króna 1.6518 1.6565 1.8221 1 Norsk króna 2.0954 2.1014 2.3115 1 Sœnsk króna 2.3256 2.3323 2.5655 1 Finnsktmark 3.0141 3.0227 3.3249 1 Franskur franki 2.0485 2.0544 2.2598 1 Belg.franki 0.2980 0.2989 0.3287 1 Svissn. franki 6.7328 6 fwn 7.4274 1 Hollenzk florina 5.2916 5.3U69 5.83/5 1 V-Þýzkt mark 5.7843 5.8009 6.3809 1 ftölsk Ifra 0.01028 0.01031 0.01134 1 Austurr. Sch. 0.8205 0.8229 0.9051 1 Portug. Escudó 0.1651 0.1656 0.1821 1 Spánskur peset 0.1280 0.1284 0.1412 1 Japanskt yen 0.05435 0.05451 0.05996 1 Irsktpund 19.719 19.776 21.753 SDR (sórstök 15.6401 15.6851 17.2536 dróttarróttindi) ( 29/07 Slmsvari v»gna ganglaakránlngar 22190. Tollgengi Fyrírsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14*334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Beigískur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk líra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spónskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen 4PY 0,05541 (rsk pund IEP 20,025 SDR. (Sérst-k 15,6654 dróttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.