Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 21
DV: •LAUGARDAGUR 2.QKT0BER 1982. 21 stríöið. Á meöal þeirra var Jean Coc- teai' — hann notaöi úlpuna í heföar- veis ur, hvaö þá annars staöar. Þar meö varö Duffel-úlpan, eins og ensk- ir nefna hana, fræg. Kanar nefna hana aftur á móti eftir Bretanum Montgomery. Otlendingar eiga þaö sem sagt til aö nefna flíkur eftir upphafsmönnum þeirra. Svo fleiri dæmi séu nefnd má segja frá því aö gúmmístígvél heita á ensku Wellington-boots, stundum stytt í Wellies og er þaö eftir Welling- ton lávarði, þeim er sigraöi á Water- loo. Lambhúshettur kalla Bretar Balaclava eftir staö í Krím, því þar var svo kalt í veöri að fengnar voru alveg sérstakar húfur á liðið. En Levi’s heita eftir Levi Strauss frá Bæjaralandi, sem bjó til fyrstu galla- buxumar. hálstau sitt öðru vísi en aðrir menn og kallaðist hnúturinn Windsor-hnút- ur. Það var líka hertoginn sem klæddist oft hvítum rúllukragapeys- um undir smoking-jakkanum sínum sem nú er alsiöa víöa um lönd. Her- toginn var mikiö fyrir köflótt föt, hels. meö sem stærstum köflum og þau munstur nefna Frakkar Prince de Galles eöa prinsinn af Wales. 6) Svona úlpur þekkja flestir. Þaö var enginn annar en Montgomery, stríöshetja Breta, sem geröi þær aö tískugrip. Þegar hann leiddi innrás- ina í Normandí, áriö 1944, klæddist hann einmitt svona úlpu utan yfir einkennisbúninginn sinn. Olpan var úr þykku ullarefni frá Duffel í Belgiu, meö hettu og tölum úr horn- um. Menntamenn í París geröu úlp- una aö sinum einkennisbúningi eftir bakinu og spæl, frægan. Sveitungar hans í Norfolk-skíri klæddust jafnan slíkum jökkum á fuglaveiðum. Pokabuxumar koma aftur á móti frá Hollandi. Jansen nokkur Knicker- bocker var innflytjandi í Ameríku og vann sér ekki annað til saka en aö vera hollenskur og ganga í pokabux- um. Washington Irving, rithöfundur, sem skrifaði skopsögu um New York og frumbyggja borgarinnar, þ.e. Hollendinga, notaöi nafn Knicker- bockers fyrir dulnefni. Þetta var áriö 1809 og eftir það voru hnébuxur aldrei kallaöar annað en knicker- bockers. 4) Burberry-frakkar eru með dýr- ustu frökkum í heimi og hafa vist töhivert snobb-gildi. Þaö var enski skraddarinn Thomas Burberry (1835—1926) sem lét sér detta í hug að skapa klæði, sem bæöi þyldi veöur og vinda og óf bómullarefni, sem hann nefndi gaberdine. Heföarfólk til sveita lét gera sér kápu úr því klæö- inu, heimskautafaramir Scott og Amundsen saumuöu sér tjöld úr því. I heimsstyrjöldinni hannaði Bur- berry frakka meö spælum og herða- blööum fyrir hermenn. Um 500.000 enskir hermenn fengu slíkan frakka, þ.á.m. Játvaröur VII. konungur. Konungur kallaöi sinn frakka jafnan Burberry og hefur nafnið festst viö þessa tegund regnkápa. 5) Hertoginn af Windsor, sá er gift- ist Wallis Simpson og sagði af sér konungstign, varö ungur smekkmaö- ur á föt og fyrirmynd annarra í klæðaburði. Hann hnýtti til dæmis Sendum í póstkörfu hvertáland sem er Strand hringsófinn Fáanlegur í ýmsum stœrðum (3—4—5 sœta) í stofuna eða sjónvarps- hornið. Strand símastóllinn þœgilegur og traustur. Margar gerðir áklœða fáanlegar. HÚSGAGNAVERSLUNIN SÍÐUMÚLA4 SÍMI31900 VALS innihurðir Allar hurðir enn á gamla verðinu ef pantað er strax. LÆGSTA VERÐ Á LANDINU. Útsölustaðir í Reykjavík og Kópavogi: Iðnverk, Nóatúni 17, sími: 25945 Axel Eyjólfsson, Smiðjuvegi 9, sími: 43577 TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR Iðavöllum 6 Keflavík SÍMI: 92-3320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.