Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 2. OKTÖBER1982. KARPOV endnrbætti taflmennsknna — Og náði fram hefndum gegn Seirawan á sjénvarpsmótinu í Hamborg Á Philips & Drew stórmótinu í London í vor vakti mikla athygli aö Bandaríkjamanninum Seirawan skyldi takast aö knésetja Karpov heimsmeistara. Reyndar vekja tap- skákir Karpovs ávallt athygli, en þessi þótti þó sér á báti, einkum vegna þáttar áskorandans Viktors Kortsnoj í sigrinum. Nú haföi Korts- noj hlutverkaskipti viö Seirawan, sem var aðstoðarmaður hans í heimsmeistaraeinvíginu í Meranó. Kvöldiö fyrir skákina undirbjó Kortsnoj aðstoöarmann sinn ræki- lega fyrir viöureignina og fundu þeir sitt af hverju sem „glatt”gæti Karpov. Þeir tóku m.a. til endur- skoöunar eitt afbrigði drottningar- bragösins, sem átti miklum vinsæld- um aö fagna í heimsmeistaraeinvíg- inu og afraksturinn var nýr leikur sem virtist lofa góðu. Karpov mætti til taflsins grunlaus meö öllu og tefldi eftirlætisafbrigði sitt. Og auövitað var Seirawan ekki seinn á sér aö skella á hann „heima- vinnunni”. Leikurinn virtist koma Karpov í opna skjöldu og Seirawan vann sannfærandi sigur, sem fór sig- urför um skákheiminn. Viö skulum rifja þessa sögufrægu skák upp: Hvítt: Seirawan Svart: Karpov Drottningarbragö. 4,Rf3 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 d5 4.d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. Hcl b6. í síðari hluta einvígisins í Meranó lék Karpov hér aö jafnaöi 7.-dxc4 og einnig gegn Christiansen fyrr á Phil- ips & Drew mótinu. Nú kýs hann aö hverfa heim á fornar slóöir. Skák Jón L. Ámason 8.cxd5 Rxd5 9.Rxd5 exd5 10.Bxe7 Dxe7 ll.g3 He812.Hc3!? Þetta er leikurinn, sem Kortsnoj og Seirawan voru sagðir hafa fundiö kvöldiö fyrir skákina. Svartur fær ýmis vandamál viö aö glíma, sem Karpov tekst ekki aö leysa yfir borö- inu. 12. -Ra6 13.Da4 Nú hótar hvítur 14.He3, sem vinnur mann, því eftir 14.-Be6 veröur ridd- arinn valdlaus. Karpov kærir sig kollóttan um þaö og ákveður aö fórna manni, en meö nákvæmri tafl- mennsku sinni tekst Seirawan aö bægja allri hættu frá. 13. -c5?! 14. He3 Be6 15. Dxa6 cxd4 16.Hb3 Bf3 Bf5 17.Bg2 Bc2 18.Rxd4 Bxb3 19.Rxb3 Hac8 20.Bf3! Hc2 21.0-0 Hxb2 22.Hdl Hd8 23.Rd4! Hd7 24.Rc6 De8 25.Rxa7 Hc7 26.a4 Da8 27.Hxd5! Dxa7 28.Hd8+ Kh7 29.Dd3+ f5 30.Dxf5+ g6 31.De6 og svartur gafst upp. Urskuröur fræöimanna var því sá. aö leikurinn 13.Hc3! setji svartan í mikinn vanda og eflaust hafa þeir margir merkt við leikinn í stílabók- um sínum. En Karpov var ekki sann- færður, enda gefa menn ekki eftir- lætisafbrigöi sín svo auðveldlega upp á bátinn. Hann lagöist undir feld og tókst aö endurbæta taflmennsku svarts, en tækifærið til að sýna skák- heiminum snilldina gafst ekki fyrr en fyrir tveimur vikum á, ,T V-World- cup” mótinu í Hamburg, sem sjón- varpsstöövamar BBC og NDR stóöu fyrir. 1 þessari keppni tefldu 8 skákmenn í tveimur riölum og efstu menn tefldu síöan til úrslita. Umhugsunar- timi var 1 klst. á keppanda til aö ljúka skákinni, sem þykir hæfilegur umhugsunartími fyrir keppni sem þessa. Skákirnar verða síöan sýndar í sjónvarpsstöövunum milli jóla og nýárs og Þjóöverjinn Dr. Pfleger skýrir þær jafnóöum og þær birtast á skerminum. Frábært sjónvarpsefni, enda voru keppendur ekki af lakara taginu: Karpov, Spassky, Timman, Nunn, Seirawan, Torre, Lobron og Bouaziz. Karpov heimsmeistari varö efstur í A-riöli, en Spassky í B-riðli og tefldu þeir tvær skákir til úrslita um sigurlaunin, 12.000 v-þýsk mörk, eða tæpar 70.000 ísl. krónur. Heildarverð- laun á mótinu voru um 50.000 mörk. Skákunum tveimur lauk þannig, að hvor um sig fékk 1 v. Til þess aö úr- slit fengjust var ákveðið aö þeir skyldu tefla hraöskákir, en úrslit úr þeim hafa enn ekki veriö kunngerö. Staöan í riölunum varö annars þessi: A-riðill: 1. Karpov 4 1/2 v. 2. Nunn 3 1/2 v. 3. Seirawan 2 v. 4. Bouaziz 2 v. B-riðill: 1. Spassky 5 1/2 v. 2. Timm- an 3 v. 3. Lobron 2 v. 4. Torre 11/2 v. Spassky vann Lobron og Torre báöa tvöfalt, en önnur skák hans við Timman varö jafntefli — hina vann Spassky. Ljóst er því, aö Friörik mun hitta á Spassky í „toppformi” í einvígi þeirra í næsta mánuði. Báöar skákir Karpovs viö Nunn uröu jafn- tefli, en hann vann Bouaziz 1 1/2— 1/2. Seirawan komst hins vegar ekki upp meö neitt múður, enda átti heimsmeistarinn harma aö hefna. Vann tvöfalt og önnur skákin var ein- mitt framhald hinnar fræðilegu or- ustu, sem hófst í London í vor. Skák, sem á eftir aö breyta áliti manna á þessu afbrigöi drottningarbragösins. Skák þeirra tefldist eins og skákin í London, þar til Karpov hristi nýj- ung fram úr erminni í 13. leik: Svart: Karpov Karpov finnur skemmtilega leið til þess aö koma hróknum í leikinn. 20.Dxa6 Dal+ 21.Kd2 Dc3+ 22.Kdl Bf5 23.Rel Hb8! 24.Dxa7 Hb6 25.e3 Hc6! Hvítt: Seirawan 13. -b5! Mun sterkara en 13.-c5, sem Karpov lék í London. Ef nú 14.Dxb5, þá 14.-Hb8 og síðan 15.-Hxb2 meö öfl- ugu frumkvæði. 14. Da5 De4! Vegna hótunarinnar 15.-Dbl+, lendir hvíti kóngurinn á vergangi. Vart þarf að taka fram, aö 15.Hd3 er einfaldlega svarað meö 15.-Dxd3!. 15. Kd2 He6! 16.b3 b4 17.He3 Dbl 18.Hxe6 Db2+ 19.Kdl Bxe6! Lagleg mannsfórn. Reyndar ráða drottningin og biskupinn ekki ein síns liðs viö hvíta kónginn, en Hvítur er vamarlaus gegn sókn- inni. Svartur hótar m.a. (eftir t.d. 26.Hgl) 26.-Dcl+ 27.Ke2 Hc2+! 28.Rxc2 Dxc2+ 29.Kel Dcl+ 30.Ke2 Bd3+! 31.KÍ3 (ef 31.Kxd3 Ddl mát) Be4+ 32.Kf4 (eöa 32.Ke2 Dc2+ 33. Kel Bf3 og óverjandi mát) Dc6! og hvítur kemst ekki hjá máti. 26.Bc4 Dal+ 27.Ke2 Db2+ 28.Kdl dxc4! 29.Da8+ Kh7 30.Dxc6 c3! — Hvítur gafst upp, enda óverj- andi mát. Falleg fórnarskák af hálfu Karpovs, tefld í anda gömlu meistar- anna. HJartanían vard að störveldi Starfsemi flestra bridgefélaga Páll Valdemarsson í austur byrjaði síðan í spaöa. Vestur drap á ásinn og landsins er nú komin á fulla ferö og sl. á því aö taka þrjá hæstu í laufi og skipti trompaði út. Sagnhafi lét kónginn og miðvikudagskvöld hófst fjögurra kvölda hausttvímenningskeppni hjá Bridge- félagi Reykjavíkur meö þátttöku 42 para. Hér er fallegt varnarspil frá fyrstu umferö. Páll drap á ásinn. Nú er ljóst að sagnhafi hlaut aö eiga tígulháspilin og því lítil von um einn slag í viöbót. En Páll fann eina smugu. Ef makker ætti hjartatíuna, þá var hægt að hnekkja spilinu. Hann spilaði því laufaníu og um leiö og vestur stakk með tromptíunni var hjartanían oröin stórveldi. Einn niöur og toppur? Nei, síður en svo. Noröur átti síðasta oröiö, því aö á flestum boröum höföu a-v unniö spaöabút. Bridgefélag Breiðholts Síðastliöinn þriðjudag var spilaöur eins kvölds tvímenningur og mættu 14 pör. Röð efstu manna var þessi: urra kvölda hausttvímenningur. Spilaö er í þremur 14 para riðlum. Aö loknu fyrsta kvöldinu er röö efstu paraþessi: stig. Ásmundur Pálss.-Kari Sigurhjartars. 209 Jón Ásbjörnsson-Simon Sinonarson 191 HörAur Arnþórson-Jón Hjaltason 189 Guðlaugur Jóhannss.-örn Ámþórsson 185 Guðm. Araars.-ÞórarinnSigþórss. 184 Sigtryggur Sigurðsson-Svavar Björnss. 182 Georg Sverrisson-Kristján Blöndal 180 Jón Hilmarsson-Oddur Hjaltason 179 Ármann J. Láruss.-RagnarBjörass. 177 Jón Baldursson-Sævar Þorbjörnss. 177 Gísli Steingrimss.-Sigurður Steingrimss 176 Keppn+heidur áfram í Domus Medica nk. miðvikudag kl. 19.30 stundvislega. Noröur gefur/allir á hættu. .\t*IUHIJ A 92 KDG85 / AD9 * 1063 Á ÁG10643 10 . 542 4» 852 4' - ! I I. A 875 Á94 763 + AKD9 A KD 7632 KG108 * G74 Viö eitt borðiö gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur 1H pass 2 H pass pass pass Bridge Ester Jakobsdóttir. Tekst henniað vinna Bikarinn idag? Stefán Guðjohnsen Stig 1. Guðm. Grétarsson-Stefán Jónss. 192 2. Helgi Skúlason-Hjáimar Fornason 191 3. Guðjón Jónss.-Gunnar Guðmundss. 188 4. Valur Harðarson-Sævar Garðarss. 177 5. Baldur Bjartmarsson- Kjartan Kristófersson 175 Meöalskor 156. Nk. þriðjudag veröur eins kvölds tvímenningur í húsi Kjöts og fisks viö Seljabraut. Spilamennska byrjar stundvíslega kl. 7.30. Allir velkomnir. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Síöastliöinn miövikudag hófst f jög- IJrslit í Blkarnum í dag á Hótel Loftleidum Urslit Bikarkeppni Bridgesam- bands Islands hófst á Hótel Loftleið- um í morgun og er spilaö í Leifsbúð. Spiluö eru 64 spil í úrslitakeppninni, en hún stendur sem kunnugt er milli sveita Jóns Hjaltasonar og Esterar Jakobsdóttur. I sveit Jóns Hjaltasonar eru auk hans Hörður Arnþórsson, Jón Ás- björnsson og Símon Símonarson, en sveit Esterar er skipuð auk hennar Erlu Sigurjónsdóttur, Höllu Berg- þórsdóttur, Kristjönu Steingríms- dóttur, Heröi Blöndal og Guðmundi Péturssyni. Spilað veröur allan daginn, en keppninni lýkur í kvöld. Áhorfendur eru velkomnir og aögangur ókeypis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.