Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1982, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR 2. OKTÖBER1982.
Smáauglýsingar
Starfskraftur óskast
í söluturn í Hafnarfiröi, ekki yngri en
20 ára, vinnutími frá kl. 12—18 virka
daga. Uppl. í sima 54352 og 53131.
Atvinna óskast
37 ára kona óskar
eftir vinnu eftir hádegi. Til greina
kemur aö vinna allan daginn. Uppl. í
sima 72139.
Tæplega þrítugur maöur
óskar eftir vinnu í des. og jan. Er van-
ur byggingavinnu, hefur meirapróf,
reynslu og réttindi á flestar geröir
þungavinnuvéla. Uppl. í sima 94-8292
eftir kl. 22.
Hver vill ráða duglegan,
áreiöanlegan og stundvísan kvenmann
í vinnu frá kl. 9—1. Hefur margra ára
reynslu í verslunarstörfum, síma-
varsla kæmi einnig til greina o.fl.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-440.
Aukavinna.
Röskur hópur ungs fólks óskar eftir
aukavinnu til fjáröflunar góðu mál-
efni. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
39749 og 43926.
24 ára fjölskyldumaöur,
sem er aö ljúka stúdentsprófi í
öldungadeild, óskar eftir starfi fyrri
hluta dags. Uppl. í síma 33785.
Ungur rafeindavirki,
sem einnig er bifvélavirki meö meira
(rútupróf), óskar eftir atvinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 40559.
(Magni).
Tapað -fundið
Sl. sunnudag
tapaöist köttur úr bifreiö í Melasveit í
Borgarfirði. Þetta er læða á 3. ári, hvít
en brún á baki og afturfótum og rófu,
var meö rautt hálsband er hún
tapaöist. Uppl. í sima 75447 gegn
fundarlaunum.
Einkamál
Miöaldra maöur
í góöri vinnu en þreyttur á einverunni
vill kynnast konu, 45—50 ára, meö
sambúö í huga. Þær sem hafa áhuga
sendi svör til DV fyrir 7. okt. merkt:
„Hress 446”.
Ýmislegt
Notuð ullargólfteppi,
um 15 ferm, til sölu. Uppl. í síma 12942.
Kennsla
Kennari tekur nokkur börn,
5—9 ára, í tímakennslu (lestur, skrift,
föndur og fl.) milli kl. 10 og 12 virka
daga. Bý í Vesturbergi. Uppl. í síma
71873.
Einkatímar í ensku
fyrir alla aldursflokka. Uppl. í síma
77996.
Vantar hjálp í eölisfræði,
er á 4. ári í menntaskóla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-533
Postulinsmálun.
Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma
30966.
Snyrting
Snyrti- og ljósastofan Sæian,
Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn
snyrting, einnig úrval snyrtivara.
Leiöbeinum um val á snyrtivörum.
Opiö alla virka daga frá kl. 9—18,
einnig kvöldtímar eftir samkomulagi.
Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar
perur í sóiaríum-iömpum.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 63., 64. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
Selbrekku 42, þingl. eign Ögmundar Kristjánssonar, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 6. október 1982, ki. 16.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 86. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981 á
Lækjarbotnalandi 1, þingl. eign Arna H. Þorsteinssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. október 1982, kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 11. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
Furugrund 68 — hluta —, þingl. eign Rúnars J. Olafssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. október 1982, kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
Engihjalla 19 — hluta —, þingl. eign Stefáns Stefánssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. október 1982, kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á
Holtagerði 11 — hluta—, þingl. eign Björns Kristjánssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. október 1982, kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
Holtagerði 66, þingl. eign Hreins Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 6. október 1982, kl. 14.30.
Bæjarf ógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á hluta i Suðurhólum 30, þingl. eign Olgu Andreasen,
fer fram eftir kröfu Páls A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku-
dag 6. október 1982, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Möðrufelli 9, þingl. eign Huldu Dóru Friðjónsdóttur, fer fram eftir
kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 6.
október 1982, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Yrsufelli 18, þingl. eign Heiðars Elimarssonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Landsbanka íslands á
eigninni sjálfri miðvikudag 6. október 1982, kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 6, þingl. eign Gylfa Sigurðsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
miðvikudag 6. október 1982, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í ÆsufeUi 6, þingl. eign Viðars Olsen, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag
6. október 1982, kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Krummahólum 2, þingl. eign db. Júlíusar R.
Júliussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign-
inni sjálfri miðvikudag 6. október 1982, kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Ból-
staðarhlíð 5, þingl. eign Lárusar Þ. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri þriðjudag 5. október 1982, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í
Blönduhlíð 18, þingl. eign Kára Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 5. október
1982,kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Hverfisgötu 16, þingl. eign Páls Heiðars
Jónssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Lands-
banka íslands og Gjaidheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudag 5. október 1982, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50 tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Drápuhlíð 31, þingl. eign Gunnlaugs Mikaelssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 5. október 1982,
kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í
Álftamýri 52, tal. eign Margrétar Guömundsdóttur, fer fram eftir
kröfu Tryggingast. ríkisins og Sparisj. Rvikur og nágr. á eignÍDni
sjálfri þriðjudag 5. október 1982, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Mímisvegi 4, þingl. eign db. Péturs Magnússonar, fer fram eftir kröfu
Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri þriðjudag 5. október 1982, kl.
11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Dragavegi
11, þingl. eign Sverris Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar i Reykjavík og Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudag 5. október 1982, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Engihlíð 9,
þingl. eign Ketils Áxelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 5. október 1982, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Álftamýri 6, þingl. eign Hrafnkels Björnssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 5. október
1982, kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Álfaskeiöi 50 Hafnarfirði, þingl. eign Arngríms Guðjónssonar,
fer fram eftir kröfu Sambands almennra lífeyrissjóða á eigninni
sjálfri miövikudaginn 6. október 1982, kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Haf narfirði.