Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Hryðjuverk á Spáni Bylgja hryöjuverka skall yfir Spán um helgina síöustu en nú eru tæpar tvær vikur til þingkosninga í landinu. Sprengjur sprungu í Vanecia og Barcelóna í austurhluta iandsins, í Sevilie i suöri og í Oviedo, Vigo, Logrono og þrem bæjum öörum á norðurlandi og í Baskahéruöum. Voru það aðallega flokksskrifstofur, opinberar byggingar, bankar og orku- ver sem voru skotmörkin en tjón varð hins vegar óverulegt og ekki vitaö um nema einn mann sem særöist. Ólympíumótið í bridge: Hjarta eins þátttakandans þoldi ekki keppnisspennuna Frakkar sigruðu sveitakeppni ólympíumótsins í bridge í úrslitaleik við Bandaríkjamenn meö 178 stig gegn 161. Hinir nýju heimsmeistarar eru Michel Lebel, Phillipe Soulet, Albert Faigenbaum, Dominique Pilon og fyrirliöinn, Pierre Schemeil. Bandaríkjamennirnir Chip Martell, Lew Stansby, Peter Pender Hugh Ross, Kit Wollsey og Ed Manfield, þóttu spjara sig mjög vel, því aö þeir komust í úrslitin eftir maraþonleik viö Italíu í undankeppni og undanúrslita- Ömar Sharif var meðal þátttakenda en hlaut engin verðiaun að þessu sinni. leik við landa sína sem hvílt höfðu á meöan. — Höföu þeir unniö Jim Zimm- ermann meö 205 stig gegn 85. Chip Martell og Lew Stansby voru tvímenningsmeistarar þessa ólympíu- móts og Bandaríkjakonumar Carol Sanders og Betty Ann Kennedy unnu kvennatvímenninginn. Aldrei hefur fyrr veriö jafnmikil þátttaka í ólympíumóti sem fórfram án þess að milliríkjadeilur á vettvangi heimsmálanna næöu aö varpa á þaö skugga. Átakalaust varð það þó ekki því að einn þýsku keppendanna andað- ist af hjartaslagi á mótsstað og einn Itali lagði hendur á keppnisstjóra en slapp með áminningu. Kvikmyndastjaman Omar Sharif var meðal þátttakenda en hlaut engin verölaun að þessu sinni. Á þingi heimssambands bridge- manna sem haldið var sömu daga var samþykkt undanþága svo að Jaime Ortix-Patino gæti verið forseti sam- bandsins þriðja kjörtímabilið í röð. Samþykkt var að halda næsta ólympíu- mót 1984 í Mexikó, þrátt fyrir andstöðu S-Afríku. FRAKKARURÐU HEIMSMEISTARAR Kínverski strokuflugmaðurinn í S-Kóreu: Óskar hælis í Kínverski flugmaöurinn sem strauk í MIG-19 herþoti til Suður-Kóreu mun nú hafa óskaö hælis sem pólitískur flóttamaöur i öðru landi. Osagt er hvaöa land það muni vera. Yfirvöld í Suöur-Kóreu verjast allra frétta af málinu þótt þau hafi staöfest strok kínversks flugmanns til landsins. Yfirvöld á Taiwan upplýsa hins vegar að um sé að ræöa 25 ára gamlan flug- mann, Wu Jungö Chien kaptein frá Shangtung í Norður-Kína. Kvisast hefur að Wu kafteinn hafi óskað eftir hæli á Taiwan (Formósu) en það hef ur ekki fengist staöfest. Stjórnin í Seoul þykir taka þannig á málinu að augljóslega hafi hún áhyggj- ur af því að þessi flótti til S-Kóreu geti hugsanlega spillt þeim árangri sem náöst hefur á síðustu árum í bættri sambúö S-Kóreu og Kína. Wu þessi er þriðji kínverski flug- maðurinn sem strokiö hefur til Suður- Kóreu síðan í lok Kóreustríðsins (1950—53) Á meðan hafa sex Norður- Kóreumenn strokið í fimm flugvélum til suðurs. Fjármálahneyksli Ríkissaksóknari Panama segist virða að vettugi aUar morðhótanir sem honum hafi borist og mun halda áfram rannsókninni á 42 mUljón dollara fjár- svikamáU hjá verkamannabústööum þar í landi. Þegar opinberir endurskoöendur fóru yfir reikninga varðandi 200 miUj- ón dollara byggingaráætlun þess opin- bera á íbúöarhúsnæöi kom í ljós að ekki var allt með felldu í viðskipta- samningum framkvæmdanefndarinn- ar við hina og þessa byggingarverk- taka og tryggingarfélög. Formaður framkvæmdanefndarinn- ar og fjórir starfsmenn hans voru handteknir en rikissaksóknari segist nú hafa gögn í höndum sem sakfelU fleiri, enda megi fljótlega vænta þess að fleiri verði ákærðir. Hann segir einnig aö hann og fjöl- skylda hans verði fyrir stöðugri áreitni í símanum út af þessu máU þar sem honum og öörum á heimUinu hefur ver- ið hótað dauða. Slík aðkoma í sveitaþorpum í E1 Salvador hefur ekki verið óalgeng í borgarastyrjöldinni. Bændur flýja Fulltrúar hersins í E1 Salvador segja nú aö hann undirbúi árásir á borgir þær sem enn eru á valdi skæruliða í ná- grenni við landamæri Honduras. Barist hefur verið ákaft í héruðunum Chalatenango og Morazan sl. vUcu en bardagar lágu þó aö mestu niöri í gær. Notuðu hundruð bænda tækifæriö tU að flýja héruðin og leita þeir einkum tU höfuðborgarinnar og annarra borga. Héruðin hafa veriö á valdi skæruUða í viku og enn er ekki vitað hvenær stjómarherinn lætur tU skarar skriða. Voru skæruhðar að minnast þess að þrjú ár eru nú Uðin síðan herinn tók viö völdum og borgarastyrjöld braust út í landinu. Talsmenn stjómarhersms játa aö hann hefur misst „mjög marga” en neita þeim fréttum skæmUða að þeir hafi drepiö 189 en tekið 105 til fanga. Borgarastyrjöldin í E1 Salvador sem hófst í október 1979 er nú taUn hafa kostað um 34.000 mannshf. enn öðru landi Skrifstofustúlkajárnbrautanna ók lest sem lenti út af teinunum meö eitrað gas innanborös. Skrífstofustúlkan ók lestinni Framleiðslan brásthonum Þaö fór hörmulega fyrir Mark Wagstaff sem framleiðir skotheld vesti í Oklahoma í Bandaríkjunum er hann ætlaði að sýna gæði vöru sinnar. Hann klæddist einu slíku vesti og fékk vin sinn tU að ráðast á sigmeöhnífi. Vestið þoldi ekki hnifsstungumar og blæddi Wagstaff út áöur en tími vannst tU aö sækja lækni. íverkfalli ífyrstasinn Nær 30 þúsund verkamenn við vatnsveitu Breta (og holræsagerö) fóra í dag í eins sólahrings verkfaU til þess að fylgja eftir kröfum um 15% launahækkun. Fjögur verka- lýðsfélög standa að þessari vinnu- stöðvun en þetta er fyrsta verkfaU- ið í sögu þeirra, sem er annars mjög óvenjulegt um bresk verka- lýðsfélög. Yfirvöld í Louisiana í Bandaríkj- unum hafa nú ákært skrifstofustúlku járnbrautanna, eimreiðarstjóra og einn hemlavörð fyrir vítavert kæru- leysi við akstur járnbrautarlestrar sem flutti farm af eitruðum loftteg- undum. Lestin fór út af teinunum við Livingston og uröu þá nokkrar öflugar sprengingar, en 2700 íbúar bæjarins neyddust til að flytja burt í öryggisskyni og fengu ekki að snúa aftur fyrr en eftir tvær vikur, þegar eitrunarhættan var hjá liðin. Þaö kom í ljós að skrifstofustúlkan hafði ekiö lestinni en rannsóknar- aðilar létu ekki uppi hví hún hefði verið í ekilssætinu. Sambýlismaður Liberace heimtarlffeyrí Undarlegt „skilnaðarlífeyris”-mál hefur nú verið höföaö gegn píanó- snillingnum Liberace í Los Angeles, en að því stendur 23 ára maður sem segist hafá staðið í kynvillusam- bandi við píanistann í sex ár. Scott Thorson heitir ungi maður- inn. Segist hann hafa hætt skóla- göngu og framtíðaráformum um að veröa dansari og lagasmiöur til þess Píanistinn Liberace sleit samvistnm við lagsmann sinn og sá krefst líf eyr- is. að vera heldur einkabílstjóri og lags- maður Liberace sem er 63 ára. Lögmaður píanistans segir að málshöfðunin sé hrein fyrra og eigi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.