Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. Andlát Halldór Oddsson lést 9. október. Hann fæddist áriö 1886 að Gröf í Lundar- reykjadal í Borgarfiröi. Halldór giftist Sigriöi Stefánsdóttur og agnuðust þau 7 börn, þau slitu samvistum. Sigríöur lést árið 1964. Halldór eignaðist tvö böm meö síöari konu sinni, Kristínu Magnúsdóttur, en hún lést árið 1973. Halldór starfaöi hjá útgeröarfélaginu Kveldúlfi en lengst af hjá Reykjavíkur- borg. Utför hans veröur gerð frá Foss- vogskirkju í dag kl. 15. Magnea Ósk Haildórsdóttir, Kjartans- götu 7, andaöist 16. október. Simon Jóhannsson frá Isafiröi lést 28. september í Hampton, Virginia. Jaröarförin hefur farið fram. Anna Sigrún Jónsdóttir, Hátúni 10 b, andaðist í öldrunardeild Landspítalans aö morgni 16. október. Laufey Gestsdóttir, Akbraut Stokks- eyri, lést í Landspítalanum föstu- daginn 15. október. Valdimar Elíasson garöyrkjumaöur, Miövangi 41, fyrrum bóndi á Jaöri í Bæjarsveit andaöist á Landspitalanum 15. okt. Magnína Jóna Sveinsdóttir, Bauganesi 3 Reykjavík, andaöist í Borgarspítal- anumsunnudaginn 17. október. Guðríður Guðmundsdóttir, Skólastíg 22 Stykkishólmi, lést í sjúkrahúsi Stykkishólms 15. október. Guðlaug Pálsdóttir, Brúarflöt 4 Garöa- bæ, lést að heimili sínu aöfaranótt laugardagsins 16. október. Pennavinir Eg er sænsk-suöuramerískur, 30 ára. Ég hef áhuga á aö komast í samband viö stúlku sem hefur áhuga á feröalög- um og aö skrifast á. Skrifiö ef þiö vilj- iö, á sænsku, spænsku eöa ensku. Heimilisfang mitt er: Carlos de Miguel Box 7002 15107 Södertálje Sweden íþróttir Æfingatafla knattspyrnu- deildar Þróttar, gildir frá 10. október Sunnudaga kl. 9.40—11.10 5. flokkur, kl. 11.10-12.45 M. flokkur, kl. 12.45-13.50 6. flokkur, kl. 13.50-15.10 3. flokkur, kl. 15.10— 16.40 4. flokkur, kl. 16.40-18 2 flokkur. Fimmtudaga kl. 22—23.30 eldri flokkur. Allar æfingar fara fram í Vogaskóla. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Fundur í félagsheimilinu fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30. Dagskrá, kynning á notkun snyrtivara. Rætt um undirbúning vinnuvökunnar. " ©SAMHYGP©) Samhygð Hefurðu áhuga á að kynnast Samhygð? Kynn- ingarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 að Ár- múla 36 uppi. (Gengið inn frá Selmúla). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sín geta hringt í sima 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Taflfélag Reykjavíkur Ágæti skákmaður! Hér fer á eftir yfirht um starfsemi Taflfélags Reykjavikur fram að næstu ára- mótum: 2) Hraðskákmót T.R. 1982 — haust- hraðskákmótið — fer fram sunnudag, 24. okt. og hefst kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfi, tvær skákir á fimm mínútum í hverri umferð. 3) Október-hraðskákmótið verður sunnudag, 31. okt. kl. 20. 4) Bikarmót T.R. 1982 hefst sunnudag 14. nóvember kl. 14. Umhugsunartími er 1/2 klst. á skák. Keppendur falla úr eftir fimm töp (jafntefli = 1/2 tap). Teflt á sunnudögum kl. 14 og miðvikudögum kl. 20. 5) Nóvember-hraðskákmótið verður sunnudag, 28. nóv. kl. 20. 6) Desember-hraðskákmótið verður sunnudag 12. des. kl. 20. 7) Jólahraðskákmót T.R. 1982 hefst mánudag 27. des. og verður fram haldiö þriðjudag, 28. des. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 8) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga eru á laugardögum kl. 14—18. 9) „15 mínútna mót” eru á þriðjudögum kl. 20 (sjö umferðir Monrad). 10) „10 mínútna mót” eru á fimmtudögum kl. 20 (sjö umferðir Monrad). Önnur skákmót á vegum T.R. verða auglýst síðar. Að lokum er vakin athygli á, að Skáksamband Islands gengst fyrir unglinga- meistaramóti Islands 1982, sem fram fer dagana 5.-8. nóv. nk. Tefldar verða sjö um- ferðir eftir Monrad-kerfi, og er mótið ætlað unghngum 20 ára og yngri. Nánari upplýsingar á skrifstofu Skáksambandsms. Með félagskveðju, stjórn T.R. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir eUi- og lífeyrisþega er byrjuð og verður hvem þriðjudag á milU kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðurálmu kirkjunnar). Upplýsúigar og tUnapantanir í sUna 39965. Æskan Septemberblað Æskunnar er nýkomiö út, 56 síður. Meðal efnjs má nefna: Norðurlanda- ferð Gísla, eftir Sigurð H. Þorsteinsson, skóla- stjóra; Barnaefni í útvarpi; Heimsókn í Fellahelli; BömUi okkar; Ævmtýri Róbmsons Krúso; 8 ára kirkjuvörður; Hvemig rata dýrrn heUn?; Nautið, ævmtýri; Veistu það?; Rauði Kross Islands; Hugsaðu þér, Hvað getum við gert?; Neyðarvamir; Hjólreiða- ferðrn mikla; LeyndarmáUö og Sigurinn, sögur eftir Siggeir Olafsson; Gönguferð borgaði sig vel; „Neyttu á meðan á nefinu stendur”, ævintýri; Æskan spyr: Stundar þú íþróttir; Hvalakyn em mörg; Kóngulóm að störfum; Frá unglingareglunni; Bréf frá Svíþjóð; Heilinn og áfengið; Mest aðsókn að Gosa; Nýíslenskfrimerki; Fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna í Reykjavik; Verðlaunagetraun; Bréfa- viöskipti Poppmúsík i umsjón Jens Guð- mundssonar; LúðrasveitUi Svanur blæs göngu- og danslög; Heimsmeistarar í knatt- spymu; Blaðamaður, viðtöl við Omar Valdi- marsson og Svölu Jónsdóttur; Sjötta ferð Smdbaðs farmanns; Strákurmn á hulduskónum, ævmtýri í myndum; Bjössi Bolla; Matti jámsmiður, ævmtýri, 500 ár frá fæðingardegi Marteins Lúthers; Hvað er Medicin?; Jörðin okkar; Sniðugir apar; Frægt fólk; Föndur; Felumyndir! Skrýtlur; Barnahjal; Gátur o. m. fl. Ritstjóri er Grímur Egilberts. Harður áreksturá Hólssandi Haröur árekstur varö um tvöleytiö á sunnudag á Hólssandi í Þingeyjar- sýslu. Rákust þar á tveir fólksbilar og slasaðist kona í öörum þeirra lítil- lega í baki. Akstursskilyröi voru mjög slæm þegar áreksturinn varö, bæði rok og hálka. Bílamir munu hafa ekið hvor framan á annan. Átte manns voru í báöum bílunum, en allir nema konan sluppu viö meiösli. Hún var flutt á sjúkrahúsiö á Húsavík. Báöir bílamir eru mjög mikið skemmdir. -JGH I gærkvöldi í gærkvöldi Útvarpið í sókn—mínus Akureyri Morgunútvarpiö hefur tekið stökk- breytingum til hins betra undanfarið og var kominn tími til. I staöinn fyrir aö vera örvandi fyrir mannfólkið á morgnana varö raunin sú aö fólk slökkti til aö geta haldiö sér vakandi. En nú hefur oröiö breyting á með til- komu Gulls í mund, sem er undir öruggri stjóm Stefáns Jóns Hafstein og vil ég nota tækifæriö og þakka honum og liði hans fyrir fjölbreytt og skemmtilegt morgunútvarp. Annars finnst mér vel hafa tekist til við dagskrárgerö útvarpsins fyrir veturinn og aö fá leikrit á miöjum sunnudegi finnst mér mjög gott og leikritaval undanfama sunnudaga hefur veriö fjölbreytt. En ein mistök hefur útvarpið gert aö mínu viti og er það útvarp Akur- eyri. Þaö er sama hvar gripiö er niður á dagskrárliöi frá þeim, þeir standast ekki þær gæðakröfur sem ætlast er til af útvarpinu og á þaö sérstaklega viö spumingaþáttinn á sunnudögum, sem í umsjón Reykja- víkurútvarpsins var virkilega skemmtilegur en hefur þynnst í meira lagi hjá þeim fyrir noröan. Aftur á móti hefur lítiö veriö gert til að breyta sjónvarpsdagskránni og er þar allt meö gamla sniöinu. Aö vísu hafa innlendir fréttaþættir öðl- ast nýtt nafn en sama fyrirkomu- lagiö er á þeim og hefur veriö undan- farin ár. I gærkvöldi voru fastir liöir á sín- um staö. Tommi átti alla mína vork- unn, var einn gegn tveimur. Haföi Jenna bæst liðsauki. Frændi hans í gervi syngjandi kúrekamúsar kom í heimsókn meö gítarinn sinn og lék Tomma greyiö grátt, hirti af honum öll veiöihárin meö miklum tilburðum og notaöi í gítarstrengi. Iþróttamyndirnar sem viö sáum í gærkvöldi voru ágætan.af nógu er aö taka en sem mikill golf unnandi vil ég nota tækifærið og biöja BjamaFel að næla sér í nokkrar golfmyndir í framhaldi af því sem viö sáum í gær- kvöldi. Nú þegar kylfingar eru óðum aö leggja kylfum sínum fyrir vetur- inn er ekkert sem hressir eins mikiö upp á andann og aö sjá snjalla golf- leikara í keppni. Eg endaöi sjónvarpsgláp í gær- kvöldi með því aö horfa á þá kostu- legu keppinauta, antíksalana í Fjandvinum og er þar á feröinni ágætur skemmtiþáttur þar sem hinn breski húmor ræöur feröinni. Því miöur vannst mér ekki tími til að sjá breska leikritiö Á mörkunum, þar var sannarlega tekiö á áhugaveröu máli. Hilmar Karlsson. Jöklarannsóknafélag íslands Haustfundur verður haldinn að Hótel Heklu fimmtudaginn,21. október 1982, kl. 20:30. Fundarefni: 1. Dr. Þór Jakobsson veðurfræöingur flytur erindi: Noröur í ísinn með Rússum. 2. Kaffidrykkja. Kvenfélagið Seltjörn heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld, þriöju- dag 19. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu á Sel- tjamamesi. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Kjörskrá vegna væntanlegra prestkosninga liggur frammi á skrifstofu kirkjunnar á þriöjudögum og fimmtudögum til 2. nóvember nk. kl. 17—19, sími 14579. Frikirkjufólki sem haft hefur aösetursskipti er sérstaklega bent á að athuga hvort það sé á kjörskrá safnaöarins. Kærufrestur er til 9. nóv. nk. Tónleikar Einar Markússon á Hollywood-árum stnum. Háskólatónleikar á miðvikudaginn Á öðrum háskólatónleikum vetrarins leikur Einar Markússon píanóleikari eftirtalin verk: Svanahljóma, eigin útsetningu á lagi eftir Mariu Markan, Marzuka eftir Maríu Szymanowsku, Fantasíu eftir Kuplanoff, Poem eftir Godowski, og tvær etýður eftir Steibelt. Einar Markússon starfaði lengst af sem píanóleikari í Bandarikjunum og hefur haldið um 500 konsert þar, í Kanada, Bretlandi og Þýskalandi. Píanóstíll hans þykir óvenjulegur, og dettur mörgum Horo- witz í hug sem heyra hann leika, enda „getur hann bókstaflega allt á píanó”. Tónleikar Einars verða teknir upp á tónband og mynd- band. Þeir hefjast kl. 12.30 og taka um 30 til 40 minútur. Háskólatónleikar eru öllum opnir; þeir verða í hádeginu hvem miðvikudag frám til 15. desember. Konsert í Nýlistasafninu Fimmtudagmn 21. október kl. 21 mun hljóm- sveitin Vonbrigði halda hin konunglega flug- eldakonsert í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3 b. Minningarspjöld Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi 29901. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúö Böövars, Blómabúöinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun Þórðar Þórðarsonar. Minningarkort Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörö hf., Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl. Ellingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra- borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júliusar Sveinbjömssonar, Garðarstræti 6, Mosfells Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Bamaspit- ala Hrmgssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Bókabúðin, Álfheimum 6 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Óldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu félagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á síma þjónustu í sam- bandi viðf minningarkort og sendum gird- seðla, ef óskað er, fyrir þeirri upphæð sem á að renna í minningasjóð Sjálfsbjargar. Minningarkort Sjálfsbjargar. Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargeröi 10 Afmæli Áttræð er á morgun frú Þóra Jóns- dóttlr frá Siglufiröi. Þóra fæddist aö Ystabæ í Hrísey á Eyjafirði, en fluttist til Siglufjaröar sautján ára gömul. Þar átti hún heima allt til ársins 1960, þeg- ar hún flutti til Reykjavíkur ásamt manni sínum, Pétri Björnssyni, kaup- manni og síöar erindreka Áfengis- varnaráös. Pétur dó 1978. Þóra er landskunn af störfum sínum á sviöi félagsmála, einkum í þágu bindindis- starfs. Hún var í mörg ár stjómandi stærstu barnastúku landsins, stúk- unnar Eyrarrósar á Siglufirði, og gegndi um skeiö embætti stórgæslu- manns ungtemplara. Hún tók mikinn þátt í leiklistarlifi á Siglufiröi og safnaðarstarfi kirkjunnar þar. Hún var formaöur kirkjukórs Siglufjarðarí 20 ár. Þóra tekur á móti gestum á amælis- daginn á heimili sínu að Hraunbæ 138 frá kl. 15. 75 ára afmæli á í dag, 19. október, Guðbrandur Elifasson, Skúlagötu74. NÝ ÞJÓNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^ VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. □8SKORT LÆKJARGÖTU 2. NÝJA-BlÓHÚSINU » 22680 Tökum neðanskráö verðbréf i umboðs- sölu: Spariskírteini rikissjóðs Veðskuldabróf meö lánskjaravisitölu Happdrœttislán rikissjóðs Veðskuldabróf óverötryggö Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. Verðbréfamarkaður íslenska f rímerkja bankans. jLækjargötu 2, 'Nýja-biói. Sími 22680!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.