Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTÖBER1982. I Menning Menning Menning „Debut-tónleikar” Tónleikar í Norrœna húsinu 12. október. Flytjendur: Amþór Jónsson sellóleikari og Anna Guðný Guömundsdóttir píanóleikari. Efnisskrá: Antonio Vivaldi: Sónata í e-moll nr. 5; Igor Stravinsky: Suite Italienne; Anton Webern: Drei kleine StUcke; Ludwig van Beethoven: Sónata í A-dúr, opus 69. Debuttónleikar eru meö skemmti- legri fyrirbærum í tónlistarlífinu. Get- ur þar jafnan aö heyra unga og ferska listamenn sem eru í þann mund að leggja á brattann með skólaárin aö baki, en blákalda veröld listaheimsins framundan. Viö Islendingar erum svo makalaust heppnir að eiga urmul af ungum tónlistarmönnum sem leita sér lærdóms viö heimsins bestu tónskóla, sem veldur því aftur að viö erum aö eignast einhverja best menntuöu músíkantastétt í okkar norölæga heimshluta. Reynist þaö hér, sem í fleiri greinum, ódýrari og betri kostur aö ungir tónlistarmenn þurfi aö leita utan til framhaldsnáms. Hinu má held- ur ekki gleyma aö þessir ungu tónlist- armenn fara héöan þannig undirbúnir aö þeir komast aö viö bestu stóla hinna bestuskóla. sem fleirum, aö við eigum orðiö býsna góöa tónlistarmannastétt og ályktar aö vonum að hún geti tekiö aö sér fullnað- aruppeldi ungdómsins. Á þeirriskoöun er ég hins vegar ekki eins og aö framan greinir. Tónlist Eyjólfur Melsted Sjálfstæði, með virðingu fyrir hefð Arnþór J ónsson er einn þessara ungu músíkanta, sem leita sér fínpússning- ar hjá mætum mönnum í öðrum lönd- um. Tækni hans er leikandi létt, tónn- inn hlýr og með góöri fyllingu og leikur hans næsta áreynslulítill. Á fyrri hluta efnisskrárinnar var hógværðin svo ríkjandi í leik Arnþórs aö við lá aö manni fyndist hann allt aö því bældur. Þannig geröi hann næsta sem innihalda tæknilegar þrautir í öfugu hlutfalli við lengd sína, voru leiknir af allri þeirri snerpu og áræöi sem krefjast má. Beethovensónatan er svo mælikvarði sem þægilegt er aö lesa af hvort flytjandinn hafi til að bera sjálfstæöi í túlkun en kunni jafnframt að viröa hefði í flutningi. Álesturinn gaf til kynna ágætan listamanns- þroska. Arnþór á eflaust eftir aö rækta með sér betur eigin stíl í enn frekara framhaldsnámi, en eftir debut-tónleik- ana er óhætt að fullyrða aö hér bætist einn góöur formlega í hópinn. Anna Guöný Guðmundsdóttir reynd- ist traustur meöleikari, þrælörugg og leitast viö aö samhæfa leik sinn stíl samleikarans. I Beethovensónötunni var hún kannski full áköf, en píanóröddin í þeirri sónötu, eins og raunar í fleiri verkum meistarans, gefur annars fullt tilefni til þess. Ekki spillti það fyrir, í aukalagi, aö leyfa rómantikinni aö fljóta meö, og henni ós vikinni. EM PETROF 15 OMEGA HÁGÆÐANNA VEGNAH TISSOT—einkaumboð á íslandi: STÁLTÆKI Þingholtsstræti 1, Bankastrætismegin, sími 27510. Höfum fengið einkaumboð ð fyrir OMEGA. Af því tilefni verður sérstákt kynningarverð á öllum Quartz Omega úrum til 15. nðv. Inngangurinn hér aö framan á sér þær orsakir, að mætur tónleikagestur varpaöi fram þeirri spumingu hvort tónlistarnemar heföu eitthvaö út fyrir Undsteinana aö sækja. Honum þykir, lítiö úr bergmálseffektum Vivaldis og kynngikraftur Pulcinella svítunnar, sem í þessari sellógerö nefnist víst Italienne, var lítt áberandi undir kyrr- látu yfirborði. En Webern þættirnir, Rafsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. ■ | T/LSÖLU ■ ■ | JCB 808 beltagrafa árg. 76, Pay-loader House ■ H—65C árg. 73, malarasamstæða ásamt rafstöð " 5 og öðrum fylgihlutum. Uppl. í síma 83151. ■ ■ ■ jj TRÉSM/Ð/R ■ Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Vinna í vetur. Upplýsingar í síma 74634 eftir kl. 19. ■ ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.