Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 32
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
32
Smáauglýsingar
Bflar til sölu
Til sölu gamall Saab 95
árg. ’66, meö tvígengisvél, í lagi og ný-
skoöaöur. Uppl. í sima 15855.
Til sölu Volkswagen
rúgbrauö árg. 1973, er í góðu lagi. Verö
40 þús. Staðgreiösluafsláttur. Uppl. í
síma 77444 og 73906 á kvöldin.
Til sölu Oldsmobile
Cutlass Supreme árg. ’74, 8 cyl.,
tveggja dyra, sjálfskiptur með vökva-
stýri og bremsum, ekinn 68 þús. mílur.
Uppl. ísíma 41805.
Bflaþjónusta
J.R.J. bifreiöasmiðja hf.,
Varmahlíö, sími 95-6119.1 fararbroddi
meö yfirbyggingar á Datsun King C.
Toyota Hi-lux, Lapplander, Isuzu,
Chevrolet pickup, Scout pickup,
Dodge pickup, og Ford pickup. Far-
þegayfirbyggingar fyrir alla flokka.
Sendum myndbækling. Ný útlit J.R.J.
bifreiðasmiðja hf. Varmahlíö, sími 95-
6119.
Varahlutir
Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaöar vél-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, gndirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, olíu dælur og margt fl.
Hagstætt verö: Margra ára reynsla
tryggir örugga þjónustu. Myndalistar
fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir-
liggjandi. Póstsendum um land aUt.
Einnig fjöldi upplýsingabæklinga fáan-
legur. Uppl. og afgreiösla aö Skemmu-
vegi 22 Kópavogi aUa virka daga miUi
kl. 20 og 23 aö kvöldi. Póstheimilisfang
er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094, 129
Reykjavík. Ö.S. umboöiö.
Til sölu
sterkar og endingargóðar. Hagstætt
verö. Sérsmíðuö rennubönd, ætluö
fyrir mikiö álag, plasthúöuö eöa
galvaniseruö. Heildsala, smásala.
INýborg hf., sími 86755, Ármúla 23.
Meistaraleg hönnun, nýjar, stórar
! stæröir nýkomnar. Litaúrval-frost-
heldar. Nýborg hf., Ármúla 23, sími
86755.
Bflaleiga
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiöir, station-bifreiöir og jeppa-
bifreiöir. ÁG. BUaleiga, Tangarhöföa
8-12, símar 91-85504 og 91-85544.
Þjónusta
Athugiö.
Teikna eftir ljósmyndum, vönduð
vinna, gott verð. TUbúið eftir 2—3
daga. Sími 17087.
seqdir
Vélaverkstœði — Vélsmiöja
Viðgerðarsuða-nýsmíöi-vélaviðgeröir.
Tökum aö okkur suöuviögeröir á pott-
steypustáU-áU. Nýsmíöi og véla-
viögerðir. Vélsmiöjan Seyöir,
Skemmuvegi 10 L. Kópavogi, sími
78600.
Verzlun
Skíðagallarnir kornnir.
Litir: blár og rauöur. Stærö 4—5—8 kr.
1.030. Stærö 10—12-14 kr. 1050. Stærö
16—18 kr. 1070. Sendum í póstkröfu.
Verslunin Val. Strandgötu 34, Hafnar-
firði. Sími 52070.
Landnám Grænlands.
■ I tUefni 1000 ára landnáms Grænlands
hefur verið gerö mynd, greypt. í
faUegan mahóníramma i stæröinni
23x31 cm. Myndin sýnir komu Eiríks
rauöa tU Grænlands áriö 982. Þetta er
fagur gripur. Nokkur eintök til sölu.
Verö kr. 525. Sendum í póstkröfu.
FyUiö út hér aö neðan eöa skrifiö. Ég
undirr. óska aö kaupa mynd af
Landnámi Grænlands.
Nafn____________________________
HeimiU__________________________
sími
Myndaútgáfan, Box 7145 Reykjavík.
EASY gaUabuxui,
herra- og dömusnið, kr. 490, stretch
gaUabuxur, kr. 550,- flauelsbuxur
(grófrifflaöar), kr. 490, kakíbuxur, kr.
390,- peysur frá kr. 290,- háskólaboUr
frá USA, kr. 210, T-boUr kr. 85,-
GEORG, fataverslun, Austurstræti 8.
VelúrgaUar með og án
hettu og trimmgaUar í glæsUegu úr-
vaU. Madam, Glæsibæ.
Anorakkar frá kr. 100.-,
jakkar frá kr. 540.-,
úlpur frá 590.-,
Kápur frá kr. 500.-,
Nýkomnar terylene kápur og frakkar,
verð frá kr. 960.
Kápusalan, Borgartúni 22,
Opiökl. 15-17.30.