Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. 31 \Q Bridge I undanúrslitum Vanderbilt- meistaramótsins í USA milli sveita Eddie Wold og Bart Bramley kom eftirfarandi spil fyrir. Mótiö er eitt af fjórum í USA, sem hefur áhrif á val USA-spilara á HM. I sveit Wold eru spilarar, sem hafa unnið marga meistaratitla aö undanfömu og nokkrir úr sigursveit USA í heims- meistarakeppninni í Port Chester í fyrra. Spilið kom fyrir í síöustu 16 spilunum af 64 og sveit Bramsley haföi einn impa yfir, þegar þau hófust. Suður gaf. Enginn á hættu. Norður A DG4 V KD1053 0 86 VtSTUR * 752 Au?ti- A Á1073 * 9862 ^ 72 v' G8 0 ÁG93 O 52 + KG4 * Á10983 SumjH *K5 7/ Á964 0 KD1074 + D6 Á ööm borðinu komust þeir Lair og Passell í sveit Wolds í fjögur hjörtu á spil n/s. Vestur spilaði trompi út. Passell drap á drottningu og spilaði spaöa á kónginn. Vestur drap á ás en þegar hann spilaði ekki laufi vannst spilið.420 til sveitar Wolds. Á hinu borðinu opnaöi Jeff Meck- stroth í vestur á einum tígli. Það gekk ekki. Suður átti fyrstu sögn. Kallaö var í keppnisstjóra, sem sagði vestri að félagi hans mætti ekki segja. Hann sagði svo pass sjálfur, þegar n/s sögöu 2 hjörtu. Það var lokasögnin og suður fékk einnig tíu slagi eöa 170. Sveit Wolds vann því 6 impa á spilinu en ekki var allt búið. Keppnisstjórinn kom aftur aö borðinu og sagði aö ef vestur heföi sagt tvo tígla við tígulopnun hjá suðri hefði austur ekki þurft að segja pass nema í einni sagnumferð. Meck- stroth sagði að það mundi hann einmitt hafa gert. Nokkuð vafasamt en HM sæti í veði. Nú voru það n/s sem mót- mæltu. Þeir töldu sig hafa möguleika á að vinna einn impa á spilinu en keppnisstjórn hafði úrskurðað að spilið skyldi spilað upp á nýtt. En sveit Bramsley hafði kært áður en vitað var um úrslit á hinu borðinu. Sveitin vann kæmna og tapaöi sex impum!! — Nýtt spil og engin sveifla í þvi. Eftir leikinn kom í ljós að sveit Bramsleys haföi sigrað með 6 impum. Réttlætinu var því ef til vill fullnægt. Utsláttur. Sveit Wolds úr leik í keppninni. Skák Á skákmóti í Varsjá 1917 kom þessi staða upp í skák Belitzmann og Rubin- stein, sem hafði svart og átti leik. Nei, hann er fámáll. sitt. Hann reynir að vemda einkalíf Slökkvilið Lögregla Reykjavik: LOgreglan, simi 11166, slökkviliO og sjúkrabifrciö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýs-* inga, simi 14377. Sdtjarnaraes: LOgreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkyiliö og sjúkrabifreiö sinú 11100. ' Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrahifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan. sími 3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreiö sinii 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. VestmannaéyJar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224, siökkviliöi^^^úkraWíreið^imi^M^^^—— Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- ianna vikuna 15.—21. október er í Holtsapóteki log Laugavegaapóteki. Þaö apótek sem fyrr en nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum : frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. _ Ákureyrarapótek og Stjornuaþótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö smna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörziu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, hclgidaga og almenna fridaga frá kl. 10—12. : Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. . 14.---h5! 15. cxd4 — h4! 16. De2 — Dxh2+! 17. Kxh2 - hxg3+ 18. Kgl - Hhl mát. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkreblfrelð: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Finna MORGUNMATINN sjálfur. .. hvað meinar þú. . . klukkan er hálfsjö og ég er að koma heim úr vinnu.” næst i heimilisiækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjáþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarfJöröur. Dagvakt. Ijf ekfci næst i hcimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna^ eru i slökkvistööinni lsima51100. y. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8-17- % Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í siifta 23222, slökkviliðinu i síma' 22222 og Akureyratapóteki- í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislæknit Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Yestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmí Borgarspitalinn: Mánud.föstud.',kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19. fleilauverndaretööin: Ki. 15— 16og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kkppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotupitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15--16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagæki. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15— 16og 19—19.30. Baraaspitall Hringslns: KI. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraneu. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alladaga frákl. 14—17 og 19—20. Vifllutaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VlsthelmUlð Vifllutööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á iaugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar há kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai og júní og águst, lokað allan júlímánuð’vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁT'I: — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. .1 Mroö & þiiieard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er l garðinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima »4412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opiö daglega frákl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 20. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þaö iitur út fyrir að ii málin snúist þér mjög í hag. Notfærðu þér þessa heppi- I legu afstöðu himintunglanna. Einhver ókyrrð verður þó í ástamálunum. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Notaðutækifærið og inn- heimtu gamlar skuldir í dag. Ef þú ferð í verslunarleið- angur detturðu sennilega niður á góða hluti á hagstæðu verði. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Rólegur dagur. Hraö- aðu þér við skyldustörfin og eigðu tíma fyrir sjálfan þig seinnipartinn. Nautið (21. aprtt—21. mai): Einhver misklíö kemur upp heima fyrir. Stattu fast á þinu máli en vertu samt vin- gjamlegur. Þú virðist hafa gott vald á því vandamáli sem rifrttdið snýst um. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Nú er rétta tækifæriö til að hrinda breytingum í framkvæmd. Ovenjuleg uppá- stunga fellur þér vel í geð en ljúktu við skyldustörfin áður en þú sinnir einkamálum þinum. Krabbinn (22. jání—23. júlí): Þúfærð tækifæri tttaðfara í smáferö. Otlit er fyrir að hún verði ekki eins spennandi og þú áttir von á. Láttu ekki roskinn ættingja finnast að hann sé vanræktur. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú lendir í dálítið asnalegri klemmu og verður að gæta þín vel í kvöld. Einhver færir þér bráðsniðugar fréttir en það krefst nokkurra bréfa- skrifta af þinni hálf u. Mcyjan (24.ágúst—23.sept.): Hjálpaðuviniþinum.sem er leiður á lifinu, eftir megni. Eitthvað óvenjulegt gerist i kvöld. Ástarævintýri bíður á næsta leiti. Vogin (24. sept.—23. okt.): Sýndu stjórnkænsku og þú munt koma þinum áhugamálum fram. Gættu að heilsu 'þinni, útiit er fyrir aö þú þurfir á hvíid að halda vegna mikillar vinnu undanfarið. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hlutur sem þú mast mikils en taldir glataðan er kominn í leitirnar. Smá- ferðalag virðist framundan. Gefðu gaum aö í hvað þú eyðir aurunum þinum í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fundur sem þú hefur veriö boðaður á fer út um þúf ur. Eitthvað óvenjulegt ger- ist og verður það þér til heilla. Nýr vinur reynist ekki eins vel og þú áttir von á. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn verður fjörleg- ur og skemmtilegur. Þér verður boðið í nokkur sam- kvæmi og neyðist til að velja á mttli. Gættu þess að móðga engan. I^áttu ekki einkabréf liggja á glámbekk. Afmælisbarn dagsins: Þú tekur meiri þátt í samkvæmis- lífinu í byrjun ársrns en þú ert vanur. Snemma ársins lendiröu í ástarævintýri. Sennilega verður það skamm- vinnt. Eftir miðbik ársins fara að gerast spennandi hlut- ir og þér bjóðast mörg tækifæri. NÁTTÚRI'GRIPASÁFNIÐ við Hlcmnilorij: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. llfcRADSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræöaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar- apóteki, Apóteki Kefiavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befia Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selljarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um“ helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. . - Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 v- u ? <7 10 11 7T“ - /3 n i(í? /7 sr Z! Ég hélt að Jesper ætlaði að biðja mín þegar við fórum út að borða vegna i þess að hann spurði að minnsta kosti | tíu sinnum hvort ég héldi að hann væri ■ milljónamæringur. Lárétt: 1 tjón, 6 gat, 8 uppistaöa, 9 skunda, 10 reiðir, 11 beita, 13 hluti, 16 afbakað, 17 sællegu, 19 titill, 20 dufl, 21 ys. Lóðrétt: 1 ódæði, 2 hali, 3 álpist, 4 bíta, 5 vofa, 6 jökull, 7 skógarguð, 12 argi, 14 tóbak, 15 stétt, 16 átti heima, 18 sam- stæðir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skafl, 6 eð, 8 púta, 9 orð, 10 tylft, 12 kar, 13 leir, 15 arða, 17 gná, 18 fóam, 20 gk, 21 ám, 22 brauö. iLóðrétt: 1 spaka, 2 kúta, 3 atyrða, 4 jfalla, 5 lof, 6 ertingu, 7 ðð, 11 brák, 14 : egna, 16 róm, 18 fá, 19 rr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.