Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTOBER1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Um nýju Seðlabankabygginguna: „Hvað dvelur orminn langa? Sigurjón Sigurbjömsson skrilar: Þann 9. febrúar 1981 flutti ég erindi í útvarpiö í þættinum Um daginn og vegina Rakti ég þar í stórum dráttum raunasögu Seölabankans í sambandi viö byggingarframkvæmdir og gat þess aö standa myndi til aö hef ja hús- byggingu á hafnarbakkanum, þar sem áöur stóö frystihús kallað Sænska frystihúsiö en þá var unnið aö niöurrifi á því. Flestum mun ljós sú fásinna aö þrengja aö mikilli umferðarþörf við höfnina á þessum staö og byggja jafn- framt fyrir hiö óviðjafnanlega útsýni til norðurs frá miöborginni. Þrátt fyrir þessar staöreyndir hafði byggingar- nefnd og skipulagsyfirvöld borgar- innar lagt blessun sína yfir þessi byggingaráform. Og í byrjun janúar sl. vantaði aöeins umsögn Umferöar- ráös um breytta tilhögun á umferð á þessu svæði. Ritaði ég þá smápistil í Dagblaöið & Vísi, þann 15. jan. 1982, og skoraöi á almenning aö hindra fram- gang verksins meö fjöldaundirskrift- um. Daginn eftir, 16. janúar, hirtist í Morgunblaöinu yfirgripsmikil heil- síöugrein eftir Þorstein ö. Stephensen um sama efni. Meö yfirskriftinni: ,Jlvor vinnur — þrjóskan eöa skynsemin? Síðan heyröist ekki á málið minnst fyrr en í byrjun júlí aö sagt er frá því í blööum aö 29 valdir borgarar hafi sent Davíð Oddssyni mótmælaskjal gegn byggingu Seöla- bankans á þessum staö. Mótmælabréfið er dags. 26. júní 1982 en einhver slappleiki virðist hafa valdiö því aö málinu væri fylgt eftir sem skyldi og viröist bréfið ekki hafa borist viötakanda fyrr en undir ágúst- lok, eöa tveim mánuðum eftir dag- setningu. Og ekki hefir heyrst aö erindi þessara áskorunarmanna hafi ennþá fengið afgreiðslu í borgarráöi. Hvaö hefir dvalið orminn langa? Það er athyglisverð sú ástríöa forráðamanna banka að vilja byggja á Amarhóli. Þegar Landsbankahúsiö í Austurstræti brann 1915 sótti Bjöm Kristjánsson, þáverandi bankastjóri, fast aö fá aö endurreisa bankann á Amarhóli en Matthías Þóröarson fomminjavörður bjargaði málinu í þaö skiptið. En hvaö má nú til varnar verða vorum sóma ? Tveir af meðlimum hljómsveitarinnar Killing Joke i heimsókn i Reykjavík. Kannski er það hljómsveit í þeim stil sem bréfritari vill heyra meira af? \ttð „tenntn^’javtV f þe**'*1 } "«' , ,in0 Ó. s'°'' móWtt*'atU „föWUttt^v^Í^’tf S\HttVc" ^v^tVt« ■sSSí*Öíe* ssggr aV'* S o C\tthu6a• v* ntótn**'- staö. v*«* -|st n'^Sntcnn**'^. Svcto" « ntetttw»t °J^\ a'ttte^*. \>ot&at<* vtðvtt« '“JJs ^ttt Va* "t°* { að svo'f .ttteðw' iMO- ¥*"» "Seftu úvs>°'s ó'" „o-.v'" É xs&vstyj&í QsA Nú ct .’ vWut " V *««*" hvVVVtt'"'- Vt\'t't»"‘ \.otv->'a \M-'«t' V.ct\t»t 'íótit*-' Útvarpshlustandi kvartar: VILL MEIRA ROKK OG GUNNAR SAL 7167—5688 skrifar: Það er greinilegt aö ekki verður mikiö fyrir okkur rokkunnendur í vetrardagskrá útvarpsins. Aöeins einn þáttur stendur eftir, þátturinn Áfangar, sem fær mjög takmarkaöan tíma, allt of stuttan miöaö viö hlustendahóp. Er virkilega svona óskiljanlegt aö einhverjir samansulls- þættir geta aldrei komiö í staðinn fyrir kunnáttusamlega kynningu og umfjöllun á rokktónlist? Á sama tíma er útvarpið aö byrja með nýja þætti eins og Nýtt undir nál- inni sem er enn ein útgáfan af syrpunum og þessum svokölluöu létt- blönduöu tónlistarþáttum. Þaö gróf- asta við þennan hræöilega þátt er að í sumardagskrá útvarps 1981 stjórnaöi hinn frábæri útvarpsmaöur Gunnar Salvarsson stór-skemmtilegum þætti undir þessu sama nafni, sem annar stjórnandi misnotar nú til kynningar á samansulli á útþynntri íslenskri „tónlist”. Eg held aö ósvífni útvarps- manna eigi sér engin takmörk. Ennþá þurfa þeir ekki aö óttast sam- keppni.. .. ASKRIFTAR SÍMINN ER 27022 i • ifi fiETRAMIN næst drögum mð um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.