Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1982, Síða 21
Símareikning- urinn hjá Barcelona — kostar meira heldur en rekstur Malaga Frá Kjartani L. Pálssyni — fréttamanni DV í Malaga: — Það var mikið ritað og rætt um Barcelona hér í blöðun- um fyrir leik liðsins gegn Malaga á sunnudaginn. Eitt blað- ið hér segir frá því, að peningaupphæð sú sem Malagaliðið hefur til umráða til að kaupa leikmenn, greiða þeim laun og halda rekstri félagsins gangandi væri svipuð upphæð og símareikningar Barcelona væri yfir keppnistímabilið. Barcelona er eins og menn vita eitt ríkasta knattspyrnu- félag heims og hjá félaginu hafa margir snjallir leikmenn leikið undanfarin ár, sem hafa kostaö dágóöar peningaupp- hæðir — eins og Hoilendingarnir Johan Cruyff og Johan Neskens, Austurríkismaöurinn Hane Krankl, Daninn Allan Simonsen, V-Þjóöverjinn Bernd Schuster, sem leikur nú lykilhlutverk með liöinu ásamt Argentínumanninum Diego Maradona. —Klp/-SOS — af stjórn Barcelona Maradona. Stjórn spánska knatt- spyrnufélagsins Barcelona kallaði Argentínumanninn Diego Maradona á stjórnar- fund í gær, þar sem hann var aðvaraður fyrir að vera mjög opinskár í blaðaviðtöl- um og fyrir gagnrýni á stjórn félagsins og fyrirkomulag á æfingum. Maradona fékk því að sjá „gula spjaldið” hjá stjóminni, sem sagðist ekki I þola að Maradona héldi J áfram að vera með ýmsar yfirlýsingar — og trana fram sinum skoðunum í blöð á Spáni. Það væri ekki hann sem stjóraaði hjá Barcelona. Maradona hefur verið harð- orður í garð stjóraar Barce- lona og hefur sagt aö í stjóra- inni væru menn sem hefðu ekki hundsvit á knattspyrau. Þá hefur hann sagt að leik- menn Barcelona væra erfiðir á æfingu og duttlungar sumra þeirra gerðu æfingaraar leið- inlegar og lítt spennandi. -KB/-SOS. rv íþróttir íþróttir íþróttir „Þýðir ekkert að vanmeta íslending — tef la verður f ram sterkustu leikmönnum Spánar gegn þeim Rafn leikur með Hacken Tveir Framarar leika með liðum í Allsvenskan í knattspyrau — Guðmund- ur Steinsson, sem leikur með Öster og Hafn Rafns- son, sem leikur með nýiið- um Hacken frá Gauta- borg, sem tryggðl sér sæti í Allsvenskan með þvi að vinna sígur í Norrköping, eins og við sögðum frá í gær. -SOS • Tapaði 40 þús. ntörkum i póker... Það vakti mikla athygli í V-Þýskalandi þegarþað fréttíst aö Hansi Miiiler, iandsliðsmaður V-Þjóð- verja og leikmaður með Inter Milan, hefði tapað 40 þús. mörkum í póker- spiii á Spáni þegar HM-keppnin í knatt- spyrnu fór þar fram í sumar. Þetta er meiri upphæð heldur en árstekj- ur verkamanns í V- Þýskalandi. Hinir miklu peningar í v-þýsku knattspyraunni hafa mikiö verið í sviðs- ljósinu að undanförau og sagt er að þegar atvinnu- leysi sé þar fái knatt- spymumenn laun fyrir að gera ekkert. —SOS Þróttur leikurvið Stjörnuna Sjöunda umferðin f 1. deildarkeppninni í hand- knattleik hefst í kvöid og það verður stórleikur á dagskrá. Þróttur og Stjaraan, Garöabæ, leika í Laugardalshöli. Leikur- inn hefst kl. 20. Roberto Lopez Ufarte — einn besti ieikmaöur Spánar á HM. Frá Kjartani L. Pálssyni frétta- menni DV í Malaga. — Spánska blaðið „Sur”, sem er gefið út í Malaga, sagði frá því nú fyrir helgina að ekki værí tímabært fyrir Spánverja að vera með tilraunastarf- semi í sambandi við landsliðið sem léki gegn íslendingum hér í Malaga. Tvölfalt hjá Þrótti — á Reykjavíkurmótinu íblaki ígærkvöldi Þróttur varð í gær Reykjavíkur- meistari í blaki, bæöi í meistaraflokki karla og kvenna.Er þetta sjöunda áriö í röö sem karlalið Þróttar vinnur titil- inn. í úrslitaleik hjá körlunum vann Þróttur liö Stúdenta meö þremur hrinum gegn einni; 15—1,15—10, 12— 15 og 15—10. Var þetta öruggur sigur en þó hefur maöur á tilfinningunni aö Þróttaramir eigi aö geta meira. Fram tryggöi sér þriöja sætið er liöið vann Víking í jöfnum og spennandi leik með þremur hrinum gegn tveimur; 15-4, 15-11, 12-15, 8-15 og 15-11. Víkingur hafnaði því í neðsta sæti meö ekkert stig, Fram fékk tvö stig, IS f jögur stig og Þróttur sex. Hjá stúlkunum vann Þróttur einnig lið IS með þremur hrinum gegn einni;' 15-9, 12-15, 15-12 og 15-9. Þróttur fékk því f jögur stig, ÍS tvö og gestalið Breiðabliks ekkert. -KMU. Blökkumenn á skotskónum Blökkumenn skora nú flest mörkin í Englandi. Brain Stein hjá Luton hefur skorað 11 mörk. Luther Blissett, Watford 10 og Garth Crooks, Totten- ham 8. Þrír leikir voru leiknir í 4. deild í gærkvöldi: Mansfield — Scunthorpe 0—2 PortVale —Hartlepool 3—0 Tranmere — Darlington 2—0 Blaðiö bendir á aö Islendingar hafi staöið sig mjög vel í landsleikjum í sumar — gert jafntefli, 1—1, gegn Englendingum og jafntefli viö Hollend- inga í Evrópukeppninni. Þá vitnar blaöiö í hinn góöa árangur íslands- meistara Víkings gegn Real Sociedad í Evrópukeppni meistaraliöa. — Það hefur sýnt sig aö það þýðir ekkert aö vanmeta Islendinga. Þaö verður aö tefla fram sterkustu leik- mönnum Spánar gegn þeim, hvemig sem þeir hafa staðiö sig í HM-keppn- inni í sumar — þegar pressan var sem mestáþeim. — Beðiö er eftir með eftirvæntingu hvort Juanito, sem leikur með Real Madrid og er einn besti leikmaður Spánver ja í HM, veröi í spánska liðinu. Juanito er dýrlingur hér á Costa del Sol, þar sem hann er fæddur hér og uppalinn. -klp/-SOS. * -sr f i < N/ ; Fimm „útlending- ar” leika í Malaga Guðmundur Baldursson — lands- liðsmarkvörður. Fjórarbreytingará Fimm „útlendingar” leika með ís- lendingum gegn Spánverjum í Malaga 27. október — það eru þeir Atii Eðvaidsson, Fortuna Diisseidorf, Araór Guðjohnsen, Lokeren, Sævar Jónsson, SC Bragge, Láras Guðmundsson, Waterschei og Pétur Pétursson, Anderlecht. Pétur Ormslev getur ekki leikið meö vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Irum i Dublin. Eins og DV sagði frá í gær þá getur Guðmundur Baldursson markvöröur hjá Fram ekki farið til Spánar vegna landsliðshópnum náms. Jóhannes Atlason landsliðs- þjálfari veröur því aö velja tvo leik- menn fyrir þá Pétur og Guðmund og þá veröur hann aö velja tvo leikmenn fyr- ir þá Ragnar Margeirsson, Keflavík, og Olaf Bjömsson, Breiðablik, sem voru varamenn í Dublin, þar sem þeir leika með landsliöinu skipaö 21 árs og yngri — gegn Spánverjum, sama dag og landsleikurinn í Malaga fer fram. Það getur þó farið svo aö Ragnar veröi áfram í landsliöshópnum — en leiki ekki meö 21 árs liðinu. —SOS Hvar erum við staddir? Furðuleg æf ingaaðstaða landsliðs fýrír Evrópuleiki Vallarmálin í höfuðborg tslands — Reykjavik, hafa verið til háborinnar skammar mörg undanfarin ár en í sumar hefur þó alveg keyrt um þver- bak. Keppt á hálfónýtum grasvöllum hér og þar um Laugardalinn og aðstaða áhorfenda ömurleg. Þeir geta ekki einu sinni kastað af sér vatni. Þetta er þó á árinu 1982. Ef rætt er um ónýtan grasvöllinn á aðalleikvangin- um við ábyrga menn er alltaf sama svarið. Hér er ekki hægt að hafa góðan grasvöll. Við eram svo norðarlega á hnettinum. Vissuiega er Reykjavík norðarlega og vissulega er Reykjavík fyrir norðan Kópavog. Þar er þó mjög góður grasvöilur, sem Kópavogsbúar þurfa ekki að skammast sín fyrir. Þar er gras á vellinum. Ekki arfi, fíflar, snarrót og annað slikt illgresi sem ger- ist í Laugardalnum í Reykjavík. Ekki nóg meö þaö. Landslið okkar í knattspymu tekur um þessar mundir þátt í Evrópukeppni. Nýkomið frá Ir- landi — fer næstu helgi til Spánar. Leikmenn þess þurfa aö undirbúa sig fyrir þau átök. Hver er aðstaðan sem þeim er boðið upp á? Hálfónýtur gras- völlur og án marka. Ef þið eruö ekki ánægöir með þaö getið þið bara fariö á Melavöilinn. Þar eru mörk og malar- völlurinn er víst sannarlega nógu góð- ur fyrir ykkur. Þetta eru vallarmálin í Reykjavík 1982. Stööugt stríö sem end- urtekur sig árlega. Liölegheit ekki fyr- ir hendi. Það þurfti á dögunum að dekstra ákveðnum mönnum, þegar Austur-Þjóöverjar léku hér landsleik í síöasta mánuöi, til þess aö þeir þyrftu ekki að æfa á markalausum velli. Knattspyman er þó eina íþróttin sem gefur Laugardalsvellinum miklar tekj- ur. Okurleiga og eftir suma landsleiki Islands hafa miklar tekjur runniö í sjóöi Laugardaisvallar — já, til Laug- ardalsvallar, þessa eina aöalleikvangs höfuðborgar í heiminum sem er fyrir neöan sjávarmál. Fyrir neðan sjávar- mál. Oft höfum viö verið. frægir af endemum, Islendingar. 10 grasvellir Islenska landsliöiö er nýkomiö frá Ir- landi. Æfði þar fyrir Evrópuleikinn viö Ira á íþróttasvæöi háskólans, Univers- ity of Dublin. Þar nema tíu þúsund stúdentar. Á íþróttasvæðinu eru 26 vellir — tíu knattspymuvellir, auövitaö meö mörk- um og frábærum grasteppum. Mikill frjálsíþróttavöllur, tennisveliir, golf- vellir, rugby-vellir að ógleymdum völl- um fyrir þjóöaríþrótt Ira, Galic — glæsileg mannvirki sum hver. Hlaupa- brautin á frjáisíþróttavellinum meö átta brautum, talin meö því besta er gerist í heiminum. Lögð af sömu mönn- um og sáu um lagningu brautarinnar í Montreal fyrir ólympíuleikana 1976. Þetta er þó aðeins íþróttasvæði há- skóla og fjölmörg önnur glæsileg íþróttamannvirki þar i borg. Ekkert nema liðlegheit og vinskapur þegar ís- lensku leikmennirnir æfðu þar á dög- unum. -bsim. Nauðgunarmálið í Norrköping Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð. — Sagt var frá því hér í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi að sænski ríkissaksóknarinn hefði úr- skuröað að nauðgunarmálið fræga í Norrköping skyldi tekið upp aftur. Hann sagði að ekki hefði verið staðið rétt að réttarhöldum í undirrétti er sænska hjúkrunarkonan, sem kærði fjóra leikmenn Southampton fyrir nauðgun, hefði komið fyrir rétt. Stúlkan var kölluö til réttarhaldanna meö aðeins klukkustundar fyrirvara — algjörlega óundirbúin. Þótti fram- burður hennar ekki nægilega trúverð- ugur til að byggja ákæru á hendur leikmönnunum fjórum og málið því fellt niður. Margt varðandi málsmeöferöina hefur verið harölega gagnrýnt hér í Sviþjóö og hafa mikil mótmæli komið fram vegna niöurstööu undirréttarins að falla frá ákæru.Hafa kvennahreyf- ingar hér í Svíþjóö ekki síst veriö háværar í mótmælum þessum. Ríkissaksóknarinn hefur nú falið lénssaksóknaranum í A-Gautlandi, en þar er Norrköping að taka máliö upp að nýju og getur hann farið fram á að fá leikmenn Southampton framselda. Einnig á hann möguleika á að leita aö- stoöar Interpol eöa enskra dómstóla um aö yfirheyra Southampton-leik- mennina. Líklegt þykir aö þeir verði yfirheyröir í Englandi. Eins og viö höfum sagt frá í DV voru þeir Steve Moran — 21 árs framvörður og Mark Wright — 19 ára bakvöröur, handteknir hér á dögunum og voru þeir í gæsluvaröhaldi í tæplega viku. Hinir leikmenn Southampton sem áttu hlut að máli voru þeir Peter Wells markvörður og Steve Williams mið- vallarspilari. Nauögunarmálið er orðið hálfgert millirikjamál. Sænsku blööin standa með stúlkunni en ensku blööin að sjálf- sögöu meö leikmönnum Southampton. Steve Moran. Tíu marka tap FH íRússlandi Einu fréttiraar sem hafa borist frá Rússlandi í sambandi við leik FH- inga gegn Zaparozhje í IHF-bikar- keppninni, sem fór fram á sunnu- daginn, era að FH-ingar töpuðu með tíu marka mun—19—29. Sænsku liðin Drott og Heim komust áfram í Evrópukeppninni. Drott vann Atlas í Helsinki, 30—19, i Evrópu- keppni bikarhafa. Drott vann fyrri leikinn, 29—19. Heim lék gegn Fredrensburg í Osló í Evrópukeppni meistaraliöa og vann, 30—26. Heimvann fyrri leikinn, 32—23. -GAJ/-SOS. Landsleikur Spánverja gegn íslandi: —á spánska landsliðinu, sem mætir Islendingum í Malaga Frá Kjartani L. Pálssyni — frétta- manni DV í Malaga á Spáni. — Spán- verjar bíða nú spenntir eftir lands- leiknum gegn íslendingum hér i Malaga 27. október en leikurinn verður fyrsti leikur spánska iandsliðsins síðan i HM-keppninni hér í sumar. Hér er beðið eftir því hvað verður gert í sam- bandi við spánska liðið en búist er við þó nokkrum breytingum á liðinu og að nokkram eldri leikmönnum verði sparkað. Spánverjar voru mjög óhressir meö árangur sinna manna í HM og eftir keppnina var Jose Santamaria, þjálf- ara liösins, sparkað og við hans starfi tók Miguel Miinoz, sem var þjálfari hjá Real Madrid. íEvrópukeppninni Miinoz hefur valiö 25 manna lands- liöshóp og í honum eru margir leik- menn sem tóku þátt í HM. Ungir og efnilegir leikmenn hafa veriö valdir í landsliðshópinn, sem er eins og svo oft áöur byggöur í kringum leikmenn frá Barcelona, Real Madrid, Valencia og Real Sociedad. Þaö er nú spurningin hér hvemig Miinoz blandi sinn fyrsta kokkteil, hvaða leikmenn hann noti úr HM-hópn- um og hverjir af ungu leikmönnunum fái tækifæri til aö spreyta sig. Búist er við aö nokkrir nýliðar leiki gegn Is- lendingum — þessum fyrsta landsleik Spánverja frá því á HM. Fyrsti lands- leikur Spán- verja í Malaga Frá Kjartani L. Pálssyni —' fréttamanni DV i Malaga á Spáni: — Mikill áhugi er hér í Malaga á landsleik Spánsr og tslands enda verður leikurinn f yrsti landsleikur- inn sem Spánverjar leika í Malaga. Það verður leikið á La Rosaleda leikveliinum, sem tekur 47.569 áhorfendur. Hann var sérstaklega endurbyggður fyrir HM-keppnina á Spáni. Ég fékk forsmekkinn af því hvemig stemmning verður hér 27. október — þegar ég sá leik Malaga og Barcelona hér á sunnudag- inn. Þvílík stemmning — um 50 þús. áhorfendur sáu leiktnn. Mikill áhugi er hér í Malaga fyrir leiknum og er reiknað meö aö La Rosa- leda leikvangurinn verði þéttsetinn, sem þýöir aö um 50.000 áhorfendur komitúaösjálandsleikinn. -klp/-SOS Okkar maður r a Laugardalsvöllurinn Kjartan L Pálsson íMalaga r Arconada — landsliðsfyrirliði Spánar. Einn snjallasti markvörð- urheims. Eriksson er mjög vinsæll í Portúgal — orðinn ráðgjafi í sambandi við þjálfun landsliðs Portúgal — Frá Gunnlaugi A. Jónssyni fréttamanni DV í Svíþjóð. — Sænski þjálfarinn Sven Göran Eriksson, sem stjóraaði IFK Gautaborg til sigurs i UEFA-bikarkeppninni, heldur áfram á velgengnisbraut i Portúgal, þar sem hann þjálfar Benfica með frábærum árangri. Svo mikils er Eriksson metinn í Portú- gal að hann hefur verið fenginn til ráö- gjafar viö þjálfun portúgalska lands- liösins og hefur hann feröast meö því aö undanförnu, en Portúgalar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Evrópu- keppni landsliöa — gegn Póllandi og Finnlandi. Níu leikmenn Benfica leika með landsliði Portúgals og þurfa þeir á stuðningi Eriksson að halda. ,Þetta er ómetanlegur heiöur fyrir mig,” sagöi Eriksson í viötah viö sænska blaöiö „Expressen” í gær. Benfica hélt áfram sigurgöngu sinni í Portúgal um helgina — vann stór- sigur, 8—0, yfir Varzin í 1. deildar- keppninni og er félagiö nú meö 12 stig eftir sex leiki. Erfitt hjá Arnóri og félögum Þaö þarf ekki aö efa aö róöurinn veröur erfiöur hjá Arnóri Guöjohnsen og félögum hans hjá Lokeren þegar þeir leika gegn Benfica í UEFA-bikar- keppninni á miövikudaginn kemur. Benfica er ekki frægt fyrir að tapa leikjum á heimavelli — vinna frekar stórt. -GAJ/-SOS Ragnar lékmeð varaliðinu Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DV í Belgíu: — Ragnar Margeirs- son, landsliðsmaður í knattspyrau, lék með varalíði CS Bragge gegn FC Uege á laugardaginn þegar Bragge tapaði, 1— 2. Ragnari tókst ekki að skora. Ragnar leikur með varaliöinu gegn Molen- beek um næstu helgi og eftir þann leik mun koma í ljós, hvort forráöamenn félagsins bjóöa honum samning eöa ekkL Rússar lékugegn Dankersen Axel Axelsson skoraöi tvö mörk gegn Rússum þegar Dankersen lék vin- áttuleik gegn rússneska landsliðinu í Minden um helgina. Rússarair fóru meö sigur af hólmi — 22— 17. Uppselt íLiege Mikill áhugi er á leik Standard Uege og Ju- ventus í Evrópukeppni mcistaraliöa, sem fer fram i Uege á morgun. Yfir 100 blaðamenn eru mættir til leiks og uppselt er orðið á leikinn. Eins og menn vita þá leika margir snjallir leikmenn með Juventus — sex HM- meistarar ttalíu, auk Frakkans Michel Platini og Pólverjans Boniek. -KB/-SOS. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.